Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1985, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1985, Page 25
DV. FIMMTUDAGUR11. JULl 1985. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Vantar stúlku til að gæta 2 1/2 árs gamals bams frá kl. 8.30—13.00 frá 15. júlí til 15. ágúst. Simi 12812. Einkamál Ung kona óskar að kynnast góðum, traustum, barngóðum manni milli 25 og 45 ára Mynd og uppl. óskast. Bréf sendist DV merkt „Traust 882”. Norflmaður, 52 éra, sem hefur gaman af tónlist, óskar eftir sambandi viö 45 ára konu eða yngri. Böm engin fyrirstaða. Svar sendLst DV merkt „Norðmaður”. Maður um þritugt óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 20—35 ára með vináttu og/eða nánari kynni í huga. Tilboð merkt „Trú-B96” sendist augld. DV. Sveit 19 éra maflur óskar eftir að komast í kaupavinnu sem fyrst. Uppl. í síma 96-24846. Gat bætt vifl mig bömum í sveit til 7. ágúst. Uppl. í síma 99-4324. Vikuraiflnámskeifl, Þúfu, Kjós. Vikudvöl, júní, júlí, ágúst — frá laugardegi til laugardags. Laust pláss næstkomandi laugardag. Aldur 7—13 ára. Utreiðartúrar og kennsla í gerði á á hverjum degi. Uppl. í síma 22997 alla virka daga og 667047 alla daga. Sveitadvöl — hestakynning. Tökum börn, 6—12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-5195. Þjónusta Verktakatækni sf. Tökum aö okkur allar viðgerðir og breytingar á húseignum s.s. tré- smíðar, múrverk, pípulagnir, raf- lagnir, sprunguþéttingar, glerísetn- ingar og margt fleira. Einnig teikn- ingar og tækniþjónustu þessu viðkomandi. Fagmenn að störfum, föst tilboö eða tímavinna. Verktaka- tækni sf., simi 37389. Tek að mér alla málningarvinnu. Geri föst verðtilboð. Ábyrgð tekin á allri vinnu. Uppl. í sima 22563. Múrverk—f lísalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypuverk, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 19672. Teikningar. Ljósritum teikningar og skjöl i flestum stærðum. Rúnir, ljósritunar- stofa, Austurstræti 8, simi 25120. Húseigendur. Ef þiö þurfið aö láta gera viö bilaða glugga eða endumýja innanhúss eitt- hvaö sem er orðiö gamalt og illa farið get ég hjálpað ykkur. Simar 15714 og 43438 eftirkl. 19. Sprunguviflgerflir. önnumst alhliöa sprunguviðgeröir, notum efni með 20 ára reynslu á Islandi. Uppl. í síma 27022, DV. Altmuiigman. Fagmaður tekur að sér smiði og viðgerðir á smáu sem stóru alla daga, nefndu það bara. Fast verð eða tilboö. Sími 616854. Tek að mér afl innheimta fyrir fyrirtæki víxla og aðrar skuldir utan vinnutíma. Hafið samb. viðauglþj. DV í síma 27022. H-590 Húsasmiður. Tek að mér alhliða innanhússviðgerðir og breytingar. Sanngjamt tímakaup. Ýmis þjónusta kæmi til greina. Sími 24526 frá 19-21. Hðþrýstiþvottur — sandblástur. Háþýstiþvoum eða sandblásum hús og önnur mannvirki með 1. flokks vélbúnaði. Sérhæft fyrirtæki i þessum efnum i mörg ár, gerum tilboð sam- dægurs. Stáltak, Borgartúni 25, R, simi 28933 og 39197 f. utan skrifstofutima. Verktak sf., simi 79746. Tökum að okkur m.a. háþrýstiþvott og sandblástur fyrir viðgerðir og utan- hússmálun, sprunguviðgerðir, múr- verk, utanhússklæðningar, gluggavið- gerðir o.fl. Látið fagmenn vinna verk- in, það tryggir gæðin. Þorg. Olafsson húsasmiðameistari. Háþrýstiþvottur — silanhúflun. Tökum að okkur háþrýstiþvott með dísildrifinni vél, þrýstingur allt að 350 kg. við stút. Einnig tökum við að okkur aö sílanúða steinsteypt hús og önnur j mannvirki. Eðalverk sf., Súðarvogi 7 Rvk, sími 33200, heimasímar 81525 og 43981. Tek afl mér afl mála, og gera við þök og hreinsa úr rennum, tilboð eða tímavinna, unnið af fag- mönnum. Simi 641017. Rennur + kantar | eöa almenn blikksmíði. Tökum aö okkur alla blikkvinnu. Gerum föst til- boð eða tímavinna. Duglegir og vanir menn. Blikksmiðameistari. Uppl. í síma 671279 eöa 618897. Tökum afl okkur trésmiðavinnu, jafnt úti sem inni, uppslátt, nýsmiði og viðhald. Uppl. í síma 78610. ATHI Til leigu skurðgrafa, í stærri og smærri verkefni. Sími 52374. Glerísetningar. Kíttum upp gler, skiptum um gler, eigum allt efni, vanir menn. Sími 24496 eftir kl. 18 og 24388 á daginn. Ný traktorsgrafa til leigu í stór og smá verk, þaulvanir menn. Simar 50643 og 666713. Húsaviðgerðir | Húsaviflgerflir. Allar múrviðgerðir og sprungu- þéttingar, klæði þök og þétti, nýsmíði og alls konar breytingar, málningar- vinna. Uppl. í síma 22991 í hádeginu og eftir kl. 18. Glerjun og gluggaviðgerðir. Setjum tvöfalt verksmiðjugler í gömul hús sem ný, þéttum upp glugga og endumýjum glerlista á gömlum glugg- um. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Vönduö vinna, réttindamenn. Húsasmíðameistarinn, simar 73676 og 71228. 