Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Blaðsíða 22
22 DV. FIMMTUDAGUR19. JULI1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Svefnsófi til sölu, einnig barnaskermkerra og barnabíl- stóll. Uppl. í síma 30034 eftir kl. 17. Lister dísilvél, 22 ha, til sölu, tilvalin fyrir súgþurrkunar- blásara eöa rafal. Einnig Taarub sláttutætari, 110 cm á breidd. Uppl. í síma 99-4487. Likamsræktartæki til sölu á mjög hagstæðu veröi. Tvö stk. drag- vélar, fyrir axlir og bak, eitt stk. bekk- pressubekkur, eitt stk. fótalyfta og réttuvél, eitt stk. lærapressuvél. Uppl. í sima 96-24707 eftir kl. 19. Pottofnar til sölu. Simi 40085. Söluskúr. Til sölu er söluskúr, 1,20X1,60, nýr og vandaður, hentar vel sem t.d. pylsu- eða miðasöluskúr. Uppl. í síma 11633. Mikið af mjög ódýrum vasabrotsbókum á ensku og dönsku. Bókaverslunin Njálsgötu 23, sími 21334. Vínrabarbari til sölu. Uppl. ísíma 99-8901. Eldbúsinnrétting með vaski og eldri gerð af Rafha eldavél, og for- stofuhurð til sölu. Uppl. í síma 19672 eftirkl. 17. Fataskápur til sölu á 2000 kr., eldhúsborð og 3 stólar á 2000 kr., vandað borðstofuborð og 6 stólar á 8000 kr. Hafiö samband við auglþj. DV í sima 27022. H—708. Message rafmagnsritvéi með góðri tösku til sölu. Uppl. í síma 74688 eftirkl. 14. Til sölu nýjar, vandaðar fólksbílakerrur, tvær stærð- ir. Uppl. eftir kl. 17 í símum 78064 og 52974 í kvöld og næstu kvöld. Ignis tekkísskápur til sölu, hæð 55 cm, br. 55 cm, d. 60 cm, kr. 6 þús., er sem nýr. Einnig er til sölu Daihatsu Charmant árg. ’79. Uppl. í sima 45781 eftirkl. 17. Hefill, f rystikista. Til sölu afréttari, þykktarhefill, einnig frystikista. Uppl. í síma 32591 eftir kl. 18. Bílalyfta. Til sölu Bradbury bílalyfta, 3ja tonna. Uppl. í síma 84363 og 78321 á kvöldin. Tjald — dekk — Land-Rover. Nýtt fellitjald, 4—5 manna, 5 min. að tjalda, Land-Rover dísil og varahlutir, nýleg ryksuga, breið 16” Mudder dekk, Flymo sláttuvél og borðstofusett á kr. 2000, + hjónarúm á kr. 1500.- Uppl. í símum 42720 og 46634. Leikfangahúsið auglýsir. Brúðuvagnar, brúðukerrur. Hin heimsfrægu Masters Universal stráka- leikföng s.s. karlar, geimflaugar, fugl- ar, kettir, amarhreiður, kastali. Star Wars leikföng. Action man, bátar, skriðdrekar, mótorhjól. Fisher price leikföng s.s. bensínstöðvar skólar, dúkkuhús, bóndabær, kúrekahús, flug- stöð. Lego kubbar í úrvali, Playmobil- leikföng. Barbiedúkkur og mikið úrval af fylgihlutum. Sindy dúkkur og hús- gögn. Tankaámoksturskóflur, jeppar, rörbílar, traktorar, sparkbílar, 6 tegundir. Stórir vörubílar, stignir traktorar, hjólbörur, Visa kreditkort. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustíg 10, sími 14806. Opið laugar- daga. Leikfangahúsið, JL-húsinu við Hringbraut, sími 621040. Opið til 10 föstudaga. Til sölu vatnslitamynd eftir Pétur Friðrik, ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. í síma 24709 eftir kl. 19. Búslóð til sölu vegna flutninga: Borðstofuborð, hvítt með sex stólum og hvítur skenkur, litsjónvarp, Philips, 22” ísskápur, hljómflutningstæki, Kenwood magnari, transkriptor (gler) plötuspilari og 2 150W hátalarar (SOMA), sófaborð, Ijóst eldhúsborð á stálfæti og 4 kollar, ný koja, 190 cm, skápur og hilla, tilvalið fyrir systkini, brún kommóða, hansahillur, diska- rekki. Greiðsluskilmálar eftir sam- komulagi. Saumavél óskast á sama stað. Uppl. í síma 22309. Bækur til sölu. Kulturhistorisk leksikon, 1-22, Sögu- þættir úr Vestmannaeyjum 1-2, tímarit Jóns Péturssonar 1-4, Islandica 1-39, frumútgáfur eftir Halldór Laxness, Barn náttúrunnar, Kaþólsk viðhorf, Vefarinn mikli, Sjálfstætt fólk og fl. Friöarræðan eftir Hitler, Syngið strengir eftir Jón frá Ljárskógum, Saga mannsandans, Orðabók Fritzners 1-3, Kvæði Bjarna Thorar- ensen, Kh. 1847, Bibliotheca Ama- magnæana 1-7 og fjöldi annarra fá- gætra bóka nýkominn. Bókavaröan Hverfisgötu 52, sími 29720. Ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Reyndu dún-svampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, sími 685822. Óskast keypt Notað klósett óskast. Uppl. í síma 34710. Óska eftir að kaupa ginur, mega þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 11232, kvöldsími 75234. Óska eftir góðu göngutjaldi og bakpoka. Simi 52183. Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni, (30 ára og eldri), t.d. myndarammapóstkort, skartgripi, hatta, slæður, blússur, veski, dúka, gardínur, púða, leirtau, hnífapör, kökubox, lampa, ljósakrónur og ýmsa aðra gamla muni. Fríða frænka Ingólfsstræti 6, sími 14730 opið 12-18. Verslun Mosfellingar nærsveitafólk, speglar og gróðurhúsagler fyrirliggj- andi. EK gler, Glerþjónustan Berg- holti III, Mosfellssveit, sími 666996. I sólarlampa frá Piz Buin: Sólaríum balsam, notist fyrir og eftir ljósaböð, hindrar rakatap húðarinnar, gefur jafnari og endingarbetri lit: Shower Gele (sápa-sjampó), nýja sturtusápan frá Piz Buin, sérstaklega ætluð eftir sólböð og lampa, algjörlega laus við alkaline og þurrkar því ekki húöina, mjög gott fyrir hár sem hefur farið illa í sólskini. Utsölustaðir: Apótek, snyrtivöruverslanir og nokkrar sólbaösstofur. Baðstofan anglýsir. Hreinlætistæki, blöndunartæki, stál- vaskar, salemi, m/lúxus setu, frá kr. 4.920. Baðstofan, Ármúla 23, sími 31810. Ódýrt Trimmgallaefni, breidd 1,80 á 200 kr. metrinn, frotté, breidd 1,40 á 88 kr. metrinn, gallabuxnaefni, breidd 1 metri á kr. 70 metrinn, lakaefni með vaðmásvend, breidd 1,40 á 88 kr. metr- inn, straufrítt lakaefni, breidd 2,30 á 186 kr. metrinn, ódýrir bútar í sængur- fatnað, svuntur og margt, margt fleira. Opið kl. 14-18. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2, sími 32404. Regnkápur í stórum stærðum, 40—46, á sérstaklega góðu verði. Verð kr. 300, 600 og 900. Aðeins í nokkra daga. Póstsendum. Sími 14370. Utibú- ið, Laugavegi 95, 2. hæð. Opið kl. 13— 1K___________________________________ Jenný auglýsir. Tískuföt á dömur, samfestingar, buxur, jakkar, kjólar, pils, bolir. Lágt verð, góð þjónusta. Opið á verslunar- tíma. Fatagerðin Jenný, Lindargötu 30, bakhús, sími 22920. Tilboð-afsláttur! Urval af gjafavörum, s.s. styttur, vas- ar, lampar, ljósakrónur, tækifæris- kerti, ilmkerti, tóbakslykteyöandi, speglar af ýmsum stærðum, frístand- andi og á vegg. Leikföng, smáhúsgögn o.fl. Oftast eitthvað á tilboðsverði, nýtt í hverri viku. 20-40% afsláttur á til- boðsvöru. 10% staögreiösluafsláttur af öðrum vörum ef verslað er yfir 2500 kr. í einu. Reir sf. Laugavegi 27 Reykja- vik, sími 19380. Jasmin auglýsir: Ný sending af léttum og þægilegum sumarfatnaði úr bómull. Margar nýj- ar geröir af mussum, blússum, kjól- um, vestum og pilsum. Einnig buxna- sett og klútar í miklu úrvali. Stærðir fyrir alla. Hagstætt verð. Fallegir, handunnir munir frá Austurlöndum fjær, tilvaldir til tækifærisgjafa, m.a. útskomar styttur, vörur úr messing, trévörur, reykelsi, sloppar o.m.fl. Jas- mín, Grettisgötu 64, sími 11625. Opið frá kl. 13—18. Lokað á laugardögum. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath., tekiö við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Fyrir ungbörn Emmaljunga. Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. í síma 14719 eftir kl. 18. Ódýrt, kaup, sala leiga, notað, nýtt. Verslun með notaða barnavagna, kerr- ur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, bamastóla, bílstóla, buröarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baðborð, þríhjól o.fl. Leigjum úr kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: tvíburavagnar, kr. 9.270, flugnanet, kr. 130, innkaupanet, kr. 75, kerrupokar, kr. 750, bilstólar, kr. 2.145, tréleikföng, kr. 115, diskasett, kr. 320, reiðhjstólar, kr. 495, o.m.fl. Opið virka daga kl. 9— 18. Ath. lokað laugardaga. Bamabrek Oðinsgötu 4, sími 17113. Móttaka vara e.h. Til sölu vel með farinn bamavagn, þriskiptur, blár að lit. Einnig til sölu góður svalavagn. Uppl. í síma 46172. Til sölu sem nýr amerískur bamabílstóll, bamabað- borð, róla, kerrupoki, amerískur ung- bamastóll, hókus pókus stóll, bama- burðarpoki, leðurskór, stígvél, ullar- kápa, fatnaður og úlpa. Allt vel meö farið. Uppl.ísíma 79319. Vel með farinn grænn Silver Cross bamavagn til sölu. Uppl. í síma 33208. Heimilistæki Til sölu ódýrt vegna flutninga mjög góður Westing- house ísskápur og Candy þvottavél. Til sýnis að Sunnuvegi 23, jarðhæð, í kvöld ogannaðkvöld. Húsgögn Vel með farið fururúm frá Ingvari ogGylfa, breidd l,20cm, til sölu. Uppl. í síma 72223 eftir kl. 17. Til sölu er sessilon (nýr) með rauðu móher-plussi. Uppl. í sima 50899. Rúm til sölu. Mjög vel með farið fururúm, 11/2 breidd, frá Ingvari og Gylfa, á kr. 7000, einnig hálfsjálfvirk Hoover þvottavél á 1500 kr. Uppl. í síma 78614 eftir kl. 20. Tvíbreitt rúm, 200 x 140 cm, með áföstum borðum, tvö bamarúm, 150 x 60 cm, svalavagn, barnastóll í bíl og ungbamakarfa. Selst ódýrt. Uppl. í síma 54955 eftir kl. 17. Vel með farinn Hobbý svefnbekkur með vínrauðu flauelisáklæði til sölu. Uppl. í síma 19237. Skenkur tilsölu. Uppl. í síma 24933 eftir kl. 18.00. Til sölu svo til nýjar tvær dökkbæsaðar veggsamstæður úr Aski, stærð hvorrar um sig er 100x210 cm. Skápar með skúffum að neðan- verðu og hillur að ofanverðu, vel með famar. Uppl. í síma 76673 eftir kl. 17. \ Ingvar og Gylfi sf. Seljum næstu daga nokkur útlitsgölluö rúm meö miklum afslætti, einnig litið notuð rúm. Verð frá kr. 3500. Athugiö, góð greiðslukjör. Ingvar og Gylfi, Grensásvegi 3, sími 81144. Bólstrun Tökum að okkur að klæöa og gera við gömul og ný hús- gögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæöi. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- laus. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látiö fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8, sími 39595. Hljóðfæri Umboðsskrifstofan Sóló heldur aðra hæfileikakeppni sína í Safarí miðvikudaginn 25. júli. Ennþá er möguleiki fyrir keppendur að láta skrá sig. Sími 19620. Rickenbacker 4001 bassi til sölu. Uppl. í síma 36275 eftir kl. 18. Pianósala-pianóstillingar- pianóviðgerðir. Tek gömul hljóðfæril upp í kaupverð nýrra. Isólfur Pálmars- son, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 14— 18. Heimasími 30257. Hljómtæki, sjónvarp, video. Geysigott úrval af ferðatækjum, bíl- tækjum, myndböndum og tölvum. Góð kjör. Staögreiðsluafsláttur. Vantar sjónvarpstæki og tölvur í sölu, mikil eftirspum. Sportmarkaðurinn Grens- ásvegi 50, sími 31290. Til sölu Bliidtner flygill, aldur ca 80 ár. Þarfnast smáviðgerða. Uppl. í síma 32702. Orgel. Til sölu nýlegt Yamaha orgel með skemmtara, eitt fullkomnasta orgelið í dag. Uppl. í síma 99-2042. Hljómtæki Tilsölu Marantz hljómflutningstæki, selst ódýrt. Uppl. í síma 26559. Til sölu vegna brottflutnings NAD hljómtæki meö JBL hátölurum, sem nýtt, viðurkennd gæðavara. Kostar nýtt um 45 þús., verð 32 þús., einnig 20” fjarstýrt Philips litsjónvarp, liölega 1 árs. Uppl. í síma 17153. Videó West-end video. VHS. ílrval af spólum og tækjum til leigu. Vesturgötu 53. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga kl. 14—23. Sími621230. Áteknar videospólur til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—749. Ný videoleiga. Laugarnesvideo Hrísateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og video- spólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opið alla daga frá kl. 13—22. Bestu kjörin. VHS og Beta spólur með og án texta, ein spóla kr. 80, ef þú tekur tvær þá færðu þriðju spóluna frítt. VHS tæki með tveim spólum á kr. 400. Opið alla daga frá kl. 10—23.30. Snakkið kaupir þú síðan í leiðinni, Videohomið-Snakk- homið, Engihjalla 8, Kópavogi. (Kaup- garðshúsinu). Höfum opnað nýja myndbandaleigu að Sunnuflöt 43, Garðabæ, sími 42797. Opið alla daga frá kl. 15-23. * .mblövil é ivisí: go VI Lækkun, Iækkun. Allar ótextaðar myndir á 60 kr. Gott úrval mynda í Beta og VHS. Tækja- leiga-Eurocard og Visa. Opið virka daga frá kl. 16—22 (nema miövikudaga frá kl. 16—20) og um helgar frá kl. 14— 22. Sendingar út á land. Isvídeo, Smiðjuvegi 32 Kópavogi, sími 79377 (á ská á móti húsgagnaversluninni Skeifunni). Oska eftir nýlegu videotæki á góðu verði, staögreiösla. Uppl., í símum 99-2103 og 99-2342. 3ja ára Fisher video, Beta kerfi, ásamt 17 spólum, til sölu. Uppl. í síma 51993. Scotch myndbönd fyrirliggjandi. Hagstætt verð. Mynd- sjá, sími 11777. Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 10, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Videosport, Ægissíðu 123, simi 12760. Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Ný videoleiga í Breiðholti: Videosport, Eddufelli 4, simi 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda, VHS, meö og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugiö: Höfum nú fengiðsjón- varpstæki til leigu. Höfum til leigu Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari 2600. Kristileg videoleiga. Höfum opnað videoleigu með kristi- legu efni, bíómyndir, fræðslumyndir, teiknimyndir, músíkmyndir að Austur- bergi 34, 3. hæð, sömu götu og Fjöl- brautaskólinn Breiðholti. Opið frá kl. 18—22 mánudaga til föstudaga. Simi 78371. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með islenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Sjónvörp 3ja ára, 20 tommu litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 36458. Tölvur Ein sem talar, Fitelety skáktölva, 10 styrkleikar, til sölu. Uppl. í síma 616972 eftir kl. 19. Til sölu CP:M tölva, gæti hentað minni fyrirtækjum eða einstaklingum, Spectra video 328, segulband, grænn tölvuskjár, Expander, diskdrif, og diskkort, 80 stafa kort og prentarakort, SP:M — 80 2,20 stýrikerfi Micro Soft Basic, Turbo Pascal og fleira. Uppl. í síma 93-1449. Ljósmyndun Til sölu nýleg Canon AE1 prógram myndavél með 50 mm standard linsu og Vivitar 3500 flassi. Uppl. í síma 71983 eftir kl. 20. Smellurammar (glerrammar) nýkomnir í 35 mism. stærðum. Vandaðir rammar m/slípuöu gleri og hvítum köntum. Berið saman verð og þó sérstaklega gæði, magnafsláttur, smásala — heildsala. Amatör, ljós- myndavöruverslun, Laugavegi 82, sími 12630. Dýrahald 3 finkur ásamt búri fást gefins. Uppl. í síma 45794. Poodle hvolpar til sölu. 7 vikna poodle hvolpar til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—765. * .BmjgniavíxuBÓiinvsD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.