Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1985, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1985, Page 1
r * t t t t t t t t t t 39.000 EINTÖK PRENTUÐ í DAG. RITSTJÓRN SlMI 686611 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SlMI: Frjálst, óháð dagblað DAGBLAÐIЗVISIR 155. TBL. -75.og11.ARG. - FIMMTUDAGUR 11. JULI1985. um milljonasamning „Samsteypa þessara fyrirtækja er í sambandi viö undirbúningsfram- kvæmdir viö Helguvík. Við undir- rituðum samning við Islenska aðal- verktaka um þetta verk í síðustu viku,” sagði Páll Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Istaks M., við DV. Istak, ásamt fimm öðrum verk- takafyrirtækjum, stofnaöi i siöustu viku fyrirtækið Núp sf. Tilgangurinn með stofnun þess fyrirtækis var að standa sameiginlega að þessum framkvæmdum í Helguvík. Páll sagði að samningurinn við Islenska aðalverktaka hljóðaöi upp á 15—20 milljónir króna. Hann sagði ennfremur aö svona samsteypufyrirtæki væru mjög sambandi Islands. Þau eru, auk algeng um stærri verk. Fordæmi Istaks, Loftorka, Völur M., Gunnar mörg eru fyrir þvi hér á landi, sagði og Guðmundur, Ellert Skúlason og hann, meðal annars við Hrauneyja- Sveinbjöm Runólfsson. Undir- fossvirkjun. Fyrirtækin, sem aðild búningsverk Núps sf. við Helguvik er eiga að Núpi sf. eru öll í Verktaka- þegar hafið. -ÞG >1 Sigldu til íslands og létu gifta sig: Þau sögðu m r u r ja, ja, við borg- ardómara — og Nilsson varð Bruun á íslandi „Eftir einn dag við legu í Hafnar- fjarðarhöfn sögðu þau Jon Terje Bruun og Conny Tove Nilsson skyndilega við félaga sína: „Við ætlum að gifta okkur á morgun.” „Ha?” sögðu félagamir hvumsa. Daginn eftir var það „já,já” á íslensku hjá þeim Jon og Conny við Bjöm Ingvarsson borgardómara. Brúðarvöndurinn var kominn upp, baugfingur fram, og brúðarkossinn small. Sjö dagamir á Islandi eru nú þeir sælu. Nilsson er orðin Bruun.” Sjá nánar á bls. 4. Eru vínber rétta megrunar- fæðan? — neytendur bls. 6 um brauðið -kvikmyndirbls. 29 Dansafl á dekki. Jon Terje Bruun og Conny Tove Bruun stiga brúflarvalsinn é þilfari Rosu mefl smáhléi fyrir Ijósmyndara DV. DV-mynd VHV Landlægt „vantarfólk”: Þau frystihús sem vantar tilfínn- anlegast fólk í vinnu eru á Vest- fjörðum og Austurlandi, sér- staklega sunnanverðum Aust- fjörðum. A þessum stöðum virðist landlægt „vantarfólk". Menn í sjávarútvegi nefna sér- staklega staði eins og Patreksfjörð, Þingeyri, Isafjörð, Breiðdalsvík, Djúpavog, Stöðvarf jörð, Fáskrúðs- fjörðogHomafjörð. A Norðurlandi sýnist mönnum staöan best. „Þau eru vel sett, það er eins og Norðlendingum gangi betur að samræma veiðar og vinnslu,” sagði einn viðmælenda DV. Eins og fram hefur komið er talað um að það vanti um 1500 manns í frystihúsin, misjafnt eftir álagstimum. Á Vestf jörðum vantar að sögn um 3 til 4 hundruð manns. Þá er það ekki síður vandamál yfir sumariö hve mikiö af vönu fólki hverfur úr vinnslunni og óvant fólk kemur inn í staðinn. -JGH. sjá einnigbls.3 Ný hafbeitar- stöðfVogum — viðskipti bls. 10 í vftahring — kjallarinnbls. 13 Léttklæddar í ber jamó — Sandkom bls. 29 Rætt við annan stofnanda Tjarnarskóla -bls.5 Norskir sægarpar ganga íþað heilaga á íslandi — bls. 4 UWJ3MMI!aaHBgl3l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.