Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Síða 6
6 DV. FÖSTUDAGUR 3. MAI1985. TILKYNNING TIL SKATTGREIÐENDA Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda verða reikn- aðir að kvöldi föstudagsins 3. maí nk. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma. 29. apríl 1985. Fjármálaráðuneytið. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tiiboðum í styrkingu Vesturlandsvegar í Mýrasýsiu. (Magn ca 19.000 m3, lengd 9,3 km). Verki skal lokið 30. júní 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykja- vík (aðalgjaldkera) og í Borgarnesi frá og með 2. maí nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 20. maí 1985. Vegamálastjðri. SUMARTÍMI Við viljum vekja athygli viðskiptavina á því að frá 1. maí til 1. september verður aðalskrifstofa okkar opin frá kl. 08.00 tilkl. 16.00. BRunBBárartuMi Isuinos Laugavegur 103 105 Reykjavlk Slmi 26055 BI LÍFTRYGGING G/\GNKVtMT TKYGGINGAftLAG RÁÐHERRANEFND NORÐURLANDA Norræna menningarmálaskrifstofan í Kaupmanna- höfn. Norræna menningarmálaskrifstofan í Kaupmannahöfn (Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde) er stjórn- sýslustofnun fyrir samstarf ríkisstjórna Norðurlanda (Ráðherranefnd Norðurlanda) á sviði fræðslumála, vís- inda og almennra menningarmála. Menningarmálaskrif- stofan, sem nú telur um 50 starfsmenn, hefur umsjón með framkvæmd samnorrænnar fjárhagsáætlunar, árið 1985 að fjárhæð um 150 millj. danskra króna, sem skipt- ast í fjárveitingar til um 40 norrænna stofnana og sam- starfsverkefna. Um samstarf á öðrum sviðum er fjallað í skrifstofu Ráðherranefndar Norðurlanda í Osló, sem mun verða flutt til Kaupmannahafnar 1986 og sameinuð Menningarmálaskrifstofunni. í Menningarmálaskrifstofunni eru lausar til um- sóknar tvær stöður fulltrúa á einhverjum eftirtalinna sviða: Fræðslumál, vísindamál eða almenn menningarmál. Gert er ráð fyrir að fulltrúarnir hafi reynslu í opinberri stjórnsýslu og framkvæmd könnunarverkefna og hafi góða þekkingu á þeim málefn- um sem eru á döfinni á viðkomandi sviði. Þekking á skipulagi norræns samstarfs er æskileg en ekki nauðsyn- leg. Auk þess er ætlast til að viðkomandi eigi auðvelt með að fást við breytileg viðfangsefni og geti auðveldlega tjáð sig í riti á einu af þeim tungumálum sem notuð eru í starfi á skrifstofunni, þ.e. dönsku, norsku eða sænsku. Ráðningartíminn er 2—4 ár. Ríkisstarfsmenn eiga skv. gildandi reglum rétt á leyfi úr stöðu sinni um allt að fjög- urra ára skeið, ef þeir ráðast til starfa í Menningarmála- skrifstofunni. Laun miðast við launakjör opinberra starfs- manna í Danmörku. Þar við bætast tilteknar álagsgreiösl- ur. Ráðherranefndin áskilur sér rétt til að takmarka ekki ráðningu eingöngu við þær umsóknir er berast. Samnorrænar stofnanir leggja áherslu á jafna skiptingu starfa milli kynja og hvetja bæði karla og konur til að senda umsóknir. Umsóknir skulu berast Nordisk Ministerrád, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn, fyrir 20. maí nk. Störf þurfa að geta hafist í síðasta lagi 1. október nk. Nánari upplýsingar veitir Mette Vestergaard, fulltrúi, í síma +90 451 114711, Kaupmannahöfn. Neytendur Neytendur Neytendur íeldhúsinu með DV: Salat lífgar upp á hversdagsmatinn Skemmtilegt salat lífgar upp á hversdagslegan mat og gerir hann spennandi. Hér er uppskrift aö salati úr greipaldinkjöti og fleira góögæti. Salatið er einnig gott á kvöldveröar- borðiö meö grófu brauöi. Aldinkjöt úr 1-2 greipaldinum 1 bolli saxaðir, stciktir sveppir, ca 75- 100 g 1 bolli saxaðar rækjur, ca 75-100 g 1 dós sýrður rjómi smjöri. til að steikja sveppina smá kvistur af steinseiju. Skerið aldinkjötið innan úr greipinu og í smástykki. Notiö til þess vel beittan hníf. Skeriö sveppina smátt og steikiö þá létt - látiö þá kólna (einnig má nota afgang ef hann er fyrir hendi). Skeriö rækjumar smátt, skiljiö fáeinar eftir til aö skreyta