Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Blaðsíða 20
20
DV. LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER1985.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta i
Snælandi 4, þingl. eign Siguröar Sigurgeirssonar, fer fram eftir kröfu
Landsbanka Islands og Baldvins Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri mið-
vikudaginn 11. september 1985 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Asgaröi
63, þingl. eign Asgeirs Ármannssonar, fer fram eftir kröfu Helga V.
Jónssonar hrl. og Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri miðviku-
daginn 11. september 1985 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siðasta á hluta í Kvistalandi 19, þingl. eign Elísabetar Gunn-
arsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 11. september 1985 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættíð í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Skóla-
stræti 5, þingl. eign Odds Péturssonar, Ástu Ölafsdóttur, Kristjönu
Ólafsdóttur og Guömundar Davíðssonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miövikudaginn 11. september
1985 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta í
Skúlagötu 52, þingl. eign Friðriks A. Péturssonar, fer fram eftir kröfu
Brynjólfs Eyvindssonar hdl., Ara Isberg hdl. og Gjaldheimtunnar í
Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. september 1985 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta I
Rauöagerði 51, þingl. eign Vigdísar Ó. Sigurjónsdóttur, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11.
september 1985 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta i
Hverfisgötu 125, þingl. eign Arnars Hannesar Gestssonar, fer fram eftir
kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Guðjóns A. Jónssonar hdl. og Bald-
urs Guðlaugssonar hrl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10. septBmber
1985 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Noröur-
brún 30, þingl. eign Hrafnhildar Kjartansdóttur, fer fram eftir kröfu
Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10. september
1985 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 53., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta í
Skipholti 64, þingl. eign Braga Jósefssonar, fer fram eftir kröfu Björns
Ólafs Hallgrimssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. september
1985 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta í
Hverfisgötu 49, þingl. eign Hauks Heiödal, fer fram eftir kröfu Ásgeirs
Thoroddsen hdl., Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar i
Reykjavík á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10. september 1985 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta í
Ljósvallagötu 12, þingl. eign Ástu Fanneyjar Reynisdóttur, fer fram eftir
kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Veödeildar Landsbankans á eign-
inni sjálfri þriöjudaginn 10. september 1985 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
IÞRÓTTIRIVIKULOKIN
FJ0RÞÆTT BARATTA
ER FRAMUNDAN
— um meistaratitil, fall, UEFA-sæti og markakóngstitil.
Menn fá svo einkunnagjaf ir í ábót
Lokabaráttan um Islands-
meistaratitilinn er nú komin í há-
mark. Fjögur félög berjast um
meistaratitilinn — Valur, Fram, Þór
og Akranes, en KR hefur fræðilega
möguleika á aö hljóta titilinn.
Baráttan sem er framundan er fjór-
þætt — barist er um meistaratitilinn,
UEFA-sæti, fall og markakóngstitil-
inn.
Valsmenn eru óneitanlega sigur-
stranglegastir í baráttunni um
meistaratitilinn. Þeir hafa ekki tap-
að 11 leikjum í röð — fengið 25 af 33
stigum í þessum ellefu leikjum. Vals-
menn hafa sýnt stöðugleika á sama
tíma og leikmenn Fram, KR og
Keflavíkur hafa verið að gefa eftir.
Þá hafa hinir dugmiklu leikmenn
Þórs komið skemmtilega á óvart.
UEFA-barátta
Samhliða meistarabaráttunni
verður keppt um sæti í UEFA-bikar-
keppninni næsta keppnistímabil, en
það félag sem verður í öðru sæti í 1.
ur, sem eru með 12 stig, eftir að mæt-
ast í Garðinum. Sá leikur getur ráðiÖ
úrslitum um hvort það verði Víðir
eða Þróttur sem faUa með VíkingL
Þróttarar ætla sér örugglega að vera
búnir að forða sér frá falli fyrir leik-
inn í Garðinum með því að ná góð-
um úrslitum úr leik sínum gegn Þór
í dag. Víðismenn eiga að leika gegn
KR í Vesturbænum — erfiðan leik.
Ef Þróttur og Víöir tapa í dag, þá
þýðir það að Þrótti nægir jafntefU í
Garðinum til að bjarga sér. Þróttar-
ar eru með mun betra markahlutfall
heldur en Víðir og Víkingur. Ellefu
mörk í mínus, Víðir er með átján og
Víkingur nitján mörk í mínus.
Stöðugleikann vantar
Það hefur greinilega komið í ljós
að undanförnu að allan stööugleika
vantar í leik liða eins og Fram, KR
og Keflavík og hefur það verið
félögunum dýrkeypt í lokabarátt-
unni. Leikmenn þessara liða þola
ekki spennuna, á sama tíma og leik-
Keflavík og Vestmannaeyjum, þegar
Eyjamenn léku í 1. deild, verið miklu
ofar á blaði heldur en leikmenn frá
Reykjavík, Hafnarfiröi og Kópavogi.
Eitt blaðanna birti einkunnayfirlit í
vikunni og gátu menn ekki annað en
brosað, þegar þaö kom í ljós að
Keflvíkingar hefðu fengið hæstu
meöaleinkunn sína (41) fyrir að tapa
fyrir Skagamönnum heima og lægstu
meðaleinkunn (26) fyrir að vinna sig-
ur yfir Skagamönnum á Akranesi.
Já, furðulegt en satt.
Þá kom einnig í ljós að f jórir leik-
menn hafa fengiö fimm í einkunn.
Hvaðan koma þeir leikmenn? Jú,
rétt — frá Akranesi og Keflavík.
