Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Page 4
4
DV. FÖSTUDAGUR3. MAI1985.
DoubleCoinog WARRIOR
Kínverskir hjólbaröar, diagonal og radial, stórir og
smáir. Verðiö það besta sem þekkist.
Umboðsmenn um land allt.
Reynir sf.
Sími 95-4400
Blönduósi
SLYSAVARNADEILD
ÍftP LÁGAFELLSSÓKNAR —
BJÖRGUNARSVEITIN lifij
I S ■!« ; KYNDILL
270 Varmá — Box 52 — Sími 666850
Aðalfundur Slysavarnadeildar Lágafellssóknar verður
haldinn þriðjudaginn 7. maí í Hlégarði kl. 20.00. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Málflutningsskrifstofa Ragnars Aðalsteinssonar hæsta-
réttarlögmanns, sem verið hefur í Austurstræti 17, er flutt
í Borgartún 24, 3. hæð. Símanúmer er óbreytt, 27611.
Jafnframt hefur sú breyting orðið á eignar- og rekstrarað-
ild skrifstofunnar, sem lýst er hér að neðan.
Frá og með 2. maí 1985 rekum við sameiginlega málflutn-
ingsskrifstofu að Borgartúni 24, 3. hæð, og annast skrif-
stofan öll almenn lögfræðistörf.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Ragnar Aðalsteinsson hrl.
Lilja Ólafsdóttir lögfr.
Sigurður Helgi Guðjónsson hdl.
Viðar Már Matthíasson hdl.
Borgartún 24 - Pósthólf 399 -121 Reykjavik
Simi 27611.
TÆKNISTJÓRI
FLUGREKSTRAR
Staða tæknistjóra flugrekstrar hjá Landhelgisgæzlu Ís-
lands er laus til umsóknar.
Starfið felst í því að stjórna og hafa umsjón með viðhaldi,
skoðunum, viðgerðum og breytingum loftfara Landhelg-
isgæzlu og Landgræðslu ríkisins.
Æskilegt er að viðkomandi hafi mikla reynslu í viðhaldi
loftfara, sé flugvirki, flugtæknifræðingur eða flugverk-
fræðingur að mennt og geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknum um starfið skal skila til Landhelgis-
gæzlu íslands, Seljavegi 32, fyrir 15. maí nk.
REYNDU
Nýbók,sjötta metsölubekin
Israel Navarez var hörkutól, foringi
einnar harösvíruðustu glæpaklíkunnar í
New York borg. Hann og félagar hans
buðu öllum byrginn, eiturlyf og
hnífabardagar voru daglegt brauð i
hörðum heimi götunnar. Eftir hefndarárás
á annan glæpaflokk lenti Israel í fangelsi,
ákærður fyrir morð. í ógnarheimi
fangelsisins var harkan ennþá meiri en f ;
skuggasundum stórborgarinnar. Var lífi
þessa ógæfusama manns í raun ekki lokið^
eða örlaði á einhverri von?
’MagnjJrungin spennusaga sem gagntekuj
lesandann. á \ /
'Sá/ " 'i t
tamhjolp -
Bogi Ágústsson Mokkar maður í Kaupmannahöfn”:
Með hljóðnema
og pulsu í hendi
Bogi Agústsson fœr aór pulsu í Kaupmannahöfn. Þær eru svo
góðar að margar af dúfunum á Róðhústorginu geta ekki lengur
flogið vegna offitu. DV-mynd -EIR.
„Nei, fólk þarf ekki aö halda að ég
hangi á bamum á Inter-Continental
hótelinu og drekki bjór meö strákunum
eins og þeir geröu í Saigon. Þannig er
þetta ekki hér í Kaupmannahöfn,”
sagöi Bogi Agústsson, „okkar maður í
Kaupmannahöfn” eins og þeir segja í
sjónvarpinu.
DV hitti hann í pulsuvagni á Amag-
erbrogade í Kaupmannahöfn fyrir
skemmstu. Þar stóö Bogi meö pulsu í
hendi svona eins og sjónvarpsáhorf-
endur eru vanir að sjá hann meö hljóð-
nemann. I pulsunni var þó enginn
þráöur og Bogi beit í hana gagnstætt
því sem hann gerir viö hljóðnemann á
öörum stundum.
„Þaö er sjálfsagt skemmtilegt að
vinna í nýju og framandi umhverfi eft-
ir 8 ár á fréttastofu sjónvarps viö
Laugaveginn. En þetta getur veriö
strembiö, stundum erfitt,” segir Bogi
þegar pulsan er hálf nuö.
„Okkar maður í Kaupmannahöfn
hefur ekki eigin skrifstofu í hjarta
Kaupmannahafnar eins og tíökast um
erlenda fréttamenn frá stærri löndum.
Hann veröur að vinna starf sitt einn og
í kyrrþey á heimili sínu rétt utan viö
Kaupmannahöfn. Þar býr hann ásamt
konu og barni.
