Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER1985.
35
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
J.K. Parketþjónusta.
Pússum og lökkum parket og viðar-
gólf. Vönduö vinna, komum og gerum
verðtilboð. Sími 78074.
Falleg gólf.
Slípum og lökkum parketgólf og önnur
viðargólf. Vinnum kork, dúk,
marmara og flísagólf o.fl. Aukum
endingu allra gólfa með níðsterkri
akrýlhúöun. Fullkomin tæki.
Verðtilboö. Símar 614207, 611190,
621451.
JRJ hf. Bifreiðasmiðja,
Varmahlið, sími 95-6119. Innréttingar
í skólabíla, klæðningar í bíla, yfirbygg.
Suzuki pickup, Datsun Patrol, Toyota
Tiilux, Chevrolet, Isiuzu. Almálanir og
skreytingar. Verðtilboð.
Múrverk-Flisalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flísalagnir,
múrviögerðir, steypum og skrifum á
teikningar. Múrarameistarinn, sími
19672.
Háþrýstiþvottur — sandblástur
á húsum og öðrum mannvirkjum,
vinnuþrýstingur 400 bar. Dráttarvélar-
drifin tæki sem þýðir fullkomnari
vinnubrögö enda sérhæft fyrirtæki á
þessu sviði í mörg ár. Gerum tilboð
samdægurs. Stáltak, símar 28933 og
39197.
Arinhleðsla — flísalögn.
Múrari, vanur arinhleðslu og flísalögn,
getur bætt viö sig vinnu. Utvegar eld-
fastan stein og teiknar arin ef með
þarf. Uppl. í síma 666162 milli kl. 18 og
19 næstu daga.
Úrbeiningar.
Tökum að okkur úrbeiningu á öllu kjöti
á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma
42868 eða 74317 eftir kl. 18.00. Geymiö
auglýsinguna.
Háþrýstiþvottur—Sandblástur.
Vekjum athygli á aukinni þjónustu, ný
og öflug tæki til háþrýstiþvotta á hús-
um og öðrum mannvirkjum. Möguleiki
á aö spara einn mann. Lipurð, þekk-
ing, reynsla. Bortækni sf., vélaleiga,
verktakar, símar 46899,46980,45582.
Sérð þú ekki út?
Er móða á einangrunarglerinu hjá
þér? E.t.v. getum viö leyst þetta hvim-
leiða vandamál fyrir þig. Sími 78374.
Dyrasímar — loftnet —
símtæki. Nýlagnir, viðgerða- og vara-
hlutaþjónusta á dyrasímum, símtækj-
um og loftnetum. Þú hringir til okkar
þegar þér hentar, sjálfvirkur símsvari
tekur við skilaboðum utan venjulegs
vinnutíma. Símar 671325 og 671292.
Nýbyggingar, viðhald, breytingar.
Tek að mér nýbyggingar, stórar sem
smáar, uppsetningu á innréttingum,
sólbekkjum og milliveggjum, einnig
utanhússklæðningar og frágang á þak-
köntum. Húsasmíðameistari. Sími
73941 eftirkl. 19._______
Þak-, glugga-, steypu-,
sprunguviðgeröir, háþrýstiþvottur, síl-
anúðun, pípulagningar, viöhald, viö-
gerðir. Aöeins viöurkennd efni notuð.
Skoða verkið samdægurs og geri til-
boð. Uppl. í síma 641274.
Ökukennsla
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
viö hæfi vers einstaklings. ökuskóli og
öll prófgögn. Aöstoða viö endurnýjun
ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson,
símar 21924,26400,17384 og 21098.
Kenni á Mazda 626 '85.
Nýir nemendur geta byrjað strax,
engir lágmarkstímar, góð greiðslukjör
ef óskað er, fljót og góð þjónusta. Að-
stoða einnig við endurnýjun ökurétt-
inda. Kristján Sigurðsson, símar 24158
og 34749.
