Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1985, Síða 26
26
DV. MIÐVKUDAGUR 20. NOVEMBER1985.
Fyrir hönd Innkaupanefndar sjúkrastofnana er óskað eftir
tilboðum í eftirfarandi:
1. Áætl. 200.000 stk. salernispappír, útb. nr. 3160/85
2. Áætl. 25.000 stk. eldhúsrúllur, útb. nr. 3161 /85
3. Áætl. 15.000.000 stk. miðaþurrkur, útb. nr. 3162/85
4. Áætl. 8.000 stk. pappír f. skoðb., útb. nr. 3163/85
Magn er áætlað fyrir 1 ár.
Útboðsgögn eru seld á kr. 300,- settið á skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 f.h. dagana
6/12, 9/12, 11/12 og 13/12 1985 í viðurvist viðstaddra
bjóðenda.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚMI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
200 ára
afmœli
Reykjavíkur
í tilefni af200 ára afmœli Reykjavíkurborgar
á næsta ári mun Reykjavíkurborg gefa út alm-
anak. Þar verður gerð grein fyrir afmœlis-
dagskrá og getið sem flestra merkisatburða
sem fram fara í Reykjavík á afmœlisárinu.
Félög, samtök, stofnanir og aðrir aðilar, sem
óska eftir að koma upplýsingum á framfœri í
almanakinu, eru vinsamlegast beðin að senda
skriflegar upplýsingar til framkvœmdastjóra
undirbáningsnefndar fyrir 1. des. nk.
Afmœlisnefnd Reykjavíkurborgar,
Austurstrœti 16.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Smiðshöfða 9, þingl. eign Kyndils, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Iðnþróunarsjóös, Ara Isberg hdl.,
lönlánasjóös, Siguröar Sigurjónssonar hdl., Árna Pálssonar hdl., Út-
vegsbanka Islands, Gísla B. Garðarssonar hdl. og Ólafs Jónssonar hdl.
á eigninni sjálfri föstudaginn 22. nóvember 1985 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 71., 75. og 81. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Dvergabakka 18, þingl. eign Guðmundar Baldurssonar, fer fram eftir
kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudaginn 22. nóv-
ember 1985 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á Skriöustekk 13, þingl. eign Guöbjargar Einarsdóttur,
fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands, Búnaðarbanka Islands, Veð-
deildar Landsbankans, Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Guðjóns A. Jóns-
sonar hdl., Tryggingastofnunar rfkisins, Baldurs Guölaugssonar hrl.,
Arna Einarssonar hdl., Björns Ólafs Hallgrlmssonar hdl., Landsbanka
fslands, Jóns Finnssonar hrl., Sigriöar Thorlacius hdl., Einars Jónsson-
ar hdl,, Ásgeirs Thoroddsen hdl., Sveins Skúlasonar hdl. og Jóns G.
Briem hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 22. nóvember 1985 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst va'r I 71., 75. og 81. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta i
Austurbergi 28, þingl. eign Rebekku Bergsveinsdóttur og Ólafiu Haf-
liðadóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri föstudaginn 22. nóvember 1985 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Andlát
Marta Gisladóttir lést 11. nóvember sl.
Hún fæddist þann 27. júli árið 1893 að
Eystra-Homi í Landbroti. Marta flutt-
ist til Reykjavíkur um tvítugt og stund-
aði þar ýmis störf. Þegar nýbygging
Blindrafélagsins að Hamrahlið 17 var
tekin í notkun flutti hún þangað og
vann viö burstagerð á meðan kraftar
og heilsa entust. Utför hennar verður
gerð f rá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30.
Guðmundur Sæmundsson, Geitlandi
10, verður jarðsunginn frá Fríkirkj-
unni föstudaginn 22. nóvember kl. 15.
Finnur Kristján Halldórsson, Borgar-
vegi 32 Ytri-Njarðvík, lést af slysför-
um 19. nóvember. Jarðarförin auglýst
síðar.
Elisabet Einarsdóttir, til heimilis á
Langholtsvegi 194 Reykjavík, lést í
Landspítalanum mánudaginn 18.
nóvember.
Guðrún Jónsdóttir, Miðvangi 41
Hafnarfirði, verður jarðsungin frá
Fríkirkjunni í Hafnarfirði í dag
miðvikudaginn 20. nóvember kl. 15.
Ingibjörg Jónsdóttir frá Hvamms-
tanga, Kleppsvegi 20, verður jarðsung-
in frá Fossvogskirkju fimmtudaginn
21. nóvemberkl. 13.30.
Guðni Sigurðsson, Faxastíg 18 Vest-
mannaeyjum, síöast til heimilis að
Bólstaðarhlið 48 Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
föstudaginn 22. nóv. kl. 10.30.
Guðrún Guðmundsdóttir, Bárugötu 31
Reykjavík, lést á Landakoti 19. nóvem-
ber.
70 ára er í dag, 20. nóvember, Asgeir Ó.
Sigurðsson, fyrrverandi skipstjóri og
útgerðarmaður, Safamýri 52. Hann
ætlar að taka á móti gestum sínum
laugardaginn 23. nóvember milli kl. 15
og 19 í Fordhúsinu, Skeifunni 17, 3.
hæð.
Tilkynningar
Frá Norræna félaginu
í Kópavogi
Norræna félagið í Kópavogi efnir til „haust-
vöku” í Félagsheimilinu þar kl. 20.30 í kvöld.
