Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Qupperneq 23
DV. FIMMTUDAGUR19. JULl 1984.
23
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Skrautdúfur.
Til sölu nokkrar skrautdúfur. Uppl. í
síma 92-7532.
Vélbundið hey
til sölu. Uppl. í síma 99-6311.
Hestaleigan Þjóðhestur sf.
Hestar við allra hæfi, einnig gisting í
smáhýsi og tjöldum, matur og kaffi á
staðnum, 82 km frá Reykjavík, við veg
nr. 1. Hestar teknir í töltþjálfun. Þjóð-
ólfshagi, sími 99-5547.
Hestamenn-hestamenn!
Spaðahnakkar úr völdu leðri áglæsi-
legu verði. Stoppgjarðir, reiðmúlar,
frönsk reiðstígvél, skinnreiðbuxur,
teymingagerðir, reiðmúlar, stallmúl-
ar, reiðhjálmar, tamningamúlar, reið-
ar, ístaðsólar, hóffjaðrir, skeifur,
hringamél, stangamél, ístöð, beislis-
taumar. Póstsendum. Opið laugar-
daga 9-12. Verið velkomin. Sport
Laugavegi 13, sími 13508.
Vikureiðnámskeið
fyrir 8—12 ára að Þúfu í Kjós. Laus
pláss í ágúst. Uppl. í síma 667047 eða
22997 alla daga.
Hjól
Til sölu SCO kvenreiðhjól.
Uppl. ísíma 51757 eftirkl. 17.
Kavazaki ZIR ’80 til sölu,
skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 91-
39491.
10 gira Kalkoff
drengjareiðhjól fyrir 10—13 ára til
sölu. Verð 3.300. Einnig er hægt að fá
fyrir lítið tvo hjólagarma. Uppl. í síma
38574.
Til sölu Honda CB 900F
’80, skipti á bil koma til greina, litið
keyrð. Uppl. í síma 46604 eftir kl. 17.
Motocross áhugamenn.
Munið keppnina 21. júlí á Akureyri.
Gefur stig til Islandsmeistara. Rútu-
ferð verður farin frá Reykjavík að
kvöldi föstudags og eru væntanlegir
keppendur og aðrir sem áhuga hafa á
að fylgjast með beðnir að hafa sam-
band við Lindu í síma 33144 eða 77144.
Gotthjól,
Suzuki 125 ER árg. ’82, til sölu, ekið 7
þús. Nýtt afturdekk og bremsuborðar
o.fl., hjólið er í toppstandi, nýskoðað
’84. Verð45 þús. Uppl. í síma 38469.
Svört Honda MB árg. ’81
til sölu, vel útlítandi. Uppl. í síma 32459
eftirkl. 19.30.
Honda 350 SL.
Bráðvantar varahluti. Uppl. í síma
30000 á daginn og 35544 á kvöldin.
Ódýr reiðhjól.
Seljum nokkur 3ja og 10 gíra reiðhjól á
næstu dögum á aðeins kr. 3900. Gunnar
Ásgeirsson hf., Suðurlandsbraut 16,
sími 91-35200.
Vagnar
Casita fellihýsi
af minni gerð til sölu. Uppl. í símum 94-
3348 og 75716.
Fyrirliggjandi fólksbílakerrur,
tvær stærðir, hestaflutningakerrur
óvenju vandaðar, sturtuvagnar.
Smíðaö af fagmönnum í Víkurvögnum
úr nýju efni. Gísli Jónsson og company
hf., Sundaborg 11, sími 686644.
Nýir og notaðir tjald vagnar,
hjólhýsi, hestakerrur, jeppakerrur og
fólksbílakerrur, dráttarbeisli. Erum
með mikið úrval á skrá. Hafið sam-
band og látið skrá vagninn. Allar
nánari uppl. í sýningarsal, Bildshöföa
8, (við hliðina á Bifreiðaeftirlitinu).
Opið frá kl. 9—18 virka daga, laugar-
daga kl. 13—16. Bílaleigan Bílalán hf.,
sími 81944.
Cavalier hjólhýsi,
GT 440, til sölu og sýnis við verslunina
Baöstofuna, Ármúla 23, simi 31810.
Fyrir veiðimenn
Urvals laxamaðkar
til sölu að Drápuhlið 35, sími 16052.
Geymið auglýsinguna.
