Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1985, Síða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR12. MARS1985.
Utvarp
Sjónvarp
Veðrið
31
Nú er tækifæri!
Litla hryllingsbúðin hefur nú verið
sýnd rúmlega þrjátíu sinnum fyrir
fullu húsi við frábærar undirtektir.
Aðsókn hefur verið slík, að nú er
nær fullbókað á sýningar í mars.
Við hjá Hinu leikhúsinu
hörmum að geta ekki annað
eftirspurn á miðum á fyrsta
viðfangsefni okkar, en vonum að
þeir sem ekki hafa fengið sæti að
sinni ósk hafi biðlund. Vegna
mikillar aðsóknar hefur nú verið
ákveðið að bæta við sýningum
næstu vikur.
Sýningarnar verða sem hér segir:
36. sýning 14. mars
- fimmtudag kl. 20.30.
37. sýning 15. mars
- föstudag kl. 22.30.
38. sýning 16. mars
- laugardag kl. 20.30.
39. sýning 17. mars
- sunnudag kl. 20.30.
40. sýning 18. mars
- mánudag kl. 20.30.
41. sýning 21. mars
- fimmtudag kl. 20.30.
42. sýning 22. mars
- föstudag kl. 20.30.
43. sýning 23. mars
- laugardag kl. 20.30.
44. sýning 24. mars
- sunnudag kl. 20.30.
Sjö dagar í sýningu
Viku fyrir hverja sýningu sendir
skrifstofa Hins leikhússins óráðstaf
aða miða og einstaklingspantanir í
miðasölu Gamla bíós. Eftir það er
miðum einungis ráðstafað gegnum
miðasöluna, sem hefur símann
91-11475.
Hóppantanir og pantanir
lengra fram t tímann.
91-82199 er símanúmer skrifstofu
Hins leikhússins. Þar er tekið á móti
pöntunum lengra fram í tímann,
einnig eru þar teknar allar hóppant-
anir sem skulu og sækjast þangað.
Skrifstofan er staðsett á 3. hæð
Skeifunni 17.
Föstudagssýningar
Engar pantanir eru teknar á
föstudagssýningarnar tvær, þ.e.
37. og 42. sýningu. Miöar á þessar
sýningar verða einungis til sölu í
Gamla bíói og hefst sala á þær
mánudag fyrir sýninguna.
Miðaverð
Hér að neðan má sjá hvernig
miðaverði er háttað á sýningum
Litlu hryllingsbúðarinnar.
Niðri:
1. -12. bekkur: kr. 590.-
13.-15. bekkur: kr. 500.-
Uppi:
Stúka/1. bekkur: kr. 690,-
2. -4. bekkur: kr. 500,-
5.-8. bekkur: kr. 300.-
Hóp- og skólapantanir eru teknar í
síma 91-82199 alla virka daga frá
10-16.
Athugið!
Ósóttar pantanir eru jafnan seldar
þrem dögum fyrir sýningu.
Bókanir í aprtl og maí!
Því miður er ekki unnt að svo
stöddu að hefja bókanir fyrir apríl
og mai, en við vonum að ekki líði
á löngu þar til sýningar þessa
tímabils verði fastákveðnar.
Upplýsingar verða gefnar um
sýningaráætlanir í síma 91 -82199.
MIOAR GEYMDIR PAW TIL SVNING H6FST A ABYRGÐ KORTHAFA
Sjónvarp kl. 22.25:
Fjármál Reykjavíkurborgar
til umræðu í sjónvarpinu í kvöld
Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar
fyrir þetta ár er umræðuefnið í
þættinum Setið fyrir svörum sem
verður í sjónvarpinu í kvöld kl. 22.25.
Þátturinn er í umsjá Ingva Hrafns
Jónssonar og fær hann borgarstjór-
ann, Davíð Oddsson, til að sitja fyrir
svörum. Spyrjendur verða fulltrúar
frá minnihlutaflokkunum í borgar-
stjóm.
Þeir koma örugglega til með að
reyna eftir mætti aö setja Davíð upp
við vegg og sauma örugglega aö
honum eins og hægt er. Hann lætur án
efa ekki bjóða sér það — hvorki þegj-
andi né hljóðalaust — enda getur hann
m.a. státað af því aö fjárhagsstaða
Reykjavíkurborgar sé mjög góð um
þessar mundir.
