Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL1985. 25 Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinu: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innistæöur þeirra yngri eru bundnar þar tij þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta iosað innstæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning- árnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár. Reikningamir eru verðtryggðir og með 9% vöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóðum eða almannatryggingum. ínnstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextir eru 31% og ársávöxtun 31%. Sérbék fær strax 30% nafnvexti. 2% bætast síðan við eftir hverja þrjá mánuði sem mnstæða er óhreyfð, upp í 36% eftir níu mánuði. Ársávoxtun getur orðið 37.31% Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs- ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman við vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bætt við. Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga í bankanum fæst IB-bónus. Överðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber þannig 36% nafnvexti og getur náð 39.24% ársávöxtun. Og verðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir §aman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færðir misserislega 30Í júní og 31. desember. Landsbankinn: Kjörbðk er óbundin með 35% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára- mót. Eftir hvern ársfjórðung eru þeir hins vegar bomir saman við ávöxtun á 3ja mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri gildir hún umræddan ársfjórðung. Af hverri úttekt dragast 2.1% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta- reikning ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 25.5%, 4. mánuðinn 27%, 5. mánuðinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%. Eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuöi 32.5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 35.14%. Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja og 6 mánaöa verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færður á Há- vaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. Útvegsbankfnn: Vextir á reikningi með Abót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg- ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum sparireikningi, eða ná 34,6% ársávöxtun, án verðtryggingar. Samanburður er gerður mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð. Verslunarbankinn: Kaskó-reikningurinn er óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatímabil á ári, janúar—mars, apríl—júní, júlí— september, októbar—desember. I lok hvers þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miðast við mánaðarlegan út- reikning á vaxtakjörum bankans og hag- stæðasta ávþxtun látin gildp. Hírn er nú ýmist á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með, 30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 2% vöxtum. . Sé lagt inn á miðju tímabili ag inn stæða látin óhreyfð næsta timabil á eftir reiknast uppbót allan sparnaðartimann. Við úttekt fellur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir reiknast þá 24%, án verðtryggingar. tbúðalánareikningur er óbundinn og með kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% miðað við spamað með vöxtum og veröbótum. Endurgreiðslutími 3—10 ár. Utlán eru með hæstu vöxtum bankans á hverjum tíma. Sparnaður er ekki bundinn við fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarkslán eftir hvert sparnaöartimabil. Sú ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári. Sparisjóðir: Vextir á Trompreikningi eru stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðina, 4.— 6. mánuð 27%, eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Ársávöxtun 35.1%. Sé tekið út af reikningi á einhverju vaxtatímabilinu, standa vextir þess næsta tímabil. Sé innstæða óhreyfð í 6 mánuði frá innleggsdegi er ávöxtun borin saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings. Sú gildir sem betri reynist. Ríkissjóður: Spariskirteini, 1. flokkur A 1985, eru bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskirteini með vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau eru verðtryggð og með- 6.71 vöxtum. Vextir greiöast misserislegá á tímabilinu, fyrst 10. júlí næstkomandi." Upphæöir erú 5, 10 og 100 þúsund krónur. Spariskirteini með hreyfanlegum vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru bundin til 10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir eru hreyfanlegir, meðaltal vaxta af 6 mánaða verðtryggðum reikningum banka með 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð spariskirteini, 1. flokkurSDR 1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990. Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla- bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari- sjóðum og verðbréfasölum. Útlán lífeyrissjóða Um 90 h'feyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtími eftir lánum er mjög misjafn, breytilegur milli sjóða og hjá hverjum sjóði eftiraðstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viökomandi skiptir um lífeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en naf nvextirnir. Ef 1.000 krónur Uggja inni í 12 mánuði á 24,0% nafnvöxtum verður innstæðan í lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í því tilviki. Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðina. Þá er innstæðan komin í 1.120 krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir seinni sex mánuðina. Lokatalan verður þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 4% á mánuði eða 48% á ári. Dagvextir reiknast samkvæmt því 0,1333%. Vísitölur Lánskjaravisitala er 1106 stig í apríl, en var 1077 stig í mars. Miðað er við 100 í júní 1979. B á öðrum ársfjórðungi 1985, apríl-júní, er 200 stig, miðað við 100 í janúar 1983, en 2.963 stig, miðað viö eldri grunn. Á fyrsta ársfjórðungi í ár var nýrri vísitalan 185 stig. VEXTIR BflNKA OG SPARISJÚÐA (%) INNLÁN með sérkjörum SJA sérlista illl II II II !l il 11 li il innlAn óverðtrvggo SPARISJDOSBÆKUR Dbura&n jnrataAa 24J) 244) 244) 244) 244) 2441 244) 2441 244) SPARIREIKNINGAR 3fa mánaAa upptögn 274) 28.8 274) 27.0 274) 274) 274) 274) 274) 274) 6 mánaða uppsógn 36,0 39,2 304) 315 364) 315 315 30.0 31,5 12 mánaða uppsógn 324) 34,6 324) 31,5 3241 18 mánaða uppsögn 374) 40.4 374) SPARNADUR - LANSRÉTTUR Sparað 3-5 mánuAi 274) 274) 27.0 27,0 274) Sparað 6 mán og maáa 31.5 30.0 274) 274) 315 304) innlAnsskIrteini Ti E mánaða 32.0 34.6 30,0 315 315 31.5 315 TÉKKAREIKNINGAR Avísanaraiuángar 22,0 224) 124) 114) 19.0 194) 19.0 194) 184) Hlauparaðiningar 19.0 164) 124) 11J) 19,0 12.0 19.0 194) 18,0 innlAn verðtryggo SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða uppsógn 4.0 44) 2.5 0.0 25 1.0 2.75 14) 14) 6 mánaða uppsó(pi 6.5 6.5 35 3.5 3.5 3.5 35 24) 3,5 INNLÁN GENGISTRYGGÐ GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjaóoiarar 9.5 9.5 84) 8.0 84) 74) 7.5 75 85 Sterlingspund 134) 95 104) 114) 134) 104) 10.0 104) 125 Vestur þýsk mörk 5.0 44) 4.0 64) 54) 4.0 4.0 441 541 Danskar krónur 104) 9.5 10.0 BJ) 10.0 104) 10.0 104) 104) ÚTLAN óverðtryggð ALMENNIR VlXLAR (forvext*) 314) 314) 31.0 31.0 314) 31.0 314) 314) 31.0 VIOSKIPTAVlXLAR (forvaxta) 32,0 32.0 32,0 32.0 32.0 32.0 324) 32.0 324) ALMENN SKULDABRÉF 34,0 34.0 34.0 34.0 344) 34.0 344) 34.0 34.0 VIOSKIPTASKULOABRLT 35.0 35.0 35.0 35.0 35.0 354) HLAUPAREIKNINGAR Yfirdrátlur 32.0 324) 32.0 32.0 32,0 32.0 32.0 32.0 32.0 útlAn verotryggo SKULDABRÉF Að 2 1/2 ári 4.0 4.0 4.0 4.0 44) 4.0 4.0 44) 4.0 Lengri an 2 1/2 ár 5.0 54) 54) 5.0 54) 54) 5.0 5,0 54) útlAn til framleidslu • VEGNAINNANLANOSS0LU 244) 244) 244) 24.0 24.0 244) 244) 24.0 24.0, VEGNA ÚTFLUTNINGS SDR reknimym 9.75 9.75 175 1.75 9.75 9.75 8.75 9.75 9.75 Sandkorn Sandkorn Eriendnr á Stðru-Gfljá varsem konnugt er kosinn í miðstjórn Sjálfstæðis- flokksins á síðasta lands- fundi. Nokkru áður en það gerðist hafðl Ingvl Hrafn fréttamaður átt við hann viðtal í sjðnvarpi. Jón Páll sást glima vlð Laufás- steininuíStikium. Reynir tók steininn Margir höfðu gaman af því að sjá kraftatröllið J6n Pál spreyta slg á steininum stðra í túninu í Laufási i Eyjaflrði. Þær þrekkúnstir sýndi Jðn PáU í Stiklum, þætti Ömars Ragnarsson- ar. t þættlnum kom hins vegar ekki fram að annar firaasterkur Islendlngur fðr á sínum tima með sigur af hðlmi i viðureigninni við steininn. Sá var Reynir Leósson. Ber mönnum saman um að bann hafi tekið steininn, borið hann iéttUega upp að bænum i Laufásl og tU baka út á tún- ið aftur. Þekktur úr Gisli á Uppsölum hefði liklega komist i miðstjómina. Þegar Erlends fðru að halda hon- um fram á landsfundinum voru þeir mUtið spurðlr hvaða maður þetta væri sem þeir vUdu koma inn i miðstjóraina. Kynntu þeir hann þá þannlg að sjón- varpið hefði sýnt mikið viðtai við hann á