Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Page 25
DV. FIMMTUDAGUR19. JULl 1984. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Chevrolet Nova árg. ’74 til sölu, mikiö yfirfarinn. Uppl. í síma 84563. Skoda 120 GLS ’83 til sölu, ekinn 17 þús. km. Uppl. í sima 52187 eftirkl. 19. Góður bíll. Subaru ’78, 4x4, nýsprautaöur, er á nýjum dekkjum. Sími 93-2394. BMW árg. ’82, sjálfskiptur, ekinn 27 þús. km, toppbíll. Willys CJ 5, ekinn 32 þús. mílur, 4ra cyl., 4ra gíra blæjubíll. Ýmis skipti á báðum bílunum. Bröyt X 2 árg. '68, Foco krani, 2 1/2 tonn, hlíföargrjótpallur. Uppl. í síma 93-5042 eftir kl. 20. Til sölu jeppadekk, Goodyear Tracker 1015, meö slöngum, á breikkuðum felgum. Uppl. í síma 92- 1059 eftirkl. 19. VW sendibíll árg. ’68 til sölu, innréttaður sem ferðabíll, kram í góðu standi, boddí þarfnast við- gerðar. Verð ca 20 þús. Uppl. í síma 44395 eftir kl. 19. BMW 320 árg. 1982 til sölu, metalic litur, rafmagnssýrðir speglar, sportfelgur, Pioneer og Jensen hljómflutningstæki. Uppl. í síma 44581 og 14240. Fiat 125 árg. 1977 til sölu, skoðaður ’84, i ágætu standi, lítið ryðgaður, góður bíll. Uppl. í síma 75679 eftir kl. 18. Felgur—hásing—hedd. Til sölu 4 stk. 6 gata felgur, 15X9 tommur, 4 stk. 6 gata felgur, 15X10 tommur, nælonhúðaðar, Dana 60 hás- ing með 4,10:1 drifi, 2ja hólfa milli- hedd af Small Block Chevy og hedd af Toyota Land-Cruiser árg. 1976. Uppl. í síma 685973, eftir kl. 19. Einn sparneytinn. Til sölu framhjóladrifinn, beinskiptur Honda CIVIC ’77, ekinn 68 þús. km, nýlegt lakk, ný kúpling. Sumardekk og vetrardekk, útvarp, kassettutæki. Sérstaklega góður bíll. Verð 120 þús. Uppl. í síma 37808 eftir kl. 5. Datsun 120 A árg. ’76 til sölu, framhjóladrifinn, þarfnast við- gerðar. Skipti möguieg. Hafiö samband við auglþj. DV i síma 27022. H—387 VW 1300 bjalla ’70, skoðaður ’84, nýyfirfarinn, til sölu. Ný kúpling, bremsur og hljóðkútur. Nývélarstilltur, vél keyrð 50 þús. km, ágætur bQl. Uppl. i síma 38148. Bronco—Lada. Lada Canada ’81 og Ford Bronco ’74 til sölu. Uppl. í síma 52816 og 43252 á kvöldin. Alfa Sud, Ford Granada. Til sölu Alfa Sud ’77, 2ja dyra, velti- stýri, 5 gíra, útvarp, kassettutæki. Góö dekk. Einn eigandi, skoðaður ’84, gott verð og kjör. Granada, þýskur ’77, toppbíll. Skipti möguleg. Sími 78538. P Fíat ’80 tll sölu, ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma 75827. Til sölu Hornet árg. 1976, sjálfskiptur, 6 cyl., einn eigandi frá upphafi. Uppl. í síma 78090. Bílasala Matthiasar. Benz dísil — Lada Sport. Benz 220 ’73, dísil til sölu, æskileg skipti á Lada Sport. Bilasala Matthíasar Miklatorgi, sími 24540. Toyota Corolla árg. ’81, ekinn 42 þús. km, skoðaöur ’84, skipti koma ekki til greina. Uppl. í sima 74898 eftir kl. 20. Citroen GS Pallas ’78 til sölu. Uppl. í síma 46192. Eigulegur pakki. Vil selja Mitsubishi Colt, 4ra dyra, árg. 1980, með 3ja stafa R-númeri, og Land- Rover dísil með mæli, árg. 1975, ný- lakkaður, sagður faUegur. Verðhug- mynd 330 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—433. StórglæsUegur Rover 3500 árg. 1979 tU sölu. BUaskipti og góð greiðslukjör. Ekinn aðeins 58.000 km. Uppl.