Hann bendir sjálfsagt á aö fjármagn
til dagvistarstofnana var nærri tvö-
faldaö frá síðasta ári og tæplega 100
milljónir króna fari í byggingar fyrir
aldraða á þessu ári, væn fúlga eigi að
fara í búningsklefa í Laugardal og
meöal verkefna sem fyrirhuguð séu á
árinu sé bygging borgarleikhúss,
breikkun Skúlagötu og bygging brúar
yfir Kringlumýrarbraut svo eitthvað
sé nefnt.
En minnihlutaflokkarnir hafa örugg-
lega eitthvað í pokahominu til að sýna
fram á að Davíð og hans liö sé ófært til
að ráða ríkjum í Reykjavík. Getur
þetta því orðiö hiö skemmtilegasta
sjónvarpsefni. -klp-
Islenska hljómsveitin er meðal þeirra mörgu hljómsveita sem koma fram i
þáttum í útvarpinu, rás 1, í dag.
. Útvarpið, rásl, ídag:
Klassísk tónlist úr
öllum áttum
Þeir sem áhuga hafa á klassískri
tónlist í útvarpinu geta verið ánægðir
meö sinn hlut í dagskrá útvarpsins í
dag. Þeir fá hátt í þrjár klukkustundir
af dagskránni í dag og geta hlustaö á
verk leikin af ýmsum frægum
hljómsveitum og einleikurum.
Miðdegistónleikamir em kl. 14.30.
Þar leika Salvatori Accardo og
Fílharmoníusveit Lundúna undir
stjóm Charles Dutoit.
Síödegistónleikar em kl. 16.20. Þar
koma fram fílharmoníusveitin í Osló,
sinfóníuhljómsveitin í Baden-Baden og
sinfóníuhljómsveitin í Búdapest.
Islensk tónlist er á dagskrá kl. 21.05.
Þar verða flutt verk eftir Gunnar
Reyni Sveinsson, Hróðmar Sigurbjckns-
son og Jón Nordal. Þar kom fram
Blásarakvintett Reykjavíkur, Islenska
hljómsveitin, ásamt Elísabetu Waage,
Martial Nardeau og önnu Guðnýju
Guömundsdóttur, svo og Guðni Frans-
son.
Kvöldtónleikamir em svo í útvarp-
inu kl. 22.35 og þar leikur m.a. Nýja
fílharmoníusveitin í Lundúnum ásamt
fiðluleikaranum David Oistrakh og
fleiri. Þaö er sem sé nógu úr aö velja
fyrir unnendur klassískrar tónlistar í
útvarpinuídag.
-klp-
Tekst fulltrúum minnihlutaflokkanna í
borgarstjórn að klemma eitthvað að
borgarstjóranum, Davíð Oddssyni, í
sjónvarpinu i kvöld?
Útvarp, rás 1, kl. 20.00:
Einhyrn-
ingurínn
I kvöld kl. 20 verður fluttur 8. þáttur
framhaldsleikritsins Landið gullna
EUdor eftir Alan Garner í útvarpsleik-
gerð Maj Samzelius. Sverrir Hólmars-
son þýddi leikritið, Láms Grimsson
samdi tónlistina og leikstjóri er
HallmarSigurðsson.
I 7. þætti vom krakkarnir staddir í
unglingaboði hjá kunningjum sínum.
Þarhöfðuþeirm.a. fiktaðvið andaglas
og urðu ekki lítið hissa þegar „andinn”
lét Róland teikna mynd af einhyrningi.
Á leiðinni heim urðu börnin fyrir
undarlegri reynslu. I gegnum þokuna
heyröu þau hröð hófaslög nálgast. AUt
í einu var eins og eldingu slægi niður og
rifa kæmi á himininn og út úr henni
kom hvítur hestur með eitt hom á enni.
Hann þaut froðufellandi fram hjá þeim
yfir brú nokkra og hvarf þóm sjónum.
