Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Qupperneq 4
4 DV. MIÐVKUDAGUE 30. OKTOBER1985. Tippaðátólf rétta Tippaðá tótf rétta Tippaðátólf rétta U-RAÐA KERFIA UTOPNU Aö þessu sinni tek ég fyrir svo- kallaö U-raða kerfi. (Utgangsraöa- kerfi) U-raöa kerfi er kerfi þar sem tipparinn velur eitt merki sem for- gangsmerki á leikina. Þetta merki getur verið 1, X eða 2, allt eftir því hvaö er liklegast. Svona kerfi spara mikinn pening. Kerfiö, sem ég nota núna, er U 6—3—640. Þaö þýðir að sex leikir eru meö U-merki, þrir leikir meö tveimur merkjum og aö kerfið er 640 raöir. Ef notaö væri eins kerfi, sem alltaf gæfi tólf rétta, þyrfti 5832 raðir þannig aö U 6—3—640 sparar 5192 raöir, en gefur þó góöa möguleika á tólf réttum. Einungis eru notaðir 16 raða seðlar sem eru gulir. Þetta kerfi er hægt aö stækka eftir þörfum og er þá notuð einföld margföldun. Ef bætt er viö þrítrygg- ingu veröur kerfiö U 7—3—1920 en ef bætt er viö tvítryggingu veröur kerfiö U 6—4—1280. Svona er hægt aö leika sér meö kerfi, að stækka þau og minnka. En svona lítur kerfiö út hér tilhægri. Þaö fyrsta, sem tippari þarf aö gera, er aö festa þrjá leiki eins á alla 40 seðlana. Því næst eru þrír leikir teknir meö tveimur merkjum. Best aö fara eftir töflunni en þar eru tví- tryggöu leikirnir neöstir. Leikina má hafa lx, 12 eða X2. Þá eru eftir sex leikir. Sett er eitt merki á hvem fyrir sig. Ef sett er einn á leikinn þá eru merkin látin standa sem eru á töfl- unni en ef haft er X þá er X sett alls staöar þar sem 1 er og 12 í stað X2. Þannig er fariö með alla leikina. Líkur á 11 réttum eru mjög góöar og líkur á 12 réttum töluverðar. Alit fer þetta þó eftir því hvað tipparinn er snjaU aö finna út U-merkin og svo auövitaö föstu»leikina. Hér fylgir tafla sem segir um líkur á 11 og 12 réttum ef rétt er spáö um U-merki: Rétt U-merki 12 11 10 Líkur 5 — 20 Alltaf 4 — 4 20 Alltaf 3 1 4 13 1-2 3 — 2 20 1-2 2 — 2 12 Ailtaf 1 — — 5 Alitaf Þessi tafla sýnir aö ef tippari er meö föstu leikina og þá tvítryggðu rétta þá eru 50% Ukur á 12 réttum ef 3 U-merki af sex eru rétt. Og þá er aö drífa sig út á næsta get- raunasölustað, kaupa seðla og tippa á 12. Stórsala á getraunaseðlum Um síöustu helgi jókst sala á get- raunaseölum enn einu sinni og seld- ust aö þessu sinni 769.688 raöir sem gefa 1.443.165 krónur í pottinn. Þar af fóru í 1. vinning 1.010.215 krónur en 432.959 krónur í 2. vinning. Að þessu sinni voru úrslit frekar snúin enda komu ekki fram nema 10 raöir meö 11 réttar lausnir og hlaut hver röð 101.020 krónur. I 2. vinning komu fram 148 réttar lausnir og hlýtur hver röð 2925 krónur. Þetta er í fyrsta skípti í vetur aö ekki finnst röð með 12 réttum lausnum. X. 2 3 f *-r 5 6 7 8 9 lö 11 12 13 i 4 15 16 : 7 18 19 20 1 X i. : i i .