dögunum. Hlaut sú kynning gððar undirtektir. Eriendur flaug svo sem kunnugt er inn í miðstjóra- ina. Þegar einn fundarmanna, sem varheldur mðtfaUinn fjölmiðiakynningunni á Eriendi, frétti af úrsUtun- um varð honum að orði „Nú, þeir hafa auðvitað haldið að þeir væru að kjðsa Gísla áUppsölum.” Ekki vandaðar kveðjurnar Helgarpósturinn hefur verið drjúgur við að birta sUtrur úr þeim umræðum sem eiga sér stað á útvarps- ráðsfundum. Hefur þetta farið nokkuð fyrir brjðstið á fuUtrúum í útvarpsráði. Þessi „ieki” var sérstak* iega tekinn tU umræðu i ráðinu nú nýlega. Benti Magnús Erlendsson þar meðal annars á að það sem ekki væri fært tU bókar á út- varpsráðsfundum væri trúnaðarmáL Kvaðst hann harma að „ðgeðfeUdur slef- beri” sæti fundi útvarps- ráðs. Og nú er bara að s já hvort „slefberinn” heldur uppteknum hætti. Stefán Halldórsson. Hættir hjá Arnarflugi Nú berast þau tíðindi að Stefán HaUdórsson hafi sagt upp hjá Araarflugi. Hann á að bakl sjö ára feril hjá félaginu. Frá þvi í haust hefur hann verið for- stöðumaður kynningar- deUdar og þar með blaða- fuUtrúi. Stefán stefnir að þvi að fara tU útlanda i haust og nema víðskipta- greinar í ónafngreindum háskðla. VínBtKr Hafnfirðtngar Það hefur vakið athygU að engin bjórkrá er i Hafnarfirði. Að visu munu einhverjir hafa sótt um ieyfi tU siíks rekstrar að undanförnu en þeim veriö synjað. Segir sagan að menn þorl ekki að beita miklum þrýst- ingi tU að koma svoddan þjóðþrifafyrirtæki á lagg- irnar. Sparisjóðsstjóri þelrra Hafnfirðinga sé nefnUega mikill bindlndls- maður. Gæti orðið stirt um lánafyrirgreiðslur ef athafnamenn i bjórmálum tækju upp á að hegða sér dólgslega tU að f á sitt f ram. Þetta er svo sem ekki lygUegra en margt annað.. Umsjón Jóhanna S. Sigþórsdóttir Réttast að hætta vor- veiði á sióbirtingi? „Ætli maður hafi ekki veitt í ein sjö ár og aUtaf farið í sjóbirting á hverju vori. Þessir sjóbirtingar sem ég veiddi núna voru mjóir og vesælir mjög. Þeir tóku ekki vel í og ég gaf þeim lífið, blessuðum, hef oft veitt svona sjó- birtinga vor hvert. Þetta eru yfirleitt niðurgöngufiskar á leið til sjávar en alltaf veiðist einn og einn geldfiskur. Það sem hefur dregið mann tU veiða vor hvert er útiveran þó veðurfarið hafi nú ekki aUtaf verið gott. Þessi sjóbirtingur gengur ekki að öUu jöfnu úr ánum fyrr en um það leyti sem ísa leysir, oft í byrjun aprU. Þetta er vor- fiskur, niðurgöngufiskur, þó margir veiðimenn trúi því alls ekki. I byrjun júU fer hann að koma aftur í árósana eftir 2ja—3ja mánaða dvöl í sjónum. Eg held að það sé kominn tími tU að hætta þessari vorveiði, því fyrr því betra.” Véiðimenn ræða margt sín á miUi og segja margt fróðlegt. Það sem þeir tala um núna er vorveiði á sjóbirtingi : en margir veiðimenn vUja leggja hana niður. En sitt sýnist hverjum eins og venjulega þegar menn deila. „Hef farið í vorveiði núna í ein tíu ár og finnst ekkert skemmtilegra en það, veiðum oft ótrúlega vel og yfirleitt eru þetta bjartir og faUegir fiskar sem við fáum, förum oftast i Þorleifslæk, Rangárnar, Geirlandsá eða Laxá í Leirársveit, væri sy nd ef þessar veiðar yrðu aflagðar með öUu eins og um var rætt með Geirlandsá núna í vor en sem beturferhætt við.” Menn munu eflaust halda áfram að vakna snemma á vormorgnum þrátt fyrir slyddu og kulda úti, útiveran tælir menn til sín og þessar veiðar stytta timann þangað til aðalveiðin hefst. Það er þá bara hægt að gefa sjóbirting- Sjóbirtingar veiddir i Vatnamótunum nýlaga, 12 birtingar. Dv-mynd J.R. Ársœlsson. VEIÐIVON GunnarBender unum Uf þvi veiðimenn eru veiðimenn og sjóbirtingur sjóbirtingur. En við skulum leyfa Þóri N. Kjartanssyni í Vík í Mýrdal að eiga síðasta orðið en þessi orð lét hann falla í blaðagrein fyrir ári en hann þekkir sjóbirtinginn vel og hefur oft veitt hann. Hann segir: „Flestir stangaveiðimenn telja alla netaveiði rányrkju og víst er það rétt að margar ár hafa verið eyðilagðar með hömlulausri netaveiði. En fleira getur flokkast undir rán- yrkju en óskynsamleg netaveiðL Á ég þar við vorveiði á sjóbirtingi sem enn er leyfileg samkvæmt lögum. Þessi vorfiskur er svo gráðugur að' taka að oft er hann á í hverju kasti þangað til hylurinn er tæmdur. Þessar veiðar mættu að ósekju leggjast niður enda ólíkt skynsamlegra að lofa þessum fiski að ganga til sjávar og veiða hann frekar þegar hann kemur aftur úr sjónum, feitur og fallegur.” -G. Bender.'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.