Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Blaðsíða 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER1984. 33 fO Bridge Viðkvæm spil eru oftast þau sem skapa sveiflumar í bridgeleikjunum. Hér er eitt sem gaman er að vinna og það tókst sagnhafa, þegar það kom fyrir. Vestur spilaði út spaöadrottn- ingu í þremur gröndum suðurs. Líttu fyrst aöeins á spil N/S. Norður * 74 ^ D7543 £ 983 VtSTUR ÁD6 Au.-TUR ♦ DG952 AK1083 ^G82 ^ 1096 0 G2 0 D1075 * 953 *K8 ^UÐUK * Á6 ^AK 0 ÁK64 *G 10742 Flestir velta slíku spili ekki lengi fyrir sér. Reyna strax laufsvíningu og þegar hún gengur ekki tapast spilið. En ekki okkar maður. Það má líta að- eins á spiliö áður en laufsvíningin er reynd. Iferðin í hjarta getur gefið vis- bendingu, ekki með því að spila ásn- um, heldur kóngnum. Flestir vamar- spilarar gefa þá talningu. Ef báðir setja lágt á kónginn, síðan hærra spil á ásinn fellur hjartaliturinn sennilega. Hátt-lágt varnarspilaranna á hjarta- háspilin gera þaö aö verkum að rétt er að reyna laufsvíningu. Nú, okkar maöur spilaði hjartakóngi fyrst eftir aö hafa drepið annan spaö- ann á ás. Síðan hjartaás og hafði á til- finningunni eftir þaö aö hjörtun skipt- ust 3—3. Hann spilaði síðan laufgosa og þegar vestur lét smátt án hiks stakk hann upp ás blinds. Tók hjartadrottn- ingu og níu slagir voru í húsi. Skipt- ingarafköst varnarspilara gefa oft spil. Skák Á skákmóti í Bajamo 1983 kom þessi staða upp í skák Frei, sem hafði hvítt ogáttileik, ogVilela. 1. Hd8 - h6 (þvingað, annars mát) 2. Bxg7+ - Kh7 3. Hxg8 - Bxg8 4. Rf6 + og svarturgafstupp. Vesalings Emma ___________________ |rm Syndicatft. Inc. Wortd righa rmtrwd. Mundu svo bara að rautt þýöir stopp, grænt þýðir gangið og gapgið þýðir hlaupið. - Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvi- liðiö og sjúkrabifreið, sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- Uð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan súni 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabif reið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvUið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússms 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík dagana 30. nóv.—6. des. er í Vesturbæjar- apóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til ki. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek KeflavUtur: Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótck, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að smna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína 'íg kom svona peningarnir vof u snemma heim vegna þess aö búnir. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa-og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- iækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga frá ki. 15— 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Rcykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fiókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjákrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga ki. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akrancss: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudagafrákl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 5. desember. Vatnsberhin (21. jan,—19. feb.): Þú getur vart búist við miklum tíðindum í dag. Þetta verður að líkindum fremur daufur dagur en þó skaltu hafa vara á þér. Það er aldrei að vita hvenær óhöppin dynja yfir. Fiskanir (20.feb.—20.mars): Þeir sem famir eru að reskjast ættu að huga að afkomu sinni og öryggi í dag. Síðari hluta dags ætti að vera hag- kvæmt að verja til fjárfestinga af einhverju tagi. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Taktu lífinu með ró framan af degi. Þegar vinnuvikunni lýkur er hins vegar kjörið tækifæri til þess að sleppa fram af sér beislinu. Astalífið blómstrar. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú skalt ekki ferðast mikið úr stað í dag, skilyrði eru alls ekki hentug til shks. En þú ættir að geta notið kyrrver- unnar engu síður en lokkandi f erðalaga. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Eftir heldur dauflega tíð að undanfömu fer nú að rætast úr, jafnvel um of. Gakktu hægt um gleðinnar dyr er líða tekur á kvöldið. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Stjömurnar gefa ekki til kynna mikla nýbreytni hjá þér í dag. En ef þér tekst að hemja óþolinmæði þina verður dagurinn þrátt fyrir allt góður. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Einhver sem þér er nákominn veldur þér vonbrigðum í dag. En hugsaðu þig um áður en þú fordæmir. Það er líklegt að atferli hans komi þér til góða, þótt siðar verði. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Peningamálin standa ekki vel og þú verður að sýna ýtrustu aðgæslu til þess að ekki fari illa. Taktu ráðum fjölskyldu þinnar með varúð. Vogin (24.sept.—23.okt.): Einhver hátíðahöld standa fyrir dyrum hjá þér, þó í smá- um stíl sé. Láttu þaö ekki fara í taugarnar á þér þó þér f innist vinirnir ekki sýna þér nægilegan áiiuga. Sporðdrekinn (24. okt.—22. növ.): Þú verður að hafa hemil á skapsmunum þinum í dag, og foröast bæði ofsakæti og bræði. Annars er hætt við að þú gerir eitthvað i fljótræði sem þú iðrast síðar. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú átt við vandamál að ghma í einkahfinu, en með hjálp vina þinna tekst að leysa úr þeim að mestu. Taktu aðstoð þeirra opnum örmum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú færð einhverjar fréttir í dag sein þú telur að skipti þig litlu. Hugsaðu þig þó um áður en þú tekur ákvarðanir sem reynst gætu afdrifaríkar siðar. tjarnarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seitjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seitjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafriar- fjörður, simi 53445. S’unabiianir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjum tilkynnistí05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókcasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á laugard. ki. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miövikudög- umkl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bástaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud,—föstud. ki. 9—21. Frá l.sept.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabílar: Bækistöö í Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga ifrákl. 14-17. Ameriska bókasainið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Oplð daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergslaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júní, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 neina mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. I.istasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, finnntudaga og laug- ardagakl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta Lárétt: 1 deila, 6 átt, 8 væta, 9 fugl, 10 rjóöi, 11 seiði, 12 sprotar, 14 dáin, 16 rykkorn, 17 kindum, 18 band, 20 strengur,21 þreytt. Lóðrétt: 1 vítt, 2 svelgur, 3 stórt, 4 álit, 5 skálma, 6 hangsar, 7 tómir, 13 sjóöa, 14 dauði, 15 viökvæm 18 umdæmis- stafir, 19hreyfing. / z 3 ¥-~i c? T~ T~ 1 V 10 ] "... 12 tz _ .... Ue 1? n ■ zo □ Lausu á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kraumar, 8 lög, 9 ráða, 10 ækiö, 11 sáu, 13 knapi, 15 nunna, 17 na, 18 art, 20 akir, 22 sem, 23 kló. Lóðrétt: 1 klæönað, 2 rökkurs, 3 aginn, 4 urða, 5 más, 6 aö, 7 rausar, 12 áin, 14 pakk, 16 nam, 19 te, 21 il.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.