Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Blaðsíða 22
22 DV. LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER1985. Magnús Ólafsson var ritstjóri NT, máigagns Framsóknarflokksins, í 17 mánuði. Á sínum tima var Magnús kallaður heim til íslands frá Þýskalandi, þar sem hann var í doktorsnámi í hagfræði — til að taka við ritstjórn Tímans, marka nýja rit- stjórnarstefnu og standa fyrir þeirri andlitslyftingu á blaðinu sem framsóknarmenn töldu nauðsynlega. Magnús var ritstjóri í 17 mánuði. Á þeim tíma tókst honum óvefengjanlega að breyta blaðinu, ná af því gömlu flokksgrimunni — en var svo látinn taka pokann sinn. Magnús Ólafsson er vafalaust óvenjulegur framsóknarmaður. Hann er Reykvíkingur að ætt og uppruna, — „en ég var sex sumur í sveit vestur á Barðaströnd — í kjördæmi Steingríms. Þannig varð ég framsóknarmaður." Hann fæddist 1954, varð stúdent frá MR '74 og nam svo hagfræði og tölfræði í Bretlandi. Var ráðinn til starfa í sjávarútvegsráðuneytinu þegar Steingrímur Hermannsson var þar í fyrirsvari. Og einhverjar taugar virðast enn liggja á milli þeirra Magnúsar og Steingríms, því í vikunni sem leið var Magnús ráðinn verk- efnisstjóri fyrir þeirri „framtíðarkönnun" sem ríkisstjórnin ætlar að vinna á næst ári. Helgarblaðið bað Magnús að skýra frá reynslu sinni af ritstjórnarstörfunum og spurði hvort hann hefði lært eitthvað af því að vera ritstjóri málgagns Framsóknarf lokksins. ,,í eðli mínu markaðs- hyggjumaður" — Ert þú vinstrimaður í Framsókn- arflokknum? „Bíddu nú hægur — sjáðu til: í eðli mínu er ég markaðshyggjumaður.” — Sem þýðir þá væntanlega að sem „I fyrsta lagi þá leit ég aldrei á NT sem málgagn Framsóknarflokksins. Og biaðið var heldur ekkert máigagn þess flokks. Ég fékk oft að finna fyrir því þann tíma. Ég þurfti að fara marg- ar ferðir út um land til að verja rit- stjórnarstefnu mína á fundum. En þetta rúma ár kenndi mér óend- anlega mikið um útgáfustarfsemi, bæði hvað snertir fjármál og rit- stjórn.” Málgögnin fjölga ekki atkvæðum flokkanna — En ef þú setur þig í spor hins al- menna framsóknarflokksmanns, heldurðu þá ekki að honum finnist að flokkur hans hljóti að gefa út dagblað málstað sínum til framdráttar? „Ég held aö þaö sé mjög útbreiddur misskilningur aö flokksmálgagn skili árangri í atkvæðum tahð. Alþýðuflokkurinn er kominn úr 5% í 20% samkvæmt skoöanakönnunum — án þess að eiga málgagn sem er lesið. Besta málgagn hvers flokks er auð- vitað forysta hans. Þaö sem skiptir máli í þessu tilliti er auðvitað það sem forystan gerir — og þó ennfremur hvernig hún segir frá því. í flokkspólitísku blaöi er gagnslítiil ein- faldlega vegna þess að lesandinn veit að hann er með flokksmálgagn í hönd- unum. DV er dæmi um hið gagnstæða. IDV eru pólitískar fréttir ekki skrifaðar með hagsmuni flokks fyrir augum.” — Hefurðu áhuga á að snúa þér að blaðamennsku aftur? „Blaðamaðurinn í manni deyr aldrei.” — En er ekki erfitt að skilja aö blaöa- manninn og stjórnmálamanninn — nú ert þú starfandi innan Framsóknar- flokksins, varaformaður Sambands ungra framsóknarmanna? „Hér áður fyrr var blaöamaðurinn óhjákvæmilega flokkspólitískur. I dag er hins vegar komin upp f jölmenn stétt atvinnublaðamanna sem gerir sér grein fyrir nauðsyn þess aö skilja að frétta- mennsku og flokkspólitíska hagsmuni. Við eigum því miður — aö ríkisfjöl- miðlunum undanskildum — aöeins eitt dæmi um blað sem er ekki