Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR4. DESEMBER1984. 31 Sparibók með sérvöxtum 28% EÐA HÆRRI, EF VERÐTRYGGING REYNIST BETRI og iiuistæðan alltaf laus Ekki skírteini — heldur bók Allar færslur eru skráðar í bókina Vextir eru 28%,eða hærri ef verðtrygging reynist betri Hjá okkur eru engin inn- eða úttektartímabil með skertum vöxtum, við reiknum fulla vexti, 28% allan tímann 1,8% leiðréttingavextir reiknast af úttektarupphæð Engir leiðréttingavextir reiknast við úttekt vaxta síðastliðins árs Innstæða alltaf laus, en vegna leiðréttingavaxta er ekki ráðlegt að taka út úr bókinni innan tveggja mánaða Sparibókin er einkar handhæg fyrir alla, ekki síst aldraða Sameinar kosti annarra sparnaðarleiða, en sníður af ókosti þeirra Við minnum á reglurnar um skattfrelsi sparifjár Bókinni er hægt að framvísa í ölltim afgreiðslu- stöðum bankans. Fari ávöxtun 6 mánaða verð- tryggðra reikninga fram ur vöxtum sparibókar- Starfsfólk og vidskiptavinir kalio hana gullbókina í daglegu tali vegna útlits og sérkenna AUGLYSINGAÞJONUSTAN innar, þá verða vextirnir hækkaðir til samræmis. Verið velkomin í bankann, upplýsingar um Sparibókina liggja frammi í öllum afgreiðslu- stöðum. Hjá okkur er alltaf heitt á könnunni. TRAUSTUR BANKI BUNAÐARBANKI ÍSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.