Daginn eftir rannsökuðu Róland og
Davíö stíginn við brúna. Hófförin vom
greinileg öðrum megin við hana en
hinum megin voru þau hvergi sjáan-
leg. Skömmu síðar gerðist það kvöld
eitt að börnin sáu skuggana tvo í rósa-
beöinu breytast í skikkjuklædda menn
sem hurfu hljóðlega yfir garðmúrinn.
Utsendarar hins Ula frá EUdor vom
komnir aö sækja dýrgripina.
Þriðjudagur
12. mars
Sjónvarp
19.25 Geimferjan Kólumbia — seinni
hluti. Norsk fræðslumynd fyrir
böm og unglinga. Fylgst er með
geimferð bandarisku geimferjunn-
ar Kólumbíu og störfum áhafnar-
innar. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns-
dóttir. Þulur: EUert Sigurbjöms-
son. (Nordvision — Norska sjón-
varpið).
19.50 Fréttaágrip á táknmáll.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Skyndlhjálp. Þriðji þáttur: um
hættur á heimilum. Umsjónar-
menn: Omar Friðþjófsson og Hall-
dór Pálsson.
20.50 Nýjasta tækni og vísindl. Um-
sjónarmaður: Sigurður H. Richt-
er.
21.25 Derrick. 9. Margot litla Ahr-
ens. Þýskur sakamálamynda-
flokkur í sextán þáttum. Aöalhlut-
verk: Horst Tappert og Fritz
Wepper. Þýðandi: Veturliði
Guðnason.
22.25 Setið fyrir svörum. Nýlega var
gengið frá f járhagsáætlun Reykja-
víkurborgar fyrir þetta ár, sem er
síðasta heila ár kjörtímabils nú-
verandi borgarstjómar. Davíð
Oddsson borgarstjóri situr fyrir
svörum um borgarmálefni. Asamt
honum mæta til leiks fulltrúar til-
nefndir af minnihlutaflokkunum i
borgarstjóm. Umsjónarmaður:
Ingvi Hrafn Jónsson.
23.25 Fréttirídagskrárlok.
Útvarp rásI
13.30 Dansktpopp.
14.00 „Blessuð skepnan” eftir Jam-
es Herriot. Bryndís Víglundsdóttir
lesþýöingusína. (24).
14.30 Miðdegistónleikar. „I Palpiti”
eftir Niccoio Paganini. Salvatori
Accardo og Filharmoníusveit
Lundúna leika; Charles Dutoit
stjórnar.
14.45 Upptaktur. — Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a. Sinfónía
nr. 1 eftir Miklos Maros. Sinfóníu-
hljómsveitin í Budapest leikur;
höfundurinn stjómar.
17.10 Síödeglsútvarp. 18.00 FrétUr á
ensku. Tilkynningar,
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Baraa- og unglingaleikrlt:
„Landið gullna Elidor” eftlr Aian
Garner. 8. þáttur: „A flótta”. Út-
varpsleikgerð: Maj Samzelius.
Þýðandi: Sverrir Hólmarsson.
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson.
Tónlist: LárusGrímsson. Leikend-
ur: Viðar Eggertsson, Emil Gunn-
ar Guðmundsson, Kjartan Bjarg-
mundsson, Kristján Franklín
Magnús, Sólveig Pálsdóttir, Bessi
Bjarnason og Aðalsteinn Bergdal.
20.30 t framvarðasveit. Guðrún Guð-
laugsdóttir ræöir við Gunnar Guð-
bjartsson. Annarþáttur.
21.05 tsiensk tónlist. a. Adagio fyrir
flautu, hörpu, píanó og strengi eft-
ir Jón Nordal. Martial Nardeau,
Elísabet Waage og Anna Guðný
Guðmundsdóttir leika meö ts-
lensku hljómsveitinni á tónleikum
í Bústaðakirkju 20. desember sl.
Guömundur Emilsson stjómar. b.
Músik fyrir klarinettu eftir Hróð-
mar Sigurbjömsson. Guöni Franz-
son leikur. c. „Burtflognir papp-
írsfuglar” eftir Gunnar Reyni
Sveinsson. Blásarakvintett
Reykjavikurleikur.
21.30 Utvarpssagan: „Folda” eftir
Thor Vllhjálmsson. Höfundur les.
(2).
22.00 LesturPassiusálma. (32).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldtónleikar. a. Flautusón-
ata op. 94 eftir Sergej Prokofjeff.