flokkspóli- tískt. Það er auðvitað DV. Þaö blaö er óflokkspólitískt þrátt fyrir það að forsvarsmenn þess tengist mjög Sjálfstæðisflokknum. En þaö er ekki hægt að sjá merki um þau tengsl í son alþm., ritaði nýlega grein í NT þar sem hann sagði íslenska blaðamenn jafnan heiðra skúrkinn — nefndi sem dæmi hvernig þeim Albert, Davíð og Jóhannesi Nordal væri hampaö öðrum þræði, en hneykslast á gjörðum þeirra þess á milli — tekuröu undir þessa gagnrýni Ingvars? „Sá tími sem nú er genginn í garð einkennist fyrst og fremst af marka hyggju og fjölmiölanotkun a tæknibyltingarinnar. Þetta er allt tengt innbyrðis. Þótt ótrúlegt megi virðast þá haf: menn í opinberum stöðum ekki tekið við sér — þeir hafa verið ótrúlega sein- ir að taka við sér, seinir til aö læra aö notafjölmiöla. Þeir menn sem Ingvar nefnir helst, Davíö, Albert og Jóhannes, eru braut- ryöjendur hvað snertir umgengni ráðamanna við fjölmiðla. Þeir geta fundið einhver eftirtektarverð við- fangsefni sem f jölmiðlar slá svo upp — og þeir njóta svo góðs af tilstandinu. Við þetta finnst mér ekkert aö at- huga. Þaö eru breyttir tímar og vinnu- brögðin eru ný. Þegar menn hafa lært á þessi vinnubrögð fjölmiðla geta þeir notfært sér þá. ritstjóri myndirðu reyna að selja blað sem daðraöi við þá fordóma sem þú telur lesendur hafa — ekki satt? „Áttu viö aö ef ég teldi aö kynþátta- fordómar væru ríkjandi hér — aö ég „Sjáðu til — það eru eigendur blað- anna sem veröa að skilgreina tilgang sinn. Ef tilgangurinn er sá að koma á framfæri áróðri, þá skilur maður blað- ið þannig. Ef tilgangurinn er að hagn- ast, þá skrifar maður blaðiö fyrir markaðinn. Ég er markaðshyggjumaður vegna less að ég tel manninum þaö eðlisli ð fá aö kaupa og selja á því verði sen m semst. öll boð og bönn og höft sem stefnt er ;egn þessu einkenni eöa eöli mannsins Jón Baldvin er gangandi dæmi um þannig árangur. Og gleymum heldur ekki aö fæstir stjórnmálaflokkar á Vesturlöndum hafa eigið málgagn. I hinum vestræna heimi er varla til dag- blað sem er flokkspólitískt.” — Þannig að þú h'tur væntanlega þannig á að nýleg ritstjóraskipti á NT hafi verið spor afturábak ? „Það geri ég svo sannarlega. Áróður fréttum blaðsins eða pólitískum skrif- um. Við höfum einnig fyrir augum dæmi um það hvernig hægt er að skilja að blaðamennsku og flokkspólitík og það eins þótt blaðamaðurinn sé pólitísk- ur.” Markaðshyggja i tíðinni — Flokksbróðir þinn, Ingvar Gísla- Þaö er núna að renna upp fyrir flest- um stjórnmálamönnum að það er ein- faldlega staöreynd aö það er sama hvaö þú gerir — hvort sem þaö er af hinu illa eða hinu góöa — aö sé ekki sagt frá því, þá skiptir þaö engu máli. En framsóknarmenn hafa enn ekki komið auga á þetta. Og ég get því mið- ur ekki tekið undir gagnrýni Ingvars.” myndi þá daðra við aöskilnaðarstefnu, eöa eitthvað í þá áttina? ” — Já. „Þetta er náttúrlega aldagömul spurning — en markaðurinn verður að fáaðráða.” — Til þess að blaöið lifi? „Já, til þess að blaðið lifi.” — Er þá tilgangurinn sá einn að gefa út blaö? eru óeðlileg. Ágóðahvötin er sterkasta hvöt mannsins. Þaö er hvöt sem leiðir til aðgerða og framkvæmda. Óheft viðskiptafrelsi hefur hins veg- ar ýmsar hliöarverkanir sem margir telja óæskilegar. Ein af þeim hliðar- verkunum er óeðlileg tekjumismunun, sem aftur vekur upp aðra mannlega hvöt, stórhættulega: öfundina. I litlum þjóðfélögum eins og okkar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.