Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1985, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1985, Síða 16
16 DV. MIÐVIKUDAGUR 20. NOVEMBER1985. DV. MIÐVIKUDAGUR 20. NOVEMBER1985. 17 íþróttir Sþróttir ðþróttir íþróttir fþróttir íþróttir íþróttir fþróttir íþróttir ■ Rene Houseman. Houseman- bræðurnir til KR Argentínsku bræðumlr Marcelo og Rene Houseman munu leíka með 1. deildarliði KR á næsta ári. Þeir hafa þegar tiikynnt félagaskipti tilKSÍ. Rene Houseman ætti líklega að vera öllu þekktari þeirra hér á landi en hann lék með Argentinu í HM 1978 er liðið varð heimsmeist- ari. Hann hefur nokkuð flakkað á milli liöa á undanförnum árum en hann lék síðast með Inde- pendente. Bróðir hans, Marcelo, er leikur sem framherji, er 25 ára og lék síöast meö sviss- neska liöinu Lausanne. Hann þótti standa sig vel þar, skoraði 19 mörk í 23 leikjum. Auk þess að leika með KR munu þeir bræður einnig sjá um þjálfun við knattspyrnuskóla félagsins. -fros. Gomes hlaut „gullskóinn” — í París í gær. Everton efstliða Portúgalski miðherjinn Femardo Gomes hjá Porto fékk í gær í París „gullskóinn” sem mark- hæsti leikmaður Evrópu 1984—1985.1 annað sinn á þremur árum sem hann hlýtur þessa viður- kenningu, 1982—1983 skoraði hann 36 mörk, á síðasta leiktimabili 39. Silfurskóinn hlaut David McGaughey, Linfield, með 34 mörk og bronsskó- inn Vahid Halilhodzic, Nantes, með 28 mörk. Þrír markaskorarar hafa áður hlotið gullskó- inn tvívegis, Eusebio, Portúgal, Gerd Múller, V- Þýskalandi og Dudu Georgescu, Rúmeníu. Englandsmeistarar Everton, sem einnig sigraðu í Evrópukeppni bikarhafa, urðu stiga- hæstir félagsUða með 24 stig leiktímabiUð 1984— 1985. Man. Utd. varð í öðra sæti, Real Madrid, Bayera Múnchen og Bordeaux jöfn í þriðja sæti. Howard KendaU tók á móti viðurkenningu Ever- toniParísigær. hsim. Sex marka sigur Redbergslid í Gautaborg á Lugi Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttamanni DV í Sviþjóð. Hvaða Uð stöðvar Redbergslid? spyrja sænsku blöðin eftir að GautaborgarUðið sigraði Lugi, 28—22, í AUsvenskan i handknattleiknum á sunnudag. Þessi tvö sænsku Uð voru mótherj- ar FH og Vals á Evrópumótunum sem kunnugt er. Þrátt fyrir sex marka sigur í lokin byrjaði RedbergsUd heldur illa gegn Lugi. Lundarliðið komst í 8—3 um tíma í fyrri hálfleik og þá fóru stórskyttur GautaborgarUðsins, JUsén- bræðurair og Stig Santa, að láta að sér kveða. RedbergsUd skoraði næstu sex mörk. Komst í 9—8 og eftir það var sigurinn ekki í hættu. 15—12 i hálfleik. Af öðrum úrslitum um helgina má nefna að Warta vann stórsigur á H43 í Lundi, 32—20. Frö- lunda og GUIF geröu jafntefli, 31-31. Drott vann Kristianstad, 32—20, á útivelU, einnig vann Hellas á útivelU — Kroppskultur, 28—24. Þá vann Ystad Karlskrona, 24—21.1 Allsvenskan er Redbergslid efst með 13 stig eftir 7 leiki. Ystad næst með 11 stig, Warta 10 stig. Lugi er í áttunda sætimeðöstig. I leiknum í Gautaborg á sunnudag var Stig Santa markhæstur hjá Redbergslid með 8 mörk. Björn Jilsén skoraði 7/2 og Par JUsén 4. Hjá Lugi var Hákon Hákonson markhæstur með 7/4. AthygU vakti að landsUðsmaðurinn Stig Sjöberg skoraði aðeins eitt mark í leiknum. hsím. „ÞETTA ER PERSÓNULEIK- — segir þjálfari Lugano í Sviss um Janus Guðiaugsson. Lugano-liðið er með f jögurra stiga forustu í 2. deild og hefur ekki fengið á: „Eftir að við fengum Janus Guðlaugsson tU okkar hefur samleikurinn