ísíma 43758 eftirkl. 19. Volkswagen 1200 árg. 1974 til sölu, þarfnast viðgerðar á boddíi. Verð kr. 20.000. Uppl. í síma 4469L Bronco árg. ’73 tU sölu, 8 cyl., sjálfskiptur með vökvastýri. Volvo 244 DL árg. ’78, sjálfskiptur með vökvastýri, ekinn 60 þús. Subaru árg. ’81, 1800, 4 x 4, ekinn 40 þús. Sími 99- 1395 á kvöldin. Til sölu gullfaliegur Allegro Special árg. 1978. Bilaskipti og góð greiðslukjör. Uppl. í sUna 43758 eftir kl. 19. Fáðu mikið fyrir peningana'. Alfa Romeo Juliette ’78, fallega rauð- ur, ekinn aðerns 45 þús. km, 5 gíra, beinskiptur, útvarp, veltistýri, lituö framrúða, vetrardekk, kraftmikil mið- stöð, þægileg sæti. Oskabíllinn í sumar- fruð. Skipti á ódýrari (60—80 þús. kr.) bíl koma til greina. Verð kr. 180 þús. Uppl. í sUna 24030 og 75039. Skoda 110 LS árg. 1977 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Verðkr. 20.000. Uppl. í síma 44691. BQartilsölu: Toyota HiLux dísil ’82, Pontiac —GTO ’69, Subaru 4 X 4 station ’82, Toyota Carrna '80, Toyota Cressida ’81, Toyota Tercel ’83, Scoutjeppi ’74, Mazda 626 '79 og ’80, Mercedes Benz ’76 og ’79, Range Rover ’78, •Ford pickup ’74yfirbyggðurmeðspili. Vantar allar tegundir bQa á söluskrá. BQasala Alla Rúts, sUni 81666. Minil000’77. Bíll konunnar, lipur, sparneytinn, fallegur að innan, útvarp, nýsprautað- ur, í góðu standi og skoðaður ’84. Selst, því miður, vegna flutninga. Uppl. í sUna 22309. Ragna/Ámi. TQ sölu dekraður A-bill af gerðinni Fíat 127 árg. ’79. Verð ca 90—95 þús. Uppl. í síma 34595. Datsun og Lada Sport. TU sölu Datsun Cherry árg. ’80, faUeg- ur bUl, emnig tU sölu Lada Sport ’78, bUl í algjörum sérflokki. Uppl. í síma 99-2042. TU sölu Mercury Monarch Chia ’75, góð kjör. Uppl. í síma 79032 milli kl. 19 og 22. TU sölu Saab 900 GLE ’81, 4ra dyra, sjálfskiptur með vökvastýri. Uppl. í sírna 75876 eftir kl. 19. TU sölu 4ra gUa Blazer, beinskiptur í gólfi. Á sama stað fimm stykki ný Gumbo Monster Mödderar, stærð 14-35-15. Uppl. í sUna 92-6103. TU sölu WUlys CJ 7 árgerð ’75 með góðum blæjum og nýlegu lakki, góður bUl. Hluti af öðrum getur fylgt. Verð ca 220—240 þús. kr. Skipti á ódýrari. Uppl. í sUna 99-1678 e.kl. 18. Monte Carlo. TU sölu Chevrolet Monte Carlo árgerð ’72, 8 cyl., 350 cub., 4ra hólfa, sjálf- skiptur í gólfi, 2ja dyra, rafmagnsrúð- ur. Góður og vel með farinn bUl. TU sýnis að Borgarholtsbraut 78, Kópa- vogi.Uppl. i sUna 45813. Mazda 929. TU sölu er Mazda 929 árgerð ’81, ekin 38 þús. km, gott útlit, góður bUl.. Uppl. ísíma 32141 e.kl. 17. Audi lOOLSárg. ’76tUsölu, BUasölunni Ný-Val, Snúðjuvegi 18, sími 79130. Bflar óskast Óska að kaupa bU með afborgunum á ca 60—140 þús. kr. 20 þús. útborgun og 10 þús. á mánuði. AUt kemur tU greina. Uppl. í sUna 51439. VW-dísU. VW rúgbrauö óskast, árg. ’74—’78 eða vél í Volkswagen. Góð Datsun dísUvél til sölu, einnig Dodge Dart ’74. Uppl. í sUna 54410. Óskum