20 ára reynsla. Þakviðgerðir, rennuviðgerðir, sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, alls konar húsviðgerðir. Leitiö tilboða. Sími 74743 kl. 12-13 og eftir kl. 20. Gerðu þafl sjálfur. Nú notum við helgina til húsaviðgerða. CERESIT steypuviðgerðarefnið á bað- ið, svalirnar, tröppumar og gólfið. Otal möguleikar. Áhaldaleiga. Opiö um helgar. Verkprýði, Vagnhöfða 6, sími 671540. Háþrýstiþvottur, sprunguþéttingar. Tökum að okkur háþrýstiþvott á hús- eignum, sprunguþéttingar og sílan- úöun. Ath. Vönduð vinnubrögð og viðurkennd efni. Komum á staðinn, mælum út verkið og sendum föst verð- tilboð. Greiðslukjör allt að 6 mánuðir. Símar 16189 og 616832. Húsprýði. Viðhald húsa, sprunguviðgerðir, Isposryl 100, þýsk gæðavara. Engin ör á veggjunum lengur. Silanúöun gegn alkalískemmdum, gemm viö steyptar þakrennur, hreinsum og berum í, klæð- um steyptar þakrennur meö áli og járni, þéttum svalir, málum glugga. Tröppuviðgerðir. Sími 42449 eftir kl. !9. Hreingerningar Þvottabjöm-Nýtt. Tökum að okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingern- ingar, teppa- og gólfhreinsun, glugga- hreinsun kísilhreinsun. Notum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum verk utan borgarinnar. Löng starfs- reynsla. Símar 11595 og 28997. Hólmbræöur- hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun i íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. Hreingerningar á íbúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrunj. Sér- stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 74929. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Stjörnuspeki Framtiðarkortl Hvað gerist næstu tólf mánuði? Framtíðarkortið bendir á jákvæða möguleika og varasama þætti. Hjálpar þér að vinna með orkuna og finna rétta tímann til athafna. Stjömuspeki- miðstöðin, Laugavegi 66,10377. Hreingemingafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og , skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og ; húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Líkamsrækt Sólbaðstofan Sunna, Laufásvegi 17 simi 25280. Góðar perur, mældar reglulega, andlitsljós i öllum bekkjum, starfsfólk sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Alltaf heitt á könnunni. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta: Veriðvelkomin. Sólbaðsstofan Sólver, Brautarholti 4, sími 22224. Nýjar perur og andlitsljós í öllum bekkjum, gufu- baö og nuddpottur. Bjóðum upp á ýmiss konar afsláttarkort. Opið alla daga vikunnar. Verið ávallt velkomin. Sólver. Afro, Sogavegi 216. Vorum að skipta um perur, í öllum bekkjum Bellarium S perur, sjáumst. Afro,sími 31711. Þegar bílar mætast er ekki nóg að annar víki vel útávegarbrún og hægi ferð. Sá sem á móti kemur verður að gera slíkt hið sama en notfæra sér ekki til- litssemi hins og grjótberja hann. Hæfilegur hraði þegar mæst er telst u.þ.b. 50 km. É&IN Bilbeltin skal að sjálfsögðu spenna í upphafi'ferðar. Þau geta bjargað lífi í alvarlegu slysi og hindrað áverka í minni háttar árekstrum. Hnakka- púðana þarf einnig að stilla í rétta hæð. gJUj^FEROAR Sólbaðsstofan Sahara, Borgartúni 29. Erum búnir að opna toppsólbaðsstofu sem gefur glæsilegan árangur. Notum Belarium—S og Rabid perur í bekki með mjög góðu loftstreymi. Verið hjartanlega, velkomin, næg bílastæði. Sahara, sími I 621320. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinnl! Fullkomnasta sól- baðsstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkimir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Ökukennsla Ökukennarafélag islands auglýsir: Gunnar Sigurðsson s. 77686 Lancer. Vilhjálmur Sigurjónsson s. 40728/78606 Datsun 280C. Hallfríður Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 626 ’85. Július Halldórsson s. 32954 Galant ’85. Þorvaldur Finnbogason s. 33309/73503 Volvo 240 GL ’84. Guðmundur G. Pétursson s. 73760 ;Nissan Cherry ’85. Jóhanna Guðmundsdóttir s. 30512 NissanCherry ’83. Guðbrandur Bogason s. 76722 FordSierra ’84, bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo360GLS ’85 bílas. 002-2236. ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið aö aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84, < með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Siguröur Þormar, simar 75222 og 71461. Einhell vandaöar vörur VORUTRILLUR KR. 1.754,00 VIÐGERÐAR- LEGUBRETTI KR. 1.443,00 Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 oa 38125 Auglýsing um styrki úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar Stjórn Minningarsjóðs Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar kaupmanns auglýsir hér með eftir um- sóknum um styrki úr sjóðnum. Styrkirnir eru ætlaðir nemendum í verkfræði- og raunvísindanámi. Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofu Háskóla íslands og ber jafnframt að skila umsóknum þangað. Umsóknar- frestur er til 6. september nk. og er fyrirhugað að tilkynna úthlutun fyrir 20. sama mánaðar. Lágmarksupphæð hvers styrks mun væntanlega nema 60 þúsund kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.