„Þaö versta viö aö vera svona einn í
þessu er aö maður verður alltaf aö
vera aö. Ég verö að fylgjast meö öllum
sjónvarpsfréttum, bæði dönskum og
sænskum, og þori bókstaflega ekki aö
sleppa einum einasta fréttatíma. Það
er aldrei að vita hvað leynist í þessu.
Smáfrétt héma getur varðaö Islend-
inga miklu, maður veröur alltaf að
vera meö það í huga hvað þykir áhuga-
vert heima á Islandi.”
En Bogi Ágústsson gerir ekki allt
heima hjá sér. Þegar þarf hefur hann
aöstööu í danska sjónvarpinu til upp-
töku en sjálfur verður hann aö bruna
með spólurnar út á Kastrupflugvöll
þannig aö þær komist heim og nái aug-
um íslenskra sjónvarpsáhorfenda.
Bogi fór tU starfa í Kaupmannahöfn
síöastliöið haust en ráöningartími hans
sem fréttamanns í Kaupmannahöfn er
tvö ár.
Pulsurnar eiga því eftir að veröa
margar áður en yfir lýkur. Enda em
þær ágætar með tómati og sinnepi eins
og sést best á dúfunum á Ráðhústorg-
inu sem em orðnar svo feitar að þær
geta ekki flogið. -EIR.
Athugasemd
við
Sandkorn
Athugasemd viö Sandkorn
Undarlegir eru stundum vegir
DV. Undirritaöur er sagöur hafa
verið sérfræðingurinn á bak viö
auglýsingar Mjólkurdagsnefndar á
mjólk. En þar varö blaðamanni DV
heldur betur á í messunni. Eg er
nefnilega sérfræðingurinn sem átti
aö vera á bak við auglýsingarnar
(aö vísu var nefndin ekki samdóma
um þaö), en náöist ekki í fyrr en
kvöldið áöur en auglýsingin átti að
birtast. Náöi ég því aðeins aö leiö-
rétta stærstu gloppurnar í þessari
hrikalegu hugsmíö. Mitt hlutverk
var hins vegar aö púsla þessu sam-
an í skiljanlega auglýsingu í sam-
ráði við starfsmann Hollustuvernd-
ar ríkisins. Var þaö æriö verk og
þeirrar gerðar sem ég mun frá-
biöja mér í framtíðinni. Þaö sýnir
vel vinnubrögð blaöamannsins aö
ég var áður búinn aö svara þessari
spurningu fyrir DV og hafði svar
mitt birst í blaðinu. Þaö skal tekiö
fram til þess að forðast misskilning
að sú hugmynd að vitna í bækling
eftir mig.um kalk og beinþynningu
er ekki kominfrá undirrituöum.
Meöþökk fyrir birtinguna,
Jón Öttar Ragnarssoh dósent. *
Aths.: Hafi einhverjum orðlð „á í
messunni”, þá á það viö sérfræö-
inginn „á bak viö” mjólkuraug-
lýsingarnar, en ekki blaðamann
DV. Umrætt sandkorn stendur því
óbreytt.
-JSS
Skagfirska söngsveitin æfir nú af krafti fyrir tónleika í Austur-
bæjarbíói á sunnudaginn.
DV-mynd KAE.
„Kærir bræður ha...”
Skagf irska söngsveitin frumf lytur tónverk
eftir Gunnar Reyni Sveinsson
. Skagfirska söngsveitin frumflytur á
sunnudag nýtt tónverk ettir Gunnar
Reyni Sveinsson. Nefiist þaö Kærir
bræöur ha... Er nafnið sóttí ræðustúf
úr Brekkukotsannál Halldórs Laxness.
Gunnar Reynir samdi verkið sérstak-
lega fyrir kórinn vegna söngferðar til
Italíu síðar í þessum mánuöi. Á tón-
leikunum á sunnudaginn verða einnig
flutt íslensk þjóölög og lög eftir inn-
lenda höfunda. Er efnisskráin sú sama
og Itölum verður boðið aö hlýöa á.
I Italíuförinni mun kórinn einnig
syngja hluta af Litlu Orgehnessunni
éftír Haydn við guösþjónustu í klaustri
á Noröur-Italíu. Skagfirska söngsveit-
in flutti Litlu órgelmesspna á tónleik-
unumupi síöustu jól.
Stjórrfandi Skagfirsku söngs.veitar-
tanar er Björgvin Þ. Valdemarsson.
Hann tók fyrir tveim árum viö af Snæ-
þjörgu Snæbjarnardóttur sem stjórn-
aði kórnum um árabil. I vetur hefur
Sigurður Dementz Fransson þjálfað
raddir kórstas. Undirleikari er Olafur
Vignir Albertsson. Tónleikarnir eru í
Austurbæjarbíói og hef jast kl. 14.30.