Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Side 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL1985.
27
\Q Bridge
Gífurleg spenna er í bridgekeppni
Efnahagsbandalagslandanna sem nú
stendur yfir í Bordeaux. Þegar þremur
umferðum var ólokið var staða efstu
þannig. England 144, Frakkland B 143,
. Danmörk 139, Italia 137, V-Þýskaland
135, Holland 128, Frakkland A 120.
Neðst eru Irland, Belgía og
Lúxemborg. Danska sveitin, Schaltz-
boesgaard, Koch-Christiensen, virðist
hafa mikla sigurmöguleika. Á eftir að
spila við Belgíu og Irland og auk þess
yfirsetu.
Leif Björkman og Josef Kubista urðu
Svíþjóðarmeistarar í tvímenningi nú
um helgina, 21. april. Þekktustu
spilarar Svía blönduðu sér litið í topp-
baráttuna. Brunzell-Nielsen urðu þó í
fjórða sæti. Hér er spil frá keppninni,
sem Sven-Erik Berglund vann á
faHegan hátt. Hann varð í fimmta sæti.
Vestur spilaði út spaðadrottningu í 6
laufum suöurs.
Norður
AA6
<9 ÁK987
OÁKG6
*84
Vésti'k
A D2
V DG104
0 543
* 9653
Austuk
* KG1083
V 62
0 D10987
*D
SUÐUR
* 9754 ,
53
0 2
* ÁKG1072
Austur hafði sagt spaða. Utspilið
þægilegt því nú varð austur einn um aö
verja spaðann. Utspilið drepið á ás. Þá
lauf fjórum sinnum. Tveir hæstu í
hjarta og hjarta trompað í von um að
fría hjarta blinds. Það gekk ekki.
Berglund tók þá síðasta tromp sitt.
Kastaði hjarta úr blindum. Atti þar
ÁKG í tígli og eitt hjarta. Austur var í
kastþröng. Valdi að kasta spaöa. Var
þá skellt inn á spaðakóng — blindur
kastaði hjarta — og varð að spila frá
tíguldrottningu. 12slagir.
Skák
A skákmóti í Utrecht í Hollandi 1982
kom þessi staða upp í skák de Jong,
sem hafði hvítt og átti leik, og Enklaar.
,.JA« H W
m m m mi
■ ■
« w§w ■
mm mm,
a baji ■
$=& if!i é,
1. f5! — Bxd2 2. Be5+ og svartur
gafst upp.
Vesalings
Emma
En hvaö þaðr er tilbreytingarlaust að skoða karlmanna
.! föt, þau eru öll eins ár frá ári.
'i '.. . _ .
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11163, slökkvi-
liöiö og s júkrabifreið, sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Iiigreglan simi 1666,
slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955.
. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og s júkrabifreiö simi 22222.
ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasími og
sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld- og holgarþjónusta apótekanna i Rvik
ijvikuna 19.—25. apríl er í Borgarapótekí og
| Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er
,nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldii
til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Ápótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími
651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga kl. 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og!
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá
kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14.
Apótekin eru opin til skiptis annan hvern
sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um
opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru
gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Nesapótek; Seltjarnamesi: Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardga kl. 9—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótck, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
j eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, simi 22411.
Læknar
Lalli og Lína
Ef þessi matur gæti talað vissi hann ekki hvað *
hann héti!
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames.
Kvöid- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga-
fimmtudaga, sími 21230. Á laugardöguin og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans,
sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Hafnarfjörður, Garðabær, Áiftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 1-7—8 næsta morgun og um
helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upþlýsingar hjá heUsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Bilanir
Stjörnuspá
zm
I Spáin gttdir fyrlr miðvikudaginn 24. april:
Vatnsberinn (20. jan. —19. febr.):
Láttu hverjum degi nægja sína þjáningu. Ahyggjur þínar
af framtíðinni verða aðeins til þess að þú missir hæfni til
þess að takast á við hana.
Fiskamir (20. febr. — 20. mars):
Gleymdu öUum gróusögum sem þú hefur heyrt um
! kunningja þinn og leitaðu til hans í viðkvæmu máU sem
ekki er rétt að fari hátt. Heimsæktu ættingja í kvöld.
i Hrúturinn (21. mars —19. apríl):
Vinsældir þínar hafa aukist um stundarsakir en þú skalt
i ekki ganga að neinu vísu. Einhver vinnur gegn þér á laun
! svohafðuaðgátáþér.
; Nautið (20. apríl—20. maí):
Fjárfestu sem mest í dag. Þú átt í vændum eitthvert
peningatap og þá ríður á að hafa lítið umleikis. Treystu
aðeins eigin dómgreind.
Tvíburarnir (21. mai — 20. júní):
' Þú finnur á ný hlut sem þú hélst að þú værir búinn að
, glata að eiUfu. Notaðu hann til skynsamlegra verka en
ekki skemmtana.
| Krabbinn (21. jání — 22. júU):
Notaðu daginn til að afla þér fróðleiks sem þig hefur
sárlega skort upp á síðkastið. Taktu ekki tilboði um vafa-
samar aðgerðir sem svipljótir menn gera þér.
