Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1985, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1985, Page 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. NOVEMBER1985. V" 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Simca tröll. Til sölu Simca sendibíll ’80. Engin skipti möguleg. Uppl. gefur Stefán í síma 686144. Félagar I ferflaklúbbnum 4x4. Muniö áttavitanámskeiöiö í húsi Slysa- varnafélagsins, Hjallahrauni 9, Hafn., fimmtudaginn 21. nóv. '85 kl. 20.00. Stjórnin. Daihatsu Charade árgerfl '79 til sölu, snyrtilegur bíll. Verö 140—150 þúsund. Uppl. í síma 54721 eftir kl. 17. Volvo Lapplander '81 til sölu. Uppl. í síma 99-5047. Skipti koma til greina. Skipti óskast á Ford Cortina 1600 ’78 fyrir nýrri smá- bíl, Daihatsu Charade, eöa sambæri- legan, ekki eldri en ’81. Milligjöf staðgreidd. Sími 666906. Lada 1600 '82 til sölu. Uppl. í síma 671540 til kl. 18 í dag og næstu daga. Subaru 1800 '82 til sölu. Skipti möguleg. Einnig þýskur Capri, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 30132. Saab 900 GL "82 til sölu, 5 dyra, ekinn 80.000 km. Uppl. í síma 54978, skipti á ódýrari. Fallegur Volvo 343 '78 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 70.000 km, verðhugmynd 130—140.000. Skipti hugsanleg á ódýrari. Uppl. í síma 18828. Stoppl Til sölu einn góöur fyrir veturinn, Willys ’65 meö Ford mótor, góður bíll, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 79665. Mitsubishi L 300 '81 til sölu meö sætum og gluggum, þarfn- ast sprautunar, staðgreiðsluverð 170— 180.000, annars samkomulag. Uppl. í síma 84458 eftirkl. 17. Tilboð óskast í Suzuki Fox jeppa ’82, ekinn 48.000, skemmdan eftir veltu. Til sýnis í Ford- húsinu, tilboö skilist í Bílakjallarann. Nýleg Bedford dísilvél, 6 cyl., „end to end” með 5 gíra kassa, verð 100.000, skipti möguleg á fólksbíl. Bíla og vélasalan Ás, Höföa- túni 2, sími 24860. Scout II '76, ekinn 98.000 km, sjálfskiptur, 8 cyl., vökva- stýri, krómfelgur, breið dekk og fleira. Skipti á dýrari bíl æskileg. Uppl. í síma 96-21599. Willys '46, original, vel magnaöur bíll, meö trekkjara og vökvastýri. Verö 50.000 staðgreitt. Sími 685645 eftir kl. 19. VW Passat '74 til sölu. Uppl. í síma 92-4969 e. kl. 19. Wagoneer '74 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, einnig Suzuki bita- box árgerö ’82. Uppl. í síma 46147 eftir kl. 19. Chevrolet Nova hardback '74 til sölu, nýupptekin 350 vél, krómfelg- ur. Tek hljómtæki upp í greiðslu, góð kjör. Sími 96-61613. Góflur bill. Mazda station 929 ’80 til sölu. Skipti á minni bíl æskileg. Sími 23721 e. kl. 17. Audi 100 LS árgerð '77 til sölu, góður bíll, sumar- og vetrar- dekk. Sími 76946. Honda Accord '80 til sölu, ekinn 80.000 km, mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 33187 eftir kl. 19. M. Benz 300 dísil '84, ekinn 84 þús. km, skipti á ódýrari. Uppl. á bílasölunni Bílási, Akranesi, sími 93-2633. Góflur bill. Til sölu Subaru station 1800, 4 wd m/lágu drifi, ’82, ekinn aöeins 30 þús. km. Verö tilboö. Sími 96-44129 milli kl. 18 og 19. Peugeot 504 '74 til sölu, ekinn 75 þús. km, bensín, 4ra dyra. Verð kr. 99.000, staðgreitt kr. 75.000. Til sýnis hjá Bílas. Bjöllunni, Brautarholti, símar 81502 og 81510. Dodge Dart '76, þokkalegt ástand, skoðaður ’85, til sölu á góöum kjörum. Uppl. í síma 15350 eftirkl. 