Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Síða 5
DV. MIÐVIKUDAGUR 30. OKTOBER1985. 5 Togarínn Kolbeinsey boðinn upp á morgun .Tj 76 [iji- - v iimu ak'íÁnm Húsavíkurtogarinn Kolbeinsey ÞH—10 veröur sleginn hæstbjóöanda á nauöungaruppboöi, ööru og síðara, sem £ram fer hjá bæjarfógetanum á Húsavik á morgun, fimmtudag, klukkan 14. Skuldir skipsins nema um 275 milljónum króna. Búist er viö aö aðalkröfuhafinn, Fiskveiðasjóður, muni eignast togar- ann fyrir 170 milljónir króna, en þá upphæð bauð sjóöurinn á fyrra uppboð- inu 3. september síöastliöinn. Krafa Fiskveiðasjóös í skipið nemur um 260 milljónum króna. Byggðasjóður á Byggingarsjóðirnir: DREGIÐ UR LAN- VEITINGUM1986 — engir peningar til nýrra bygginga verkamannabústaða Á fjárlögum næsta árs er gert ráö fyrir aö ráðstöfunarfé byggingarsjóös ríkisins veröi um 2,05 milljarðar en á þessu ári veröi þaö 2,024 milljarðar. Samt má gera ráð fyrir því aö fé til heföbundinna útlána minnki á næsta ári, m.a. vegna þess aö inn i þessum upphæðum er sú fjáröflun sem ákveðin var á þessu ári vegna vanda húsbyggjenda. Á næsta ári er gert ráð fyrir að útlán byggingarsjóðs ríkisins nemi um 2,05 milljörðum. Af þessari upphæð eru 665 milljónir sem koma í rikissjóð vegna sérstöku fjáröflunarinnar. Þetta hefur í för með sér að hefðbundin lán verða ekki nema um 1400 milljónir. Ekki hefur enn náðst samkomulag um hvernig hinum rúmlega 600 milljónum verður ráðstafað. Um það er þessa daga fjallaö í milliþinganefnd sem ætlað var að svara þvi. Yfirlýst stefna stjórnvalda er að þeim verði varið til þeirra sem eiga í vanda vegna hús- næðiskaupa. Til útlána úr byggingarsjóöi verka- manna er áætlað að verja 760 milljónum. Hins vegar er áætlað að fjárþörf sjóösins á næsta ári sé rúm- lega 1 milljarður. Þessi skerðing hefur það í för með sér aö ókleift verður aö byrja á nýjum framkvæmdum við byggingar verkamannabústaöa á næsta ári. Áðeins verður hægt að sinna þeim verkefnum sem þegar eru hafin. APH SAÁ og foreldrar í baráttu fyrir vímuefnalausa æsku: Kynna sér vímuef nabar- dagann í Bandarík junum I næstu viku fara tveir starfsmenn SÁÁ og tveir forystumenn í æskulýðs- og foreldrastarfi í skólum til Banda- rikjanna til þess að kynna sér nýjar og öflugar aðferðir í vímuefnabaráttunni. Ýmis samtök þar hafa náð miklum árangri síðustu misseri, svo sem MADD eða Mothers Ágainst Drug Driving. Framkvæmdastjóri SAA, Einar Kr. Jónsson, sagði DV að viða i Bandaríkj- unum og Kanada væru nú þegar til eða í deiglunni baráttusamtök foreldra fyrir vimuefnalausa æsku. Innan SÁÁ er mikill áhugi á að nýta reynslu þess- ara samtaka hér í samvinnu við for- eldra og félög þeirra. Ferðin núna er í tengslum við ráð- stefnu landssamtaka bandarískra for- eldrafélaga í Washington. Þetta er eitt fyrsta skrefið til þess að undirbúa fræðslu gegn vímuefnanotkun í yngri árgöngum skólanemenda hér. Allt er þetta talsvert fyrirtæki og SÁA leitar nú fjárstuðnings til að kosta fulltrúana á ráðstefnuna í Washington. HERB einnig kröfu í togarann, um 13 milljónir króna. Hlutafélagiö Höfði á togarann. Fisk- iðjusamlag Húsavíkur er stærsti eig- andi þess, með um 59 prósent hlut. Húsavíkurbær á 27 prósent og Kaup- félag Þingeyinga 12 prósent. Húsvíkingum þykir sárt að missa skipið úr sínum höndum. Þeir hafa fullan hug á aö eignast það aftur eftir uppboðið. Uppi eru ráðagerðir um að stofna nýtt hlutafélag sömu eigenda til að kaupa skipið af Fiskveiðas jóði. Togarinn Kolbeinsey var smiöaður á Akureyri árið 1981. Hækkun dollar- ans er meginorsök þess hvernig fjár- hag skipsins er komið. -KMU. Húsvíkingar fögnuðu komu Kolbeinseyjar árið 1981. Á morgun missa þeir togarann. á topp skíöavömm fxá- A FI5CHER DACHSTEIN ,oY TYROLIA ' 'iAtyf ÞEKKING- REYNSLA- ÞJÓNUSTA FÁLKINN jpÁ' SUÐURLANDSBRAUT 8 SIMI 91-84670 1 Útsölumarkaður SKÚLAGÖTU 26 - SÍM111728 ÚLPUR, KR. 300, ULPUR, KR. 495, ÚLPUR, KR. 1490, SKYRTUR, KR. 395, GALLABUXUR, KR. 795, SOKKAR, KR. 69, BLÚSSUR, KR. 595, BARNABUXUR, KR. 395, NÆRFÖT, KR. 65, SAMFESTINGAR, KR. 795, PEYSUR, KR. 395, PEYSUR, KR. 595, VINIMUFATABUÐIIM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.