James Gaioway og Martha Arge-
rich leikar. b. Fiðlukonsert nr. 1
eftir Dmitri Sjostakovitsj. David
Oistrakh og Nýja fílharmoníu-
sveitin í Lundúnum leika; Maxim
Sjostakovitsj stjórnar. Kynnir:
Ýrr Bertelsdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm-
andi: Páll Þorsteinsson.
14.00—15.00 Vagg og velta. Stjóm-
andi: Gísli Sveinn Loftsson.
15.00-16.00 Með sínu lagi. Lög leikin
af ísienskum hljómplötum. Stjórn-
andi: SvavarGests.
16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjóm-
andi: Kristján Sigurjónsson.
17.00—18.00 Fristund. Unglinga-
þáttur. Stjómandi: Eðvarð
Ingólfsson.
Gert er ráð fyrir hægri breyti-
legri átt á landinu í dag meö snjó-
komu á sunnanverðu landinu fram
eftir degi, léttir síðan til. A
Norðausturlandi er gert ráð fyrir
élj um þegar líður á daginn.
Veðrið hér
ogþar
ísland kl. 6 i morgun: Akureyri
ský jað 0, Egilsstaöir skviaö 0. Hnfn
snjókoma 1, KeflavíkurflugvöUur
snjókoma 0, Kirkjubæjarkiaustur
snjókoma -1, Raufarhöfn alskýjað
,-1, Reykjavík snjókoma 0,
Sauðárkrókur alskýjað 0, Vest-
ma nnaeyjar snjókoma 0.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
rigning 5, Helsinki alskýjað 0,'
Kaupmannahöfn þoka -2, Osló1
skýjað 0, Stokkhólmur skýjaö 0,
Þórshöfn rigning 5.
Utlönd kl. 18 í gær: Algarve heiö-
skirt 17, Amsterdam skýjað 4,
Aþena léttskýjað 8, Barcelona
(Costa Brava) þokumóöa 11, Berlín
mistur 2, Chicago alskýjað 8,
Feneyjar (Rimini og Lignano)
heiöskírt 6, Frankfurt súld 4, Glas-
gow léttskýjað 6, Las Palmas
(Kanaríeyjar) léttskýjað 19,
London léttskýjað 8, Los Angeles
léttskýjað 15, Lúxemborg slydda 1,
Madrid heiðskírt 14, Malaga (Costa
Del Sol) heiðskírt 15, Mallorca
(Ibiza) skýjað 11, Miami léttskýjað
28, Montreal skúr á síðustu klukku-
stund 4, New York alskýjað 15,
Nuuk snjóél -8, Paris skýjað 7,
Róm skýjað 8, Vín slydda 1, Winni-
peg skýjað -2, Valencía
(Benidorm) skýjað 14.
Gengið
Gengisskiáning nr. 49-12. rnars 1985
kl. 09.15
Einingkl 12.00 Kaup Sala Tolgengi
Doiar 41.860 41,980 42,170
Pund 46,151 46,283 45,944
Kan. dolar 30295 30,382 30830
Dönskkr. 3,5490 3,5591 3,5274
Norsk kr. 4,4168 4,4294 4,4099
Sænsk kr. 4,4414 4,4541 4,4755
Fi. mark 6,0985 6,1160 6,1285
Fra. franki 4,1487 4,1606 4,1424
Belg. franki 0,6297 0,6315 0,6299
Sviss. franki 14,9154 14.9581 148800
Hnl. gylini 11,1865 11,2186 11,1931
V-þýskt mark '12,6791 12,7154 12,6599
it. lira 0,02029 0,02034 0,02035
Austurr. sch. 1,8078 1,8130 18010
Port Escudo 0,2281 0,2288 02304
Spá. peseti 0,2287 0,2294 02283
Japanskt yen 0,16175 0,16221 0,16310
irskt pund ,39.495 39,608 39,345 ~
SDR (séfstök
dráttarréttindi) 40,5753 40.6901
Sfmivarí vagna gwiglsakrénlngar Z21SO.
Pósthólf 369
200 Kópavogur
Opiö mánuda^a til laugardaga
(d.18 -20. Simavari á öðrum timum.