Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1985, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1985, Síða 31
DV. FIMMTUDAGUR11. JULI1985. 31 Fimmtudagur 11-Iúli Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Uti í heimi”, endurminningar dr. Jóns Stefánssonar. Jón Þ. Þór les (6). 14.30 Mlðdegistónieikar. 15.15 Tiðlndi af SuðurlandL Umsjón: ÞorlákurHelgason. 15.40 Tiikynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 A frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskaiög sjómanna. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarplð. Stjórnandi: Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynning- ar Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Draumleikur. Blandaður þátt- ur um draum og veruleika í tengslum við leikrit Strindbergs. Fyrri hluti. Umsjónarmenn: Anton Helgi Jónsson, Ami Sigur- jónsson og Hafliði Amgrímsson. 20.30 Samleikur í útvarpssal. 21.00 Erlend ljóð frá liðnum timum. Kristján Arnason kynnir ljóðaþýð- ingar Helga Hálfdanarsonar. Annar þáttur: Vestur yfir ver. Lesari: IngibjörgStephensen. 21.25 Einleikur í útvarpsal: Einar Sveinbjörasson leikur. Fiðlu- sónötu nr. 1 í g-moll eftir Johann Sebastian Bach. 21.45 Frá hjartanu. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. RUVAK. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumrsðan. Um fikniefnamál. Stjórnandi: Sigriður Amadóttir. 23.35 Tríó nr. 7 í Es-dúr K. 498 eftir Mozart. Walter Triebskom, Giinter Ludwig og Giinter Lemm- en leika á klarínettu, píanó og víólu. 24.00 Fréttir. Dagskrálok. Útvarp rás II 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjóm- endur: Kristján Sigurjónsson og AsgeirTómasson. 14.00-15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjómandi: Leópold Sveinsson. 15.00-16.00 I gegnum tiðina. Stjóm- andi: Þorgeir Astvaldsson. 16.00-17.00 Bylgjur. Framsækin rokktónlist. Stjórnendur: As- mundur Jónsson og Ami Daníel Júlíusson. 17.00-18.00 Einu sinniáður var. Vin- sæl lög frá 1955 til 1962 =Rokktímabilið. Stjórnandi: BertramMöller. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Hlé. 20.00-21.00 Vlnsældalisti hlustenda rásar 2.10 vinsælustu lögin leikin. Stjómandi: Páll Þorsteinsson. 21.00-22.00 Gestagangur. Gestir koma í stúdíó og velja lög ásamt léttu spjalli. Stjómandi: Ragn- heiöurDavíösdóttir. 22.00-23.00 Rökkurtónar. 23:00-00:00 Kvöldsýn. Stjómendur: Júlíus Einarsson og Tryggvi Jakobsson._____________________ Útvarp rás I Föstudagur 12. júlf 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimí. Tilkynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tómassonar frá kvöldinuáður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dag- skrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð — Jóna Hrönn Bolladóttir, Laufási, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Litli bróðir og Kalli á þakinu” eftir Astrid Lindgren. Sigurður Benedikt Björnsson les þýðingu SigurðarGunnarssonar (19). 9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 10.45 „Mér era forau minnin kær”. Einar Krístjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. ROVAK. 11.15 Morguntónleikar. Sjónvarp Útvarp Útvarp, rás 2, kl. 20.00 — Vinsældalistinn: Fer Frankie á toppinn? Vinsældalisti rásar 2 verður á dag- skrá í kvöld kl. 20. Þá mun Páll Þor- steinsson kynna 10 vinsælustu lögin sem hlustendur hafa valið — og að sjálfsögðu leika þau. Við ætlum hér til gamans að birta listann — 10 vinsælustu lögin — eins hann var í sl. viku. Fólk getur haft hann fyrir framan sig og séð breyting- arnar á listanum, svart á hvítu. Tölumar innan sviga sýna hvar lögin voru vikuna áður. Spurningin er nú hvort að FRANKIE með Sister Sledge skjótist upp á toppinn — í siðustu viku fór lagið úr 22. sæti í sjötta sæti. 1. ( 1 ) ICING ON THE CAKE Stephen Tin