Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1984, Qupperneq 33
DV. FIMMTUDAGUR19. JULI1984. 33 ÍQ Bridge Þetta furðuspil kom nýlega fyrir í keppni í Sandefjord í Noregi. Eftir eðli- lega laufopnun í norður kom austur inn á einu hjarta. Suður sagði einn spaða. Norður hækkaði í fjóra. Suðurspiiarinn taldi víst að norður ætti í mesta lagi eitt hjarta. Sagði því sex spaða. Vestur spilaði út lauffimmi. Getur suður losnað viö sex hjörtu? Norduk A A765 V84 0 AK *KD743 Vt.STl II * 4 : V ekkert 0 G10986532 *G965 Austuk * G93 V AK1063 0 D7 * 1082 Suttuii * KD1082 V DG9752 C' 4 * Á Jú, það er hægt og spilið vannst. Laufás átti fyrsta slag. Þá þrisvar tromp og síðan ás og kóngur blinds í tígli. A kónginn fór eitt hjarta. A lauf- kóng annað og hið þriðja á laufdrottn- ingu. Lauf áfram og suður gaf vestri slaginn. Kastaði hjarta, því fjórða. Vestur átti ekkert nema tígul, sem hann varð að spila. Trompað í blindum og suður kastaði fimmta hjartanu. Fimmta lauf blinds fríslagur og á það fór sjötta og síðasta hjarta suðurs. Það er margt sem skeður í bridge. Skák 13. umferð á skákmótinu í Esbjerg, sem nú stendur yfir og Jón L. Ámason teflir á, kom þessi staöa upp í skák Nigel Short, sem hafði hvítt og átti leik, og Curt Hansen. Þeir eru báðir 19 ára. Og það er dansaður diskódans fram á morgun. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið- iöogsjúkrabLfreiðsimi 11100. Seltjarnames: Ixigreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreió simi 11100. Kópavogur: I>ögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Ixigreglan simi 3333, slökkviliö súni 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í súmim sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixigreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Ixjgreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö súni 22222. ísafjörður: Slökkviliö súni 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek 16. Bxb6! - Bg4 17. De3 - axb6 18. Bxc6 — bxc6 19. Dxe7 — Bxdl 20. Hxdl og hvítur vann auðveldlega í nokkrum leikjum. Fáir finna hina réttu konu eins og ég gerði. En því miður var ég þegar giftur. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Súni 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogúr ogSel tjarnarnes, súni 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflávik súni 1110, Vestmannáeyjar, simi 1955, Akureyri, súni 22222. Tanulæknavakt er í Hcilsuverndarstödinm við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, súni 22411. Læknar Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Rcykjavík dagana 13,—19. júlí er í Lyfjabúft- inni Iðunui og Garðsapóteki að báðum meö- töldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótck Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarf jörftur: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjiirnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar cru gefnar i sima 22445. APOTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka, daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaðlaugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl, 9—12. Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. A laugardögunt og helgidögum cru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8 — 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 812001, eit slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i simaSUOO. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8 17 á Læknamiö- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17- 8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplvsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannacyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspilalinn. Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30— 19.30. Eæðingardeild Landspitalans: Kl. 15 — 16 og 19.30 -20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15—16,feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavikur: Alla daga'kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. .15.30—16,30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14 — 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grcnsásdeild: Kl. 18.30—19.30alla daga ogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19- 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16alia daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: Alla daga kl 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19 20. Vifilsstaftaspitali: Alla dpga frá kl. 15 16 og 19.30-20. Visthcimilið Vífilsstöðum: Mánud - laugar daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 20. júlí. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Reyndu aö koma lagi á f jármál þúi og hikaöu ekki viö aö leita aöstoöar ættingja þrnna í þeún tilgangi. Skapiö veröur gott og þú ert bjartsýnn. Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): Þú gætir tryggt þér mikilvæg viöskiptasambönd með því aö leggja upp í stutt ferðalag. Þú ættir að huga aö bréfa- skriftum og sinna verkefnum sem setiö hafa á hakanum hjá þér. