Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1984, Qupperneq 32
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN
SEM
ALDREI
SEFUR
Sími ritstjórnar: 68-66 11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022.
Hafir þú ábendingu
eða vitneskju um
frétt — hringdu þá i
sima 68-78-58. Fyrir
hvert fréttaskot,
sem birtist eða er
notað í DV, greið-
ast 1.000 krénur og
3.000 krónur fyrir
besta fréttaskotið í
hverri viku,
Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum
við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
Frjálst,óháð dagblað
ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1984.
John de Loraine ásamt eiginkonu
sinniá „kóka'mbílnum"á meóan aiit
lók í iyndi. Nú hefur hann misst
hvort tveggja.
12 milljónir dollara og
atvinnafyrir700
manns ef...
Marilyn kemur
til íslands
Bandariskir bUaframleiöendur vilja
fjárfesta fyrir 12 miiljónir dollara í
bílaverksmiðju hér á landi, verk-
smiöju sem gæti veitt 700 Islendingum
atvinnu. Þetta er meðal þess er fram
kemur í bréfaskriftum Loraine bíla-
verksmiðjunnar til iðnaöarráðuneytis-
ins og tvær helstu ástæöur fyrir
Islandsáhuganum tilgreindar: Lág
laun og áskjósanleg staðsetning miðja
vegu milli Ameríku og Evrópu.
Eins og greint hefur veriö frá í frétt-
um eru Loraine bílaverksmiðjumar
gjaldþrota og var eigandi þeirra og
stofnandi, John de Loraine, mikið í
sviðsljósinu þegar grunur lék á að
hann hefði ætlað sér að bjarga gjald-
þroti með stórfelldri sölu á kókaíni. Af
þeirri ákæru hefur hann nú verið
sýknaöur. En fyrirtækiö hefur hann
misst úr höndunum svo og eiginkonu
og eignir.
Að sögn Hermanns Sveinbjörns-
sonar, deildarstjóra í iðnaðarráðu-
neytinu, er ekki ljóst hvaða aðilar það
eru sem nú reyna aö rífa fyrirtækið
upp úr öskustónni. Skjöl þau sem þeir
hafa sent ráöuneytinu eru á stærö við
símaskrá þar sem fylgja teikningar af
„kókaínbílnum” sem er afar sport-
legur í útliti og óvenjulegur vegna þess
aö hurðir opnast í loft upp. Er hann þá
líkastur h'tilli flugvél. Tegundarheitiö,
sem fyrirhugað er að framleiða hér á
landi, nefnist Marilyn og í skjölum
Bandaríkjamannanna er þess getið að
bíllinn er markaösfærður í samvinnu
við Aston Martin bílaverksmiðjurnar.
„Eg skrifa þeim bréf í dag og býð
þeim til viðræðna hér á landi,” sagöi
Hermann Sveinbjömsson, deildar-
stjóri í iðnaðarráöuneytinu. -EIR.
VISA
Um veröld alla.
LOKI
Þar launaði tarfurínn of-
beldið.
I dag veröur Gullinbrú formlega tekin í notkun en umferð um hana hófst fyrir nokkru. Að visu er
munurinn ó formlegri og óformlegri notkun ekki Ijós en þaö er önnur saga. Brúin styttír verulega leið-
ina úr bænum i nýja hverfiO á Grafarholtí. Þótt hún létí ekki mikiO yfir sér þé er þetta mikið mannvirki
og traust. Og ekki sakar aO brúin é nöfnu i fornum sögum. DavfO Oddsson mun taka brúna formlega i
notkun klukkan 15.30. DV-mynd GVA
GENGISFELUNG
FYRIR VIKULOK?
Gengið hefur þegar sigið um 3,5%
Engin ákvörðun hefur verið tekin hana. Ræðan átti að liggja fyrir síð- ar um þær í dag. Það er ýmissa kosta
um að fella gengi krónunnar gagn- asta fimmtudag til þess að talsmenn völ og menn vilja skoða þá. Þá eru
vart Bandaríkjadollar. Gengið hefur annarra flokka hefðu tíma til undir- ekki öll kurl komin til grafar, til
þegar sigið um 3,5% síðustu daga búnings umræðum. I gær lá ræðan dæmis liggur hvorki fyrir búvöru-
vegna þess aö dollarinn hefur styrkst aðeins fyrir í drögum en i hana vant- verð né fiskverð,” sagði Steingrím-
almennt. Verði ákveðin bein gengis- ar ennþá lýsingu allra næstu ráðstaf- ur.
