Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1984, Síða 4
4
DV. ÞRIÐJUDAGUR13. NÓVEMBER1984.
Skipstjórinn á Bravó spilar „Cherry Pink” í Klettshelli. -
DV-myndlr: Bj. Bj.
VESTMANNAEYJAR
EKKIAÐEINS FYRIR
FUGLASKODARA
Ferðaskrifstofa Vestmannaeyja og Flugleiðir kynna Eyjareisu
Vestmannaeyjar bjóöa landsmenn
velkomna í Eyjareisu, segir í auglýs-
ingunni. DV skrapp í slíka reisu iiér á
dögunum. Innifaliö í Eyjareisu var
.flug fram og til baka til Vestmanna-
eyja frá Reykjavík, gisting í tvær næt-
ur á Hótel Gestgjafanum, nýju og
glæsilegu hóteli, aögöngumiöi á Myllu-
hól, ölstofu sem nýlega var opnuð í
Vestmannaeyjum og kvöldverður á
Skansinum, skemmtistaö sem er eng-
inn eftirbátur skemmtistaöa höfuö-
borgarinnar. Veröiö fyrir ÖU herleg-
heitin — krónur 3.500.
Flugið meö Flugleiöum tók aðeins
20 mínútur svo varla tók því aö fara úr
yfirhöfninni í flugvéUnni því viö vorum
ekki fyrr komin í loftið en aö tUkynnt
var um lendingu í Vestmannaeyjum.
Flugstööin í Eyjum er ný og glæsileg,
tekin í notkun áriö 1980. Þar er varla
hægt annaö en aö fá smáminnimattar-
kennd ef maöur ber hana saman viö
flugstöðina okkar í Reykjavík, gamla
og hrörlega, enda er hún frá því í
seinni heimsstyrjöld. Okkur var tjáö á
flugveUinum aö ástandiö í flugmálum
heföi veriö frekar slæmt í sumar vegna
þoku og oft ekki hægt að fljúga. En aö
sögn gerir þaö þó ekkert tU því aUtaf er
hægt aö komast heim meö Herjólfi ef í
hart fer. Flugleiöir fljúga tU Vest-
mannaeyja tvisvar á dag aUa daga
vikunnarnema sunnudaga.
Þaö er Ferðaskrifstofa Vestmanna-
eyja sem skipuleggur Eyjareisur í
samvinnu við Flugleiðir. Margt er
hægt að aðhafast á slíku ferðalagi fyrir
utan þaö sem innifaUð er í Eyjareisu-
pakkanum. Ferðaskrifstofan er mönn-
um innan handar með skoðunarferöir
um og umhverfis Heimaey undir hand-
leiðslu kunnugra leiösögumanna. Snör-
uöu DV menn sér aö sjálfsögöu í skoð-
unarferð um eyna. Keyrt var upp aö
eldstöðvunum og um bæinn. Víöa mátti
sjá húsin standa hálf upp úr hrauninu.
Þaö viröist ótrúlegt aö þarna hafi allt
veriö á kafi í ösku og vikri fyrir nokkr-
umárum.
Fleira er hægt að gera sér til dægra-
styttingar í Eyjunvt.d. aö heimsækja
Náttúrugripasafn Vestmannaeyja sem
stóö fyrir fyrsta bankaráninu á ls-
1 skoðunarferð um Heimaey. Jörðin var sums staðar ylvolg og engum varð kalt á
tánum.
Á Mylluhóli var framreiddur MyUu-extra bjór.
landi. Þannig var mál meö vexti aö
rafmagnið fór af fiskakerunum þegar
gosið hófst og fiskarnir voru í lífs-
hættu. Var þá „brotist” inn í bankann
og þaöan numin á brott lítil rafstöö til
aö bjarga lífi fiskanna. Safniö státar
einnig af stóru og miklu fuglasafni,
m.a. dökkri langvíu, þeirri einu sinn-
ar tegundar í heiminum aö sögn Friö-
riks Jessonar, umsjónarmanns safns-
ins. Þarna kennir líka ýmissa ann-
arra grasa, m.a. þaö eina sem til er af
Jólni, eyjunni sem kom upp viö hlið
Surtseyjar á sínurn tíma en hvarf aftur
í hafiö. Þá er á safninu Svarta ekkjan,
kóngulóin baneitraða, sporödreki einn
vígalegur, eðlur, leöurblökur og önnur
áh'ka ógeðsleg kvikindi sem gaman er
aö horfast í augu viö uppstoppuð.
Skipstjórinn spilaði á
trompet í Klettshelli
Þegar komiö er niöur á höfnina á
Heimaey blasir viö skilti sem á stend-
ur „Bravo — boat trips”. Þeir sem
skildu ensku voru ekki lengi að átta
sig. Þarna var hægt að fara í skoðunar-
ferö á báti. Fyrst var siglt út í Kletts-
helli. Þar tók skipstjórinn fram trornp-
et og spilaði „Cherry Pink” af mikiUi
sniUi. Hljómburöurinn í heUinum var
slíkur aö orö fá vart lýst. Því næst var
siglt umhverfis Heimaey og vissi leið-
sögumaöurinn nafniö á hverjum ein-
asta steini sem stóö upp úr sjónum og
hverri einustu holu sem var sýnileg í
klettunum, — afar fróöleg ferð og hin ,
besta skemmtun.
