Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1985, Side 9
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. NOVEMBER1985.
9
Útlönd Útlönd Útlönd
Þeir brostu leiðtogarnir, Reagan og Gorbatsjov, við upphaf fundar sins i Genf i gær og voru enn brosandi
þegar fundunum lauk. Það telja menn góðs vita, enda só mjög mikilvægt að þeim komi vel saman ef tak-
ast eigi að skera á þá hnúta sem gera samskipti stórveldanna erfiö. Reuter símamynd.
Spjölluðu einir
saman í tvo tíma
„Viö erum enn brosandi,” sagði Ron-
ald Reagan við upphaf kvöldverðar
sem starfsbróðir hans, Mikhaíl Gor-
batsjov, hélt honum. Sovéski leiðtog-
inn kinkaði kolli og brosti með Reagan.
Þetta eru helstu og bestu fréttirnar
frá Genf eftir fyrsta dag leiðtoga-
Haukur Lárus Hauksson, fréttaritari
DV í Kaupmannahöfn:
Danska lögreglan telur að 39 ára
gamall námsmaður hafi framleitt
amfetamin fyrir fleiri milljónir
danskra króna og komið í umferð á
eiturlyfjamarkaðnum í Kaupmanna-
höfn.
Gróöann af sölunni er talið að hann
hafi notað til kaupa á búgarði á Falster
og til kaupa á verðbréfum.
Maðurinn er sakaður um að hafa
fundarins. A fundi sem leiðtogarnir
héldu í gærmorgun einir og án
aðstoðarmanna ákváðu þeir að gefa
engar fréttir af fundunum fyrr en þeir
væru yfirstaðnir. En fréttamenn telja
það góðs vita að Reagan og Gorbatsjov
nægði ekki kortér til viðræðnanna
framleitt amfetamín í rannsóknar-
stofum sem hann kom sér upp í Falster
á Sjálandi og í Kaupmannahöfn síðustu
6 árin. — Hann var úrskurðaður í gær í
allt að 26 daga gæsluvarðhald.
Er talið að hagnaður hans af
amfetamínsölunni nemi fleiri milljón-
um króna. Viö húsleit hafa fundist tæki
og efni til framleiðslu amfetamíns og á
búgarðinum á Falster kraumaði i
koppum og kirnum og tilraunaglösum,
þegar lögregluna bar að garöi.
heldur röbbuðu þeir saman í 108 mínút-
ur, eða næstum tvo tíma, án aðstoðar-
manna.
I dag var gert ráð fyrir að Reagan og
Gorbatsjov hittust á tveimur fundum í
sovéska sendiráðinu. Errbættismenn
segja að leiðtogarnir kunni að fram-
lengja fundina fram á fimmtudag.
Gorbatsjov spjallaði viö bandaríska
blökkumannaleiðtogann Jesse Jack-
son yfir hádegisverði í gær. Hann
notaði tækifærið til að endurtaka fyrri
yfirlýsingar Sovétmanna um
afvopnunarmál.
I gær tók Paul Nitze, vopnatak-
mörkunarsérfræðingur, þátt í
viðræðunum sem þykir benda til að
rætt hafi verið um sérfræðigrein hans.
Sjálfur viðurkennir maðurinn að
hafa framleitt amfetamín en aðeins
nokkur hundruð grömm til eigin
neyslu. Lögreglan telur að fram-
leiðslan nemi mörgum kílóum, sem
dreift hafi verið á börum og diskótek-
um í Kaupmannahöfn. Einnig er talið
að töluvert magn hafi endað í Svíþjóð.
Fyrir utan verðmæti, sem fundust
á búgarðinum, fannst vel feit banka-
bók auk verðbréfa fyrir fleiri hundruð
þúsundir danskra króna.
Svæðaátök
rædd í dag
Ef viðræðumar í dag fara eftir
áætlun þá munu Reagan og Gorbat-
sjov ræða um svæðisbundin átök
sem er uppáhaldsumræöuefni
Bandaríkjaforseta.
Bandaríkjamenn munu halda
jví fram að ævintýrastefna Sovét-
rikjanna í Afganistan, Angóla,
Nicaragúa, og annars staðar stefni
heimsfriðinum í hættu.
Sovétmenn munu aftur á móti
benda á Grenada, Suður-Afríku, E1
Salvador og Nicaragua.
I Afganistan eru um 115.000
sovéskir hermenn. Sovéskir
embættismenn hafa nýlega viður-
kennt að mikiö væri um mannfall í
liði þeirra og að það væri eitt helsta
verkefni Sovétstjómarinnar að
taka lið sitt út úr Afganistan.
Toppkvenna-
fundur
yf ir tebolia
Nancy og Raisa hafa vakið
næstum því jafnmikla athygli og
menn þeirra á fundinum í Genf.
Þær hittust í fyrsta skipti í gær yfir
tebolla og töluöu um böm, veður og
um að heimsækja hvor aðra.
„Hún bað mig að koma til
Moskvu og ég bað hana að koma til
Bandaríkjanna,” sagði Nancy
Reagan eftir fundinn.
Sonur Reagans, Ronald, er
fréttamaður í Genf fyrir banda-
rískt blað.Hann bakaði sér óvild
annarra fréttamanna með því að
komast í teboðiö án þess að hafa
réttan passa.
Engarfréttir
frá fundinum
„Þeir sem vita tala ekki og þeir
sem tala vita ekki,” sagði Larry
Speakes, talsmaður Bandaríkja-
stjómar. I þeim orðum kristallast
vandi fréttamanna í Genf. Hinir
3.000 fréttahaukar heimspressunn-
ar hafa lítið annað getað gert en að
bíða eftir einhverju sem kynni að
gerast eða senda fréttir af konum
leiötoganna, Raisu og Nancy.
I janúar í ár áttu fréttamenn
reyndar við sömu erfiðleika að
stríða í sömu borg þegar utanríkis-
ráðherrar stórveldanna funduðu.
Þá leystu fréttamenn vandann með
því að ræða hver við annan, spjalla
viö fólk á götunni eða taka myndir
af hinum fallega gosbrunni Genfar.
Fréttamenn virðast vera að fara
í sama farið nú. Bandarískir sjón-
varpsfréttamenn sáust inni í frétta-
miðstöð Genfar aö taka myndir af
svissnesku svínakjöti.
Umsjón:
Guðmundur
Pétursson og
Þórir Guðmundsson
Skutu sýrlenskar herþotur
Sýrlenskar og ísraelskar orrustu-
flugvélar lentu í loftbardaga í gær
nálægt landamærum Sýrlands og
Líbanons. Israelar segjast hafa skot-
ið niður tvær sýrlenskar MiG vélar
Sýrlendinga.
Þetta er í fyrsta sinn síðan 1982
sem kemur til loftbardaga milli
þessara þjóða.
Sýrlensk stjórnvöld sögðu ekkert
um áföll, en sögðu að MiG 23 vélar
sínar hefðu bægt frá ísraelskum F-15
vélum sem hefðu flogið inn í sýr-
lenska lofthelgi.
Framleiddi amfetamín
i einkaverksmiðju
IFGoodrích
Mest seldu JEPPADEKKIN á Islandi
Kynnió ykkur veró og greidslukjör
P175 75R13 31xl0.50R15LT 35x12 50R15LT
LT235 75R15 32x11.50R15LT 31xl0.50R16.5LT
LT255 85R16 33xl2.50R15LT 33xl2.50R16.5LT
30x9.50R15LT
/M4RT sf
Vatnagörbum 14 Reykjavik s. 8 3188
Munið prófkjör
sjálfstæöismanna
um næstu helgi
Anna K. Jónsdóttir