Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1985, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1985, Qupperneq 31
43 * DV. FÖSTUDAGUR12. JULl 1985. Þær systur Sledge slá ekki bara í gegn í Bretlandi meö lagið um Frank Sinatra, Frankie, því íslenskir popp- unnendur hafa greinilega tekið ást- fóstri við þetta ágæta lag og trónir það nú á toppi beggja islensku listanna auk þess breska. Hvenær Ameríkumenn uppgötva lagið er erfitt að spá um en það má gera ráð fyrir því í toppsætum listans vestra þegar halla fer að jólum. Breski listinn er í nokkru jafnvægi ofan til en á neðri helming listans eru mikl- ar sviptingar. Denise LaSalle, sem er kona á sextugsaldri, er til að mynda komin i sjöunda sætið úr því 17. og á eflaust eftir að gera betur. Þá eru Eruythmics ekki síður á hraðferð með lagið There Must Be An Angel en það lag er eina nýja lagið á lista rásar tvö. Á Þróttheimalistanum gerir það gott, auk Frankie, annar kimningi af rásar- listanum, Rick Springfield, með lagið Celebrate Youth. Madonna og Tears For Fears eru sömuleiðis með ný lög á listanum. Vestra eru Duran Duran komnir á toppinn eftir langa mæðu og hirtu toppsætið af landsmanni sínum, Phil Collins. Aðrar breytingar smáar á bandaríska listanum. -SþS ...vii isæli UStl j li ögl n REYKJAVÍK Rás2 1. (6) FRANKIE Sister Sledge 2. ( 1 ) ICING ON THE CAKE Stephan Tin Tin Duffy 3. ( 2 ) AVIEWTOAKILL Duran Duran 4. ( 4 ) CELEBRATE YOUTH Rick Springfield 5. ( 5 ) RASPBERRY BERET Prince 6. ( 3 ) GETITON The Power Station 7. (23) THERE MUST BE AN ANGEL Eurythmics 8. (9 ) KITTÝ Oxzmá 9. ( 7 ) AXEL F Harold Faltermeyer 10. ( 8 ) LEFT RIGHT Drýsill ■r: 1. ( 1 ) FRANKIE Sister Sledge 2. ( 2 ) AXELF Harold Faltermeyer 3. ( 3 ) CRAZY FOR YOU Madonna 4. ( 4 ) CHERISH Kool & The Gang 5. ( 8 ) l'M ON FIRE Bruce Springsteen 6. ( 5 ) BEN MartiWebb 7. (17) MY TOOTH TOOTH Denise LaSalle 8. (11) JOHNNY COME HOME Fine Young Cannibals 9. ( 9 ) HISTORY Mai Thai 10. (37) THERE MUST BE AN ANGEL Eurythmics Þróttheimar 1. (-) FRANKIE Sister Sledge 2. ( - ) CELEBRATE YOUTH Rick Springfield 3. ( 2 ) ICING ON THE CAKE Stephan Tin Tin Duffy 4. ( 1 ) HISTORY Mai Thai 5. ( 5 ) AVIEWTOAKILL Duran Duran 6. ( 4 ) 19 Paul Hardcastle 7. (- ) ANGEL Madonna 8. ( 3 ) SHAKE THE DISEASE Depache Mode 9. (- ) HEAD OVER HEELS Tears For Fears 10. ( 7 ) LOVING THE ALIEN David Bowie WEWYORK 1. ( 2 ) AVIEWTOAKILL Duran Duran 2. ( 1 ) SUSSUDIO Phil Collins 3. (3) RASPBERRY BERET Prince 4. ( 5 ) THE SEARCH IS OVER Survivor 5. ( 6 ) WOULDI LIE TO YOU Eurythmics 6. ( 8 ) EVERYTIME YOU GO AWAY Paul Young 7. ( 7 ) YOU GIVE GOOD LOVE Whitney Houston 8. { 9 ) VOICES CARRY Til Tuesday 9. (11) GLORYDAYS Bruce Springsteen 10. (12) THE GOONIES 'R' GOOD ENOUGH Cyndi Lauper Þjónusta til skammar Undanfarin misseri hefur staðið yfir, út um allan heim, umfangsmikil söfnun á fé til hjálpar sveltandi og sjúku fólki i Eþíópíu. Einna mesta athygli, varöandi þessa söfnun, hefur vakið framiag breskra og bandarískra poppara sem hafa gefið út hljómplötur til styrktar söfnuninni og ýmislegt fleira. Og næstkomandi laugardag ætla þessir popparar aö bæta enn um betur til framdráttar fyrir málstaðinn