*. X X -L X X 1 i X2 A 2 ,X 2 X X2 X 2 X 2 X 1 X2 X2 X 2 i i. X2 X2 X 2 1 1 X2 X2 i X 2 X X2 1 1 X2 X2 X2 X . i X2 X2 X 2 X 2 X X 2 i •_ i X2 X 2 X 2 X2 X2 1 X2 X 2 X 2 X2 i i X X2 X 2 X 2 X2 i .i. X 2 X 2 X X2 X2 x X2 X X2 X 2 i X 2 X 2 X X X2 X2 -í. X 2 >'2 i X2 X X X 2 X 2 X2 J. i. X2 X2 X 2 X X 2 X 2 i X2 i X -L i X ± > X X X X X X X X X A X X L i 1 ± X X X X X i 1 X i _L X X X X X IX 1X IX IX IX IX IX IX :x X X IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX 21 2 2 23 24 2 5 2 6 27 2 o 29 3 0 .31 32 3 3 3 4 35 36 37 38 39 40 X2 X2 X 2 X 2 X 2 X2 X2 X2 *X 2 X 2 X2 X 2 X2 X 2 X 2 X 2 X 2 X2 X2 X2 X2 X2 i L. X2 X2 X i i X2 X 2 i. X i X2 X2 X I i I 1 X 2 X 2 i X2 X 2 1 1 X 2 X X2 1 1 X i X2 X 2 i X2 ]_ X2 X i. X X2 X2 X i X X2 X2 X2 i X2 1 1 X X2 i. j_ X2 X i X2 X2 X i 1 X2 X 2 i 1. X 2 ’l 1 X2 1 i. i X2 X2 i X2 i i X 2 i X2 1 1 X2 1 X X X 2 X2 -L i 'i X -L X 7 X 1 X i. i 1 X X X X X X X X X X X i i i X 1 X X X X X i i i L i X X X X X IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX Óvænt úrslit á erfiðum völlum Nú eru knattspymuvellir í Bret- landi farnir aö þyngjast og þau liö, sem ekki spila „góöa” knattspyrnu, hagnast á því. Ovænt úrslit koma oft- ar upp, samanber síöustu helgi er ekki stóð steinn yfir steini í sam- bandi viö úrslit í leikjum ensku liö- anna. Um næstu helgi eru sex leikir úr 1. deildinni ensku og sex leikir úr 2. deildinni. Arsenal—Manch.C 1 Luton-Birmingham 1 Newcastle—Watford x QPR-Sheff. Wed. 1 Southampton—Tottenham x West Ham—Everton 1 Barnsley—Oldham x Brighton—Norwich 1 Fulham—Sunderland 1 Leeds—Portsmouth x Middlesbro—Blackuburn Stoke—Huddersfield Lið Arsenal hefur ekki leikið sann- færandi undanfariö þó aö sigrar hafi marist. Nú sigrar Arsenal liö Manchester City sem á í erfiöleikum. Luton sigrar Birmingham örugglega á gervigrasinu en Newcastle nær jafntefli á heimavelli gegn Watford sem ýmist sigrar eöa tapar stórt. QPR er sterkt á gervigrasinu á Loftus Road og Siggi Jóns og félagar tapa. Southampton nær jafntefli á heimavelli gegn óútreiknanlegu liöi Tottenham. West Ham er á mikilli siglingu um þessar mundir en Everton ekki sannfærandi. West Ham sigur. Barnsley og Oldham úr. 2. deild gera jafntefli en Fulham '1X2 Umsjón: Eiríkur Jónsson sigrar Sunderland. Sunderland féll úr 1. deild í fyrravor og hefur ekki náð að aðlaga sig 2. deild sem stend- ur. Leeds og Portsmouth gera jafn- tefli en Middlesbro, sem ekki hefur skoraö nema 7 mörk í 14 leikjum, tapar á hehnavelli fyrir Blackbum. Stoke hefur ekki verið sannfærandi í haust, gert fimm jafntefli á heima- velli en unniö einn og tapaö einum leik. Sigur að þessu sinni. í dag mælir Dagfari í dag mælir Dagfari I dag mælir Dagfari Að segja sig á sveitina Fyrr í haust geröust þau tíöindi að Verkamannasambandið hvatti fisk- vinnslufólk til verkfalla tii að mót- mæla bónusgreiðslum í frystihúsum. Mun það hafa verið i fyrsta skipti sem verkalýðshreyfingin gerlr kröfu til þess að launþegar neiti að þiggja hærri laun fyrir vinnu sína. Fisk- vinnslufólk tók mark á þessum til- mælum Verkamannasambandsins, enda ætlast verkalýðsforingjarair tQ að fólk gegni þeim og leyfi þeim að ráða þegar kjaramál era annars veg- ar. Verkamannasambandið settist síð- an á rökstóla við