; Ljönið (23. júní - 22. ágúst):
* Farðu samningaleiöina í dag og láttu ekki sverfa til stáls
‘ ef hjá því verður komist. Það verður leitað til þín vegna
peningavandræða ættingja seinni hluta dags.
Meyjan (23. ágúst—22. sept.):
Iþú hefur verið kærulaus um heilsufar þitt upp á
síðkastið og nú heinir það sín. Leitað'ú strax ráða þvi
! annars gætu smávægUegir kvUlar orðið erfiðir viðfangs.
| Vogin (23. sept. — 22. okt.):
Þér misUkar við ástvin þinn og það gæti þróast upp í
meiriháttar uppgjör. Vertu á varðbergi gagnvart því
1 sem þú segir, fæst orð bera minnsta ábyrgð.
; Sporðdrekinn (23. okt. — 21. nóv.):
Vel heppnaður dagur og þér gengur Uklega flest í haginn.
Enda kannski ekki vanþörf á þar sem þér hefur farið
hnignandi.
Bogmaðurinn (22. nóv. — 21. des.):
Gleðilæti vina þinna fara í taugarnar á þér og þú hefur
allt á hornum þér. En gleði þeirra er ósvikin svo haltu
þig á mottunni til að spilla ekki fyrir.
Steingeitin (22. des. —19. jan.):
1 Peningaáhyggjur og basl setja svip sinn á þennan dag.
Reyndu að lyfta þér upp undir kvöldiö og skemmtu þér í
1 hópi góðra vina.
‘ lANDAKOTSSPÍTALI: Aíla daga frá kl. 15-
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa
daga. Gjörgæsludeild eftU samkomulagi.
. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
; 19.30.
FæöingardeUd Landspítaians: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feður kl. 19.30 -20.30.
Kæðingarheimili ReykjavUtur: AUa daga kl.
15.30- 16.30.
Kieppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
T.andakotsspítaii: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eitir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30alla daga ogkl.
413—17 laugard. ogsunnud.
, Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum. 7
.Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
T5—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15—16 og
'19—19.30.
Baraaspitali Hringsins: Kl. 15—16aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
I tjarnarnes, sími" 18230. Akureyri S'mi 24414.>
: Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitaveitubttanir: Reykjavik og Kópavogur,
sími 27311, Seltjarnarnes súni 15766.
i VatnsveitubUanir: Reykjavik og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi
,24414. Keflavik sími 1550, eftir lokun 1552.
iVestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, simi 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna-
j eyjum tilkynnist í 05.
' Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar-
| ar alla virka daga frá kl. 17'síðdegis til 8 ár-
' degis og a helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoöborgarstofnana. '
Söfnin
IRafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
t;________________________________________
iBorgarbókasafn
[Aðaisafn: Utlánsdeiid, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
|Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á
í laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
, börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
jAðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
| sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—
131. ágúst er lokað um helgar.
'sérútlán: Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
' heilsuhælum og stofnunum.
^Sólheimasafn: Sólheúnum 27, súni 36814.
j Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
, Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög-
. umkl. 11—12.
J Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Súnatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
IHofsvaliasafn:Hofsvallagötu 16, súni 27640.
J Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
lBústaðasafn: Bústaðakirkju, súni 36270. Opiö
'mánud—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á
miðvikudögumkl. 10—11.
Bókabilar: Bækistöð í Bústaöasafni, simi
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgúia.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
:frá kl. 14-17.
Amcriska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
tinii safnsins í júni, júlí og ágúst er daglega
lki. 13.30— 16 nema laugardaga.
Arbæjarsaín: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 netna mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hiemmi.
lastasafn lsiands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30—16.
Náttúrugripasafnið við Hiemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fiinmtudaga og laug-
ardagakl. 14.30-16.
Norræna húsið viö Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Krossgáta
1 i ) 2 b~ J
! 9 J 9
)0 \ J ,2
)3 )¥ !S
)(* J
)f? J 2o —
2! J 22
Lárétt: 1 vínber, 8 þræöir, 9 bogi, 10
hross, 12 dreifa, 13 skýliö, 16 menn, 17
umdæmisstafir, 18 innyfli, 20
málmur, 21 þrep, 22 hræöa.
Lóðrétt: 1 reimar, 2 hækkar, 3 mælir, 4
spjátrunga, 5 planta, 6 lélegi, 7 stig, 11
nokkrum, 14 tómi, 15 ófús, 17 band^
vefur, 19 kyrrö.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 þref, 5 ask, 8 Jórunn, 9
ómynd, 11 ey, 12 fela, 14 lit, 15 nistið, 17
ara, 19 otir, 21 angurs.
Lóðrétt: 1 þjófnað, 2 róm, 3 er, 4 funa, 6
sneiöir, 7 keyta, 10 yls, 13 eira, 16 tog,
18 an.