Það er sjálfsagt aö gefa mönnum
einkunnir fyrir leiki, en er ekki eðli-
legt að samræmi sé í einkunna-
gjöfum. Það er vandasamt verk að
taka út tuttugu og tvo leikmenn og
vega starf þeirra og meta á leik-
vellinum. Þeir sem gefa einkunnir
verða að vera mjög vel inni í leiknum
og leikskipulagi liöanna sem eru að
leika.
Það verður hart barist um knöttinn nú næstu daga — baráttan um toppinn og botninn hefur náð
hámarki.
deildarkeppninni hlýtur UEFA-far-
seðilinn. Framarar eru þó ekki með í
þeirri baráttu, því að þeir hafa nú
þegar tryggt sér rétt til að leika í
Evrópukeppni bikarhafa. Valur,
Þór, Akranes og KR geta hreppt
UEFA-sæti, ef liðin ná ekki að verða
meistarar. Það er því viss sárabót að
ná UEFA-sæti.
Keflvíkingar eiga litla sem enga
möguleika á UICFA-sæti, en þeir eiga
enn von á Evrópusæti — þ.e.a.s. að
taka þátt í Evrópukeppni bikarhafa
næsta keppnistímabil. Til þess að
þeir fái rétt til að leika í Evrópu-
keppni bikarhafa, verða Framarar
að verða meistarar. Fram færi þá í
Evrópukeppni meistaraliða og
Keflavík í Evrópukeppni bikarhafa,
sem taplið í úrslitaleik bikarkeppn-
innar.
Það er að bera í bakkafullan læk-
inn að fara að ræða hér um mögu-
leika liöanna. Fyrir þá sem vilja það,
þá eiga félögin eftir að leika þessa
leiki:
Valur: Keflavík (O) ogKR(H).
Fram: FH(U) og Akranes(H).
Þ6r: Þróttur(O) ogFH(H).
Akranes: Víkingur(H) ogFram(U).
KR: Víðir(H) ogValur(O).
Keflavík: Valur(H) og Víkingur(O).
Víðir og Þróttur
berjast um fall
Víkingar eru nær öruggt fallnir í 2.
deild — þó aö félagið leggi Akra-
nes og Keflavík að velli og nái
þrettán stigum, er markatala félags-
ins afar slök. Þá eiga Víðir og Þrótt-
menn Vals hafa sýnt mikla yfirveg-
un. Valur og Akranes eru sannkölluö
meistarafélög — leika yfirvegað í
langan tíma. Fram, KR og Keflavík
eru aftur á móti bikarfélög — ná góð-
um leikjum í bikarleikjum, sem um
líf og dauöa er að tefla hverju sinni,
en hafa svo ekki úthald í lengri út-
legð. Það þarf klóka leikmenn til að
halda dampi átján leiki. Yfir þannig
leikmönnum hafa Valsmenn og
Skagamenn yfir að ráða — það hefur
sýnt sig undanfarin ár.
Það er því eðlilegt að menn spái
þessum félögum velgengni ár eftir
ár. Hin félögin hafa verið með til að
veita Val og Akranesi aðhald.
Markakóngstitillinn
Allt bendir nú til að hinn útsjónar-
sami Hörður Jóhannesson tryggi
sér Gullskó Adidas. Þessi leikni og
skemmtilegi leikmaður hefur nú
skoraö 11 mörk, en næstir á blaði
koma Guðmundur Steinsson, Ragnar
Margeirsson, Guðmundur
Þorbjörnsson og Omar Torfason.
Þessir fjórir leikmenn berjast um
silfur og bronsskóinn.
Einkunnagjöf
Að undanförnu hafa blööin keppst
um að birta ýmsar einkunnargjafir
og hafa þær vægast sagt verið bros-
legar. Maður hefur það á tilfinning-
unni að fréttamenn úti á landsbyggð-
inni séu mjög gjarnir á að hampa
sínum bæjarmönnum of mikið. Ár
eftir ár hafa leikmenn frá Akranesi,
Tökum lítið dæmi: KR og FH eiga
aö fara að leika. Þjálfari FH lætur
leikmann nr. 4 fá það hlutverk að
hafa gætur á leikmanni nr. 10 hjá
KR. Leikmaður nr. 4 skilar því hlut-
verki fullkomlega, þannig að leik-
maður nr. 10 getur lítið sýnt. Eins og
gefur að skilja, þá er leikmaður nr. 4
hjá FH lítið með knöttinn, þar sem
hann hefur öðru hlutverki að gegna
— að taka leikmann nr. 10 úr umferð.
Þegar upp er staöið, þá fær leikmað-
ur nr. 4 mikið hrós hjá þjálfara sín-
um fyrir snjallan leik. Þjálfarinn
gefur honum hæstu einkunn.
Daginn eftir kemur úttekt hjá því
blaði sem gefur leikmönnum ein-
kunn. Leikmaður nr. 10 hjá KR fær 2,
þar sem hann sýndi ekkert í leiknum
— var varla með. Leikmaður nr. 4
hjá FH fær einnig 2, þar sem hann
var sjaldan með knöttinn. Hann fær
aðeins tvo í einkunn, fyrir að skila
hlutverki sínu fullkomlega, að mati
þjálfara síns og meðspilara.
Einkunnagjafir blaðamanna hér
byggjast mikið á því, að þeir leik-
menn sem geta leikið einu sinni eða
tvisvar á móther ja — og skora mörk,
fá hæstu einkunnina. Þaö er ekki oft
farið eftir því hvernig einstakir leik-
menn vinna fyrir lið sitt. Þeir leik-
menn sem skila hlutverki sínu mjög
vel en eru lítt áberandi, eiga ekki
möguleika á að vera skipað á sama
bekk og þeir leikmenn sem skora
kannski eitt mark, en gera síðan lítið
annaö.
Það er þess vegna sem fáir taka
mark á einkunnagjöfum.
-SOS