Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Blaðsíða 36
36 DV. ÞRIÐJUDAGUR4. DESEMBER1984. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið ■ Chrís Lemmon Paul McCartney gengur nú Jjart £ram í aö hefta útbreiðslu hviksagna urn einkalíf sitt. Hann hefur látiö samstarfsfólk sitt undirrita eið þess efnis aö óheimilt sé aö segja nokkra sögu af einkalífi sínu. Þetta uppátæki fylgir í kjölfar sögusagna um aö einhverjir bófar hafi ætlaö aö ræna kempunni og krefjast lausnargjalds fyrir. Chris Lemmon, sonur Jacks Lemmon, hefur skilaö af sér fyrsta aðalhlutverkinu í kvik- mynd. MÖnn um ber saman um að drengurinn hafi staðið sig allvel. Myndin heitir „Yellow Pages”. Hún fjallar um einkanjósnara. Efniö er því gamalkunnugt en hvort Chris gerir því nýstárleg skil vitumviö ekki.” Hagstjórn? Gárungamir segja aö Stefanía frá Mónakó íþyngi ekki ríkissjóði fööur síns meö efnismiklum kjólum. „Þessar pjötlur geta ekki kostað mikiö,” segja þeir. Sumir segja aö furstinn af Mónakó hafi mælt meö flegnum kjólum í ríki sínu til að þurfa ekki aö skera niöur fjórlögin! Bann við slúðrí Höfðingjarnir í Dallas hafa rekiö Charlene Tilton. Tilton segist hafa verið hætt aö þola hlutverk Lucyar. „Ég leik ekki svo lausláta mann- eskju. Þeir ætlast til aö Lucy sofi hjá hverjum sem er. Þess háttar athæfi þoli ég ekki,” sagöi Tilton þegar hún var spurö um ástæöur fyrir ágreiningnum viö framleiðendur þáttanna. „Ég sagöi þeim skoðun mína og þeir svöruðu meö því aö reka mig,” bætti Tilton við. Tilton segir aö hún hafi frelsast fyrir skömmu „en hlutverkið sem þeir ætlast til aö ég leiki er hreint ekki kristilegt.” Framleiöendur þóttanna segja aö trúarvafstur Tilton hafi m.a. leitt til brottrekstursins. „Við urðum stööugt aö breyta hlutverkinu til aö þóknast henni. Hún neitaði aö taka þátt í ástarsenum sem þó eru nauösynlegar til aö þættirnir seljist. Þetta hlaut að enda með brott- rekstri,” sagöi einn af höfundunum. | Tilton mun þiggja laun út þetta ár. Þaöan í frá verður hún laus við Dallas-gengiö. Jackson græflir á tá og fingri. í TAKT VIÐ DROTTNINGUNA Eitt þaö hvimleiöasta sem Margrét Danadrottning gerir er að fara á her- sýningar í liðskönnun. Liðskannanir fara einkum i taugnrnar a Margréti vegna þess aö þá þarf hún að ganga í takt við einhverja stríösjálka sem ekk- ert annaö geta. Nýlega kannaöi drottn- ingin lið hersins á Sjálandi. Tilburö- irnir til aö ganga í takt báru engan árangur því drottningin skólmaði þetta i sínum eigin konunglega takti. Hitt þykir vist að Danir fyrirgefi Möggu þessa ónákvæmni því hún er öllum öðrum vinsælli í ríki sínu. Margrét hélt sig hálfu skrefi á uudan Gerstoft ofursta. KÆNSKA Haft er eftir áreiöanlegum heimildum aö ef kastast í kekki milli konungshjónanna í Svíþjóö þá grípi Karl konungur til þess ráös aö elda mat handa drottningunni. Hefur þaö ekki brugöist aö þegar rjúkandi rétt- irnir birtast í dyngju drottningar þá fellur allt í ljúfa löö á ný. Þetta er haft eftir fyrrverandi matreiöslumeistara konungs- hjónanna. Silvía drottning geröi mikla lukku fyrir skömmu þegar hún hélt ræöu á fingramáli viö setningu Evrópumeistaramóts heyrnardaufra körfuknattleiks- manna. Gerald O’Dowd heitir þessi ungi maður. Hann er mikill áhuga- maður um iþrótt- ir. Hann þykir m.a. efnilegur boxari. En er nokkuð merki- legt við það? Gerald á þann snefil af frægð sem honum hef- ur hlotnast bróð- ur sínum, Boy George, að þakka. Meðan Boy George iðk- ar kvenlegar list- ir skín karl- mennskan af yngri bróðurn- CHARLENE TILTON REKIN FRÁ DALLAS GRÓDA VEGUR MICHAELS JACKSON Á síðustu tveim árum hefur Peningarnir streyma inn fyrir seldar ekki undir 100 milljónum dollara. Michael Jackson grætt meira en plötur, myndbönd og minjagripi. Á Jackson gæti hætt öllum umsvifum dæmi eru um meðal poppstjama. þessu ári er talið aö gróöinn veröi nú og lifað langa ævi við velsæld. Mestan gróöa hefur myndbandið ThrUler fært honum. Þegar hafa selst af því um 35 mUljónir eintaka og ekkert lát er á sölunni. Jackson hefur aö sögn mikið viöskiptavit. Hann hefur komið á fót þremur fyrir- tækjum til aö annast framleiöslu og dreifingu á verkum sínum. Næst á dagskránni er að hefja framleiöslu á Jackson-fötum. Sér til aðstoöar hefur Jackson mikið liö af lögfræöingum, viöskipta- fræðingum og sölumönnum tU aö tryggja ábatasaman rekstur. Fjár- festingarnar skipta tugum mUljóna. Mest þeirra er vel búið sveitasetur meö leikhúsi hvaö þá heldur ööru. Þar hefur hann einnig dýragarðinn sinn. TU aö gæta aUs hefur Jackson í sinni þjónustu frítt lið af sérþjálf- uðum öryggisvörðum. En Jackson er ekki einungis útfar- Á dýragarð- inn í að raka saman peningurn. inum heldur Hann þykir einnig meö afbrigðum Jackson gjafmildur. M.a. er hann sofnuöi m.a. lama- sínum, Vottum Jehóva, drjúg tekju- dýi’- lind. j i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.