gengið miklu betur. Hann hefur skapaö mikið öryggi hjá leikmönnum — er ákaflega taktískur og sá persónuleiki, sem okkur hjá Lugano vantaði,” segir Mark, þjálf- ari svissneska 2. deUdar liðsins Lugano, i viðtali í útbreiddasta íþrótta- blaði Sviss, Sport, eftir leik Lugano á iiaki Þróttur og Fram unnu Þróttur sigraði Víkinga, 3—0, á íslandsmótinu í blaki karla um síðustu helgi. Hrinuraar fóra 15—13, 15—5 og 15—11. Á Akureyri tókst Fram naumlega að sigra KA, 3—2, í vægt sagt spennandi leik. KA tók fyrstu tvær hrinur, 15—8 og 15—12, en Fram næstu þrjár, 15—13, 15—10 og 16—14, eftir að KA hafði verið yfir, 13—11 og 14—13, og fengið mörg tækUæri tU að sigra. Tveimur leikjum var frestað, HK- HSKoglS-HK. I blaki kvenna átti Víkingur góða helgi. Hæðargarðsstúlkurnar sigruðu Breiðablik á laugardag, 3—1; 6—15, 15-12, 15—12 og 15—13, og Þrótt á sunnudag einnig3—1; 15—5,5—15,15— 6 og 15-13. Staöan í karlablakinu er þessi: Þréttur, Rvk. 4 4 0 12—1 8 IS 3 3 0 9—1 S Fram 5 3 2 9—10 6 Vfkingur 4 2 2 7—7 4 KA 4 13 6—11 2 HSK 2 0 2 2—6 0 Þróttur, Nes. 2 0 2 2—6 0 HK 2 0 2 1—6 0 Staðan í kvennablakinu erþessi: IS 3 3 0 9—2 6 Víkingur 4 3 1 11—5 6 Þréttur 2 114—32 Breiðablik 3 0 3 1-9 0 KA 2 0 2 0—6 0 -KMU. útiveUi í Genf á sunnudag við Chenios. Lugano sigraði, 2—0, í leiknum og hefur fjögurra stiga forustu í 2. deUd. Sigurinn var ákaflega þýðingarmikill fyrir Lugano-Uðið því Chenios var í þriðja sæti fyrir leikinn í deUdinni. Heldur áfram þriðja sætinu en er nú sex stigum á eftir Lugano. 12. deUdinni í Sviss eru 16 Uð og tvö efstu Uðin fara beint upp í 1. deUd. Lugano, þetta gamaUræga félag sunnan Alpa í Sviss við itölsku landamærin, virtist því hafa góða möguleika á að endurheimta sæti sitt í 1. deUd á ný. Janus Guðlaugsson, landsliðsmaöur- inn kunni í FH, sem lengi var atvinnu- maður hjá Fortuna Köln í Vestur- Þýskalandi, gerðist fyrir tæpum mánuði atvinnumaður hjá Lugano en svissneska félagið hafði fylgst með honum í HM-leiknum við Spánverja í SeviUa. Það mál átti nokkurn aödrag- anda og var tilkomið fyrir miUigöngu Fortuna Köln. Janus hefur nú leikið þrjá leiki með Lugano-liðinu. Er aft- asti maður í vörninni — sweeper — og í þessum leikjum hefur Lugano ekki fengið á sig mark. Þegar við fréttum af þessum lofsamlegu ummælum þjálf- ara Lugano í svissneska íþróttablaðinu slógum við á þráðinn til Janusar til aö fá nánari fréttir af veru hans í Lugano. Ævintýri líkast „Þetta hefur verið ævintýri líkast. Við kunnum mjög vel viö okkur hér í Lugano — borgin er paradís, fegurðin unaðsleg. Viö búum í frábæru raðhúsi í mikilli brekku. Þar er mjög bratt en útsýni til Lugano-vatnsins þess feg- urra. Lugano er 50 þúsund manna borg, helsti ferðamannastaðurinn sunnan Alpa eins og Svisslendingarnir segja. Klukkustundarferð til Milano á Italíu — aðeins lengra til Como-vatns- ins fræga á Italíu,” sagði Janus, hress mjög, en hann er meö fjölskyldu sína með sér í Lugano, eiginkonu og tvö börn og þar sem hann er snjall málari hlýtur landslagið að höfða til hans. „Ég verð að segja eins og er að ég hef fengið mjög góða dóma i fjölmiöl- Janus Guðlaugsson — gerir það gott í Lugano. um síöan ég byrjaði að leika með Lugano, — hef komið fr.am í sjónvarpi. Mikill áhugi á knattspyrnu hér og vörn Luganoliðsins var talsvert vandamál áður. Liðið skorar hins vegar mikið af mörkum og þar er Þjóðverjinn Wolf- gang Vöge, sem keyptur var frá Bayer