vinnuveitendur og útkoman varð sú að skrifað var undir nýja samninga. Síðustu daga hefur fólk verið að fá greidd laun, sam- kvæmt hinnm nýju samningum og þá kemur i ljós að launin í fiskvinnsl- unni hafa lækkað en ekki hækkað þegar upp er staðið. Nú mætti ætla að báðir samningsaðilar gætu vel við unað. Verkamannasambandið bannaði jú fiskvinnslufólki að þiggja bónusa, sem þýðir á mæltu máli að verkafólkið í frystihúsunum mátti ekki taka við meiri launum fyrir betri afköst. Vinnuveitendur hljóta einnig að fagna þessari útkomu vegna þess að þar með eru útgjöldin minni. Hvað fiskvinnslufólkinu sjálfu finnst til þessarar launahækk- unar koma skiptir inlnna máli enda hefur enginn spurt það álits. Þvi er ætlað að gegna þvi sem samið er um við samningsborðið. Ekki eru þó allir sáttir við þessar niðurstöður. Sóffanias Cecilsson, sem er formaður fiskvinnslustöðva, kvartar undan því að fólk fáist ekki lengur til vinnu. Hann vill taka upp nýtt heiti á fiskvinnslufólkinu og kalla það fiskifreyjur. Hefur hann sjálfsagt í huga að þær fósturlands- ins freyjur sem nefnast flugfreyjur hafi óiíkt betri laun. Ekki er vist að flugfreyjur séu Sóffaniasi sammála í þeim efnum enda má um það deila hvort er betra hlutskipti að lækka i launum eða vera dæmdur til vinnu með lögum frá Alþingi. Þeir hjá tsbirninum og Bæjarút- gerð Reykjavíkur hafa heldur ekki fengið neina lausn á taprekstri sín- um þótt launin séu lækkuð i fisk- vinnslunni. Tapið er svo stórt hjá þessum reykvisku frystihúsum að nú hafa þau ákveðið að sameinast i eitt fyrirtæki til að létta byrðunum af eigendum tsbjarnarins og færa þær alfarið yfir á herðar útsvarsgreiö- enda í Reykjavík. Spurning er hvort f iskvinnsluf ólkiö geti ekki gert það sama. Ekki er að efa að þröngt er i búi hjá mörgum fjölskyldum sem hafa haft lifibrauð sitt af vinnu í frystihúsunum. Getur ekki borgarstjórinn í Reykjavik gengið í það að sameina þessar fjöl- skyldur og einhverjar aðrar sæmi- lega illa stæðar fjölskyldur í Reykja- vfk, og látið útsvarsgreiðendur um að sjá um tapið á sameiginlegum rekstri þessara fjölskyldna? Verkamannasambandið, sem hef- ur haft frumkvæðið að því að lækka launin í fiskvinnslunni, getur haft milligöngu um að benda borgar- stjórnum á þær fjölskyldur sem kjarasamningarnir hafa leikið hvað verst. Morgunblaðið hefur einnig mœlt með því að bæjarfélög og fisk- vinnslufyrirtæki útí á Iandi fari að fordæmi BÚR og tsbjarnarins. Sam- eini tapið. Leggi saman skuldirnar og segi sig á sveitina. Þetta er sem sagt nýjasta aðferðin á tslandi til að mæta efnahagserfiðleikum og tap- rekstri. Að vísu þekktist þetta i gamla daga þegar lausungarlýður og ónytjungar áttu i hlut. En nú eru það stóreignafyrirtækin og fiskvinnslan, undirstöðuatvinnuvegir þjóðarinnar, sem verða að segja sig á sveitina af þvi launin í fiskvinnslunni hafa lækk- að. Það er af sem áður var, þegar launin bækkuðu, gengið var fellt og allir græddu á því að vera tii. Dagfari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.