Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Side 9
DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. APRlL 1985.
9
Laus staða
Staða fulltrúa fiskmatsstjóra hjá Ríkismati sjávarafurða er
laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist sjávarútvegsráðuneytinu fyrir 15. maí nk.
Sjávarútvegsráðuneytið,
18. apríl 1985.
RYNINGAR-
SALA
VIÐ RÝMUM FYRIR NÝJU GARNI.
alltað40% AFSLATTUR.
Bómullargarn, ullargarn, silki- og
mohairgarn.
SENDUM í PÓSTKRÖFU.
HannprbaöErðlunín
Crta
Snorrabraut 44 — pósthólf 5249
Sími 14290.
HAGXRYGGING HF
SuÓurlandsbraut 10,105 Reykjavik, simi 85588
Aðalfundur Hagtryggingar hf. árið 1985 verður haldinn i
Domus Medica við Egilsgötu laugardaginn 27. apríl og
hefst kl. 14.
Dagskrá:
Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta félagsins.
Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða
afhentir hluthöfum eða öðrum með skriflegt umboð frá
þeim í skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 10 Reykja-
vík dagana 23. — 27. apríl á venjulegum skrifstofutíma.
Stjórn Hagtryggingar hf.
Hefurðu lengi ætlað að
merkja fötin?
Nú geturðu látið verða af því.
Hringdu strax í Rögn sf.
Sími 76980
og þú færð senda hina vinsælu nafnborða sem þú hvort
heldur straujar eða saumar á flíkurnar.
Kransakakan ar rándýr lúxus — an ákaflsga misdýr.
DV-mynd Einar Ólason.
ALVEG SVÍNSLEGA
G0TT 0G ÓDÝRT
Dýr niður-
skurður
Lesandi hringdi:
Hvemig stendur á því aö niöurskorið
heilhveitibrauð frá Mjólkursamsöl-
unni kostar 36 krónur þegar verð á
óniðurskomu heilhveitibrauði er 18
krónur?
Ekki vitum vifl öriög þessa laglaga svins Hrekkjalömafélagsins í Vost-
mannaeyjum — hvort þafl endafli i eggi og raspi. Hins vegar skal bent á
hagstœtt verfl í verslunum á svinabóg sem siflan er hngt afl skera niflur i
sneiflar.
Svínakjöt hefur aldrei verið með því
ódýrara í matarinnkaupum hérna á
íslandi og einkum er verð á svína-
kótelettum í hærri kantinum. Fyrir þá
sem eru fyrir svínakjötið og vilja
gjaman spara aurana er stórsniðugt
að svindla aðeins á kerfinu með því að
kaupa svínabóg og láta saga niður í
þunnar sneiðar. Þetta er svipaður
matur og svínakótelettur þegar búið er
aö steikja sneiðamar á pönnu í eggi og
raspi. Laukur fer ágætlega með líka og
eftir steikingu má sjóða þetta um
stund í vatni eða soði.
Sem dæmi um verðmun má nefna að
í JL-húsinu fengust þær upplýsingar að
kílóið af svínabógnum væri á 277
krónur en kótelettumar kostuðu 527
krónurkílóið.
-baj.
Neytendur Neytendur Neytendur
MISDÝR
MASSI
Þegar mesta fermingarhrinan var
afstaðin var haft samband við
neytendasíöu DV og bent á mismun-
andi verð á massanum sem fer í hina
hefðbundnu fermingartertu — kransa-
kökuna.
Við verðkönnun á hinum ýmsu stöð-
um sem hafa slíkan massa á boðstól-
um kom í ljós að þama er svo sannar-
lega um umtalsverðan verðmun að
ræöa. Herlegheitin kostuðu 290 krónur
kílóiö í Alfheimabakaríi, 250 í Bakara-
meistaranum Suðurveri, 280 í Bem-
höftsbakaríi, 295 hjá G. Olafsson og
Sandholt, 280 í Bjömsbakaríi, 164 í
Miklagarði (uppseldur eins og er
þama en væntanlegur) og 550 hjá
Bridde. Hvað veldur þessum mikla
verðmun er ennþá óráðin gáta en í
ölium tilvikum er þama um að ræöa
hreinan massa fluttan inn frá sama
landi — Danmörku.
-baj.