Tin Duffy 3. ( 5 ) GETITON Power Station 4. ( 3 ) CELEBRATE YOUTH Rick Springfield 5. ( 3 ) RASPBERRY BERET Prince 6. (22) FRANKIE Sister Sledge 7. ( 4 ) AXELF Harold Faltermeyer 8. ( 8 ) LEFT RIGHT Drýsill 9. (10) KITTÝ Oxzmð 10. ( 7 ) MOTHERLOVE Possibillies Útvarp kl. 22.35 Fimmtudagsumræðan: Rætt verdur um fíkni- efnamál Sigríður Ámadóttir fréttamaður stjómar Fimmtudagsumræðunni kl. 22.35 í útvarpinu í kvöld. Rætt verður um fíkniefnamál. Umræðan er í fram- haldi þáttarins Umrót, þar sem f jallað var um hinar ýmsu hliðar fíkniefna- vandans. Umrót hefur verið á dagskrá á mánudagskvöldum og sáu Helga Ágústsdóttir, Bergur Þorgeirsson og ömar Kristmundsson um þáttinn. I fimmtudagsumræðunni verður fjallað um hvað er til lausnar á vandanum og hvers konar aðstaöa sé hér á landi til lækninga. Sigríður stjómar umræðunum, en umsjónarmenn Umróts verða með henni. Útvarp, rás2, kl. 17: Einu sinni áður var Berti Möller, hinn gamalkunni gítar- leikari og poppari, verður á ferðinni kl. 17 í dag á rás 2. Berti stjómar þá þætti sínum Einu sinni áður var. Hann tekur fyrir rokktímabilið og leikur vinsæl lög frá 1955 til 1962. Úrval KJÖRINN FÉLAGI 2(2) AVIEWTOAKILL Duran Duran viírtM < PÁLL STEFÁNSS0N UMBOBS & HEILDVERZLUN ÖRYGGIS HÓLF íveggi Örugg og ódýr lausn fyrir fyrirtæki og heimahús BUKAHOLUM 12, R.VlK SlMI (91)-72530 Hreinlætistæki á sprenghlægilegu verði Seljum næstu daga hreinlætistæki í litum, sem hætt er að fram- leiða, á stórlækkuðu verði. Greiðsluskilmálar SarmaByggingavörur hf. Reykjavíkurvegi 64 Hafnarfirði, sími53140. Veðrið I dag verður norðaustlæg átt á landinu. Sunnan til veröa smá- skúrir í fyrstu en léttir síöan til. Á norðanverðu landinu verður skýjað og skúrir eða súld. Hiti verður 6—9 stig noröanlands en 10—14 stig sunnanlands. Veðrið hér ogþar Ísland kl. 6 i morgun:Akureyri alskýjað 8, Egilsstaðir alskýjað 8, Höfn rigning 8, Keflavíkurflug- völlur skýjað 9, Kirkjubæjar- klaustur rigning 8, Raufarhöfn súld 7, Reykjavík skýjað 9, Sauðárkrókur skýjað 7, Vest- mannaeyjar skýjað 9. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning og súld 12, Helsinki létt- skýjað 20, Kaupmannahöfn skýjað 15, Osló alskýjað 15, Stokkhólmur léttskýjað 17, Þórshöfn skýjað 9. Útlönd kl. 18 i gær: Algarve léttskýjað 26, Amsterdam létt- skýjað 17, Aþena heiðskírt 25, Barcelona (Costa Brava) létt- skýjað 26, Berlín skýjað 19, Chicago léttskýjaö 25, Feneyjar (Rimini og Lignano) skýjað 23, Frankfurt léttskýjað 19, Glasgow rigning 15, Las Palmas (Kanaríeyjar) rykmistur 25, London skýjað 21, Los Angeles létt- skýjað 26, Luxemborg hálfskýjaö 17, Madrid léttskýjað 33, Malaga (Costa Del Sol) mistur 26, Mallorca (Ibiza) léttskýjað 27, Miami skruggur 30, Montreal skýjað 22, New York skýjað 21, Nuuk létt- skýjað 10, París skýjað 20, Róm skýjað 26, Vín Iéttskýjað 19, Winni- peg léttskýjað 20, Valencia (Benidorm) léttskýjað28. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 128 - 11. JÚLÍ1985 EinjngkL 12.00 Kaup Sala Tolgengi Dollar Pund Kan. dolar Dönskkr. Norsk kr. Sanskkr. FL mark Fra. franki Batg. franki 40,900 56,483 30,221 3,8726 4,8240 4,8036 6,6896 4,5747 0,6904 Sviss. franki 16,6531 Holt gylini 12,3434 V-þýskt mark 13,9045 It. Ilra 0,02171 Austurr. sch. ( 1,9794 Port. Escudo 0,2427 Spð. posoti 0,2426 Japanskt yanl 0,16800 Irskt pund 43,585 SDR (sérstök 41,7549 41,8771 drðnarrðttindi) 41,020 56,649 30,310 3,8839 4,8381 4,8177 6,7092 4,5881 0,6924 16,7020 12,3797 13,9453 0,02177 1,9852 0,2434 0,2433 0,16849 43,713 41,910 54,315 30,745 3,8288 4,7655 4,7628 6,6083 4,5048 0,6820 16,4128 12,1778 13,7275 0,02153 1,9542 0,2402 0,2401 0,16826 43,027 Símsvari vegm gengisskrðningar 22190. Bílasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauöagerði. simi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.