eftir að kaupa Volvo árg. ’72—’77, má þarfnast viö- gerðar. Uppl. í sUna 40285. BUasala Eggerts auglýsir: Oskum eftir öllum teg. bifreiða á skrá. BUasala Eggerts við Höfðabakka, sími 687766. Rey i)i$ yiðskipfinj, ( ru Lada Sport. Oska eftir að kaupa Lada Sport árg. ’82 eða ’83, aðeins góður bíll kemur tU greina. Uppl. í síma 36702 mUU kl. 12 og 13 og eftir kl. 18. BQasölu Matthíasar vantar Van. Vantar góðan 12 manna bU strax, ath. GMC, Econoline, Chevrolet eða Toyota. Bílasala Matthíasar, sUni 24540. Er að leita aö góðiun bU á verðbilinu 180-220 þús., er með Mösdu 929 árg. ’77 sjálfskipta upp i + milhgjöf. Uppl. í sUna 78941. Mazda 323 árg. ’78-’79 óskast í skiptum fyrir Mözdu 818 árg. ’76, station, önnur skipti koma einnig tU grerna, milhgjöf að mestu stað- greidd. Uppl. í sUna 76765. Óska eftir 2ja dyra japönskum bíl, útborgun 80 þús. eftirstöðvar samkomulag. Vinsam- legast hringið eftir kl. 21 í sUna 39552. Óska eftir 4 cyl. bU á mánaðargreiöslum, á verðbilinu 50-80 þús. 8-10 þús. á mánuöi, öruggir ábyrgðarmenn, Hafið samb. við auglþj. DV, sími 27022 eftir kl. 12. H-768. Óska eftir Bronco ’73-’74 meö lélegu boddn. Uppl. í sUna 43794. Jeppi óskast. Oska eftir Wagoneer, Cherokee eða Blazer í skiptum fyrir Volvo 244 árg. ’78. Uppl. í síma 92-2836. Vantar4X4X4X4. Subaru ’80-’84, Lada Sport ’80—’84, Suzuki Fox ’82—’84, Cheyrolet Suburban með dísUvél, góða Blazer- jeppa með dísilvél og nýlega japanska jeppa með dísU- og eða bensínvél. BUasala Garðars Borgartúni 1, sUni 19615. | Húsnæði í boði TU leigu 2ja herb. íbúð í miðbænum. Uppl. í sUna 23996 eftir kl. 19. Rúmgóð 2ja herb. íbúð í Hlíöunum tU leigu, leigutUni 5—6 mánuðir. Uppl. í sUna 41001 eftir kl. 17. TQ leigu 4ra herb. íbúö í LjósheUnum, gæti verið tU langs tíma, laus 1. ágúst. TUboð sendist DV fyrir 27. júlí merkt „Ljósheimar 689”. TU leigu 4ra herb. íbúð Vesturberg, laus 1. ágúst, áætlaður leigutUni er 2 1/2-3 ár, fyrirfram- greiösla ekki endilega skilyrði, en farið fram á reglusemi og góða umgengni. TUboð er varðar greiðslugetu og fjöl- skyldustærð sendist DV fyrir 25. júlí merkt „Vesturberg 648”. Stór 2ja herberg ja íbúð tU leigu í norðurbænum í Hafnar- firði. Uppl. í sUna 53995 frá kl. 18-20. Gottenlítið herbergi tU leigu fyrir rólega og ábyggilega skólastúlku eða aöra vandaöa manneskju, 6 mánuðir fyrir- fram. Uppl. í síma 82606 eftir kl. 14. TU leigu góð 3ja herb. íbúð í Breiðholti I. Uppl. í sUna 73275 e.kl. 18.30. íbúð á Húsavík til leigu í skiptum fyrir 3ja—5 herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. ísíma 44753. | Húsnæði óskast Hjálp. Ungt, reglusamt par meö ungbarn bráðvantar 2ja—3ja herb. íbúð. Greiðslugeta 5—8 þús. á mánuði. Fyrirframgreiösla hugsanleg. Uppl. gefur Valgeir, sUni 24631, fimmtud. og föstud. kl. 15—18 og 46610 laugardag. 2 ungir menn óska eftir íbúð á leigu. Erum reglusamir, góðri umgengni heitið, 30—40 þús. fyrirfram. Uppl. í síma 18650 milli kl. 6 og 10 og um helgina. Ragnar. Bókormasetur óskast. Tveir námfúsir læknanemar óska eft-. ir hlýlegu herbergi til leigu næsta vet- ur, nálægt eUegar í Reykjavíkurmið- bæ, með lestraraðstöðu í huga. Uppl. í síma 36035 eftir kl. 18. Hafnarfjörður. 