19. Saab 99 '78 til sölu, sjálfskiptur, vetrar- og sumardekk, út- varp og kassettutæki, nýskoöaður. Bern sala eða skipti á ódýrari. Sími 45806. Dodge Dart '74, 8 cyl., til sölu, einnig 11 manna GMC ’77. Skipti athugandi. Uppl. í síma 11349. Austin Allegro '78 í toppstandi til sölu. Otvarp/kassettu- tæki fylgir. Selst á 37.000 ef samið er strax. Sími 73134 eftir kl. 19. Húsnæði í boði 3ja herb. ibúfl, 87 ferm, til leigu í fjórbýlishúsi á góðum stað í austurbæ Kópavogs í eitt ár. Tilboð sendist DV fyrir 23. þ.m. merkt „Efrihæð”. Stórt einstaklingsherbergi ásamt snyrtingu til leigu. Sími 78246 eftir kl. 18. Til leigu 2ja hœða 5 herb. raðhús í Breiðholti, 6—12 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Tilboð meö nauðsynlegum uppl. sendist DV merkt „Vistlegt 056” fyrir laugar- daginn 23. nóv. ’85. Parhústil leigu í Þingholtunum, hæð, kjallari og ris. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 18543 milli kl. 15 og 20 næstu daga. Til leigu 4ra herbergja íbúð við Háaleitisbraut frá 1. feb. nk. Tilboö með uppl. merkt „Góður staður 121” sendist DV Þver- holtill. 2—3ja herb. ibúð til leigu á góðum stað, 6 mán. fyrir- fram. Uppl. í síma 21883 eftir kl. 17. 5 herbergja ibúð, 3 svefnherbergi, stór stofa, stórt for- stofuherbergi meö sérsnyrtingu, mætti leigjast sér. Tilboö sendist DV fyrir 23. nóvember merkt „Fell 866”. Til leigu er lítifl hús í Þingholtunum, 2ja herb. íbúð. Tilboö um hugsanlega leiguupphæö ásamt hefðbundnum uppl. sendist DV merkt „Lítiöhús 88”. Húseigendur—leigjendur. Utvegum húsnæði og leigjendur. Tryggt í stóru tryggingafélagi. Húsa- leigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 82,4. hæð, milli kl. 13 og 18 virka daga. Sími 621188. Leigutakar, athugið: Við útvegum húsnæðið. Traust þjónusta. Opið þriðjud., miðvikud., fimmtud., kl. 13-17, mánudaga og föstud. 10—12 og 13—17 og laugard. kl. 10—12. Sími 36668. Leigumiðlunin. Síðumúla 4,2 hæð. Húsnæði óskast Ungt, reglusamt par óskar eftir íbúö eða herbergi sem fyrst, getur borgað 30.000 fyrirfram. Uppl. í síma 32448 og 71307. Vinnuaflstafla i Reykjavik. (Skrifstofa — teiknistofa.) Fyrirtæki úti á landi óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 18054. Ungur námsmaður óskar eftir rúmgóðu herbergi í bænum. Fyrirframgreiösla og reglusemi heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 40087. 27 ára karlmaður óskar eftir einstaklings- eða lítilli 2ja herb. íbúð strax. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Sími 71581. s.o.s. Erum 2 pör sem óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúð á leigu. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í símum 84466 og 35656. Ungur trésmiður óskar eftir íbúð á leigu, helst strax, t.d. einstaklings- eöa 2ja herbergja. Er traustur, reglusamur og þrifinn. Hafiö samþand við auglþj. DV í síma 27022. Húseigendur athugið. Viö útvegum leigjendur fljótt og örugg- lega, áhersla lögð á trausta og vand- aða þjónustu. Trygging hjá traustu tryggingafélagi í boöi. Opið þriðjud., miövikud. og fimmtud. kl. 13—17, mánudaga og föstud. 10—12 og 13—17, 10—12 laugard. IH þjónustan, leigu- miðlun, sími 36668. > Atvinnuhúsnæði Óska eftir 30 — 50 ferm verslunarhúsnæði á jarðhæð eða 2. hæð, þá með góðum gluggum, í Reykjavík, Garðabæ eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 45507. Skrifstofuherbergi óskast í miðborg Reykjavíkur, þarf ekki aö vera stórt. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-899. Atvinna í boði Vön saumakona óskast strax til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 21812. Saumastofan, Skip- holti 25. Málmiflnaflarmenn óskast. Traust hf„ sími 83655. Af greiðsla — bakarí. Oskum eftir starfskrafti viö afgreiðslu, vinnutími eftir hádegi og um helgar. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-111. Kona óskast hálfan daginn (eftir hádegi) til að vera hjá veikum manni. Há laun í boði. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H — 086. Stúlkur! Vantar hressa stúlku til að kenna aerobic (leikfimi). Uppl. í síma 15888 kl. 11—22daglega. Óska eftir duglegum sölumanni (dömu) fram að áramótum, verður aö hafa bíl til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-893. 1. stýrimann vantar á 240 tonna togbát sem gerður er út frá Eskifirði og mun sigla meö aflann. Uppl. í síma 97-6122 og á kvöldin í síma 97-6322. Leikskólinn Tjarnarborg óskar eftir starfskrafti til ræstinga- starfa frá 1. des. Uppl. gefur forstöðu- maður í síma 15798. Okkur vantar duglegt og reglusamt starfsfólk í býrjun des- ember. Uppl. á Pítunni, Bergþórugötu 21, milli kl. 14 og 16 og 21 og 23. Sendisveinn óskast til starfa eftir hádegi. Þarf að hafa hjól. Upplýsingar í Versluninni Brynju, Laugavegi 29. Reglusamt starfsfólk óskast á vistheimili aldraöra á Stokkseyri, vaktavinna, dagvinna, húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. í síma 99-3213 milli 8 og 16, sími 99-3310 eftir kl. 16. Sölusamband islenskra fiskframleiðanda óskar eftir aö ráöa ábyggilegan starfsmann til framtíðar- starfa á lyftara í birgðastöð að Keilu- granda 1. Uppl. hjá yfirverkstjóra á staðnum milli kl. 8 og 12 og 13 og 17. .... «•' ■ Atvinna óskast 23 ára vélvirki með próf í tækniteiknun óskar eftir þrifalegu starfi. Uppl. í síma 35674 milllkl. 13 og 16. Maflur um fimmtugt óskar eftir atvinnu, utanbæjar eða innan. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 79268. 21 árs stúlka, nýkomin úr 4ra mánaða enskunámi í Bandaríkjunum, hefur hug á að fara í öldungadeild eftir áramót, óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Sími 2 samhentar stúlkur óska eftir vinnu á kvöldin og/eða um helgar, eru þaulvanar ræstingum. Uppl. í síma 46982. Duglegur maður óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 30824. 22 ára gamall maflur óskar eftir vinnu í sveit, er vanur sveitavinnu og tamningum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-095. Ungur maflur með stúdentspróf leitar að hlutastarfi, er sveigjanlegur í samningum um laun og vinnutíma. Uppl. í síma 25909 kl. 12—18 í dag og á morgun. Ungur reglusamur maflur óskar eftir vinnu, helst viö útkeyrslu en margt kemur til greina, getur byrj- aö strax. Sími 25347. ATHI Tvær hressar og vinnuglaðar bráð- vantar vinnu við t.d. ræstingar, sölu- störf, innheimtu og fleira. Höfum bíl og síma. Uppl. í síma 99-4324. 19 ára piltur óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 76697. Barnagæzla | Fellahverfi. 4 mánaöa strák vantar dagmömmu hluta úr degi, helst í Fellum, Breið- holti. Sími 74658. | Spákonur Spái i fortífl, nútíð og framtíö. Spái í lófa, spil og bolla fyrir alla. Sími 79192 alla daga vikunnar. | Einkamál | Ég er þritugur að aldri og bý í sveit úti á landi. Með til- breytingu í huga langar mig til aö kynnast náið fallegri og skapgóðri stúlku sem er heiðarleg og reglusöm og er á aldrinum 16 ára til 26 ára og er barnlaus. Aðalstarf mitt er land- búnaöur ásamt ýmsu öðru sem drýgir tekjurnar. Hef sæmileg mánaðarlaun. Hefur ekki einhver stúlka áhuga á að kynnast mér? Ef svo er væri æskilegt að hún léti góða mynd af sér fylgja bréfi merkt „Trúnaðartraust 090”. Algerum trúnaði heitið. Tveir 26 ára karlmenn óska eftir kynnum við kvenfólk innan við fertugt með tilbreytingu í