Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Qupperneq 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. APRlL 1985. Smáauylýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tilkynningar * Nemendur 6 Skögaskóla ’74-’75, fariö verður að Skógum 4. maí frá BSI kl. 10. f.h. Þátttaka tilkynnist fyrir laugardaginn 27. þ.m. i síma 666871, Tóta, og 99-8454, Valdís. Innrömmun Alhliða innrömmun, 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tp tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40 litir. Opið alla daga frá kl. 9—18. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Húsaviðgerðir Verktak sf., sími 7974«. Tökum að okkur m.a. háþrýstiþvott og sandblástur, fyrir viðgerðir og utanhússmálun, sprunguviðgerðir, múrverk, utanhússklæðningar, gluggaviðgeröir o.fl. Látiö fagmenn vinna verkin. Þorg. Olafsson húsasmiðam. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir, háþrýstiþvottur, múr- viðgerðir. Gerum upp steyptar þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Fúa- vörn og margt fleira. Eins árs ábyrgð. Meðmæli ef óskað er. Símar 79931 og 74203. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hreingemingar ð ibúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp yatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 74929. Hólmbræður- hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í ibúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 73143. Olafur Hólm. Þjónusta Tek að mór að keyra út vörur fyrir fyrirtadci og einstaklinga og einnig að selja. Tilboð sendist DV fyrir föstudag merkt „Abyggilegur 2001” (Pósthólf 5380,125 R). Tek að mór ýmis konar múrviðgerðir utan húss sem innan, einnig gangstéttalagnir og aðra steypuvinnu. Vönduð vinna. Sími 74775. Tek að mór að teikna raflagnir í einbýlishús og raðhús. Uppl. í síma 73437 eftir kl. 19. Pfpulagnir, nýlagnir, breytingar. Endumýjun hitakerfa ásamt annarri pípulagningaþjónustu. Rörtak, sími 36929 í hádeginu og eftir kl. 19. Mólning, sprungur. Tökum að okkur málningarvinnu, úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Ger- um föst tilboð. Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 og um helgar. J.K. parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viðar- gólf, vönduð vinna. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Rafiagna- og dyrasimaþjónusta. Gerum viö og end- umýjum dyrasimakerfi. Einnig setj- um við upp ný kerfi. Endurbætum raf- lagnir í eldri húsum og fyrirtækjum. Löggiltur rafverktaki, sími 75886 eftir kl. 18. Ath.: Tek að mér þak- og gluggaviðgerðir, múrverk, sprungufyllingar og fleira. Nota aöeins viðurkennd efni. Skoöa verkið samdægurs og geri tilboð. Ábyrgð á öllum verkum og góð greiðslukjör. Uppl. i síma 73928. Körfubill. Körfubílar til leigu fyrir stór og smá verk, önnumst einnig háþrýstiþvott, gerum tilboð ef óskaö er. Allar uppl. í síma 46319. Sprunguviðgerðir, þakviðgerðir, þakrennuviðgerðir, glerísetningar, hreingemingar o.fl. Þið nefnið það, við gerum það. Is- lenska handverksmannaþjónustan, sími 23918 og 16860. Húsaviðgerðaþjónusta. Tökum aö okkur sprunguviðgerðir, há- þrýstiþvott og sandblástur fyrir viö- gerðir, sílanhúðun gegn alkalí- skemmdum, múrviögerðir, gerum við steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni, málum þök og glugga, þétt- um svalir o.fl. Simi 616832. Garðyrkja Húsdýraóburður. Til sölu húsdýraáburður (hrossatað), dreift ef óskað er. Uppl. i sima 43568. Garðeigendur—garðeigendur. Nú er rétti tíminn til að huga að vorstörfum í garðinum. Látið vana menn vinna störfin. Alfreð Adólfsson garðyrkjumaður, sími 12218. Skipulagsþjónusta. Þarftu aö skipuleggja garðinn þinn, umhverfis fyrirtækið eða stærri land- svæði? Láttu sérfræðinga skipuleggja svæðið, sjáum um útboð og höfum eft- irlit með framkvæmdum. Landhönn- un, simi 54270. Skipulagsdstofa — ráð- gjöf — útboð — tilboð — eftirlit. Til sölu húsdýraáburður og gróðurmold og sandur á mosa, dreift ef óskað er. Einnig vörubíll og traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni. Vanir menn. Uppl. i síma 44752. Vetrarúðun — vetrarúðun. Garðeigendur, við gefum ykkur kost á góðri vöm gegn meindýrum í garðin- um. Simar 12203 og 30348. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Tek að mér trjó- og runnaklippingar, hellulagða stíga, girðingar og plön. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumaður. Sími 30348 virka daga frá kl. 17. Kúamykja — hrossatað — sjávar- sandur — trjáklippingar. Pantið tímanlega hús- dýraáburðinn og trjáklippingar. Ennfremur sjávarsand til mosa- eyðingar. Dreift ef óskað er. Sanngjamt verö, greiðslukjör, tilboð. Skrúðgarðamiöstöðin, garöaþjónusta — efnasala, Nýbýlavegi 24, Kópa- vogi, símar 15236 — 40364 og 99^4388. Garðeigendur — Nýtt Dreifum lífrænni, fljótandi áburðar- blöndu á grasflatir og trjágróður. Inni-1 heldur þangmjöl, köfnunarefni, fosfór og kalí auk kalks og snefilefna. Virkar fljótt og vel. Sáning hf., Hafnarfirði, sími 54031. Ökukennsla Kenni ó Mazda 626 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Engir lág- markstímar. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik Þorsteinsson, sími 686109. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoða við endurnýj- un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson, simar 21924,17384 og 21098. Ég er kominn heim i heiðardalinn og byrjaður aö kenna á fullu. Eins og að venju greiðið þið aðeins fyrir tekna tíma. Greiðslukorta- þjónusta. Geir P. Þormar, ökukennari, simi 19896. ' Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og að- stoðar við endumýjun eldri ökurétt- inda. Ökuskóli. Öll prófgögn. Kennir allan daginn. Greiðslukortaþjónusta. Heimasimi 73232, bílasimi 002—2002. Kenni ó Audi. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Greiðslu- kjör. Lærið þar sem reynsla er mest. Símar 27716 og 74923. ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar. Ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’84, nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson, ökukennari, sími 40594. ökukennsla — æf ingatímar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Vísa greiöslukort. Ævar Friðriksson, sími 72493. Ökukennsla—bif hjólakennsla. Lærið á nýjan Opel Ascona á fljótan og ömggan hátt. Endurhæfing fyrir fólk sem hefur misst ökuréttindi. ökuskóli og prófgögn, greiðsluskilmálar. Egill H. Bragason ökukennari, simi 651359 Hafnarfirði. ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli. Prófgögn ef óskað er. Engir lágmarks- tímar. Aðstoða við endumýjun öku- skírteina. Visa-Eurocard. Magnús Helgason, sími 687666, bílasími 002, biðjið um 2066. Ökukennsla—bif hjólakonnsla. Læriö að aka bil á skjótan og öruggan hátt.. Kennslubíll Mazda 626, árg. ’84, með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, simar 51361 og 83967. Kenni ó Mazda 929. Nemendur eiga kost á góðri æfingu í akstri í umferðinni ásamt umferðar- fræðslu í ökuskóla sé þess óskað. Aðstoða einnig þá sem þurfa að æfa upp akstur að nýju. Hallfríður Stef- ánsdóttir, simar 81349,19628,685081. Hreingemingaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Hand- hreingerningar, teppahreinsun, gólf- hreinsun, gluggahreinsun og kísil- ■ hreinsun. Tökum verk utan borgar-' innar. Notum ábreiður á gólf og hús- gögn. Vanir og vandvirkir menn, símar 28997 og 11595. Þvottabjörn, hreingemingaþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venjuleg- ar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Innrömmun Gests, Týsgötu 3, auglýsir alhliöa innrömmun. Tek saumaðar myndir, vönduð vinna, fljót afgreiösla. Opið 13—18. Innrömmun Gests, Týsgötu 3, við Oðinstorg, sími 12286. Tökum afl okkur alhliða húsaviðgerðir, háþrýstiþvottur, sand- blástur, sprungu- og múrviðgerðir. Gerum upp steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni. Fúavöm og margt fleira. Eins árs ábyrgð. Meðmæli ef óskað er. Símar 79931 og 76394. Húsprýði. Viðhald húsa, háþrýstiþvottur, sprunguviðgerðir, sílanúðun gegn alkalískemmdum, gerum við steyptar þakrennur, hreinsum og berum í, klæðum steyptar þakrennur með áli og jámi, þéttum svalir, málum þök og glugga. Stærri og smærri múrverk. Sími 42449 eftir kl. 19. Hreingerningar Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Okkar vinna byggist á langri reynslu og nýjustu tækni. Hrein- gemingar og teppahreinsun. Sími 685028. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guömundur Vignir. Ökukennarafélag Íslands auglýsir: r Kristján Sigurðsson, s, 24158—34749. Mazda 626 ’85. Vilhj. Sigurjónss., s. 40728-78606, Datsun 280 C. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Þorvaldur Finnbogason, 33309, Volvo 240 GL '84. Hallfriður Stefánsdóttir, s. 81349, Mazda 929 hardtop. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’85, bílasími 002-2236. Guöbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Jóhanna Guömundsdóttir, s. 30512, Datsun Cherry ’83. Guðmundur G. Pétursson, s. 73760, Mazda 626. Olafur Einarsson, s. 17284. Mazda 929 ’83. Ágúst Guðmundsson, Lancer ’85, sími 33729. ; árg. ’82, svartur, beinsk. Bíll í toppstandi. Til sölu og sýnis að Skafta- hlíð 12, sími 12643. Bólstrun Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklæð- um. Bólstrun Asgríms, Bergstaða- stræti2, sími 16807. Þjónusta Traktorsgrafa til leigu í alla almenna gröfuvinnu. Uppl.ísíma 75403. Kokkajakki, 864,- kokkabuxur, 598,- kokkahúfur, 162,- klútar, 98,- svunta, 133,- Model magasín, Laugavegi 26, 3. hæð, simi 25030. Madam. Glæsibæ, sími 83210, og Laugavegi 66, sími 28990. 10% kynningaraflsóttur af innihurðum úr beyki, lameleik, hvít- lökkuðum og ólökkuðum. Höfum einnig bílskúrshurðir sem þurfa litla um- hirðu, breidd 235 cm og 245 cm, hæð breytileg. Nýborg hf., Skútuvogi 4, sími 82470. Setjum útsaum ó rókókóstóla. rennibrautir, píanóbekki, skemla og borð. Höfum úrval af stólgrindum, út- saumsborðum, píanóbekkjum, rókókó- sófasettum, sessalónum, símabekkj- um, innskotsborðum, sófaborðum og fleiru. Verið velkomin. Nýja bólstur- gerðin, Garðshomi, simar 16541 og 40500. Jeppadekkjaútsalal 20% afsláttur frá áður lægsta verði á markaðnum! Alliance 10—15 radial, kr. 6733. Alliance 11—15 radial, kr. 7048. Alliance 12—15 nylon, kr. 5919. Sóiuð: 205—16 radial, kr. 2638. 750-16 nylon.kr. 2777. Grípið tækifærið! Alkaup, Síðumúla 17, sími 687377.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.