Sem sé, það ætti engum aö leiöast í
Eyjareisu. Ekkert skorti á að Vest-
mannaeyjar uppfyUtu þær kröfur sem
gerðar eru tU feröamannastaöar.
Feröalög tU Vestmannaeyja eru ekki
lengur aöeins fýrir fuglaskoöara sem
vilja skríöa um þúfur og kUfra í klett-
um í hnébuxum og meö kíki um hálsinn
heldur einnig fyrir þá sem vUja sletta
úr klaufunum yfir eina helgi í Eyja-
reisu.
í dag mælir Dagfari_____________I dag mælir Dagfari____________í dag mælir Dagfari
KRATAR MUNU BERJAST
Ná er ljóst að átök veröa við for-
mannskjör á flokksþingi krata um
næstu helgi. Jón Baldvin hefur varp-
að stríðshanskanum og hyggst
steypa Kjartani af formannsstóU og
taka þar sjálfur sæti. Kjartan segist
hins vegar munu berjast ótrauður
fyrir endurkjöri og engin ástæða tU
að efast um að hann standi við þau
orö.
Þessu var svolítið öðruvísi farið
þegar Kjartan Jóhannsson bolaði
Benedikt Gröndal úr stöðu for-
manns. Þá fór Kjartan með veggjum
meðan hann var að afla framboði
sínu fylgis. Lét Benedikt ekki vita
hvað til stóð, en ræddi við menn á síð-
kvöldum i síma og bað þá styðja sig.
Benedikt Gröndal var grunlaus um
þetta athæfi Kjartans og taldi sig
öruggan um endurkjör án mótfram-
boðs. Raunar frétti Benedikt Grön-
dal það fyrst úr blöðunum að Kjartan
ætiaði í framboð. Fannst Benedikt
þetta næsta ótrúleg frétt tU að byrja
með, en varð síðan að gleypa þann
stóra bita. Um tíma leit út fyrir
harða kosningabaráttu þeirra
tveggja. Þá dró Benedikt framboö
sitt til baka. Kjartan var kosinn og
þakkaði hann Benedikt mjög fyrir
drengskap og flokkshollustu.
Jón Baldvin sýndi þá sjálfsögðu
háttvisi að tilkynna Kjartani fyrst-
um manna að hann hygðist bjóöa sig
fram gegn honum. Veröur hann því
ekki sakaður um sama undirferii og
Kjartan sýndi Benedikt á sínum
tima. En Jón Baldvin veröur Kjart-
ani skeinuhættur andstæðingur viö
baráttuna um formannskjörlð og hér
skaí engu spáð um úrslit. Jóhanna
Sigurðardóttir býður sig fram til
varaformanns með Jóni líkt og Ferr-
aro með Mondale fyrir vestan. En
Kjartan er nú enginn Reagan svo
samlikingin nær ekki lengra.
Jón Baldvm er greindur málafyigju-
maður sem hefur tamið sér mjög
ákveðinn málflutning i ræðu og riti.
Ekki sist virðist hann njóta sin vel i
kappræðum í sjónvarpi, en þar eru
örlög stjórnmálamanna mjög farin
að ráðast hérlendis sem á öðrum
Vesturlöndum. 4uk þess er hann
hæfilega yfirlætislegur tU að almenn-
ingur telji vist að hér fari maður sem
hafi bein í nefinu og taki engum vettl-
ingatökum á málum. Hins vegar er
Jón Baldvin sagður mjög einráður og
á raunar ekki langt aö sækja þaö.
Hann er þvi ekki maður sem hefur
safnað i kringum sig hópi náinna
samstarfsmanna sem einhvers
mega sin i flokknum því slikir vUja
vera með i ráðum. Jón Baidvin verð-
ur frekar að treysta á hinn almenna
krata á flokksþinginu, ef svo má að
orði komast.
Kjartan Jóhannsson telur sig eiga
mikU itök þar sem er gamla Hafnar-
fjarðargengið sem lengi var uppi-
staðan í veldi Alþýðuflokksins. En
þetta Hafnarfjarðarfylgi er ekki eins
sterkt og á dögum EmUs og félaga og
nægir ekki lengur tU að tryggja for-
manni öruggt endurkjör. Kjartan
hefur á margan hátt reynst vel sem
stjórnmálamaður, en kvartað hefur
verið undan því að hann hafi fjar-
lægst hinn aimenna flokksmann og
upphefö formanns og ráðherraemb-
ættis stigið honum tU höfuðs á sínum
tíma, enda ekki langt aö fara. En víst
á Kjartan trygga fylgismenn sem
munu berjast hart fyrir endurkjörl
hans.
Hvernig sem þessar kosningar
fara getur veriö, að flokksþingið um
næstu helgi leysist upp í harðvítugan
slag sem gangi af Alþýðuflokknum
dauðum. Fari svo geta kratar snúið
sér að deUum um hvort formanns-
slagurinn hafi gengið af flokknum
dauðum eða hvort flokksþingið hafi
aðeins verið að veita dauðum flokki
nábjargirnar.
Dagfari.