Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Side 14
14 DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. APRlL 1985. Spurningin Finnst þér gott að sofa frameftir á morgnana? Slgríður Gústavsdóttlr húsmóðir: A veturna nýt ég þess að sofa út en ekki á sumrin. Þá er ég komin á fætur fyrir allar aldir. Þórunn Andrésdóttir kennari: Já, afskaplega. Heist vildi ég sofa út á hverjum einasta morgni. Vlktor Helgason verkstjóri: Eg get nú ekki sagt það. Eg sef sjaldan út, helst um helgar. Helgi Jóhannesson nemi: Eg hef lítið kynnst því hvemig það er. Um helgar sef ég lengst, til kl. 10 eða 12 á morgnana. Anna Bjamadóttir, útivlnnandl húsmóðir: Já, mér finnst mjög gott að sofa út. Eg geri það alltaf þegar ég get. Arai Jónsson nemi: Ekki þegar ég á að mæta í skólann, þá fær maður stundum samviskubit en ég nýt þess um helgar að sofaút. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Dæmdur til að leigja Þetta fólk er dæmt til að leigja sér húsnæöi fyrir hátt verð. Þ.U.G. skrifar: Húsnæðismál hafa verið mikið til umræðu undanfarið. Það verkar kannski bara slævandi aö skrifa meira um þau mál en þörfin fyrir úrbætur er mikil. Stjórn- málaflokkamir líta á heildina og þá sem láta mest til sín heyra en þeir koma ekki auga á einstök vandamál fólks. Nú er svo komið að þörf er á mjög róttækum aðgerðum til að koma þessum málum af stað í kerfinu. Allir virðast sammála um nauðsyn á breytingum en ekkert gerist. Rætt hefur verið um að hækka lán frá Húsnæðismálastofnun í 60— 80%. Lán til þeirra sem kaupa í fyrsta skipti eiga að hækka. AUt snýst þetta um þá þá sem eru að kaupa í fyrsta sinn. Kveikjan að þessum skrifum mínum er sú aö fjöldamargir faUa ekki inn í þessar hugmyndir en eiga samt í ótrúlegum vandræðum. Það eru þeir sem keyptu sínar fyrstu íbúö á veröbólguárunum og voru svo lán- samir aö geta losaö sig viö hana áöur en hún var tekin eignamámi eða boöin upp. Nú stendur þetta fóUr uppi slyppt og snautt og á sér ekki viöreisnar von. Það getur ekki komið sér þaki yfir höfuðið, það er ekki reiknað með því neins staðar. Það er svo til ómögulegt fyrir þetta fólk aö kaupa sér íbúö því þá er það að kaupa í annað sinn. Það fær enga fyrirgreiðslu, því það á að eiga íbúð sem á að duga upp í þá næstu. „Þörf er á mjög róttœkum aögerðum," segir bréfritari um húsnœðismálin. Frá fundi i Sigtúni um þau mál. Þetta er vandamál sem aUir ráöa- menn og þeir sem berjast fyrir þessum málum, ættu að gaumgæfa. ViðerumlikafóUí. Það er óneitanlega svipur með þeim John Taylor og Goorge Mlchael. Bráfritarl vill að aðdáendur þessara kappa samelnist nú um islenska hljómsveit. Fyrirliggjandi í birgðastöð Ryðfritt. staneastal CP Stálqæði: AISI304 l L L vinkill □□□□□ profílar flatt SINDRA Stálgæði: ® • sívalt OOo pípur Fjölbreyttar stæröir og þykktir STALHF Borgartúni 31 sími 27222 Duran Duran og Wham aðdáendurathugið: Sameinumst nú um íslenska hljómsveit Ein 12 árahringdi: Mig langar bara tU að hrósa hljóm- sveitinni Costa Nostra fyrir gott lag í þættinum Fjaðrafok. Það kom mér ekki á óvart að lagið kæmist á vinsældaUsta rásar 2. Mikið vona ég að þetta fólk haldi áfram á sömu braut. Þá getum viö hætt öUu Duran Duran og Wham kjaftæði og sameinast um íslenska hljómsveit. Eg vil svo endilega að lagið Rauða fjöðrin veröi sýnt í Skonrokki. Mikið úrval vinnupalla úti sem inni. Leiga — sala. FOSSHÁLSI 27 - SlMI 687160

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.