Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1985, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1985, Blaðsíða 17
' DV. FIMMTUDAGUR11. JULI1985. 17 íþróttir íþróttir iþróttir Iþróttir Sveinsson átt skot framhjá færeyska markinu. DV-mynd E.J. Ijóp í hringi ir í A-landsleik frá upphafi, 9:0, gegn Færeyingum ) Lengst af hélt hann á sér hita með því að hlaupa hringi inni í vítateignum. Það er erfitt að gera upp á milli íslensku leikmannanna, tE þess var mótstaðan allt of lítil. Þó er hægt að minnast á Gunnar Gíslason sem virtist hafa -týnt þindinni í leiknum því hann nánast flaug um völlinn án þess aö finna fyrir þreytu. Þá reyndist Ragnar Margeirsson varnarleikmönnum Fær- eyinga erfiður en Ragnar skoraði þrennu í leiknum, nokkuð sem tU þessa hefur ekki oft verið hægt að bendla íslenska leikmenn við í lands- leikjum. Guðmundur Þorbjörnsson var einnig góður þrátt fyrir að hann væri nokkuð óheppinn með skotin. Fleiri mætti telja en eins og áður sagði var mótstaðan nær engin. Ef hægt væri að hrósa einhverjum Færeyinganna þá væri það mark- vörðurinn. Annars olli liðið sem heild miklum vonbrigðum og leikskipulag þeirra var nánast ekkert. Isienska liðið: Þorsteinn Bjarnason, Þorgrímur Þráinsson, Omar Torfason, Gunnar Gíslason, Guðni Bergsson, Sævar Jónsson, Pétur Arnþórsson, Ragnar Margeirsson, Guðmundur Þorbjörnsson, Ámi Sveinsson. öllum varamönnum íslenska liðsins var skipt inn á í leiknum nema markverðinum, Halldóri Halldórssyni, sem fær liklega sitt tækifæri annað kvöld. Þeir sem komu inn á voru: Guðmundur Torfa- son, Kristján Jónsson, Sigurður Björg- vinsson og Sveinbjörn Hákonarson. Leikinn dæmdi Guðmundur Haralds- son og dæmdi hann léttan leik vel. -fro». idsliðið vann sinn stærsta sigur frá upphafi er rengjaliðid vann það færeyska, 15:0 Islendinga, 15—0, er stærsti sigur íslensks landsliös frá upphafi en varla sá eftirminnilegasti. Mörk Islendinga skoruðu: Rúnar Kristinsson 4, Páll Gislason, Árni Þ. Árnason, Tryggvi Tryggvason og Har- aldur Ingólfsson, allir tvö. Þeir Olafur Vigfússon, Bjarni Benediktsson og Gunnlaugur Einarsson skoruðu eitt hver. Bestu leikmenn drengjaliðsins voru þeir Bjami Benediktsson, Tryggvi Tryggvason og Rúnar Kristinsson. Lið Islands: Axel Jónsson (Þrótti), Atli til —samdi til tveggja ára og mun leika með Lárusi Guðmundssyni Þormóður Egilsson (KR), Gísli Björnsson (Selfossi), Egill öm Einars- son Þrótti, Bjarni Benediktsson (Stjörnunni), Steinar Adolfsson (VQtingi, 01), Rúnar Kristinsson (KR), Tryggvi Tryggvason, Olafur Vigfús- son(Þrótti, Nesk.), Gunnlaugur Einarsson (Val), Haraldur Ingólfsson (IA), Kjartan Guðmundsson, mark- vörður frá Þór, Akureyri, og Sverrir Sverrisson,Tindastóii,komu inn á sem varamenn. Áhorfendur voru mjög fáir á leikn- um. -fros. „Þetta var eiginlega það besta sem gat komið fyrir mig. Með liðinu leikur auk Lárusar besti vinur minn hjá Diisseldorf, Rudi Bonner, sem Uerdingen keypti fyrir stuttu,” sagði Atli Eðvaldsson sem skrifaði undir tveggja ára samning við v-þýsku bikarmeistarana Bayer Uerdingen í gær. Atli Eðvaldsson lék á síðasta keppnistímabili með Fortuna Diissel- dorf en var óánægður þar. Lengi vel leit þó út fyrir að hann myndi endur- nýja samning sinn við félagið. Einn Islendingur leikur með Bayer Uerdingen. Það er Lárus Guðmunds- son sem keyptur var til liðsins fyrir síðasta keppnistímabil. Uerdingen er styrkt af einni af ríkari samsteypum í heimi, lyfjafyrirtækinu Bayer, og sagði Atli að það hefði gert samning sinn nokkuö fiókinn sem hann vildi þó ekki útskýra nánar. HSÍhappdrættið Dregið hefur verið í Lands- happdrætti HSÍ. Vegna uppgjörs utan af landi hafa vinningsnúmerin verið innsigluð hjá borgarfógeta til 22. júli. Hægt er að greiða heim- senda giróseðla i bönkum og póst- húsumfram aðþeimtima. Uerdingen er þriðja félagið í Þýska- landi sem Atli hefur verið samnings- bundinn en áður hefur hann leikið með Borussia Dortmund og Fortuna Diisseldorf. Atli mætir á sína fyrstu æfingu hjá hinu nýja liði sínu í dag. Félagið hóf æfingar fyrir næstkomandi keppnis- tímabU í vikunni. Lárus Guðmundsson hélt til að mynda utan á mánudaginn. Uerdingen tekur þátt í Evrópu- keppni bikarhafa á þessu ári en liðið dróst gegn svissneska félaginu F.C. Ziirich í 1. umferð sem veröur leikin 18. september og annan október. -fro*. ■ / I J Argentínsku knattspyrnumennim- I ir Diego Maradona og Daniel I Passarella hafa báðir lýst yfir áhuga Ksinum á að leika vináttuleik annað kvöld sem verður á milli Flamenco I og stjömuliðs. Stjömuliðiö mun ! ganga undir nafninu „Vinir Zicos”. | Ekki er þó enn fullfrágengið hvort ^teir kappar fá leyfi frá ítölskum I félögumsínumtilaðleika. J Nokkur fræg nöfn hafa þegar iýst I sig tilbúin til að leika og má þar á ■ meðal nefna Brasilíumennina I Socrates, Falcao, JuniorogEdihno. ■ Zico lék með ítalska félaginu | Udinese á síðasta keppnistímabili en : var seldur í sumar til brasiliska | félagsins Flamenco. -frosj Iþróttir íþróttir AUGLÝSING UM INNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKlRTEINA RÍKISSJÓEIS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ 10.000 GKR. SKÍRTEINI 1971- 1. fl. 1972- 2. fl. 1973- 1. fl.A 1974- 1. fl. 1977- 2. fl. 1978- 2. fl. 1979- 2. fl. 15.09.85 15.09.85-15.09.86 15.09.85-15.09.86 15.09.85-15.09.86 10.09.85-10.09.86 10.09.85-10.09.86 15.09.85-15.09.86 kr. 23.782,80 kr. 17.185,51 kr. 12.514,96 kr. 7.584,97 kr. 2.605,31 kr. 1.664,34 kr. 1.085,03 INNLAUSNARVERÐ ÁRGREIÐSLUMIÐA 1973-1. fl.B 15.09.85-15.09.86 10.000 gkr. skírteini 50.000 gkr. skírteini kr. 719.00 kr. 3.595,00 Innlausn spariskírteina og árgreiðslumiða fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Sérstök athygli skal vakin á lokagjalddaga 1. flokks 1971, sem er 15. september n.k. Reykjavík, júlí 1985 SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.