Urvals laxa- og
silungamaökar til sölu. Uppl. i sima
38248. Geymið augiýsinguna.
Veiðimenn—veiðimenn.
Laxaflugur í glæsilegu úrvali frá
hinum landskunna fluguhönnuði
Kristjáni Gíslasyni, veiðistangir frá
Þorsteini Þorsteinssyni, Mitchell veiði-
hjól í úrvali. Hercon veiðistangir,
frönsk veiðistigvél og vöðlur, veiði-
töskur, háfar, veiðikassar og allt í
veiðiferðina. Framköllum veiði-
myndirnar. Munið filmuna inn fyrir 11,
myndirnar tilbúnar kl. 17. Opið laugar-
daga. Verið velkomin. Sport, Lauga-
vegi 13, sími 13508.
Úrvals laxa-og
silungsmaðkar til sölu að Langholts-
vegi 67 (á móti Holtsapóteki). Uppl. í
síma 30848 alla daga.
Úrvals lax- og silungsmaðkar
til sölu, Uppl. í síma 18094. Geymið
auglýsinguna.
Úrvals laxa- og
silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma
74483.
Veiðimenn.
Allt í veiðina. Bjóðum upp á vörur frá
Dam, Shakespeare, Mitchel. Flugur í|
hundraðatali, verð frá 20 kr. Gimi í
úrvali þ.á m. súpergirnið Dam Steel- j
power. Vöðlur, amerískar og franskar,
einnig bússur, stangarhylki og
stangartöskur, veiðitöskur í úrvali.
Flugulínur frá Dam, Cortland, Shake-1
speare, Berkley, verð frá kr. 159.
Regnkápur, kr. 795. Ovíða betra verð.
Opið á laugardögum 9—12. Sport- J
markaðurinn Grensásvegi 50, sími
31290.
Óska eftir að kaupa
tvær 12 volta handfærarúllur í góðu
lagi. Uppl. í síma 94-3446 eftir kl. 19.
Aðalskipasalan Vesturgötu 17,
simi 28888. Erum með til sölu meðal
annars, 30 tonna stálbát, 20 tonna
eikarbát, 12 tonna plankabyggðan
eikarbát, 11 tonna súðfirðinga, 9 tonna
plastbát. Einnig opna báta, þar á
meðal hina svokölluðu hraðfiskibáta.
Okkur vantar skip af ýmsum stærðum
til sölu. Kvöldsími 51119. Lögmaður
Birgir Ásgeirsson, sölumaður Harald-
ur Gíslason.
Óska eftir að taka á leigu
3ja^ra tonna trillu. Uppl. í síma 42127
eða 685823.
Skipasala—bátasala—
útgerðarvörur. Ef þú vilt selja, þá
láttu skrá bátinn hjá okkur, ef þú vilt j
kaupa þá hringdu, það gæti verið að j
við hefðum bátinn sem þú leitar að.
Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími
25554, sölumaöur Brynjar Ivarsson,
lögmaður Valgarður Kristjánsson.
Til bygginga
Mótatimbur til sölu,
290 m, 2X4, og 210 m, 1x6, ennfremur
lítið notuð bensínsláttuvél. Uppl. í
síma 78619.
ril sölu notað
)g nýtt mótatimbur, 1x6, 2X4, 2x5 og
2x6, og einnig steypustyrktarstál, 8 ]
mm, 10 mm, 12 mm og 16 mm. Uppl. í
síma 72696.
Verðbréf
Sumarbústaðir
Bátar
Flug
Mótor og svifdreki til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H—647.
Fasteignir
Einbýlishús á Eskifirði
til sölu, húsið er jarðhæð, hæð og ris,
aðstaöa til verslunarreksturs er á jarð-
hæð. Uppl. í síma 97-6381 á kvöldin.
3ja herb. íbúð á Reyðarfirði
tÚ sölu, er með bílskúr. Uppl. í síma
97-6381.____________________________
Póstverslun.
Islensk póstverslun með útkomnum
vörulista til sölu ásamt umboðsmanna-
kerfi. Mikil sala framundan. Tilboð
sendist DV merkt „Verslun 667”.
Til sölu byggingarlóð,
undir einbýlishús, á besta stað á
Alftanesi, gatnagerðargjöld greidd.
Uppl. í síma 76513 eftir kl. 19.
Annast kaup og sölu víxla
og almennra veðskuldabréfa. Hefl
jafnan kaupendur að tryggum við- [
skiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Mark-
aðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. |
Helgi Scheving.
