Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1985, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1985, Síða 27
DV. LAUGARDAGUR14. SEPTEMBER1985. Silungsveiði hefur stóraukist og veiðin þarf ekki að vera neitt verri þó fiskurinn só heldur smœrri en í lax- veiðinni. DV-mynd G.Bender ■ . V' ' ' 'cw- Erlendur veiðimaður heldur á laxi og kíkir eftir löxum en allt virðist benda til að þeim fækki. VEIÐIVON GunnarBender Veiðimaður einn kom með athyglis- verða tillögu. Hætta að selja fæði í dýr- um veiðiám eftir 15. ágúst og þá heföu veiðimenn getað keypt veiðileyfi. Heyrst hefur á fjölda veiðimanna að þeir vilji frekar veiða í 2—3 stanga veiðiám næsta sumar, veiðin þarf ekk- ert að vera verri og svo er hægt að malla sjálfur og stressið er ekki eins mikið. Veiðimenn verða, ef einhver árangur á að nást og það tekst ekki ef hver höndin ermóti annarri, eins og yfirleitt hefur verið meðal stangaveiðimanna, að standa saman. Árlegar hækkanir veiðileyfa, sem eiga sér enga stoð í veruleikanum og fæla veiðimenn frá, verður að stoppa. Við þurfum kannski að taka þátt í verkfalli veiðimannsins og framlengja þangað til næsta sumar. Hann vill framlengja það hef ég heyrt. Það bæri kannski einhvem árangur? Við skulum láta einn frægasta veiði- mann þjóðarinnar eiga lokaorðin. „Já, það er kominn tími til að lækka verð á veiðileyfum, þetta er komið úr böndun- um fyrir löngu, enda veiðiferðimar verið fáar í sumar. Þú sérð það ef á fer upp úr öllu valdi með laxafjölda eitt sumar þá hækka veiðileyfin rosalega og svo veiðist varla fiskur sumarið á eftir. Veiðiferðimar voru fáar í sumar, við fórum 4 túra núna í sumar en yfir- leitt hafa þetta verið 9—10 túrar, sem eru þá í 2—3 daga í einu. Veiðin er ekki orðin nema svipur hjá sjón núna, þó maður fái kannski 10—15 laxa í túm- um. Hér áður var þetta allt annað, veiðileyfin ódýrari og mikill fiskur, ekkert mál að veiða vel.” G. Bender VERNDIÐ EIGNYKKAR Munið 6ára ryðvarnarábyrgðina., Tekur2daga. / Gagnkvæm ábyrgð. Endurryðvörn er nauðsyn. Greiðslukjör. Pantið tíma. Símsvari eftir kl. 17.00. Master Glaze lakkvernd. Tekur 1/2-1 dag. Gerir bónun óþarfa Talltað2 1/2ár. Sparaðu þér vinnu. Ryðvarnarskálinn Sigtúni 5, sími 19400, Reykjavík. Ryðvarnarstöðin s/f Fjölnisgötu 6, sími 26339, Akureyri. 27 BAÐSTOFAIM Keflvíkingar — Suöurnesjamenn Myndlistadeild Baðstofunnar byrjar starfsemi sína þann 24. þ.m. Innritun og greiðsla skólagjalda fer fram að Skólavegi 26, mánudaginn 16. septemberfrá kl. 19—22. Upplýsingar í símum 1605 og 3611. EINN SÁ GLÆSILEGASTI Volvo 740 GLE árg. 1984, ekinn 16 þús. km. Sjálfskiptur — vökvastýri — bein innspýting — álfelgur. Rafmagn í rúðum og loftneti. Út- varp — segulband — hiti í sætum — centrallæsing — leðuráklæði á sætum — metallack. Litur svargrár — skipti möglileg. Til sýnis og sölu á ÚRVALS NOTAÐIR Arg. Km Kr. Opel Rekord Bexl. dísil 1982 134.000 390.000 CH. Malibu sedan 1980 320.000 Izusu Trooper bensín 1982 38.000 610.000 CH. Citation, sjálfsk. 1981 50.000 370.000 Mazda 626 2000, sjálfsk. 1980 65.000 230.000 Pontiac Parisienne 1984 15.000 950.000 Mazda 929, sjálfsk., vökvast. 1981 36.000 310.000 Range Rover 1981 56.000 950.000 Opel Rekord 2,0 lúxus 1982 79.000 395.000 Opel Kadett GL, 2ja dyra 1985 10.000 450.000 Daihatsu Charmant 1979 150.000 Chrysler Le Baron st. 1979 51.000 390.000 Ford Escort LX1600 1984 20.000 400.000 Opel Ascona 1983 22.000 440.000 Citroén CX 2400, st. 1983 57.000 650.000 Opel Ascona Berl. hatchb. 1982 44.000 400.000 Volkswagen Golf 1981 66.000 235.000 Ch. pickup4x4 1982 29.000 650.000 Aro 244 jeppi 1979 41.000 180.000 Ch.Chevy sportvan,11 manna 1979 400.000 Pontiac Grand Prix 1979 300.000 Ch. Caprice CL st.d. 1982 101.000 850.000 Opel Ascona, 5d., 1984 9.000 480.000 Plymouth Volaré Prem. 1979 79.000 230.000 Honda Accord 4 d. 1980 42.000 255.000 Mazda 929 2 d., hardtop, 1982 42.000 450.000 Opel Kadett, 5d., 1981 210.000 Isuzu Gemini, 1981 43.000 220.000 Oldsm. Delta 88 Royal d.f 2 d.f 1982 60.000 850.000 Daihatsu 850 sendib., highroof,jg84 11.000 265.000 Opel Corsa TR 1984 16.000 360.000 Lada Topas 1972 35.000 Opiö virka daga kl. 9 — 18 (opið i hádeginu). Opiö laugardaga kl. 13 — 17. Slmi 39810 (beinlína). BiLVANGUR SB HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.