Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1985, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1985, Síða 30
30 DV. FIMMTUDAGUR11. JULl 1985. BIO - BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ >1 | £v t Síðasti drekinn Hörkuspennandi, þrælgóð og fjörug, ný, bandarísk karate- mynd, með dúndurmúsik. Fram koma De Barge (Rhythm of the Night), Vanity, og flutt er tónlist með Stevie Wonder, Smokey Robinson, The Temptations, Syreeta. Rockweli, Charlene, WillU Hutchog Alfie. Aðalhlutverk: Vanity og Taimak karatemeistari. Tónlistin úr myndinni hefur náð geysilegum vinsældum og er verið að frumsýna myndina um heimalian. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Dolby stereo. Hækkað verð. Biinnuð innan 12 ára. Prúðu leikararnir Kermit, Svínka, Fossi og aUt gengið slá í gegn á Broadway í þessari nýju, stórkostlega skemmtilegu mynd. Margir frægir gestaleikarar koma fram -Idza Minnell!, EUiott Gould, Brooke Shlelds og fl. Sýndí A-sal kl. 5 og 7. TOM SELLECK RUNAWAY Sýnd i B-sal kl. 9. Staðgengillinn (Body Double) SýndiE-salkl. 11.05. Fálkinn og snjómaðurinn JHEFALCON& THESNOWMAN Afar vinsæl njósna- og spennu- mynd, sem byggð er á sann- sögulegum atburðum. Fálkinn og snjómaðurinn voru menn sem CIA og fíkniefnalögregla Bandaríkjanna höfðu mikinn áhuga á að ná. TitUlag myndarinnar, This is not America, er sungið af Dawid Bowíe. Aðalhiutverk: TimothyHutton, (Ordinary People), Sean Penn. LeUtstjóri: JohnSchleslnger. (Midnight Cowboy, Marathon Man). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. LAUGARÁ Ný, spennandi og skemmtUeg bandarísk-grísk mynd um bandariska skiptinema í Grikklandi. Ætla þeir í ferða- lag um eyjamar áður en skól- inn byrjar, en lenda í njósna- ævintýri. AðaUUutverk: Daniel Hirsch, Clayton Norcros, Frank Schultz. LeUcstjóri: Nico Mastorakis. Dolby stereo. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. SALURB ÁIN Ný, bandarísk stórmynd um baráttu ungra hjóna við náttúruöflin. 1 aðalhlutverkum eru stór- stjömurnar Sissy Spacek og Mel Gibson. Leikstjóri: Mark Rydell (Ongoldenpond). Dolby stereo. Sýndkl.5,7.30 oglO. SALURC Uppreisnin á Bounty Ný amerísk stórmynd gerð eftir þjóðsögunni heimsfrægu. Myndin skartar úrvalsUði leikara: Mel Gibson (Mad Max — GalUpoUl), Anthony Hopkins, Edward Fox (Dagursjakalans) og sjálfum LaurenceOUvler. LeUcstjóri: Roger Donaldson. ••• Helgarpósturinn ••• ÞjóðvUjlnn Sýnd kl. 5 og 10. Undarleg paradís Ný margverðlaunuð svarthvít mynd sem sýnir ameríska drauminn f rá hinni hUðinni. •••Morgunbl. „Beata' myndin í bænum” NT. Sýnd kl. 7.30. DRAUMLEIKUR eftir August Strindberg. Leikstjóm og handrit: Kári HaUdór. Þýðing: Sigurður Grímsson. Höfundur tónlistar: Ami Harðarson. FORSÝNING í kvöld, 11. júU, kl. 22.00 í Félagsstofnun stúdenta. Sala veitinga hefst kl. 21.30. Upplýsingar og miöapantanir í síma 17017. Úrval fllliiTURBtJARfílll Salur 1 Fmmsýning: Glæný kvUcmynd eftir sögu AgöthuChristie: Raunir saklausra (Ordealby Innocence) Mjög spennandi, ný, ensk- bandarísk kvikmynd í litum, byggð á hinni þekktu skáld- sögu eftir Agöthu Christie. - Saklaus maöur er sendur gálgann — en þá hefst leitin að hinum rétta morðingja. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Sarah MUes, Christopher Plummer, Faye Dunaway. Isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. i Saiur 2 Lögregluskólinn (Police Academy) Sýndkl. 5,7,9 og 11. : Salur 3 Týndir í orrustu Höricuspennandi og mjög við- burðarík, ný, bandarísk kvik- mynd í Utum. Aðalhlutverk: Chuck Norris en þetta er hans langbesta mynd tU þessa. Spenna frá upphafi tU enda. Bönnuð lnnan 16 ára. Sýnd ki. 5,9 og 11. When The Raven Flies (Hrafninn flýgur) Bönnuð lnnan 12 ára. Sýndkl.7. Fyrir eða eftir bíó PIZZA hVsið Grensásvegi 10 simi 38833. b|0 HOB WMM& ii raaoo simi rasoo SALUR1 frumsýnir á Norðurlöndum James Bond myndina: A View to a Kill (Víg. í sjónmáli) HasJAMES BOND finallymethismatch? 1 3* James Bond er mættur tii leiks í hinni splunkunýju Bond mynd A View to a Kill. Bond á tslandi, Bond i Frakklandl, Bond í Bandarikjunum, Bond i Englandi. Stærsta James Bond opnun i Bandaríkjunum og Bretlandi frá upphafi. TitUlag flutt af Duran Duran. Tökur á Islandi voru í umsjón Saga film. Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya Roberts, Grace Jones, Christopher Walken. Framleiðandi: Albert R. BroecoU. Leikstjóri: John Glen. Myndin er tekin i Dolby. Sýnd í Ira rása starscope stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 10 ára. Miðasala hefst kl. 16. SALUR2: Frumsýnir Skrattinn og Max Devlin (DevU and Max Devlin) BráðsmeiUn og skemmtileg grínmynd um náunga sem gerir samning við skrattann. Hann ætlar sér ails ekki aö standa við þann samning og þá er auðvitað skrattinn laus. Aðalhlutverk: Elliott Gould, BUlCosby. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. SALUR3 Svarta holan (TheBlackHole) Frábær ævintýramynd, upp- full af tæknibrellum og spennu. Mynd fyrir aUa fjöl- skylduna. Aðalhlutverk: Maximilian Schell, Anthony Perkins Robert Foster, Ernest Borgnine. Leikstjóri: Gary Nelson. Myndin er tekin i dolby stereo. Sýnd í starscope stereo. Sýnd kl. 5 og 7.30. Gulag Sýnd kl. 10. Salur4: Hefnd busanna Sýnd kl. 2.30,5 og 7.30. Arnarborgin (WhereEagles Dare) Okkur hefur tekist að fá sýningarréttinn á þessari frá- bæru Alistair MacLean mynd. Sjáið hana á stóru tjaldi. Aðalhlutverk: Richard Burton, Clint Eastwood. Leikstjóri: BrianG. Hutton. Sýndkl.10. Bönnuð innan 12 ára. SALUR5. Næturkiúbburinn Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ‘ 85* & 19 OOO ?NBQ©II FRUMSVNIR: Korsíkubræðurnir fh'/f L. Bráðf jörug, ný grínmynd með hinum vinsælu Cheech og Chong sem allir þekkja úr Up the Smoke (I svælu og reyk). Aðalhlutverk: Cheech Martin ogThomasChong. Leikstjóri: Thomas Chong. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Tortímandinn Hörkuspennandi mynd sem heldur áhorfandanum í heljar-! greipum frá upphafi tU enda. „The Terminator hefur fengið ófáa Ul aö missa einn og einn takt úr hjartslættinum að und- anfömu.” Myndmál. LeUcstjóri: James Cameron. Aðalhlutverk: Araold Schwarzenegger, Michael Biehn, Linda Hamilton. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Bönnuðinnan 16óra. Löggan í Beverlv hills Eddie Murpny heldur áfram að skemmta landsmönnum en nú í Regnboganum. Frábær spennu- og gamanmynd. Þetta er besta skemmtunin í bænum og þótt vfðar væri leitað. A.Þ., MBL. 9.5. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold, John Ashton. LeUcstjóri: Martin Brest. Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Vistaskipti Drepfyndin Utmynd með hin- um vinsæla Eddie Murphy, ásamt Dan Aykroyd og Den- holm EUiott. Endursýnd kl. 3.15, 5.30,9 og 11.15. Sverð riddarans Geysispennandi, ný, banda- risk litmynd um riddaralíf og hetjudáðir með' MUes O’Keefe, Sean Connery, Leigh Lawson og Trevor Howard. Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11.15. H/TT LcíkhÚsiÖ LeUcfélag Akureyrar í Gamla biól PIAF eftir Pam Gems með Eddu Þórarinsdóttur i titilhlutverk- inu. Aukasýning vegna mikillar aðsóknar, föstudag kl. 20.30. 57. sýning. Miðasala í Gamla bíói opin frá kL 16—20.30 daglega. Sími 11475. Munið starfshópa- afslátt. 801)111544. Romancing the stcme Ný bandarísk stórmyni 20th Century Fox. Tvimæla- laust ein besta ævintýra- og spennumynd ársins. Myndin er sýnd í Cinemascope og Dolby stereo. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn um heim allan. Leikstjóri: Robert Zemeckis. AðaUeikarar: Michaei Dogias (StarChamber), KatheleenTurner (Body Heat), DannyDeVlto (Terms of Endearment). tslenskur texti. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. The icelandic viking film, The Outlaw, The Saga of GisU, at 7 o’clock. Tuesdays and Fridays. TÓNABÍÓ Simi 31182 Sér grefur gröf Hörkuspennandi og sniUdar- vel gerð amerisk sakamála- mynd í Utum. Myndin hefur aðeins verið frumsýnd í New York, London og Los Angeles. Hún hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda sem hafa lýst henni sem einni bestu sakamálamynd síðari tíma. Mynd í algjörum sérflokki. Islenskur texti. John Getz, Frances McDormand. LeUcstjéri: JoelCoen. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Stranglega bönnuö innan 16 ára. !L_ L r. ■ ‘11. >C.f yO-.f i'f. tbaímoyltnlaWefirofe. I íí Stórskemmtileg mynd um stelpu sem er að verða sextán ára, ekki gengur henni samt allt í haginn. Allir gleyma afmælinu hennar og strákur- inn, sem hún er hrifin af, veit ekkiaðhúnertU. Aðalhlutverk: Molly Ringwald og Anthony Michael Haii. Leikstjóri: JohnHughes (The Breakfast Club, Mr. Mom). Sýnd ki. 9. BIO - BIO —‘ BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BfÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.