Varahlutir
Sumarbústaðir til sölu
í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma
33734.
Fjöldi stærða og gerða
sumarhúsateikninga. Auk bygginga-
teikninga fylgja efnislistar, leiðbein-
ingateikningar ásamt öðrum gögnum
til að auðvelda bygginguna. Teikn-
ingarnar hafa verið samþykktar í
öllum sveitarfélögum. Pantið nýjan
bækling. Teiknivangur, Súðarvogi 4,
sími 81317, kvöldsími 35084.
Sumarbústaður óskast
til leigu í viku til hálfan mánuö strax.
Uppl. í síma 12756.
Vindmyllur.
Rafmagnsframleiðsla fyrir ljós, sjón-
vörp o.fl. í sumarbústaði, einnig fyrir-
liggjandi 12 volta ljós á góöu veröi.
Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2, s
13003.
Varahlutir.
Varahlutir í flestar tegundir bifreiða,
Drifrás sf:
Alternatorar,
bremsudiskar,
bremsudælur,
bremsuskálar,
boddíhlutir,
drifsköft,
viögerðir á drifsköftum,
smiðum einnig drifsköft,
gírkassar,
gormar,
fjaðrir,
hásingar,
spyrnur,
sjálfskiptingar,
startarar,
startkransar,
stýrisdælur,
stýrismaskínur,
vatnskassar,
vatnsdælur,
vélar,
öxlar.
Margt fleira góðra hluta. Viðgerðir á
boddíum og allar almennar viðgerðir.
Reynið viðskiptin. Kaupum bíla til nið-
urrifs. Opið frá kl. 9-23 alla virka daga,
laugardaga frá kl. 13-23. Drifrás sf.,
Súðarvogi 28-30, sími 686630.
Til sölu 25 feta
hraðfiskbátur, vel útbúinn til hand-
færaveiða. Uppl. í síma 73824.
Bátar.
18 lesta eikarbátur, byggður 1964, með
Volvo Penta vél, 210 ha, frá 1975, og 30
lesta stálbátur, byggður 1982, með 260
ha Volvo Penta vél frá 1982 til sölu.
Skip og fasteignir Skúlagötu 63, símar
21735, eftir lokun 36361.
Til sölu nokkurra mánaða
fiskihraðbátur, skráður af Siglinga-
málastofnun, með 75 ha utanborðsmót-
or, allur klæddur að innan, VHF og CB
talstöð, dýptarmæli- og Silva-Loig.
Vagn fylgir. Uppl. í síma 14115 frá kl.
9-17 og 22171 ákvöldin.
Til sölu mikið úrval varahluta
með ábyrgð í flestar tegundir bifreiða
t.d.:
Ford 091D ’75
Ford Econoline ’71
Honda Prelude ’81
Honda Accord ’79
Honda Civic '76 Ford Escort
Datsun 140Y ’79 A-Allegro
Datsun 16ÖJSSS’77
Toyota Crown ’73 A-Mini
Toyota Corolla ’73
Toyota MII ’73
Mazda 929 ’75
Mazda 818 ’75
Mazda 616 ’74
Mitsubishi L300’82
Subaru ’77
Daihatsu Ch. ’78
Suzuki SS 80
Alfa Sud
Fiat132
Fiat 125P
o.fl. o.fl.
’82
’78
’75
’78
VWGolf
VW1300
VW1303
Dodge Dart
Ch. pickup
Ch. Nova
Simca 1508
Citroen G.S.
Volvo 144
Lada Safir
Lada 1500
Skoda 120L
Trabant
’75
'78
’75
'75
’74
'74
’74
’74
’78
’77
’75
’74
’82
’79
’78
’79
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2, opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 10—16.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs:
Blazer, Bronco, Wagoneer, Lada Sport,
Scout og fleirí tegundir jeppa. Mikiö af
góðum notuðum varahlutum, þ.á.m.
öxlar, drifsköft, hurðir o. fl. Jeppa-
partasala Þórðar Jónssonar, símar
685058 og 15097 eftirkl. 19.
Bílabúð Benna — Vagnhjólið.
Ný bílabúð hefur verið opnuð að Vagn-
höfða 23, Rvk.
1. Lager af vélarhlutum í flestar
frá USA-Evrópu-Japan.
