Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1985, Side 20
20
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. NOVEMBER1985.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Flugsögufólagið,
félagsfundur. Félagsfundur Islenska
flugsögufélagsins verður haldinn að
Hótel Loftleiðum (ráðstefnusal)
fimmtudaginn 21. nóv. nk. kl. 20.30.
Gestir fundarins verða Jóhannes
Snorrason flugstjóri o.fl. úr áhöfn
fyrsta farþegaflugs til útlanda fyrir 40
árum. Stjórnin.
Fallhlifastökkskóli íslands auglýsir.
Nú hefjast námskeið í fallhlífastökki
þar sem kennt er á ferkantaðar faU-
hlífar. Námskeiðin eru haldin í sam-
ráði við FKR. Uppl. í síma 72732 kl.
16-18.
Flugjakkinn flýgur út.
Vorum að fá sendingu af flugmanns-
jökkum í öUum stærðum, verð kr.
12.900. Flugmenn og flugnemar fá
10% afslátt eða á kr. 11.500. Kredit-
kortaþjónusta. Póstsendum. Karl H.
Cooper & Co sf., Njálsgötu 47. Sími
10220.
. .____Tarrant útskýrir
MODESTY heimsóknina.,
BLAISE
by PETER O'DOHNELL
drawn Dr NEVIUE COLVIN
/ Þið þrjú skuluð
tala saman, ég <
fpr íiA !
Verðbréf
. Höfum í umboðsölu
gott úrval af góðum verðtryggðum
veðskuidabréfum. Opið mánudag til
föstudag kl. 14—17, sími 26811 og 25590.
Verðbréfaþjónustan hf., húsi Nýja
bíós, 5. hæö, Lækjargötu 2.
önnumst kaup og
sölu verðbréfa. Utbúum skuldabréf.
Verðbréfamiðlunin, Skúlagötu 63, 3.
hæð. Uppl. í síma 27670 milli kl. 18.3 og
22 virka daga og um helgar 13—16.
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veðskuldabréfa, hef
jafnan kaupendur að traustum við-
skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Mark-
aðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984.
HelgiScheving.
Bátar
Skipasala Hraunhamars.
Höfum veriö beðnir aö útvega 10—11
tonna bát og 12—30 tónna bát fyrir
góða kaupendur. Skipasala Hraun-
hamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar-
firöi, sími 54511. Kvöld- og helgarsími
51119.
BMW disilvélar.
Eigum til (afgreiöslu strax 10 og 45
hestafla trilluvélar meö öllum búnaði.
Gott verð. Vélar og tæki hf., Tryggva-
götu 18, símar 21286 og 21460.
Erum kaupendur að öllum
ferskfiski úr bátum eða togurum.
Hæsta verð staðgreitt. Uppl. heild-
verslun Péturs Jónssonar, sími 71550.
Varahlutir
Notaðir varahlutir.
Lancer GLS ’84,
Subaru4x4ST’81,
Wagoneer ’74,
Bronco ’74.
Bílvirkinn, sími 96-23213.
4 jeppadekk óskast,
900—16 tommu, eða samsvarandi dekk
hálfslitin. Uppl. í síma 40390 eftir kl. 18.
Scania '66, gerð 76,
Volvo rúta, gömul og 5 gíra kassi, góð-
ur í jeppa, og sjálfskipting úr GMC til
sölu. Sími 53949 milli 20 og 22.
ATHI frostlögurinn er dýr:
Vatnskassar í ameríska bíla á lager,
mjög gott verð. Einnig hinar heims-
þekktu M.S.D. fjölneista kveikjur og
kveikjuþræðir. Vorum að fá ”104”
oktínaukandi efni í bensín. Bílabúð
Benna, Vagnhöfða 23, sími 685825.
Framleiðum frambretti
úr trefjaplasti fyrir Datsun, Mözdu,
Opel, Taunus, Dodge, Golf, Galant,
Lancer, Hornet, Concord , Charmant,,
Wagoneer og Bronco. Einnig eigum við
sólskyggni á ýmsar gerðir. S.E.-plast,
Súðarvogi 46, sími 31175.
Bilabúfl Benna.
Pöntum alla vara- og aukahluti í
ameríska bila. Einnig mikið til á lager.
T.d. sóllúga, 5.850,00, undirlyftur í
Chevrolet 3.950,00. Verslið þar sem
verö og þjónusta er best. Bílabúö
Benna, Vagnhöfða 23, sími 685825.