feliing sem liður í ráðstöfunum ana. „Gengið verður ekki fellt eitt sér,
vegna nýgerðra kjarasamninga Formenn stjórnarandstööuþing- verði það fellt, heldur leggjum við
kemur hún til framkvæmda fyrir flokka mótmæltu þessu. I morgun fram í einum pakka þær ráðstafanir
vikulok. sagði forsætisráðherra DV að enn sem við teljum nauðsynlegar. Þær
Stefnuræða Steingríms Hermanns- lægi ekki fyrir hvort stefnuræðan eiga að miða fyrst og fremst að því
sonar forsætisráöherra er á dagskrá yröi flutt á fimmtudagskvöld. „Eg að tryggja atvinnuöryggi, vemda at-
Alþingis á fimmtudagskvöld og á þá hef látið útbúa allítarlegar tillögur vinnulífið og vernda kjör þeirra sem
að útvarpa henni og umræöum um um ráöstafanir og ríkisstjómin f jall- versterusettiríþjóðfélaginu.”HERB
Akureyri:
Af tur er ylur
í göngugötu
Heitt vatn er aftur farið að leika um
upphitunarkerfið í göngugötunni á
Akureyri og fólk því hætt að skripla
þar á svelli eða vaða krap.
Ekki þurfti aö koma til fundar hita-
veitustjórnar eins og til stóð til að
ákveða hvort vatn mætti renna í
slöngunum í götunni.Hitaveitustjórinn
vildi fá vatnið á varmadælur sem hita
affallsvatn og senda aftur út til not-
enda. Almenningur og bæjarstjóm
vildi hins vegar þurra og hreina göngu-
götu. Á föstudaginn lét hitaveitu-
stjórinn skrúfa frá. Eftir er þó að finna
heppilegt fyrirkomulag á upphitun
götunnar til að koma í veg fyrir fleiri
árekstra milli bæjaryfirvalda og hita-
veitunnar. Á meöan það er ekki fundið
ætti þó að haldast ylur í strætinu.
-JBH/Akureyri.
Óætum tarfi
stolið úr
kaupfélaginu
Eins og skýrt var frá í DV á dög-
unum voru tveir ungir Stöðfirðingar
gripnir glóðvolgir með þrjú hreindýr
sem þeir höföu skotiö í Breiödal í
Suður-Múlasýslu. Lögreglan á Fá-
skrúðsfirði tók síðan skrokkana í sína
vörslu og kom þeim í geymslu í kaup-
félaginu á Fáskrúðsfirði til bráða-
birgða.
A föstudaginn, þegar flytja átti
skrokkana til sýslumannsins á Eski-
firði, fundist aðeins tveir skrokkar, sá
þriðjivar horfinn.
„Það er búið að leita dymm og
dyngjum í geymslunni en skrokkurinn
finnst hvergi, sagði Bjarni Stefánsson,
fulltrúi sýslumannsins á Eskifirði.
„Þetta voru tveir tarfar og einn kálfur
en nú er annar tarfurinn á bak og burt.
Það getur hver sem er gengið í geymsl-
una því hún er ólæst en ég trúi því
varla að þetta hafi átt sér stað því það
er tveggja manna tak að flytja á brott
heilan tarf og þarf auk þess bíl,” sagði
Bjami.
Það má kalla það kaldhæðni örlag-
anna að þjófarnir skyldu taka tarfinn
en ekki kálfinn því nú yfir fengitímann
er tarfakjöt afar bragövont og af
flestum talið hið mesta óæti.
-EH.
Dularfull f rett
í Verdens Gang
-forkastanlegur
fréttaflutningur,
segir
fréttafulltrúi
Flugleiða
„Þetta er forkastanlegur frétta-
flutningur, bæði hjá Verdens Gang
og DV,” sagði Sæmundur Guðvins-
son, fréttafulltrúi Flugleiða. Tilefníð
var frétt DV í gær um aðra frétt er
birtist í Verdens Gang, stærsta dag-
blaði Noregs, í gærmorgun þar sem
sagt var frá erfiðleikum eins af flug-
stjórum Flugleiða í lofti yfir Osló
sem nær því varð þess valdandí að
DC 9 þota f rá SAS flugfélaginu fly gi á
þá íslensku.
„Við fengum bréf frá norskum
flugvallayfirvöldum á föstudag, dag-
sett 2.11., þar sem flugstjóri okkar er
beöinn um að koma til viðtals næst er
hann é leið um Fornebuflugvöll í
Osló," sagði Sæmdur Guövinsson.
„Ekki var málið nú alvarlegra en
það.”
Þá sagði Sæmundur að annað í
frétt Verdens Gang væri í svipuðum
dúr. Þar segöi m.a. að 250 farþegar
hefðu veriö í hvorri vél og þyrfti þá
vel aö pakka þar sem DC 9 þota tæki
ekki nema 110 farþega og Boeing
þota Flugleiða, sem þarna um ræðir,
tæki aðeins 131 farþega.
.JFlugmennimir, sem stjórnuðu
Flugleíðaþotunni í þessari ferð, tóku
ekki eftir neinu óvenjulegu en upphaf
málsins mun vera þaö að flugstjóri
SAS vélarinnar sagði í skýrslu að
hann teldi sig hafa farið of nærri
Flugleiðaþotunni,” sagði Sæmundur
Guðvinsson.
Málið er í rannsókn.
-EIR.