Leverkusen í V-Þýskalandi, fremstur í flokki. Eg hef leikið þrjá leiki með Lugano og í þeim hefur liðið ekki fengið á sig mark. Sigruðum fyrst 1—0 á útivelli, þá 1—0 á heimavelli og 2—0 í þriðja leiknum í Genf. Það var góður og þýðingarmikill sigur fyrir okkur gegn Chenios. Þar leikur meðal annars Kurt Niedermeyer, sem lék með Ás- geiri Sigurvinssyni hjá Bayern og Stuttgart. Áður þýskur landsliðs-. maður. Það er ein umferð eftir fyrir vetrar- frúö og ég reikna með að við komum heim eftir hana. Verðum heúna í desember en æfingar byrja aftur í Lugano um miðjan janúar. Keppni hefst á ný í mars. Þennan mánuð sem við höfum verið hér í Lugano hefur veðrið verið frá- bært þar til í nótt að aðeins fór að snjóa. Góður hiti og við höfum getað verið léttklædd þar tú nú. Það er gott að búa hér, — léttara yfir öllu en var tú dæmis í Köln. Italskan er hér ráðandi mál og mér gekk ágætlega að ná mér á strik í henni. Flestir tala þó úka þýsku og það er ágætt fyrir okkur eftir ára- langa dvöl í Þýskalandi,” sagði Janus Guölaugsson, sá trausti pútur, og greinilegt að hann er ánægður með Sviss og Lugano. Janus varð þrítugur í október. Fjórir íslendingar Auk Janusar leika þrír aðrir íslenskir knattspyrnumenn í Sviss. Sigurður Grétarsson og Omar Torfa- son hjá Lucern, Guömundur Þor- bjömsson hjá Baden. Eúinig hafa tveir aðrir Islendingar leikiö í Sviss um túna, Guðgeir Leifsson og Teitur Þórðarson. hsún. Láras með tvö í Niimberg Frá Atla HUmarssyni, fréttaritara DV í V-Þýskalandi: Lárus Guðmundsson var á skot- Þarsem Bayer Uerdingen vann 1:2 sigurív-þýsku Bundesligunni ingen í leiknum og hlaut lof v-þýska sjónvarpsins fyrir góðan leik, aUtaf ógnandi í framlínu liðsins. skónum í gærkvöldi er Bayer Uerding- en vann góðan útisigur á liði Nuraberg, 1—2. Lárus skoraði bæði mörk Uerd- I Danir komu á óvart! — sigruðu V-Þjóðverja á stórmótinu \ íhandknattleik I Frá Atla HUmarssyni, fréttaritara DV i V-Þýskalandi: Danlr komu mjög á óvart með mjög góðum leik á stórmótinu í hand- j knattieik sem nú fer fram i V-Þýska- landi en eins og áður hefur komiö I fram taka allar sterkustu þjóðir heims þátt i mótinu. Fyrstu leikir mótsins fóru fram í gærkvöldi og uiuiu Danir sigur á V- Þjóöverjum í A-riðli í hörku- I skemmtUegum og spennandi leik. 1 Leikurinn var mestallan túnann mjög jafn. V-Þjóöverjar höfðu eins marks forskot í hléi, 13—12, en Danir náðu síðan aö jafna leikinn, 22—22, ■ þegar aðeins 25 sekúndur voru til I leiksloka. Heimamenn brunuöu þá i I sókn en Michael Roth missti boltann, * fyrirúði Dana, Röpstorf, náði honum I og brunaði upp allan völlinn og J skoraði sigurmarkið á | lokasekúndunum. önnur úrsút á ■ mótinuígærkvöldi: I A-riðill I A-Þýskaland-Svíþjóð 21-19(9-11) I / B-riðiU I A-Þýskáland-Svíþjóð 24-18(12-10) ■ Júgóslavía-Rúmenia 23—23(12—13) I ____________________________ Það var heimaúöiö sem náði foryst- unni í leiknum strax á 2. mínútu er Norðmaðurúm Jörn Anderson skoraði með skaUa. Eftir þaö tók Uerdingen leikinn i sinar hendur og náði að jafna á 57. mínútu. Feilzer tók þá horn- spyrnu og Lárus skallaði að marki, boltinn fór í þverslána en Lárus var vel vakandi og náði að skalla boltann öðru sinni, nú í netiö. Lárus var síðan aftur á ferðinni þremur mínútum seinna er hann skoraöi af stuttu færi eftir að bolt- inn hafði borist til hans eftir horn- spyrnu. Það sem eftir Ufði leiksúis sótti Nurnberg mun meira en tókst