Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Side 32
32 Andlát Ragnar Jónsson forstjóri, Njörvasundi 32, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni föstudaginn 20. júli kl. 13.30. Agnes Pétursdóttir, Ljósheimum 12 Reykjavík, lést aö kvöldi þess 17. þ.m. í Landspítalanum í Reykjavík. Erna A. Friðriksdóttir, f. Zierke, Ás- vallagötu 63, lést í Borgarspítalanum 16. júlí. Guðmunda Jóhannesdóttir Adams frá Brekkholti lést í Borgarspítalanum þriðjudagmn 17. júlí. Kristín Pálsdóttir, Kaplaskjólsvegi 11, andaðistl7. júh. Guðlín Katrin Guðjónsdóttir, Háeyri Eyrarbakka, verður jarðsungin frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 21. júh kl. 14. Minningarathöfn um Ingibjörgu Ástu Blomsterberg, Ási, Vestmannaeyjum, verður í Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 20. júh kl. 10.30. Jarðsett verður í Vestmannaeyjum. Tilkynningar Nýtt myndbandaverk eftir Steinu á Kjarvalsstöðum Um s jö þúsund manns hafa séö sýningu Lista- hátíöar á Kjarvalsstööum, þar sem sýnd eru verk eftir 10 íslenska listamenn sem allir hafa búiö og starfað erlendis meira eöa minna undanfarna áratugi. Þeir sem eiga verk á sýningunni eru Erró, Louisa Matthíasdóttir, Kristín Eyfells, Tryggvi ölafsson, Hreinn Friðfinnsson, Þóröur Ben Sveinsson, Jóhann Eyfells, Kristján Guömundsson, Siguröur Guömundsson og Steinunn Bjamadóttir. Sýnd hafa veriö fjögur verk á myndböndum eftir Steinu í fundarherbergi Kjarvalsstaöa, og hefur nú nýtt verk bæst í þaö safn. Verkið heitir „Steina” og er 30 mínútna sjónvarps- mynd, gerö í Buffaló New York. Þar gerir Steina einskonar úttekt á vinnu sinni, hug- myndum og afstööu á árunum 1969—78. Steina býr nú í Santa Fe, New Mexico. Sýningin er opin daglega kl. 14—22 en henni lýkur sunnudaginn 29. þessa mánaöar. Skrifstofa félags einstæðra foreldra veiður lokuö allan júlímánuö vegna sumar- leyfa. Rafsuóuvélar Muicx Migpak 240 Afkastamikil vél fyrír stál, ryðfrítt Stál,ál og aðra málma • Notar þriggja fasa straum 380/240 V eSýður 1.0 mm til 10.0 mm þykkan málmð 240 A við 60% vinnuálag* Innbyggður víramatario Innbyggð klukka fyrir punktsuður • Vélin er á hjólum og með festingum fyrir kúta • Við hönnun vélarinnar var lögð áhersla á að hún yrði auðveld í notkun, jafnvel fyrir suöumenn óvana MIG-suðu. SINDRAy§||\STÁLHF Borgartúni 31, 105 Reykjavík, símar: 27222 & 11711. DVFIMMTUDÁGUR Í9Í JÖLI198L í gærkvöldi__________ I gærkvöldi Munaöarkvöld menningarhegrans Ég missti af öllu sjónvarpinu í gær- kvöldi nema hluta af fréttum og vemmilegum fimm mínútum úr nýja ftokknum, Friðardómaranum. I um- fjöllun minni mun því gæta víðsýni og meiri áhersla veröur lögð á stærra samhengi en smáatriði og svöl hlutlægni verður í öndvegi. Á fimm mínútunum vemmilegu var konutetur að biðja friöardómar- ann aö giftast sér og lak slepjan af hverju atkvæði. Ekki leist mér hjónabandið myndi verða farsælt. Mesti missirinn í gærkvöldi fannst mér að sjá ekki þáttinn úr safni sjónvarpsins þar sem gripið var niður