Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Page 7
DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. APRIL1985.
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
MORÐ FYRIR
1400 KR.
Tveir strákar, 17 og 18 ára gamlir,
eru fyrir rétti í Noregi sakaðir um
óhugnanlegt morð á 67 ára gömlum
manni í fyrrahaust.
Strákarnir heimsóttu gamla
manninn, sem þeir höfðu hitt einu
sinni áður. Hann grunaði ekkert og
bauð þeim að boröa og gista hjá sér.
Þá réðust þeir á hann og lömdu hann.
Maðurinn hélt fyrst að þetta væri
grín.
„Þegar honum skildist að þetta
væri alvara hrópaði hann á hjálp.
Þegar við slógum, hristist hann til og
því bundum við hann við sófann með
símaþræði, sagði annar unglingur-
inn. Gamli maðurinn dó loks þegar
annar þeirra hoppaði á maganum á
Bretar og Sovétmenn
reka sendimenn á wx/
honum. sínar. Þeir höfðu 1.400 krónur nota til að kaupa fylgihlut sem
Upp komst um drengina þegar þeir íslenskar upp úr krafsinu. myndi auka kraftinn í mótorhjólinu
stæröu sig af morðinu við vinstúlkur Peningana ætluðu strákamir að þeirra.
Sovétmenn ráku í gær þrjá breska
stjómarerindreka úr landi. Bretar
svömðu fyrir sig um hæl og ráku þrjá
sovéska sendimenn frá Bretlandi.
Breska utanríkisráðuneytið sagði í
gær að Sovétmenn hefðu rekið Bretana
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta-
ritari DV í S víþjóð:
„Þetta er samkunduhús djöfulsins,”
hrópuðu nokkrir félagar úr sértrúar-
hreyfingunni Maranata i Storkyrkan í
Stokkhólmi, og reyndu þar með að
trufla guðsþjónustu sem þar stóð yfir.
Guðsþjónustan var haldin til stuðnings
málstað kristinna kynhverfinga.
Kirkjugestir sungu bandaríska
negrasálmipn „We shall ocercome”
meöan ókvæðisoröin dundu á þeim.
Kom til slagsmála í kirkjunni er
kirkjuverðir og óeinkennisklæddir
lögreglumenn reyndu að f jarlægja þá
úr landi eftir að Bretar sendu tvo
Sovétmenn úr landi vegna njósna. Þá
hefðu Bretar samstundis ákveðið að
rekaþrjáíviðbót.
Mennimir, sem Bretar sögðu vera
njósnara, vom sjóherfræðingur og
sem ónæöinu ollu.
Málefni kristinna kynhverfinga hafa
verið mjög til umf jöllunar í f jölmiðlum
að undanfömu, ekki síst eftir að Bertil
Werkström erkibiskup hafði lýst þeirri
skoðun sinni og meirihluta sænsku
biskupanna að kristnir kynhverfingar
ættu að lifa einlífi og neita sér um allt
kynlíf þar sem það ætti heima innan
hjónabandsins einvörðungu.
Þessi ummæli Werkströms erki-
biskups ollu miklum úlfaþyt meöal
kristinna kynhverfinga og hafa tals-
menn þeirra hótað að ganga úr kirkj-
imni og segjast ekki eiga samleið með
yfirmaður Aeroflot-flugfélagsins, Oleg
Los og Vyacheslav Grigorov.
Bretar segja að þeir þrír sem þeir
ráku úr landi til viöbótar, hafi einnig
gert nokkuð það sem „samrýmist
ekki opinberum starfa þeirra,” það er
svo þröngsýnni kirkju.
En það em ekki allir forystumenn
sænsku kirkjunnar sammála Werk-
ström um þetta mál. I hópi þeirra sem
hafa aðra skoðun á málinu eru Krister
Stendahl, Stokkhólmsbiskup og fyrr-
um prófessor við Harwardháskólann í
Bandaríkjunum, svo og Ludwig Jöns-
son, prestur í Storkyrkan íStokkhólmi.
Það voru þeir tveir sem stóðu fyrir
guðsþjónustunni sem olli svo mikilli
heift.
„Kærleikurinn er inngrip Guðs í líf
okkar og sérhver maður hefur rétt á
kærleikanum. Þar eru kynhverfir
njósnað, á venjulegu mannamáli.