ekki að nýta sér góðan leik tU marka. Eúin leikmanna Uerdingen fékk að sjá rauða spjaldið í leiknum. Það var. Matthias Herget. Hann er fjórtándi leikmaðurinn sem rekinn er af leUcvelú í BundesUgunni en hann var sendur af veUi fyrir að grípa boltann, hafði feng- iö gult áður og þá fyrir sama brot. Annars urðu úrsUt í Bundesligunni þessiígærkvöldi: Fort. Dússeldorf-Köln 1—3 Mannheim-Hamburger 0—1 Frankfurt-Hannover 1—3 Bochum-Saarbrúcken 3—1 Hamburger lék sinn fimmta leik í röð án taps er það vann góðan útisigur á Mannheim. Hamburger var mun betra liðið í leiknum en eina mark hans kom eftú varnarmistök markvarðar Uðsins. Hann missti af fyrirgjöf til Michael Schröder sem skoraði örugg- lega. Tap Waldhof, Mannheim, var það fyrsta hjá félaginu á heimavelú í tæpt ár. Klaus AUofs lék að nýju með Köúi og hafði það góð áhrif á leik Uösins gegn Dússeldorf. Engels og Geilen-Kirchen sáu um aö koma Köln í 2—0 áður en Holmquist, sá sænski, sá um aö minnka muninn fyrir gestgjafana. Það var síðan Pierre Littbarski sem sá um aö reka endahnútinn á Kölnarsigur með góðu marki eftú mikinn einleik. -fros I Lárus Guðmundsson. í gœr var úthlutað styrkjum úr afreksmannasjóði ÍSÍ, samtals 925 þúsund kr. Einar Vilhjálmsson fékk 200 þúsund, einnig HSÍ til styrktar landsliðsmönnum sem leika á Islandi. Eðvarð Eðvarðsson og Sigurður Einarsson 100 þúsund hvor, Bjarni Friðriksson, íris Grönfeldt og Oddur Sigurðsson 75 þúsund og Sund- samband Islands 100 þúsund. Á DV-mynd Bjarnleifs er Þórður Þorkelsson, formaður sjóðstjórnar, fjórði frá vinstri ásamt afreksfólkinu og formönnum HSI og ÍSÍ. iris og Oddur eru í Bandarikjunum og tók móðir írisar og faðir Odds við styrkjum þeirra en Stefán Jóhannsson fyrir Sigurð sem einnig er við nám i USA. Hávöm Vals of mikið fyrir Þrótt Níunda tap Þróttar staðreynd er liðið tapaði með níu marka mun fyrir Val í 1. deild handboltans í gærkvöldi Það fór eins og flesta grunaöi. Þróttur hafði ekki mikið aðgera í hendurnar á Val er liðin mætt- ust í 1. deild handboltans i gærkvöldi. Þróttur náði þó að sýna öllu meiri bar- áttu og skynsemi heldur en í síðustu leikjum en það dugði skammt. Niu marka sigur Vals og liðið skaust upp í annað sætið. Lokatölur urðu 24—15 eftú að helmingsmunur hafði verið á liðunum í bléi, 14—7. Það var aðeins á fyrstu mínútum sem eitthvert jafnræði var með Uðunum. Jafnt 2—2, en fjögur næstu mörk voru Vals og staöan í hléi 14—7. Meira jafnræði var með Uöunum í seinni hálfleik en mest munaði þó um það hve Valsmennirnir slökuðu á. Birgir Sigurðsson og Guðmundur Jónsson markvörður voru langbestir Þróttara í leiknum. Barátta þeirra í vörnúini var Uka oftast betri en í fyrri leikjum og leikmenn mun fljótari aftur. Liðin vantar tilfinnanlega stór- skyttu því ekki færri en fjörutíu skot höfnuðu í hávörn Valsmanna. JúUus Jónason og Jakob Sigurðsson voru bestu leikmenn Vals. Ellert stóð sig að venju vel þó að flest skot Þróttar stoppuðu á Varnarleikmönnum áður en hann fékk færi á að reyna sig. Þá vakti ungur leikmaður, Guðmundur Guömundsson, nokkra athygú hjá örfáum áhorfendum. Mörk Vals: Jakob 6, JúUus og Valdimar Grúnsson 5, Geir Sveinsson, Þórður Sigurðsson og Guðmundur Þor- björn Guðmundsson 2, Þorbjörn Jens- sonl. Mörk Þróttar: Konráð Jónsson 7/1, Birgir Sigurðsson 4, Gísli Oskarsson 3, Brynjar Einarsson 2. -fros Achen vill fá Atla — en lið hans, Bayer Uerdingen, vill ekki selja