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Liklegt er að þér bjóðist launahækkun vegna góðs árangurs í starfi aö undanfórnu. Hugaöu að heilsunni og finndu þér nýtt áhugamál. Dveldu heima í kvöld. Nautið (2/. apríl — 21. maí): Þú nærð góöum árangri í því sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Hins vegar hættir þér til að vera kærulaus og kann þaö aö setja strik í reikninginn. Þú þarfnast hvíldar. Tvíburarnir (22. mai — 21. júni): Þér getur reynst nauðsynlegt aö starfa á bak viö tjöldin og ættiröu ekki aö hika viö þaö ef svo ber viö þrátt fyrir að þér sé ekkert um þaö gefið. Kvöldið veröur róman- tískt. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Dagurinn verður í alla staöi mjög ánægjulegur hjá þér og þú leikur á als oddi hvar sem þú kemur. Dagurinn er heppilegur til afskipta af félagsmálum. Ljóniö (24. júlí — 23. ágúst): Þú ættir ekki að hika viö að leita aðstoðar hjá vini þínum ef þú átt viö vanda aö etja sem þú getur ekki ráðiö fram úr sjálfur. Þér berast góöar fréttir. Mey jan (24. ágúst — 23. sept.): Þú nærö góöum árangri viö lausn fjárhagsvandræða þrnna og hefur ástæöu til aö vera bjartsýnn á framtíöina. Heúnsæktu ættingja þinn sem þú hefur ekki séö lengi. Vogin (24. sept. —23. okt.): Dagurinn veröur ánægjulegur í alla staöi og þér gengur vel í starfi. Vinnufélagar þrnir reynast samvinnuþýðir og kemur þaö sér mjög vel. Hvíldu þig í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þú nærö einhverjum merkum áfanga í dag sem gefur þér tilefni til aö vera bjartsýnn á framtíöma. Skapið veröur meö afbrigöum gott og þér líöur best í f jölmenni. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Taktu ekki mikilvægar ákvarðanú- án þess aö hafa full- nægjandi upplýsingar við höndina. Dagurinn verður ánægjulegur hjá þér en húis vegar hættir þér til fljót- færni. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þú kemst aö samkomulagi í deilu sem hefur angraö þig aö undanförnu og veröur þaö mikill léttir fyrir þig. Þú nærö bestum árangri þegar þú vúinur í félagi meö öörum. simi 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. -30. april er einnig opiö á iaugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 áia börn á þriöjud. klM0.30 11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsslræti 27, simi 27029. Opiö a!la daga kl. 13 19. 1. mai 31. ágúst er lokaö uin helgar. Sérútlán: Afgreiösla i Þingholtsstra*ti 29a, súni 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- iö mártud. föstud. kl. ‘J 21. Frá 1. sept. 30. apríl er cinnig opiö á laugard. kl. 13 Kí.Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, siini 83780. Heiin- scndingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10 12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Rústaöasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud. fösfud. kl. 9 21. Frá 1. sept. 30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöö í Bústaðasafm, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3 5. Opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 11 — 21 en laugardaga frá kl. 14 -17. Ameríska bókasafniö: Opiö virka daga kl. 13-—17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nemamánudaga frákl. 14-17. Asgrúnssafn Bergstaöastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opió dag lega frákl. 13.30-16. Natturugripasafnið viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsiö viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 og sunnudága frá kl. 13—18. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnai nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 **í» 1533. Ilafnar- Ijiiröur, simi 53445. Siinabilanir 1 Kcykjavik. Kópavogi, Sel- tjarnjrrnesi, Akureyri. Keflavik og Vest- mjinnaeyjum tilkynnist 105*. Bilauavakt horgarslofiiana, simi 27311: Svar- jir allá virka djigji frá kl. 17 siódegis til 8 ár- degis og á helgidiigum er svjii jió jiIIjiii sólar- hringinn. Tekiö er vió tilkynningum um biljinir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfcllum, sem borgarbújir tclja sig þurfji jió fá jiöstoö borgai stofnana. Krossgáta / 2 3 “ i>~ 6 ? rr i 9 1 // TF J íi TT !S l /ó i? tmam 12 ,i F 20 n ÉL Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnárnes, simi 18230. Akureyri súni 24414. Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar súni 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Lárétt: 1 söngfugl, 7 reimina, 9 pípa, 10 fíflið, 11 hliðstætt, 13 viðkvæm, 15 svelgur, 16 þvo, 18 kýrin, 19 eins, 20 nabbi, 21 spil. Lóðrétt: 1 kusk, 2 spýja, 3 fréttast, 4 trjónu, 5 bátar, 6 starf, 8 glögga, 10 ráfa, 12 innyfli, 14 skrafa, 17 elskar, 19 ailtaf. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 ölvuð, 5 læ, 7 rjátlir, 9 káma, 11 enn, 12 brýnir, 14 risar, 16 ýr, 17 ána, 19 far, 21 knái, 22 stó. Lóðrétt: 1 örk, 2 ljárinn, 3 vá, 4 utan, 5 lin, 6 ærnar, 8 leira, 10 mýs, 12 brák, 13 rýrt, 15 afi, 18 aá, 20 gó. ’ »4jOah<i:'So3'Sltr'!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.