Ökukennsla-bifhjólakennsla.
Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerð
1984 meö vökva- og veltistýri. Kennslu-
hjól Kawasaki GPZ550. Sigurður
Þormar, símar 75222 og 71461.
Guðmundur H. Jónasson
ökukennari kennir á Mazda 626, engin
biö. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Tímafjöldi viö hæfi hvers og eins.
Kennir allan daginn, góð greiðslukjör.
Sími 671358.
Kenni á Audi.
Nýir nemendur geta byrjaö strax og
greiða aðeins fyrir tekna tíma.
Æfingartímar fyrir þá sem hafa misst
réttindi. Æfing í borgarakstri. Lærið
þar sem reynslan er. Greiðslukjör,
ennfremur Visa og Eurocard. Símar
27716 og 74923. ökuskóli Guðjóns 0.
Hannessonar
Ökukennsla —æfingatímar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
Útvega öll prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson
ökukennari, sími 72493.
Ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Nemendur
geta byrjað strax og greiða aðeins fyr-
ir tekna tíma. Aðstoöa þá sem misst
hafa ökuskírteinið. Góð greiöslukjör.
Skarphéðinn Sigurbergsson ökukenn-
ari, sími 40594.
Geir P. Þormar.
ökukennari kennir á Toyota Crown
með velti- og vökvastýri. Hjálpa einnig
þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt að
öðlast það að nýju. Aðeins greitt fyrir
tekna tíma, útvega öll prófgögn. Sími
19896.
ökukennsla — bifhjól —
endurhæfing. Get nú bætt við nokkrum
nemendum. Kennslubifreiðar: Ford
Sierra G.L og sjálfskiptur Golf.
Kennsluhjól: Kawasaki og Honda.
Góður ökuskóli, prófgögn og námsefni.
Guðbrandur Bogason, sími 76722.
ökukennarafélag Islands auglýsir.
Sigurður Snævar Gunnarsson s. 73152 Ford Escort ’85 27222 671112.
Elvar Höjgaard Galant 2000 GLS ’85 s.27171
Snæbjörn Aðalsteinsson s. 617696-73738 Mazda 323 ’85
örnólfur Sveinsson Galant 2000 GLS ’85 s.33240
GuðmundurG. Pétursson Nissan Cherry ’85 s.73760
Guðbrandur Bogason s. 76722 FordSierra’84 bif h j ólakennsla.
Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo GLS ’85 bílas. 002-2236.
Hallf ríður Stefánsdóttir Mazda 626, ’85 s.81349
Þorvaldur Finnbogason Ford Escort ’85 s. 33309-73503
Jón Haukur Edwald Mazda 626 GLX ’85 s. 31710-30918 33829:
Olafur Einarsson Mazda 626 GLX ’85 s.17284
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Þér tekst það hjá G.G.P. Veiti örugga
og þægilega þjónustu. Ökuskóli og út-
vegun prófgagna. Aðstoöa við endur-
nýjun ökuskírteinis. Kennslubifreið
Nissan Cherry ’85. Guömundur G. Pét-
ursson,sími 73760.
i Gylfi K. Sigurðsson.
Löggiltur ökukennari kennir á Mazda
.626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og
aöstoðar við endurnýjun eldri ökurétt-
inda, ódýrari ökuskóli. öll prófgögn.
Kenni allan daginn. Greiðslukorta-
þjónusta. Heimasími 73232, bilasími
002-2002.
Nú eru gömlu góðu
trévörubílarnir loksins komnir á
markaöinn aftur. Spörum gjaldeyri.
Kaupum íslenskt. Leikfangasmiðjan
Alda hf., Þingeyri, sími 94-8181.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
húsgögn, áklæði eftir vali. Fast tilboðs-
verð, 1. fl. fagvinna, 35 ára reynsla.
Bólstrun Héðins, Auðbrekku 32, 200
Kópavogi, sími 45633.
