Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Síða 26
26
DV. FIMMTUDAGUR19. JULI1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Atvinnuhúsnæði
Skrif stof uhúsnæfti óskast
í miöbænum frá 1. okt. næstkomandi,
tvö samliggjandi herbergi, alls 35—50
ferm. Uppl. hjá Rithöfundasambandi
Islands, sími 13190, pósthólf 949, og
34175 á kvöldin.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aöra. Frímerkjamiöstöðin,
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Garðyrkja
Hraunhellur,
hraunbrotssteinar, sjávargrjót,.
Getum útvegað hraunhellur í öllum
þykktum, stæröum og geröum, einnig
sjávargrjót, flatt eöa egglaga, allt að
ykkar óskum. Afgreiðum allar pantan-
ir, smáar og stórar, um allt Suöurland.
Erum sveigjanleg í samningum. Uppl.
veittar í síma 92-8094.
Húsbyggjendur.
Til leigu traktorsgrafa og vörubílar í
stærri og smærri verk. Utvegum öll
fyllingarefni, grús, sand, mold. Uppl. í
síma 53645 eöa 51664 eftir kl. 18.
Ósaltur sandur
á gras og í garöa. Eigum ósaltan sand
til aö dreifa á grasflatir og í garöa.
Getum dælt sandinum og keyrt heim ef
óskaö er. Sandur sf. Dugguvogi 6, sími
30120. Opið frá kl. 8—6 mánudaga til
föstudaga.
Saltfrír, þveginn sjávarsandur
í beö og garða. Ýmsir aörir korna-
flokkar fyrirliggjandi. Björgun hf.,
Sævarhöföa 13, Rvk., sími 81833. Opið
kl. 7.30—12 og 13—18 mánudaga—
föstudaga, laugardaga kl. 7.30—17.
Túnþökur.
Til sölu vel skornar túnþökur. Uppl. í
síma 17788.
Ágætu garðeigendur.
Gerum tilboð, ykkur aö kostnaðar-
lausu, í allt sem viðkemur lóðafram-
kvæmdum, þ.e. heilur, hlaöna veggi,
tréverk, plöntur, þökur og mold. Hafiö
samband við Fold. Simar 32337 og
73232.
...og ekki vera meö
kúlutyggjó.
Lísa og
Láki
Standsetning lóða,
hellulagnir, innkeyrslur, snjóbræðslu-
kerfi, vegghleðslur, grasflatir, gróður-
beð og önnur garöyrkjustörf. Tíma-
vinna eöa föst tilboð. Olafur Ásgeirs-
son skrúðgaröyrkjumeistari, sími
30952 og 34323.
Félag skrúðgaröyrkjumeistara
vekur athygli á að eftirtaldir garð-
yrkjumenn eru starfandi sem skrúö-
garðyrkjumeistarar og taka að sér alla
tilheyrandi skrúðgaröavinnu. Stand-
setningu eldri lóða og nýstandsetn-
ingar.
KarlGuðjónsson, 79361
Æsufelli4 Rvk.
Helgi J. Kúld, 10889
Garðverk.
ÞórSnorrason, 82719
Skrúðgarðaþjónustan hf.
Jón Ingvar Jónasson 73532
Blikahólum 12.
HjörturHauksson, 12203
Hátúni 17.
MarkúsGuðjónsson, 66615
Garðaval hf.
Oddgeir Þór Ámason, 82895
gróðrast. Garður.
Guðmundur T. Gíslason, 81553
Garðaprýði.
Páll Melsted, 15236
Skrúðgarðamiðstöðin. 99-4388
Einar Þorgeirsson, 43139
Hvannahólma 16.
Svavar Kjærnested, 86444
Skrúðgarðastööin Akur hf.
Sláttuvélaskerpingar.
Skerpum sláttuvélar og önnur garð-
áhöld, einnig hnífa, skæri og margt
fleira. Sími 41045 og 16722. Móttaka
Lyngbrekku 8, Kópavogi, milli kl. 16 og
19.
Túnþökur til sölu,
33 kr. ferm, heimkeyrt, og 30 kr., fyrir
lOOferm og meira. Uppl. i sima 71597. *