2. Vatnskassar í flesta ameríska bíla
á lager.
3. Fjölbreytt úrval aukahluta:
Tilsniðin teppi, felgur, flækjur, milli-
hedd, blöndungar,. skiptar, sóUúgur,
pakkningasett, driflæsingar, drifhlut-
föU, Van-hlutir, jeppahlutir o. fl. o. fl.
4. Utvegum einnig varahluti í vinnu-
vélar, Fordbíla, mótorhjól o. fl.
5. Sérpöntum varahluti í flesta bíla
frá USA — Evrópu — Japan.
6. Sérpöntum og eigum á lager
fjölbreytt úrval af aukahlutum frá
öllum helstu aukahlutaframleiðendum
USA.
Sendum myndalista tU þin ef þú óskar,
ásamt verði á þeim hlutum sem þú
hefur áhuga á. Athugið okkar hag-
stæða verð, það gæti komið ykkur
skemmtilega á óvart. Kappkostum að
veita hraöa og góða þjónustu.
BUabúð Benna, Vagnhöfða 23 Rvk,
sími 685825. Opið virka daga frá kl. 9—
22, iaugardaga 10—16.
Til sölu jeppadekk,
Goodyear Tracker 1015, með slöngiun,
á breikkuðum felgum. Uppl. í síma 92-
1059 eftir kl. 19.
Til sölu toppgrind,
dráttarbeisU, Wolf borvél, vatna-
mótor, björgunarvesti, svarthvítt sjþn-
varp, útiblómaker á fæti og móta-
timbur. Uppl. í síma 612408.
DísUvél tU sölu,
4 cyl. Trader vél tU sölu í góðu ásig-
komulagi. Uppl. í síma 25131 eftir kl.
19.
Dráttarbeisli.
Eigum dráttarbeisU á eftirtaldar bif-
reiðar:
Lada Sport aUa, verð 2208,
Honda Accord ’83—’84, verð 1359
Toyota Cressida ’82—’84, verð 1359,
Mazda 626 ’79-’82, verð 1359,
VW Golf ’79—’83, verð 1359,
VW Jetta ’79—'83, verð 1359,
Ford Escort ’82—’84, verð 3452,
Ford Fiesta ’82—’84, verð 3703.
Tenglasett með leiðslum, verð 463,.
dráttarkúlur verð 356.
Iselco sf. Skeifan 11, simi 686466.
Land-Rover árg. ’67
til sölu, með góða vél og nýupptekinn
gírkassa, brotin grind, dældaður topp-
ur. Lítur vel út að innan, nýklæddur.
Uppl. í síma 41475, 37384 og 81611 á
kvöldin. Sigurkarl.
Óska eftir góðri vél
í Opel Rekord 1700 ’77. Uppl. í síma 99-
4589.
Erum að rifa Dodge Dart ’70
2ja dyra, Cortinu ’74 og Toyotu Corollu
’73. Drifrás s£ Súðarvogi 28—30, sími
686630.
Óska eftir að kaupa
blöndung í Toyota Cressida ’78, 2000
véUna. Nánari uppl. í síma 99-2075.
TU sölu varahlutir
í Audi 100 árg. ’75, Subaru 1600 ’78,
Toyota CoroUa Liftback ’79, Comet ’72,
Lada ’82, og Datsun 120 Y. Uppl. í síma
78036.
Kaupum nýlega bíla tU niðurrifs, stað-
greiðsla. Opið frá kl. 8—19 virka daga
og kl. 10—16 iaugardaga. Sendum um
land aUt. BUvirkinn, Smiðjuvegi 44E,
200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144.
BUapartar — Smiðjuvegi D12.
Varahlutir — ábyrgð.
Kreditkortaþjónusta — DráttarbUl.
