Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Page 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. APRIL1985. 23 Smáauglýsingar Simi 27022 Þverholti 11 Tviburabrnður á 11. ári óska eftir aö komast í sveit i sumar. Uppl. í sima 75510 eftir kl. 17. 13 ára strákur óskar eftir sveitaplássi i sumar. Uppi. i sima 71086. Óska aftir 14—17 ára pilti eöa stúlku til almennra sveitastarfa strax. Uppl. í síma 93-4772. . Skemmtanir Góða veislu gjöra skal. En þá þarf tónlistin aö vera í góðu lagi. Fjölbreytt tónlist fyrir árshátiðina, einkasamkvæmið og alla aðra dans- leiki þar sem fólk vill skemmta sér. Diskótekiö Dollý, sími 46666. Stjörnuspeki Nýttl Framtíðarkort. Kortinu fylgir ná- kvæmur texti fyrir 12 mánaða tímabil og texti fyrir 3 ár aftur í tímann og 3 ár fram á við í stærri dráttum. Stjörnu- spekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Einkamál , Myndarleg kona um fimmtugt óskar eftir að kynnast myndarlegum og vel stæðum manni 50—60 ára sem félaga og vini. Svar sendist DV (póst- hólf 5380,125 R.) merkt „Vinur 338”. Reglusamur rnaður, sem á íbúð og bfl, óskar eftir að kynn- ast reglusamri konu á miðjum aldri með náin kynni í huga. Svarbréf send- ist DV (pósthólf 5380 125 R.) merkt „500”. Óska eftir nánum kynnum við konur, 20—30 ára, er 26 ára gamall. 100% trúnaöur. Svarbréf ásamt mynd sendist DV merkt ”58”. Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar, pianó, rafmagnsorg- (el, harmóníka, gítar og munnharpa, allir aldurshópar. Innritun dagiega í simum 16239, 666909. Tónskóli Emils Brautarhoiti 4. Lssrið vélritun, kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 2. mai, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar i símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, sími 685580. Barnagæsla Bamagæsla—Álfheimahverfi. Oska eftir unglingi til aö gæta 2ja bama 1—2 kvöld í viku. Sími 34055. Er ekki einhver bamgóö kona, sem næst Meistaravöll- um, sem vill passa 4ra mánaöa gamla stelpu aðra hvora viku. Sími 21032. Árfoær. Eg er tólf ára og óska eftir barnapöss- un í sumar. Uppl. í síma 685064. Líkamsrækt ’ Sími 25280, Sunna, Laufásvegi 17. Viö bjóöum upp á djúpa og breiöa bekki, innbyggð sér andlitsljós. Visa, Eurocard. Verið velkomin. Sól, sól, sói. 12 timar frá 800 kr. Við notum Osram perur. Andlitsljós. Perur mældar ■ reglulega. Sólbaðsstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan. 20 tímar á kr. 1200, og 10 tímar kr. 800. Nýjar perur. Einnig bjóðum við alla al- menna snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226. Sólbaðstofan HÍéskógum 1, sími 79230. Erum með breiða og djúpa bekki með góðri andlitsperu sem má siökkva á. Sér klefar og sturtuaðstaöa. Bjóðum krem eftir sólbööin. Kaffi á könnunni. Verið velkomin. Opið alla daga. Sólás — Garðabæ býður upp á MA atvinnulampa, Jumbo special. Góð sturta, greiðslukorta- þjónusta. Opið alla daga. Velkomin í Sólás, Melási 3 Garðabæ, sími 51897. A Quicker Tan. Það er þaö nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíðin. Lágmarks B- geisiun. Sól og sæla, sími 10256. Þjónustuauglýsingar // Hailsuræktin Þinghólsbraut 19 Kóp.,simi 43332. Osram-Osram. Nýjar perur — nýjar perur. Viöbjóðumþérljósatímasemgefaþér „ árangur og öryggi. Tímapantanir eftir kl.17 í síma 43332. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofan á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlits- ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra- rauðir geislar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkir eru vin- sælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag — föstudag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Veriö ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, sími 10256. Splunkunýjar perur á Sólbaðsstofunni, Laugavegi 52, simi 24610. Dömur og herrar, grípið tæki- færið og fáið 100% árangur á gjafverði, '700 kr. 10 tímar, Slendertone grenn- .inglartæki, breiðir bekkir með og án. andlitsljósa. Snyrtileg aöstaða. i Greiðslukortaþjónusta. Þverholti 11 — Sími 27022 - tr . Traktorsgröfur til leigu í öll verk. Uppl. í síma 26138 og 46783 ■/ÆöSíS STEYPUSOGUN KJARNABORUN MÚRBROT SPRENGINGAR —Fyrir dynun og gluggnm — raufar v/legna — þennslu- og þéttiraufer — malbikssögun. Kjamaborun fyrir öllum lögnum Vökvapressur í múrbrot og floygun Förum um aJJt land — FJfót og góðþjónusta — ÞrifaJeg umgengni BORTÆKNI SF. vélaleiga - verktakar ’ • MYIYIAVXOI U - 200 KÚFAVOai Upplýsingar A pantanir i símum: 46899-46980 72460 frá kJ. 8-23.00 Traktors- grafa Til leigu JCB-traktorsgrafa í stór og sraá verk. Sævar Ólafsson, vélaleiga, sími 44153 þéttingar ráufarsögun maibikssögun , sílanúðun drenlagnir freskur^ •'1- .... sími 6410 60 áÉagverk ™ ^ hagur beggja S/f ■Htawlun cxý <Tlu±nbvjtJCi Útvogum ruslogéma i öllum stœröum. önnumat slnnig ioaun og flutnlng. Tökum aö okkur alia kyns þungavöru- flutninga, t.d. iyftara, bfla, vinnuvélar og margt flalra. Stssröir á ruslagámum 6, 8, 10 og 20 rúmmotrar. 4*1 >11 rtCGOI ItÍI.AM.Tll «02 2INO Viðtækjaþjónusta DAG.KVÖLD OG HELGARSIMI, 21940. Sjónvörp, loftnet, video. Ábyrgö þrír mánuðir. SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI 38. Jarðvinna - vélaleiga “FYLLINGAREFNI" Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu veröi. Gott efni, litil rýrnun, frostfrítt og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af ýmsumgrófleika. U>': SÆVARHOFÐA 13. SIMl 81833. FYLLINGAREFNI-JARÐVEGSSKIPTI tJtvegum hvers konar fyllingarefni á hagstæðu verði. Onnumst jarðvegsskipti.iTímavinna, ákvæðisvinna. Leitiðupplýsinga. VÖRUBÍLASTÖÐIN ÞRÓTTUR SÍMI 25300. JARÐVÉLAR SF. VÉLALEIGA NNR. 4885-8112 T raktoragröfur Dréttarbilar Broydgröfur Vörubilar Lyftari Loftpressa Skiptum um jarðveg, útvegum efni, svo sem fyllingarefni (grús), gróðurmold og sand, túnþökur og fleira. Gerum föst tiiboð. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476 & 74122 VÉLALEIGA SKEIFAN 3 Símar 82715 - 81565 - Heimasimar 82341- 46352 Traktorsloftpressur JCB gröfu Kjarnaborun í allt múrbrot STEINSTEYPUSÖGUN TRAKTORS LOFTPRESSUR HILTI-floyghamra HILTI-borválar HILTl-naglabyssur Hraariválar Hðftlbyssur Loftbyssur Loftprsssur Hjólsaglr Jámklippur Sllplrokka Rafmagnsmálningarsprautur Loft málnlngasprautur Glussa málnlngarsprautur Hnoöbyssur Háþrýstldeslur JCB GRAFA Juðara {120P 160 P 280P 300 P 400 P Stlngsaglr Hltablásara Beltasliplvélar Rlsaskara Dllara Ryöhamra Loftflayghamra Umbyssur Taliur Ljóskastara KJARNABOR Loftnaglabyssur Loftkýttlsprautur Rafmagnsskrúfuválar Rafstöövar Góflstsinsagir Gas hltabiásara Glussatjakka Ryksugur Borösagir Rafmagnshefla Jarðvegsþjöppur HILTI Pípulagnir - hreinsanir ðB^^ss^^fePípulagnír? Ætlar þú að <8y fuL-Jjk P' skipta um T 1 hroinlœtistœki? ' mflT ö Er ofninn hættur' l fjjf Er hitareikningur- V inn samræmi við | |k Sími Æ húsastærð? Eru blöndunartaekin biluð? Virkar ofnkraninn? Gerum við gamalt og setjum upp nýtt. Sérhæfðir í smáviðgerðum. AllTICnnQ pípulagningaþjónustan Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, bað- kerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagns. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur. Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. VALUR HELGASON, SÍM116037 BÍLASÍMI002-2131.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.