í viötalsþætti viö HaUdór Iaxness. Það finnst mér vera efni sem ætti að sýna reglulega ásamt haug af þáttum og myndum sem ég man eftir að hafa séö i íslenska sjónvarpinu. Þetta var jafnframt í fyrsta skipti sem þátturinn Or safni sjónvarpsins hefur vakið athygh mína. Mér hefur fundist efni hans dautt og úrelt fram að þessu. Berhn Alexanderplatz hef ég nokkrum sinnum skoöað og líkað dá- vel. Þættimir hafa Uðið notalega hjá, fremur hægir og fagmannlega gerðir. Það hefur heldur ekki verið erfiðara aö hoppa inn og út úr at- burðakeðjunni heldur en í DaUas forðum. Munurinn á þessum þáttum og DaUas er hins vegar sá að DaUas var heilamýkjandi deUa sem gerði islenskan Jón Jónsson úti í bæ aö J. J. sem prettaði náungann, hélt fram hjá lostafagurri konu sinni og drakk á hverjum degi. Þjóöin er hægt og hægt að jafna sig eftir þau ósköp. Otvarpið sýnist mér hafa verið í daufu meðaUagi í gærkvöldi. Takk fyrir spjaUið. Sigurður G. Valgeirsson. Örvar Sigurösson, form. Kvartmfluklúbbsins: Útvarpiö betra en erlendis „Eg er að vinna langflest kvöld svo það er afskaplega htið sem ég horfi á sjónvarp. Otvarpið er oftast í gangi þar sem ég er staddur en þaö er erfitt að hlusta á það þegar maöur er á þönum fram og aftur. Ég er ánægður með dagskrá beggja rásanna, það eina sem ég get sett út á þá gömlu er hversu lélegt lagavalið þar er. Annars em þama mjög fróð- legir og skemmtilegir þættir, eins og tU dæmis síödegis á laugardögum, þegar fólk hef ur tíma tU að hlusta. Ég er einnig ánægður með rás 2, það er gott að hafa tónhstina i eyrunum, mér finnst kannski helst að þaö mætti minnka þá aðgreiningu tónhstartegunda sem spilaöar em. Þættir um hinar og þessar stefnur í tónhstinni em of margir. Það er gaman að rifja upp gömul lög en það verður þá aö vera í hófi. Ég hef ferðast mikið erlendis og hlustað á margar útvarpsstöðvar og mín skoðun er sú að báðar rásimar standist fullkomlega samanburð og gott betur”. Ættarmót að Laugum í Sælingsdal Dagana 28. og 29. júlí nk. verður haldið ættar- mót að Laugum í Sælingsdal. Þar koma sam- an niðjar Samúels Guðmundssonar (1862— 1939) sem bjó í Miödalsgröf í Tungusveit í Strandasýslu um síðustu aldamót. Með 3 kon- um átti Samúel 16 böm en af þeim eru 3 enn á lífi. Verið er að útbúa skrá um alla afkom- endur Samúels og annast það Jón O. Edwald. Væru allar upplýsingar vel þegnar í síma 30918. Við komu á laugardag þyrftu menn að gefa sig fram við Snorra og skrá sig. Þá hittast menn, kynnast og ræöa saman en formleg dagskrá verður á sunnudegi og þá verður sameiginlegur hádegisverður. Nánari dag- skrá verður sett upp í móttöku hótelsins. Verði þess þörf, munu verða sætaferðir frá Reykjavík og/eða Isafirði laugardaginn 28. júlí og til baka að móti loknu. Þeir, sem til- kynna vilja þátttöku sína eða leita upp- lýsinga, hafi samband við Richard Björgvins- son í síma 14531 (eða 11419 heima) eða Grím Samúelsson í sima 94-3523. Ferðalög Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 1. 19,—28. júlí (10 dagar): Jökulfirðir — Homvík. Gönguferð með viðleguútbúnað. Gengið frá Gruxuiavik til Homvíkur. Farar- stjóri: Gísli Hjartarson. 2. 20.—25. júlí (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gönguferð miUi sæluhúsa. BIÐ- LISTI. Fararstjóri: Vigfús Pálsson. 3. 20.—29. júlí (lOdagar): Lónsöræfi. Tjaldað við Illakamb. Dagsferðir frá tjaldstað. Farar- stjóri: SigurðurKristinsson. 4. 21.—29. júlí (9 dagar): Hoffellsdalur— Lónsöræfi—Víðidalur—Geithellnadalur. Gönguferð með viðleguútbúnað. Fararstjóri: Ámi Árnason. 5. 23. júh — 1. ágúst (10 dagar): Hornvík — Hornstrandir. Dvalið í tjöldum í Homvík. Gönguferðir daglega frá tjaldstað. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.I., öldugötu3. ATH.: Ferðafélagið býöur greiðsluskUmála. Ferðafélagið skipuleggur ferðir sem óhætt er aðtreysta. Helgarferðir 20.-22. júli: 1. Kirkjubæjarklaustur, Lakagígir: Gist í svefnpokaplássi á Kirkjubæjarklaustri. Fararstjóri: Ámi Björnsson. 2. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála/tjöldum. Gönguferðir um mörkina. 3. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í sælu- húsiF.t. 4. HveraveUir — Þjófadalir. Gist í sæluhúsi F.l. Helgina 27.-29. júlí verður helgarferð í Hvít- ámes og bátsferð þaðan i Karlsdrátt. Brottför í ferðirnar er kl. 20 föstudag. Far- miðasala og upplýsingar á skrifstofu F.I., Öldugötu3. Ferðafélag Islands. Ferðafélag fslands DAGSFERÐIR SUNNUD. 22. JULI: 1. kl. 09: MiðskálagU — Holtsdalur — Eyja- f jöU. ökuferð og gönguferð. Verð kr. 500. 2. kl. 13: HöskuldarveUir — KeUir (379 m). Verðkr. 350,- MIÐVIKUDAGUR 25. JULI: Kl. 08: Þórsmörk. Dagsferð og fyrir sumar- leyfisfarþega. Kl. 20: Tröllafoss (kvöldferð). Verð kr. 200. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bU. Frítt fyrir börn í fylgd fuUorðinna í dagsferðirnar. Ferðafélag Islands. Tapað - fundið Týndir tveir hestar úr Fljótshlíð Tveir hestar, báðir nokkuð stórir, töpuðust fyrir þrem vikum úr girðingu í Hh'ðarenda- kotslandi í Fljótshlíð. Annar hesturinn er leir- ljós, 12 vetra,hinn ersótrauðurmeðstjörnu, 8 vetra. Þeir sem gætu gefið einhverjar upp- lýsingar vinsamlega hafi samband í síma 99- 8483 eða91-44865. 90 ára veröur á morgun, föstudaginn 20. júlí, Þorlákur F. Ottesen, fyrrver- andi formaöur hestamannafélagsins Fáks. Hestamannafélagið Fákur mun halda honum samsæti í félagsheimil- inu á afmælisdaginn milli kl. 15 og 18. Allir velkomnir. SÍMI22580 □DDODDQDDDaDDODDEIDDDDDDDOODDDDDDDaDODDDÓDDDOt SÓL SALOON E"IR I sólbaðsstofa, Laugavegi 99 Andlitsljós og sterkar perur Opiö mánud.-föstud. kt. 8—23 og laugard. kl. 9—21. DaaaooDaDaaDaaaaQaaaaaDDaaDoaDaoDDDDoaaDaaDc KRANSINNOG ÞAKKIRNAR Á fimmta og síöasta degi ólympíuleikanna tók sigurvegarinn á móti hinum eftirsóttu verðlaunum, kransi, sem var skorinn meö gull- sigö úr trjálundi á bak viö hof Seifs. Síöan fóru þeir meö þjónum sínum inn í hofiö og fórnuöu kúm eöa kind- um sem þökk fyrir sigurinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.