Höfum á lager varahluti í flestar
tegundir bifreiða, þ.á.m.:
A. Allegro ’79
A. Mini ’75
Audi 100 ’75
Audi 100LS’78
AlfaSud ’78
Buick ’72
Citroen GS ’74
Ch. Malibu ’73
Ch. Malibu ’78
Ch. Nova ’74
Datsun Blueb. ’81
Datsun 1204 ’77
Datsun 160 B ’74
Datsun 160 J ’77
Datsun 180B’77
Datsun 180 B ’74
Datsun 220 C '73
Dodge Dart ’74
F. Bronco ’66
F. Comet ’74
F. Cortina ’76
F. Escort ’74
F. Maverick '74
F. Pinto ’72
F. Taunus ’72
F. Torino ’73
Fiat 125 P ’78
Hornet ’74
Jeepster ’67
Lancer ’75
Mazda 616 ’75
Mazda 818 ’75
Mazda 929 ’75
Mazda 1300 ’ 74
M. Benz 200 70
Olds. Cutlass 74
Opel Rekord 72
Opel Manta 76
Peugeot 504 71
Plym. Valiant 74
Pontiac 70
Saab 96 71
Saab 99 71
Scania 765 ’63
Scout II74
Simca 1100 78
Toyota CoroUa 74
Toyota Carina 72
Toyota Mark n 77
Trabant 78
Volvo 142/4 71
VW1300/2 72
VW Derby 78
VW Passat 74
Ábyrgö á öUu, þjöppumælum allar
vélar og gufuþvoum. Einnig er
dráttarbíll á staðnum til hverskonar
bifreiðaflutninga. Eurocard og Visa
kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega
bíla tU niðurrifs gegn staðgreiðslu
Sendum varahluti um allt land. Bíla'
partar, Smiðjuvegi D12,200 Kópavogi
Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10
16 laugardaga. Símar 78540 og 78640.
Subaru varahlutir.
Erum að byrja að rífa Subaru station
4WD, árg. 77, mikið af góðum stykk;
um. Aðalpartasalan Höfðatúni 10, sími
23560.
Eigum varahluti
í ýmsar gerðir bíla, t.d.:
Audi 100 LS
Audi 100
Fiat131
Volvo
Volvo
Skoda 120 L
Cortina 1300
Cortina 1600
Datsun 200 D
Datsun 220D
Lada 1500
Mazda 1000
Mazda 1300
Kaupum bíla
77
74
77
71
’67
77
73
74
73
71
75
72
73
tu
ToyotaCor.,
Peugeot
Citroen GS
VW1200
VW1300
VW1302
VW fastback
Fiat 127
Fiat128
Bronco
Transit
Escort
73
74
76
71
73
73
72
74
74
’66
72
74
niðurrifs, sendum
varahluti um allt land. Opið alla daga,
sími 77740. Nýja bilapartasalan,
Skemmuvegi 32 M.
Scout II72—’81.
Mikið magn varahluta, svo sem Spicer
44, framhásing með driflokum og
diskabremsum, Spicer 44 afturhásing,
millikassi, sjálfskipting ásamt öllu til-
heyrandi, vél 304 ci., 3ja gíra kassi,
vökvastýri og dæla, kambur og pinjón,
drifhlutfall 3,73, aftur- og framfjaðrir.
Allir boddíhlutir, vatnskassar,
alternatorar og margt margt fleira.
Uppl. í síma 92-6641.
Varahlutir—Abyrgð—Viðskipti.
Höfum á lager mikiö af varahlutum í
flestar tegundir bifreiða t.d.:
Datsun 22 D 79 Alfa Romeo 79
Daih. Charmant Ch. Malibu 79
Subaru 4 w.d.- .’80 Ford Fiesta ’80
Galantl600 77 Autobianchi 78
1 Toyota Skoda 120 LS ’81
Cressida 79 Fiat 131 ’80
Toyota Mark II 75 FordFairmont 79
Toyota Mark II 72 Range Rover 74
Toyota Celica 74 Ford Bronco 74
Toyota Corolla 79 A-Allegro ’80
Toyota Corolla 74 Volvo 142 71
Lancer 75 Saab 99 74
Mazda 929 ' 75 Saab96 74
Mazda 616 74 Peugeot 504 73
Mazda 818 74 Audi 100 76
Mazda 323 ’80 SimcaUOO 79
Mazda 1300 73 Lada Sport '80
Datsun 140 J 74 Lada Topas ’81
Datsun 180 B 74 Lada Combi ’81
Datsun dísil 72 Wagoneer 72
Datsun 1200 73 Land-Rover 71
Datsun 120 Y 77 Ford Comet 74
Datsun 100 A 73 F. Maverick 73
Subaru 1600 79 F. Cortina 74
Fiat125 P ’80 FordEscort 75
'Fiat 132 75 Citroen G6 75
Fiat131 ’81 Trabant 78
Fiat127 79 Transit D 74
Fiat128 75 OpelR. 75
Mini 75 o.fl.
Ábyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin.