Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1985, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1985, Side 7
DV. ÞRIÐJUDAGUR12. MARS1985. 7 Útlönd Útlönd ísraelar hefna— og 34 láta lífið Israelar skildu eftir sig blóðuga slóð líka eftir árás á shítaþorpiö Zrariyeh í Suöur-Líbanon í gær. Alls drápu þeir 34 grunaða skæruliða, handtóku tugi i viðbót, særöu sjö, sprengdu upp 11 hús sem í voru vopn og handtóku 20 her- menn líbanska hersins fyrir aö „trufla”sig. Þetta var þriðji bardagi herja Líbanons og Israels og harðasta árás Israela gegn skæruliöum síöan Israels- her dró sig til baka f rá Sídon-svæðinu. Shimon Peres, forsætisráðherra Israels, sagöi að árásin ætti að sýna aö Israelsmenn ætli „ekki aö láta undan hryðjuverkamönnum og hótunum þeirra”. Þegar fréttamenn heimsóttu Zrariyeh eftir árásina beið þeirra blóöugt bardagasvæði. Dæmi voru þess að skriðdrekar hefðu keyrt yfir bíla og kramið þá sem í þeim voru til dauða. Á vegg einum stóð á arabísku : „Þetta er hefndin fyrir hvern dropa af ísraelsku blóöi, hefnd ísraelsku vamarsveitanna.” r Islenskir sendiráðsmenn í Moskvu: Gömlu mennimir vildu brúa kynslóðabilið „Þaö þögðu allir þunnu hljóði um þetta í morgun,” sagði Páll Asgeir Tryggvason, sendiherra Islands í Moskvu, við DV í gær. „Stjórnarerind- rekar staðfestu klukkan 1.45 aö samninganefndin, sem var í Bandaríkjunum, væri komin í loftið á leið heim.” Þá fyrst gátu sendiráðs- menn vitaö með nokkurri vissu að eitt- hvaö alvarlegt hafði gerst. Benedikt Jónsson, sendifulltrúi í Moskvu, sagðist halda að „öllum vestrænum sendierindrekum litist vel á Gorbatsév. Þeim leist lika vel á hann Ljósmyndarinn, sem tók þessa mynd, trúði varla sínum eigin augum. Yfirleitt hefur oröið að notast við teikn- ingar tíl aö sýna hinn „dæmigerða” indverska fakír liggjandi á nálarúmi. En þessi maður sefur í raun og veru á slíkú rúmi í Hardwar, pílagrímabæ síðast, þegar Téménko var síðan valinn. Hann hefur beitt sér fyrir nýjungum í efnahagsmálum og er talinn opnari fyrir efnahagsbreytingum. Hann er ekki endilega Andropovsmaður, en liann hlaut frama sinn á tíma hans. Þaö er erfitt að draga menn stjóm- málanefndarinnar í hópa. En eldri mennirnir eru búnir að sætta sig við Gorbatsév núna. Það er talið að þeir hafi viljað láta Gorbatsév bíða aðeins til að brúa kynslóðabiliö eftir Bréznev.” hindúa við Ganges -fljótið. Með þessu vill hann sanna að hægt sé að sætta sig ■ við líkamlegan sársauka með andlegri hugleiðingu. „Það var næstum sárs- aukafullt að taka þessa mynd,” sagði ljósmyndarinn. Viðræðumar hófustídag I dag hefjast vopnatakmörkun- arviðræður stórveldanna, þrátt fyrir dauöa Sovétleiðtogans Térnénko. Bandarískir stjórnar- erindrekar telja þaö merki þess að Sovétmenn vilji sýna aö stefna þeirra í viðræðunum verði óbreytt, hvaö sem líöur dauða leiðtogans. Gorbatsév lagöi áherslu á að Sovétmenn vildu binda enda á vopnakapphlaup stórveldanna. Bandarikjamenn í Genf sögðust ekki getað lofaö skjótum úrslitum í viðræðunum, en þeir myndu stefna að þeim. Sendimenn stórveldanna hittust í dag um klukkan 10 í húsi sovésku sendinefndarinnar hjá Sameinuðu þjóðunum í Genf. Næsti fundur á síðan að vera á fimmtudag, daginn eftir jarðarför Térnénkos. Blóðugbarátta gegn glæpunum Aö minnsta kosti 104 lögreglu- menn í Kína hafa verið drepnir undanfarna 18 mánuði í aðgerðum gegn glæpamönnum, að sögn kín- versku stjómarinnar. Kínverskur ráöherra sagði í gær aö auk þeirra heföu 1.022 lögreglumenn særst í herferð stjórnvalda tii að stemma stigu við öldu ofbeldisverka og spillingar síðaní ágúst 1983. 