Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Page 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. APRlL 1985. 29 Sviðsljósið Sviðsljósið Þjálfarinn missti skeggið er Fram-liðið hélt sætinu Norræna húsið Fall blakliös Víkings úr 1. deild karla varð til þess aö þjálfari blakliös Fram missti skeggiö sitt. Þjálfarinn, Þor- valdur Sigurðsson, haföi nefnilega gefiö þaö loforö aö ef lið hans héldi sér uppi í 1. deildinni myndi hann fóma skegginu. Framararnir voru vart búnir aö sigra Víkinga í aukaleik um falliö er Þorvaldur var dreginn í rakstur. Stúlka úr kvennaliði Fram, Sesselja Traustadóttir, tók aö sér verkiö enda faðir hennar rakari. Leikmenn karlaliösins rööuöu sér í kring og fögnuöu hverjum hárlokk sem af fór. Sesselja klippti fyrst með skærum en tók síðan broddana af meö rakvél. Geröi hún þetta fagmannlega. Aö vísu hlaut þjálfarinn skeinu á hökuna. En hún var ekki til aö gera verður út af. -KMU. Þorvaldur vifl upphaf raksturs. Sassalja beitti fyrat skœrum. Ólafur, bróflir hannar, fylgist mafi. DV-myndir KMU. Skaggifl horfifl og lof orflið efnt. Finnski sönghópurinn Nelipolviset Finnski sönghópurinn Nelipolviset flytur finnsk þjóðlög við undirleik á kantale og fleiri hljóðfæri þriðjudaginn 23. apríl kl. 20.30. Aðgöngumiðar við innganginn. Verið veikomin Norræna húsið HÁTÍÐ í HÖLL ai | flUKUNMAN ÞiflUfca. þrflun. ktflur Allir í Höllina Sé nýskírfli, Harry, situr þægur i fanginu & móflur sinni meflan bróflir hans, William, er uppfullur af prakkarast rikum. KONUNGLEG SKÍRN Breska konungsfjölskyldan er sífellt í heimspressunni. Nýlega var yngsti meðlimur fjölskyldunnar, Harry, skírður meö mikilli viöhöfn. Annars segir sagan aö eldri bróöirinn William hafi stolið senunni meö alls konar prakkarastrikum og hafi hinum konungbornu illa gengiö aö hemja kauða, ekki síst þegar átti nú aö mynda fjölskylduna eftir skírnar- athöfnina. Þaö vakti athygli aö Anna prinsessa var ekki viöstödd athöfnina, sú var á kanínuveiöum meö einhverjum vinum sínum og gaf sér ekki tíma til aö mæta. Grace komln i spilifl og KGB-maðurinn þeytist á milli veggje. Grace Jones í Bond- mynd I vetur stóöu yfir upptökur á nýj- ustu James Bond-myndinni sem á frummálinu heitir „A View to Kill." Myndin er tekin í Frakklandi og f jallar um gamla góöa viöfangsefnið, spæjara hennar hátignar á hálum ís í baráttu viö harösnúna KGB-menn og önnur illmenni. I einu atriöanna er Grace Jones látin kippa í forhertan og jakalegan KGB-mann og þeyta honum yfir höfuö sér. Þrátt fyrir ágætt likamlegt atgervi söngstjöm- unnar þótti forráöamönnum kvik- myndaversins ekki annaö tilhlýði- legt en festa víra í KGB-manninn, svona til aö létta Jones aðeins burðinn. Eða eins og daman sagði sjálf: „Móöir mín varaði mig alltaf viö því að vera aðpikka upp menn.” Lokahátíð félags- og tómstundastarfs grunnskóla Reykja- víkur verður í Laugardalshöllinni síðasta vetrardag og sumardaginn fyrsta kl. 14.30 báða dagana. Fjölbreytt dagskrá: Karneval, ijósmyndir, myndbönd, borðfennis, tölv- ur, leður, diskótek, hljómsveitir, töframenn, dans- sýningar, tískusýningar, skók, leiklist, trúðar, tág- ar, bridds, grímugerð, skotbakkar, minigolf og fleira. Sölutjöld: Kaffi og með því, hamborgarar, pizzur, öl og sælgæti. Ókeypis aðgangur báða dagana en frá kl. 19.00 síðasta vetrardag verður aðgangseyrir kr. 50,- Selt verður í verklegu þættina innan dyra. Foreldrar og börn eru velkomin. fíþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur. Skólaskrifstofa og grunnskólar Reykjavíkur. SUMARDAGINN FYRSTA Miðar h.afa þegar veriö sendir til lyrirtœkja og stoínana í Reykjavík en þeir eru einnig seldir í lausasölu úr snjóbílnum í Austur- strœti. Vinningar eru 21 bílasími sem dregnir veröa út sumar<^^i íyrsta BÍLSÍMAHAPPDRÆTTI B J ÖRGUNARSVEITAR INGÓLFS REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.