2ja herb. íbúð óskast tU leigu frá 1. sept. til 2-3ja ára, helst nálægt mið- bænum. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Nánari upplýsingar gefur Gunnar Leifsson í síma 99-1300 (endurhæfing) á daginn, 99-1529 efth- kl. 18.30. 25 ára stúlka óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð sem allra fyrst. Einnig kemur tU grerna að gerast meðleigjandi um stærri íbúð. Er með 4 ára barn. Uppl. í síma 77548 á kvöldin eða í síma 27022 á skrifstofu- | tíma. Ung kona óskar að leigja 2ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi heitið og áreiðanlegum mánaðar- greiðslum. Fyrirfarmgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 14073. Hjón með eitt barn óska eftir húsnæði í Reykjavík, Mosfellssveit eða nágrenni. AUt kemur tU greúia. Uppl. í suna 96-44178. Ungur læknir óskar eftir lítilli íbúð í rólegu húsi, helst í vestur- bænum eöa á Seltjarnarnesi. Er ein- hleyp og reglusöm á áfengi og tóbak. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 620608 eftir kl. 18. 3ja manna f jölskylda óskar eftir íbúð, er á götunni. Algjör reglu- semi. Fyrirframgreiðsla möguleg. Sími 19987. Hjón með 1 barn bráðvantar 3ja—4ra herb. íbúð strax. I Góðri umgengni heitiö og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í súna 18152 | eftir kl. 18. Er á götunni. Einstæða móður með tvö börn, 4 og 11 | ára, bráðvantar 2ja—3ja herb. íbúð, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 54109. Reglusöm kona óskar eftir lítilli íbúð, helst miðsvæðis í bænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 79763. 20 ára stúlka utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúö sem allra fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 666249 eftir kl. 16. (Sigþóra). Ungur námsmaður utan af landi óskar eftir herbergi sem næst Há- skólanum. Uppl. í sUna 93-1375 eftir kl. 17. Systkini í námi óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu. Góðri fyrirframgreiðslu heitið. Uppl. í sUna 93-8368 eftir kl. 17. Ungur og reglusamur maður óskar eftir herbergi, helst með eldunaraöstöðu, lítil íbúð kemur líka til greina. Uppl. í síma 22309 eftir kl. 17. Herbergi eða lítil íbúð óskast til leigu fyrir rólegan, reglu- saman mann. Uppl. í sUna 26784. Óskum eftir ibúð til leigu í u.þ.b. tvo mánuði, helst ná- lægt miðbænum. Uppl. í síma 22469. Hafnarfjörður. Ungt par óskar eftir að taka 2-3 herb. íbúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Eins árs fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 53155 á daginn. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í sUna 621456 eftir kl. 17. Atvinna í boði Maður óskast til aöstoðar og útkeyrslustarfa í bakarí í Breiðholti. Uppl. í síma 42058 frá kl. 19-21. Bílaviðgerðir. Maður óskast til að gera við bíl í auka- vinnu, húsnæði fyrir hendi. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022 fyrir laugard. H-814. Hafnarfjörður. Verkamenn óskast við jarðvegsfram- kvæmdir og pressumenn á traktors- pressu óskast strax. Hafið samband. við auglþj. DV í sUna 27022. Bröytgröfumaður — virkjunarframkvæmdir. Verktaka- fyrirtæki sem er með framkvæmdir við Kvíslaveitu, vantar nú þegar mann á Bröyt gröfu. Eingöngu maður vanur Bröyt eða með mikla ahnenna starfs- reynslu á þungavinnuvélum kemur til grerna. Hafið samb. við auglþj. DV sUni 27022 eftir kl. 12. H-756. Prjónakona óskast til að prjóna peysur fyrir verslun. Uppl. í síma 19196 eftir kl. 18. Starfskraftur óskast nú þegar, vaktavinna. Framtíðarstarf. Uppl. á staðnum. Hlíðargrill Suðurveri Stigahlið 45._________ Aðstoðarmaður óskast nú þegar. Uppl. á staðnum kl. 18. Hlíðabakarí, Skaftahliö 24. Bakari. Bakaríið Komið óskar að ráða starfs- kraft í brauðbúðir sínar, einnig vantar nema og aðstoöarmenn við fram- leiðslu. Uppl. í síma 40477. Viljum ráða vanan rennismið. Vélsmiðja Einars Guðbrandssonar, sUni 38988. Kaffiumsjón. Oskum að ráöa konu til að sjá um síð- • degiskaffi í afleysingum í 5 vikur. Hafið samb. við auglþj. DV, sími 27022, eftir kl. 12. H-796. Óska eftir ráðskonu, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 94- 4173 í kvöld. Óskum eftir að ráða trésmiði, múrara og byggingaverkamenn. Mikil vinna. Pólarhús hf., Súöarvogi 7, Rvk., sími 33200. Vaktformaður. Starfsmaöur óskast til verksmiðju- starfa. Hafið samband við auglþj. DV í sUna 27022. H—504. Tvo vana beitingamenn vantar á 180 tonna línubát, siglt með aflann. Uppl. í síma 92-1333 og 92-2304. Járniðnaðarmenn, eða menn vanir járniðnaði, óskast. Uppi. hjá verkstjóra að Vagnhöfða 29. Málmtækni sf. Trésmiðir-skipasmiðir. Vegna aukinna verkefna vantar vana menn til framtíðarstarfa á trésmíða- verkstæði okkar. Slippfélagið Reykja- vík hf. Uppl. í síma 10123 í dag. Næturvörður óskast í veitingahús 5 nætur í viku. Uppl.ísíma 35275. Plötusmiður eða maður vanur plötusmíði óskast í fyrirtæki á Norðurlandi vestra í ákveðið verkefni í mánaðartíma, Heppilegt fyrir mann sem vill afla sér aukatekna í sumarfrí- inu. Góð laun í boði. Uppl. í síma 95- 1622 og 99—1593 á vinnutíma. Jámsmíði. Viljum ráða jámiðnaðarmenn og að- stoðarmenn með reynslu í rafsuðu. Mikil vUina. Vélsmiðjan Normi hf. Uppl. í sUna 53822. Maður í vélasal. Vegna mikiiia verkefna óskast maður til starfa, helst vanur trésmiðavélum. Slippfélagið Reykjavik. Uppl. í síma 10123 ídag. Atvinna óskast Kona óskar eftir ræstmgastarfi á kvöldrn, helst viö skrifstofu eða verslun. Uppl. í sUna 75184. Ungur maður á 20. ári óskar eftir aö komast á samning í tré- eða húsasmiði. Uppl. í sUna 74187 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Er tvítugur og vantar framtíðarstarf. Flest kemur tii greina, gjarnan eitt- hvað í sambandi við útkeyrslu. Æski- legt að um einhverja eftirvinnu sé að ræða. Hefur stúdentspróf frá Verslunarskóla Islands. Uppl. í sUna 10623.1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.