Frá Atla Hilmarssyni, fréttaritara DV í V-Þýskalandi: „Atli Eðvaldsson er maöurinn sem okkur vantar”, sagði þjálfari 2. deildar liösms þýska, Aachen, í viðtali við íþróttablaðið Kicker i fyrradag. „Okkur vantar tilfinnanlega góðan skallamann í Uð okkar og ég hef rætt við Atla og hann hefur mikinn áhuga á að koma,” sagði þjálfarinn. Ekkert varö þó meira úr málinu því að Uð Atla, Bayer Uerdingen, vildi ekki fyrir nokkurn mun láta hann fara. Atli gekk tú liðs við Uerdingen frá Dússeldorf á síðasta keppnistúnabili en hefur gengið fremur brösulega að komast í Uð. Greinilegt er þó að Uðiö hefur ætlaö honum stærra hlutverk en Atli EAvaldsson. að verma varamannabekkina fyrst það hafnaði bón Aacher sem nú er í 3. sæti í 2. deildinni. -fros „Sparka í allt sem hreyfist” — Dalglish miðherji hjá Skotum „Þeú leika með fúnm menn í vöra og hver einasti þeirra er f jall að vexti. Eg hef aldrel séð nokkuð þessu líkt. Þeú tækla vlllt og sparka í allt sem hreyfist.” Þessa lýsingu fékk Alec Fergu- son, elnvaldur skoska landsliðs- ins, að heyra frá einum þjálfara Uðs sins um mótherja þeirra um sæti í lokakeppnl HM, ÁstraU. Þjálfarinn, Andy Roxburgh, sá ÁstraU leika gegn Israeium í síð- asta mánuði. Flestú reikna með því að Ástralú verði Skotum ekkl mikil hindrun, úrsUtin ættu að mestn að vera ráðin eftú fyrri leik Uð- anna sem fram fer í Giasgow i kvöld. Meira að segja Ástralú viðurkenna þá staðreynd að möguleikar Uðsins séu ekki mikUr. Aðstoðarþjálfari þeúra, Eddie Thomson, sagöi: „Skot- land er með ellefu sterka leUs- menn. Hver einasti þeúra er betri en þeir sem við höfum.’ Eerguson kom talsvert á óvart, þegar hann valdi landsUð sitt í gær — James Bett, Steve Arcbi- bald og Richard Gough settir út. Liðið verður þannig skipað. Jim Leighton, Aberdeen, Steve Nicol, Liverpool, Alex McLeish og WilUe MUler, Aberdeen, Maurice Malpas, Dundee Utd., Gordon Strachan, Man. Utd., Graeme Souness, Sampdoria, Ray Aitken, Celtic, Kanny DalgUsh, Liver- pool, Frank McAvennie, West Ham, og Paul Cooper, Rangers. -fros. Þrír leikir íl.deild — íhandbolta leiknir í kvöld Þrú leikir fara fram í 1. deUd handboltans i kvöld. I Laugar- dalshöllinni mætast Fram og Víkingur og hefst viðureign Uð- anna klukkan 20.15. Strax á eftú þelm leik munu síöan KR og FH leiða saman hesta sína. Einn leikur fer fram í íþrótta- húsinu á Akureyri. NýUðar KA mæta Stjörnunni klukkan 20. I 2. deúd mætir BreiðabUk Gróttu klukkan 20 í Iþróttahúsi Digranesskólans og strax ó eftir keppir HK við Aftureldingu. -fros Jaf nt hjá Arsenal — í mjólkurbikarnum gegn Southampton Frá Sigurbirai Aðalsteinssyni, frétta- ritara DV í Englandi: Arsenal og Southampton gerðu markalaust jafntefU í viðureign Uð- anna í mjólkurbikarnum i gærkvöldi og þurfa því að leika aftur í næstu viku, þá á heimaveUi Southampton. Leikur liðanna í gærkvöldi varð aldrei skemmtúegur á að horfa, hann bar hæst er svartur köttur hljóp úin á leikvöllinn og tafði hann um eina mínútu. Besta færi Arsenal var á 49. mínútu er Peter Shilton náði að bjarga skaúa David O’Leary í þverslá. Southampt-' on, sem ekki hefur tapaö leik eftú út- reiðina fyrir Luton, var mun betra liðið í leiknum. David Armstrong skoraði mark fyrir liðið sem var dæmt af. -fros Allt á útopnu hjá Getraunum. Lukkupotturínn stefnir í 2 milljónir og allt greitt út fyrir jól. 'v^ 'v" V 'v# V / V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.