Bílar til sölu
Volvo Lapplander
árg. 1980 til sölu, ekinn 40.000 km,
splittað drif og spil. Uppl. í Bílasölunni
Skeifunni. Símar 84848 og 35035.
Chevrolet Suburban
árg. 1980 til sölu, ekinn 11.000 km, bein-
skiptur, 4x4. Uppl. hjá bílasölunni
Skeifunni. Sími 84848.
M. Benz Unimog
árg. 1960 til sölu, ekinn 7.000 km. Uppl.
á Bílasölunni Skeifunni. Símar 84848 og
35035.
M-Benz 307 árgerð 1982,
116 þús., bíll í mjög góðu standi, ný
dekk o.fl. Skipti. Uppl. í síma 75676.
Ford LTD II, 2ja dyra,
árg. ’78, ekinn 67 þús. mílur, lúxusbíll.
Verð ca 330.000, skipti á ódýrari mögu-
leg. Sími 641283 eftir kl. 17.
Toppbill! Benz '77.
Frystihúsaeigendur, skólakeyrslu-
menn, verktakar og aðrir athafna-
menn. Látið ekki happ úr hendi sleppa,
sæti fyrir 20, stórar afturdyr. Sími
19022 e.kl. 20.
Verzlun
Verksmiðjuútsala.
Tilboðsverö á velúrgöllum í nokkra
daga 1600, náttfatnaður 300, sloppar
400, jogginggallar 500, ýmis barna-
fatnaöur 100, stroffpils 400. Nú er hver
síðastur aö gera góð kaup. Nokkrir
dagar eftir. Ceres, Nýbýlavegi 12, Kóp.
Sími 44290.
Útsala.
Utsala á nýjum vörubílshjólbörðum af
öllum stærðum og geröum og mörgum
viðurkenndum tegundum. Dæmi um
verö:
900X20, nælon, kr. 8.650,00,
1000 X 20, næton, kr. 9.700,00,
1100X20, nælon, kr. 10.800,00,
1200 x 20, nælon, kr. 11.400,00.
Vörubilstjórar. Komið, skoðið, gerið
góð kaup.
Barinn, Skúlatorgi 2, sími 30501..
QUELLE -
Verslun og afgreiðsla. QUELLE haust-
og vetrarpöntunarhstinn 85/86 er kom-
inn. Verö: 200 kr. + burðargjald. Rým-
ingarsala á fatnaði! QUELLE —
Verslun og afgreiðsla, Nýbýlavegi 18,
Kópavogi. Sími 91-45033.
Nýtt útibú
Síðumúla 8. Opið kl. 13—18. Vönduð en
ódýr vara. Pantið nýja vetrarlistann á
kr. 200 + burðargjald. Nýjasta vetrar-
línan, búsáhöld, leikföng o.fl. o.fl. B.
Magnússon, Hólshrauni 2, simi 52866.
Krikket, hjólaskautar, skautabretti
Gúmmíbátar, árar og pumpur;
krikket, brúöuvagnar, brúðukerrur,
hústjöld, Spidermantjöld, Masterman,
Barbie og indíánatjöld, Spiderman- og
Superman-búningar; Masterskarlar,
Mastershallir, Star Wars leikföng, ný-
komin; Fisher Price leikföng. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stíg 10, sími 14806.
smíðaðar eftir máli, einnig póstkassar,
sólbekkir, fataskápar og fleira. Kvist-
ur, sími 33177, Súðarvogi 42 (gengið inn
Kænuvogsmegin).
Húsaviðgerðir
Húseigendur og umsjónarmenn
fasteigna. Tökum að okkur háþrýsti-
þvott, múrviðgerðir, sílanúðun, þak- og
.rennuviðgerðir, (efnissala). Setjum
upp blokkkanta, rennur, niðurföll og
fleira. Verktakaþjónusta ''Hallgríms,
sími 671049.