skálina meö. Bland- ið öllu saman við sýrða rjómann og skreytið skálina síðan með rækjum, e.t.v. sveppum og grænum kvisti af steinselju. Þetta salat passar vel með ýmsum mat, t.d. köldum afgöngum eöa reyktu kjöti, kjötbúöingi o.fl. Einnig getur þetta veriö forréttur. Beriö þá fram með ristuöu brauði. Salatið má bera fram í greiphýðinu ef vill. Það getur veriö puntulegt á borði. Hráefniskostnaður viö salatiö reiknast okkur til aö vera (með tveimur greipaldinum) rétt um 150 kr. A.Bj. wSBR Hrísmjölsbjalla. Þessar bjöllur valda oft miklum usla í hveiti — og öörum mjölmat PÖDDUR í HVEITINU Bjöllur í hveiti og öðrum mjöl- og kommat 'skjóta öðru hvoru upp kollinum hér á landi. Hvemig komast þessar bjöliur í mjölmatinn, hvemig hegöa þær sér. Em þær hættulausar og hvemig ér best aö losna viö þær? Almennt um bjöllur í mat Þetta em annaöhvort dökkar bjöllur eða rauöar. Þær em sýni- legar með berum augum. Bjöliurnar em upprunnar i hitabeltinu, t.d. Afríku, og flytjast með ýmsum kom- mat út um allan héim. Bjollumar em helst i mjöli, grjón- um, þurrkuðum ávöxtum og brauðí. Bjöliuraar lifa í um 3 ár. A þeim tima verpa þær mismunandi mörg- um eggjum allt eftir því um hvaða bjöliutegund er aö ræöa. Eggjunum verpa bjöllumar í mjöl- matinn (sterkjuríkan mat). Hiíastig- iö skiptir miklu máli, þar sem eggin em. Við 32°C þroskast bjöllumar hraðast en við 18°C þroskast þær lítið sem ekkert. Eggin geta þroskast yfir i full- vaxna bjöllu á allt frá 25 dögum (tannabjalla) úpp í ca 3 mánuði (hrísmjölsbjalla) ef hitastigið er hagstætt. Það gefur augaleiö aö aöstæöur í eldhúsi eru góðar fyrir eggið aö þroskast i fullváxna bjöllu. Bjöllumar em hættulausar en heidui- óskemmtilegar í matvælum. Tiivist þeirra bendir til’þess að ein- hvers staðar á ferlinu frá fram- leiðanda til neýtenda þurfi að gera stórhreingemingu. Gaymsla ó mjölmat Best er að geyma mjölmatinn eins og til dæmis hveiti í glerkrukkum með góðu loki en ekki í bréfpokunum, sem váran kemur í hingaö til lands. Bæði er að bjöllumar geta nagaö sig út úr pokanum eða inn i hann. Þærgeta farið á flakk í eldhúsinu og erfitt getur veriö aö upþræta þær. Hvernig ó að losna við bjöllurnar? Þegar verður vart við mjölbjöllur heima hjá sér á ekki að byrja á því að vaöa ihn 'í álla skápa með éitur- brúsa á lofti.'Þaö á aö ryksuga inn i öllum skápum, hómum, rifum og skúmaskotum. A þann hátt á aö vera hægt að ná öllum bjöllum, ef ein- hverjar eru’, á fljótlegan, auðveldan og hættulausan hátt. Eiturbrúsar eru alltaf vandræöa- tól, sérstáklega i eldhúsum, vegna þéss áö mikillar aðgæslu er þörf í meöferðþeirra. Róttur neytandans Ef upp koma vandamál í sambandi við mjölbjöllur í maivælum á viðkomandi að snúa sér til þeirrar verslunar sem seldi vöruna. Bæði er aö versluninni er nauðsynlegt aö vita ef bjöllur koma meö mjölmat og geta þá gert viðeigandi ráöstafanir. Auk þéss er neytandanum bættur skaö- inn. Þaö skal þó tekið fram aö sökin þarf ekki endiíega aö vera verslunar- innar. Bjöllumar geta komið meö mjölinu til landsins. Þær heföu getað skriðið i gegnum pappírspokana i vörugeymslum eöa veriö' til staðar á framleiðslustað vörunnar. Möguleiki er líka á þvi aö bjöllumar hafi hreiðrað um sig i mjöl- eöa grjónaafgöngum, sem finn- ast inni i eldhússkápnum, kömist þaðan inri i pokana. Þess vegna er nauðsynlegt' fyrir fólk að koma mjöl- inu í glerkrukkur meö góðu loki og einnig að fylgjast með lifiriu í skápn- um ef bjollur skjóta uppkollinum. Neytandinn getur kvartað til heil- brigðiseftirlits. Það skal tekiö fram að þaö gerir ekkert í málinu nema viðkomandi komi méö gölluöu vör- una. Heilbrigðiseftirlitiö fer síöan í viökomandi verslun eða til inn- flutningsaðila. Það tekur sýni úr við- komandi partíi og gerir viðeigandi ráöstafanir ef þurfa þykir. - MATUR 0G H0LLUSTA- Gunnar Kristinsson matvælafræðingur —

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.