huga. Svör sendist DV fyrir 29.11. ’85 merkt „Trúnaður 847”. Ungur, reglusamur og heiöarlegur maður óskar eftir kynnum viö einstæða móöur, 25—30 ára, með vináttu og e.t.v. sambúð í huga. Svar sendist DV, Þverholti 11, fyrir 22.11. merkt „ÉG meina þaö”. | Ýmislegt Vifl leigjum AP bílasima í 1 dag eða lengur, vetrarkjör á 60 daga leigu 190 kr. sólarhringurinn. Bíla- síminn sf. hjá Donald, Sundlaugavegi, sími 82381. Framtalsaðstoð Of háir skattar? Endurvinn framtöl einstaklinga aftur í tímann, allt að 6 ár. Hefur skilað góöum árangri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-767. Ökukennsla Guflmundur H. Jónsson ökukennari. Kenni á Mazda 626, engin bið. ökuskóli, öll prófgögn. Aðstoöa við endurnýjun eldri ökuréttinda. Tíma- fjöldi við hæfi hvers og eins. Kenni allan daginn. Góð greiðslukjör. Sími 671358. Ökukennsla — æfingatimar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur-*- byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Gylfi K. Sigurflsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og að- stoðar við endurnýjun eldri ökurétt- inda. Odýrari ökuskóli. öll prófgögn. Kenni allan daginn. Greiðslukorta- þjónusta. Heimasími 73232, 002-2002. bílasimi ökukennarafélag islands auglýsir. Guðbrandur Bogason, s. 76722 FordSierra ’84, bifhjólakennsla. GunnarSigurðsson, Lancer. s. 77686 Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 ’85. s.81349 Siguröur S. Gunnarsson, s. 73152-27222 FordEscort ’85 s. 671112 Þór P. Albertsson, Mazda 626. s.76541 Snorri Bjarnason, s. 749775 Volvo 360 GLS ’85 bílas. 002-2236. Jón Haukur Edwald s. 31710,30918 Mazda 626 GLS ’85 33829. Guömundur G. Pétursson, Nissan Cherry ’85. s. 73760 Olafur Einarsson, Mazda 626 GLX ’85. s.17284 Guðmundur H. Jónasson, Mazda 626. s.671358 Geir P. Þormar, Toyota Crown. s.19896 ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoða við endurnýj- un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan ;hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerö 1984 með vökva- og veltistýri. Kennslu- hjól Kawasaki GPZ550. Sigurður Þormar, símar 75222 og 71461. Greiðslukortaþjónusta. Kennsla Kennum stærflfræði, bókfærslu, íslensku, dönsku o.fl., einkatímar og fámennir hópar. Uppl. að Amtmannsstíg 2, bakhúsi, kl. 16— «*-- 18, og í síma 83190 kl. 20—22. Skemmtanir Ljúft, létt og fjörugtl Þannig á kvöldið að vera, ekki satt? Ljúf dinnertónlist, leikir, létt gömlu- dansa og „singalong” tónlist, ljósa- show, fjörugt Rock n’roll ásamt öllu því nýjasta. Ertu sammála? Gott! Diskótekið Dollý, sími 46666. Mundu: Ljúft, létt ogfjörugt! Fastir viðskiptavinir athugiö: Bókanir eru þegar hafnar á jólatrésskemmtanir, áramótadans- leiki, árshátíðir og þorrablót 1986. Sum ^ kvöldin anna ég ekki eftirspurn þó ég geti verið á 6 stöðum samtímis. Vinsamlegast pantið því ferða- diskótekið í tíma í síma 50513 eöa 002 (2185). Reynslan er ólygnust. Dísa hf„ ferðadisktótek. Húsaviðgerðir Húsaþjónustan ÁS auglýsir. Trésmíðar inni sem úti, málningar- vinna, múrviðgerðir, þakviðgerðir og þéttingar. Gerum við flötu þökin með^»-__ fljótandi áli, skiptum um þök og fleira.' Ábyrgð tekin á öllum verkum. Ath. Fagmenn, símar 76251 og 19771. Verktakaþjónusta Hallgríms, sími 671049. Tökum að okkur allar lag- færingar og viðgerðir fyrir fyrirtæki, húsfélög og einstaklinga, bæði inni sem úti. Pantið tímanlega fyrir jólin. Uppl. í síma 671049, einnig tekur símsvari viðf" skilaboðum. Geymið auglýsinguna. H-887. í 76224.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.