og halda einhverja mestu tónleika sem haldnir hafa verið í þágu eins málefnis. Verða hljómleikarnir haldnir samtimis í Bandaríkjunum og í Bretlandi. Að sjálfsögðu verða sjónvarpsútsendingar frá þessum viðburðum og munu þær standa yfir i 15 klukkustundir samfleytt. Munu vel flestar Evrópuþjóðir ætla að helga laug- ardaginn þessum hljómleikum enda málstaðurinn góður. Islenska sjónvarpið litur hins vegar á popptónlist sem eitthvert einkamál unglinga og ætlar aðeins að bjóða upp á fjögurra klukkustunda útsendingu og það einungis frá Bandaríkjunum. Tears For Fears — Aftur og nýbúnir é toppnum vestra. Bandaríkin (LP-pttHur) 1.(2) SONGS FROM THE BIG CHAIR . Tears For Fears 2. ( 1 ) NO JACKET REQUIRED......Phil Collins 3. (4) AROUNDTHE WORLDIN ADAY......... Prince 4. (5) RECKLESS..................BryanAdams 5. ( 3 ) BEVERLY HILLS COP.......Úr kvikmynd 6. (6) BORNINTHEUSA........BruceSpringsteen 7. (8) THEPOWERSTATION......ThePowerStation 8. (7) MAKEITBIG......................Whaml 9. (9) LIKAAVIRGIN..................Madonna 10. (10) BE YOURSELF TONIGHT.....Eurythmics Þetta er auðvitað ekkert annað en þjónusta til háborinnar skammar. Þessir menn gera sér ekki grein fyrir því að sú fsiand (LP-plötur) 1. ( 1 ) KONA..................Bubbi Morthens 2. ( -) LITTLE CREATURES.......Talking Heads 3. ( 2 ) BROTHERSIN ARMS.........Dire Straits 4. (3) SUMARPLATA SJÓMANNSINS . Gylfi Ægisson 5. (4) BEYOURSELFTONIGHT........Eurythmics 6. (-) MISPLACEDCHILDHOOD........Marillion 7. { 8 ) BEVERLY HILLS COP.....Úr kvikmynd 8. (9) CRAZY FROM THE HEAT ...... David Lee Roth 9. (10) OUR FAVORITE SHOP......Style Council 10. (6) ÁSTARJÁTNING...........GísliHelgason tónlist sem þarna verður flutt höfðar til miklu stærri hóps en bara unglinga. Og kostnaðarhliðin þarf ekki að vera sá baggi sem af er látið því Band Aid hópurinn sem stendur að hljóm- leikunum hefur boöist til að greiða sendingarkostnaöinn fyrir þær þjóðir sem ekki telja sig geta greitt hann. Og þar með er ljóst að hægt heföi verið að senda alla tónleikana ef vilji hefði verið f)TÍr hendi. Hann er hins vegar sjaldnast fyrir hendi þeg- ar um popptónlist er að ræða en skortir ekki þegar þarf að senda út margra klukkustunda hámessu frá Péturskirkjunni í Róm fyrir kaþólikka sem eru örfáar hræður hér á landi. Bubbi sýnir ekkert fararsnið á sér á toppi íslandslistans en Dire Strait varð að gefa annaö sætið í hendur Talking Heads. Marillion nær sömuleiðis beint inn á listann. Springsteen nær toppnum öðru sinni í Bretlandi og Tears For Fears í Bandaríkjunum. -SþS. Bruce Springsteen — Annað sinn efstur f Bretlandi, enda é hljómleikaferð. Brettand (LP-plötur) 1. (2) BORNINTHEUSA........BruceSpringsteen 2. ( 1 ) MISPLACED CHILDHOOD.....Marillion 3. ( 7 ) ALL THROUGH THE NIGHT ... Aled Jones o. fl. 4. ( 3 ) THE DREAM OF THE BLUE TURTLES .... Sting 5. { 6 ) BROTHERSIN ARMS........Dire Straits 6. (5) CUPID&PSYCHE85...........ScrittiPolitti 7. ( 9 ) SONGS FROM THE BIG CHAIR . Tears For Fears 8. (4) BOYS AND GIRLS...........Bryan Ferry 9. (16) SUDDENLY................Billy Ocean 10. (8) OUTNOW..................Hinir&þessir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.