Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1985, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1985, Page 15
15 Lesendur Lesendur Lesendur EKKISVO GAMALT Sigrún Sigfúsdóttir hótelstjóri, Hverageröi, skrifar: I þessu blaöi birtist þ. 21. október sí. frétt þar sem segir frá því aö rísa eigi stórt heilsuhótel í Hveragerði. Rétt mun þaö vera og óska ég því verki góös gengis. Síðar í greininni er minnst á heilsu- hælið í Hveragerði og vinsældir þess. Fréttinni lýkur svo meö þessum orö- um: „Erfiðara hefur veriö aö reka gamla hóteliö í Hveragerði, sem reist var fyrir stríð.” Ég vil leyfa mér aö gera athuga- semdir viö þennan liö fréttarinnar. Finnst mér aö fyrst blaðamaöur DV telur ómaksins vert aö minnast á „gamla hóteliö” þá ætti hann aö kynna sér ástand þess og rekstur. Þaö vill svo til aö umrætt hótel er í fullum rekstri og býöur auk gistingar veitingar allan daginn, tekur aö sér veislur og samkvæmi, bæöi í sölum hótelsins og til sendingar í önnur hús. Á sumrin er þar boðiö upp á kaffi- hlaöborö sem nýtur mikilla vin- sælda. Sérleyfisbílar Selfoss hafa þar afgreiðslu en þeir hafa þar viö- komu 10 sinnum á dag og flytja fjölda fólks og mikinn varning. Allt fer þaö um dyr hótelsins. Þá rekur hóteliö bíó yfir veturinn. Þar er til húsa dansskóli Heiöars Ástvaldssonar og félögin í þorpinu halda þar fundi og leiksýningar. Þar FLÍSAR Viö hjá JL-Byggingarvörum erum með hinar viöur- kenndu vestur-þýsku Buchtal gæðaflísar. Einnig marmara og allt efni til flísalagna. JL-Staögreiðslukjör, besta kjarabót húseigenda. Stórt heilsuhótel rís í Hveragero* ^Xvæmdir -uvi6st6rt ■ -— . , byriaB g1818 fyr!f If^götuna inn ^HÓteUÖ veróur ‘^^,50 Ei“ 1 kiallara undir. I t>ví ver“ ingamenn re, “ sundlaug. Hveragerðishrepps hóteUft í Hveragerói, sern^/ HrePPSnehvtói « se»tember ( vartyrirstrió- veitti sampytót'su gur3 var ^ var tyru __ síöastUöinn og nánast _________, er einnig söluskáli meö tóbak, öl, sæl- gæti og skyndibita. I tengslum viö hóteliö er einnig rekiö yfir sumartímann farfugla- heimiliö Ból og tjaldsvæði sem þykir góð og nauösynleg þjónusta. 1 frétt DV segir aö þetta hús sé byggt fyrir stríð. Fyrsti hluti þess er byggður 1930 og er víst næstelsta húsiö í Hverageröi, er þaö gott og vel byggt hús og saga þess á margan hátt merkileg. Yngsti hlutinn er byggöur 1966, þar er gistingin til húsa og setustofa gestanna. Hóteliö hlaut nýtt nafn viö eigenda- skiptin og heitir nú Hótel Ljósbrá. DÚKAR Mikið úrval af gólf- og veggdúkum. Bestu efnin til að vinna úr eru alltaf fáanleg í dúkadeild- inni hjá JL-Byggingarvörum. JL-Staðgreiðslukjörin, besta kjarabót húseigenda. MÁLNING Málningardeildind hjá JL-Byggingarvörum býður einhver hagstæðustu kjör á málningu sem til eru á markaðnum í dag. JL-Staðgreiðslukjör, besta kjarabót húseigenda. BYGGINGAVÖRUDEILD HRINGBRAUT 120 sími 28600 STÓRHÖFÐA simi 671100 TEPPI Teppadeildin hjá JL-Byggingarvörum er með allt úrvalið sem fyrirfinnst á gólfteppamarkaðnum. Vanir menn sem leggja teppin. JL-Staðgreiðslukjör, besta kjarabót húseigenda. RENNDU VIÐ EÐA HAFÐU SAMBAND. midas Eigum til afgreiðsiu nú þegar mikið úrval notaðra rafmagns- og dfsillyftara, enn- fremur snúninga og hliðarfœrslur. Tökum lyftara upp í uppgerðan, leigjum lyftara. Flytjum lyftara, varahluta- og viðgerðaþjón usta. Líttu inn — við gerum þér tilboð. Tökum lyftara í umboðssölu. LYFTARASALAN HF., Vitaitig 3, simar 26455 og 12452. GUÐRÚN ZOÉGA VERKFRÆÐINGUR Á ERIIMDI í BORGARSTJÓRN Guðrún Zoéga hefur m.a. gegnt eftirtöldum trúnaðarstörfum: Verið formaður í stéttarfélagi verkfræðinga, setið í stjórn Verkfræðingafélags íslands, verið í orkunefnd Sjálfstæðisflokksins, nýkjörin í stjórn Hvatar. TRYGGJUM GUÐRÚNU GÓÐA KOSNINGU Stuðningsmenn FULNINGAHURÐIR Hurð með karmi gereftum, skrá, lömum og Rosti handföngum. Til afgreiðslu strax. VONDUÐ VARA ÁVÆGUVERÐI l^.í ■ li-—.=íík, BÚSTOFM Smiðjuvegi 6, Kópavogi símar 45670 — 44544. Vfltu detta í lukkupottinn fyrir jól? Hann stefiiir í 2 milljónir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.