Bretamir sem þurftu að yfirgefa
Sovétríkin eru John Marshall sjóher-
fræðingur, Martin Nelson aðstoðarsjó-
herfræðingur og ungfrú Elizabeth
Robson vísindaráðg jafi.
menn engin undantekning og þeir hafa
líka rétt til líkamlegrar tjáningar
hans, það er samfara,” sagði Ludwig
Jönsson meðal annars.
Krister Stendahl sagði í sjónvarps-
viðtali að lokinni guösþjónustunni að
Svíar vildu sýnast frjálslyndir en þeir
væru furðu fordómafullir um margt.
Hann sagðist óttast að fjölmargir liti á
sjúkdóminn AJDS sem guðlega refs-
ingu yfir kynhverfingum. Hann
sagðist ekki verja vændi, hvorki meðal
kynhverfra né annarra, en ekki bæri
að meina þeim er bæru ást til eigin
kyns að njóta hennar.
Krakarar verjast
Lögreglu í Amsterdam mistókst
að henda 200 krökurum út með
valdi úr byggingu sem þeir höfðu
tekið traustataki. Krakarar eru
þeir sem vegna heimilisleysis yfir-
taka auðar byggingar.
Tilraun lögreglu til að fá krakar-
ana út úr byggingu í miðri Amster-
damborg varð að bardaga þar sem
krakarar köstuðu steinum að
lögreglu og lögregla notaði kylfur
gegn þeim.
Um níu lögreglumenn meiddust
litillega og fjórir krakarar voru
handteknir. Byggingin sem ráðist
var á var ein af höfuðstöðvum
krakara í Amsterdam þangað til í
október, þegar lögregla náði að
henda hinum óboðnu ábúendum út.
Nú hafa krakarar komist aftur í
bygginguna. Það á að breyta henni
í skrifstofuhúsnæði. Um 7.000
krakarar eru í Amsterdam.
Frelsisfylking
dýra frelsar
Hópur sem kallar sig Frelsisfylk-
ingu dýra rændi um helgina 250
dýrum frá rannsóknarstofu Kali-
fomíuháskóla. Þar voru dýrin
notuð til rannsókna.
Fylkingin tilkynnti ránið til
ýmissa dýraréttindahópa í Kali-
fomiu. Háskólalögregla staðfesti
ránið og sagði að skrár og tölvur í
háskólanum hefðu verið skemmd-
ar.
Fylkingin stal 21 ketti, 35
kaninum, 38 dúfum, niu villtum
pokarottum, fleiri en 80 stökk-
músum og asískum apa.
Aliyev á uppleiö
Geidar Aliyev er ungur maður á
uppleið innan sovéska valdapíra-
mitans. Það sást þegar hann hélt
mikilvæga ræðu á fjöldasamkomu
innan Kremlarmúra. Ræðan var
haldin i tilefni þess að 115 ár em
liðin frá fæðingu Lenins, stofnanda
Sovétrikjanna. Þessi árlega ræða
er talin mikilvæg og góð vísbending
um frama innan flokksins.
Gorbatsjov og fyrirrennarar
hans, Tséménko og Andropov,
héldu allir þessa ræðu áður en þeir
voru kosnir í formannsembætti
flokksins. Aliyev er einn af þremur
aðstoðarmönnum Tikhonovs for-
sætisráðherra og er talið lfklegt að
hann muni taka við af honum.
SLEGIST í KIRKJU í STOKKHÓLMI
Heíuröu gert þér grein íyrir því aö milli bíls og
vegar eru aöeins íjórir lóíastórir íletir. Aktu því
aöeins á viöurkenndum hjólböröum.
Sértu aö hugsa um nýja
sumarhjólbaröa á íólks-
bílinn œttiröu aö haía
samband viö nœsta
umboösmann okkar.
PÚ ERT ÖRUGGUR Á
GOODfYEAR
FULLKOMIN HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA
TÖLVUSTÝRÐ JAFNVÆGISSTILLING
HF
Laugavegi 170-172 Simar 21240-28080
HUGSIÐ UM
EIGIÐ ÖRYGGI
OG ANNARRA
Flestar stœrdir íyrirliggjandi
— HAGSTÆÐ VERÐ —