800faristí loftárásum Fimm manns fórust og fjórir slösuðust í loftárás Iraka á Teher- an aðeins rúmum hálftíma áður en vopnahlé átti aö taka gildi á ,mið- nætti í nótt. Arásin á Teheran var í hefndarskyni viö árás Irana á Bag- dad í gær. Iranir segja að alls hafi 800 látið líf ið í árásum Iraka á borgir í Iran. Sikkumsleppt Rajiv Gandhi, forsætisráöherra Indlands, hefur rétt sikkum frið- arpálmann með þvi aö leysa úr haldi leiðtoga sikka sem setíð hafa í fang- elsi síðan herinn réöst á Gullna hofið síðastliðið sumar. Meöal þeirra sem var sleppt voru Sant Harchant Singh Longowal, forseti stjómmálaflokks sikka. FAKIRINALARUMI VERKFÆRAMARKAÐUR Smiðjuvegi E 30, Pósthólf395,200Kópavogi,Sími (91)79780 IÐNAÐAR VÉLAR VÖR UL YFTARAR Úrval notaðra iðnaðarvéla og annarra tækja. Eigum núna fyrirliggjandi eftirtaldar vélar auk margs annars: Fræsivél, rennibekki, 60 tonna vökvapressu, smergla, hjakk- sög, höggpressu, plötuvals, loftpressur, vökvadrifnar teina- klippur, borðsagir með rúlluborðum, bandsagir, 4ra pósta bílalyftur, punktsuðuvél, steypusílóvagn, ventlaslípivélar, raf- og dísillyftara. Erum einnig með mikið úrval af slípi- pappír og slípiböndum. Rafhandverkfæri, loftverkfæri og handverkfæri á mjög hagstæðu verði. Tökum vélar í umboðssölu. Stærðir: 40 — 46. Verð kr. 1.595,- Litir: grár og svartur. SK0VERSLUN þóRÐAR PÉTURSS0NAR LAUGAVEGI 95, SIMI 135/U. KIRKJUSTRÆTI 8, SIMI 14181 vlniM Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugæslu- lækna semhérsegir: 1. Borgarnes H 2, ein staða læknis af þremur frá 1. júlí 1985. 2. Þingeyri H 1, staða læknis frá 1. maí 1985. 3. Ísafjörður H 2, ein staða læknis af fjórum frá 1. júlí 1985. 4. Siglufjörður, önnur staða læknis frá 1. okt. 1985. 5. Akureyri H 2, tvær læknisstöður frá 1. júlí 1985, ein læknisstaða frá 1. september 1985. 6. Þórshöfn H 1, staða læknisfrá 1. maí 1985. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknis- menntun og læknisstörf skulu berast ráðuneytinu á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást i ráðuneytinu og hjá land- læknisembættinu, eigi síðaren 12. apríl nk. Nánari upplýsingar eru veittar í ráðuneytinu og hjá landlæknisembættinu. 6. mars 1985. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. AUGLÝSING um nám í sérkennslufræðum við Kennara- háskóla íslands Haustið 1985 gefst kennurum í grunnskólum og sér- skólum kostur á að hefja nám í sérkennslufræðum við Kennaraháskóla íslands sem hér segir: a) Fyrsti áfangi sérkennslunáms til 30 námseininga. Þetta nám er ætlað kennurum í grunnskólum og sér- skólum sem lokið hafa almennu kennaraprófi eða B.Ed. prófi og hafa a.m.k. tveggja ára starfsreynslu. b) Annar áfangi sérkennslunáms (sérhæfing) til 30 námseininga, ætlað kennurum sem nú þegar hafa lokið 30 námseiningum í sérkennslu (fyrsta áfanga). Að þessu sinni verður boðið upp á sérhæft nám fyrir þá sem kenna eða hyggjast kenna nemendum sem eiga af ýmsum ástæðum við alvarlega námsörðug- leika að stríða. Námi í hvorum áfanga fyrir sig verður dreift á u.þ.b. tveggja ára tímabil, á árlegum starfstíma skóla og utan. Kennarar munu því stunda námið samhliða kennslu í grunnskólum og sérskólum sem mynda eins konar starfs- vettvang námsins. Óskað er eftir umsóknum frá einstaklingum og skólum sem hefðu áhuga á og aðstæður til að mynda slíkan náms- og kennsluvettvang fyrir hópa starfandi kennara er hygðust stunda ofangreint nám. Varðandi fyrsta áfanga námsins (30 ein.) er hugsanlegt að boðið verði upp á þennan áfanga sem fullt eins vetrar nám. Þetta er þó háð þeim skilyrðum að nemendafjöldi reynist nægur. ^ Umsækjendur þurfa að búa yfir staðgóðri kunnáttu í ensku og Norðurlandamálum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu skólans. Umsóknarfrestur er til 12. apríl 1985. Rektor.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.