„Veisla fyrir augað"
Tískusýning og kynning á starfi Módeisam-
takanna á Broadway fimmtudaginn 21.
Hér á landi er nú staddur 17 manna hópur
Grænlendinga frá Angmagssaiik, sem vinabær
Kópavogs, og hafa Kópavogsbær og Norræna
félagió í Kópavogi haft samvinnu um móttöku
gestanna og greitt götu þeirra, en þeir munu
koma fram á „haustvökunni”. Hópurinn var
með kvöldvöku í Norræna húsinu á sunnu-
dagskvöldið og hefur auk þess farið með dag-
skrá sina austur yfir Fjall og í skóla og fleiri
stoúianir í KópavogL Hann heldur heimleiðis
á morgun, en dvfflinni lýkur með brrgreindri
„haustvöku” á vegum Norræna félagsins í
Kópavogi í kvöld.
Lesin verða grænlensk ljóð í íslenskri
þýðingu, og sagt verður frá Angmagssalik,
en bæjarstjórinn þar er einn gestanna sem
hingað komu. Þá verður á dagskrá söngur
kórféiaga frá Angmagssalik og grænlenskur
trommudans, sem Islendingum gefst að jafhaöi
ekki tækifæri tíl þess að sjá og heyra.
Eins og fyrr segir hefst „haustvakan” kl.
20.30 í kvöld. Kaffiveitingar verða i Félags-
heimilinu og er öllum heimill aðgangur sem
áhuga hafa á menningu Grænlendinga og
samskiptum við þessa nágranna okkar.
Félagsvist
Föstudaginn 22. nóv. kl. 20.30 í Skeifunni 17.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Húnvetningafélagið.
Umhyggja
félag til stuðnings sjúkum bömum, heldur al-
mennan fund í dag, miðvikudaginn 20. nóv-
ember, kl. 20.30 í Kristalssal Hótel Loftleiöa.
Fyrirlesari verður Guðrún Kristinsdóttir,
yfirmaður fjölskyldudeildar Félagsmála-
stofnunar Beykjavikurborgar, og mun hún
fjalla um aðstöðu barna hér á landi og barna-
vemd.
Tónagyðjan til sýnis og sölu
í Ásmundarsafni
Stjóm Asmundarsafn hefur látiö steypu í
brons 5 tölusett eintök af verkinu Tónagyðjan
(h.43 sm) eftir Asmund Sveinsson frá árinu
1926.
Myndimar eru til sýnis og sölu í Asmundar-
safni við Sigtún. Allar nánari upplýsingar em
gefnarísíma 32155.
Stjóm Asmundarsafns.
Fyrirlestur hjá Geðhjálp
Geðhjálp heldur fyrirlestur um félagslegar
aðstæður geðsjúkra fimmtudaginn 21. nóv-
ember 1985. Marta Bergmann félagsráðgjafi,
sem hefur rannsakað þetta málefni, fiytur
erindiö, sem hefst kl. 20.30 á geðdeild Land-
spítalans, i kennslustofu á 3. hæð. Fyrirspum-
ir, umræður og kaffi verða eftir fyrirlestur-
inn. Allir era velkomnir. Aðgangur er ókeyp-
is.
Stjórn Geðhjálpar.
nóvember. Húsið opnað kl. 20. Stjómandi
Unnur Amgrimsdóttir.
Megas með
tónleika í Safarí
Hljómlistarmaðurinn, myndlistarmaðurinn
og ljóðskáldið Megas mun halda tónleika í
veitingahúsinu Safarí fimmtudaginn 21.
nóvember 1985 og munu tónleikarnir hefjast
kl. 22.00 stundvíslega. Húsið verður hins
vegar opnað kl. 21.00. Við hvetjum fólk til að
láta ekki þennan einstæöa viöburð fram hjá
sér fara og einnig að mæta tímanlega til að
hlýða á þennan merka listamann flytja lög sín
og ljóð á sinn sérstaka hátt.
Miðaverð er kr. 350.
Aldurstakmark er 18 ára.
Forsala aðgöngumiða er í Gramminu, Lauga-
vegi 17, og Veitingahúsinu Safarí, Skúlagötú
30, frá kl. 13.00.
Björgunarhnífurinn
Eins og hefur komið fram í DV þá er hafiim
innflutningur á hinu magnaða björgunartæki
„Survival” frá Toledo á Spáni. Hér er um að
ræöa hníf sem hefur 20 aukatæki sem miða aö
því aö menn geti komist af með þessi tæki á
sér við erfiðustu aðstæður. Hnífurinn í hylki
er 600 grömm.
Það er Martoumboðið (sími 671190) sem
selur hnífinn hér á landi og er hægt að fá hann
sendan í póstkröfu. Verð hnífsins er kr. 5.800.
Tónleikar á Hótel Borg
Fimmtudaginn 21. nóv. verða haldnir tón-
leikar á Hótel Borg. Þar koma fram hljóm-
sveitimar Dá, Vonbrigði og Tic-Tac. Einnig
- munu danskennarar úr Kramhúsinu sýna
dansa og Flóin verður með tískusýningu.
Borgin verður opin frá kl. 22—1 eftir
miðnætti.
Milljón til
Kólumbíu
Ríkisstjórnin ákvaö í gær aö veita
eina milljón til hjálparstarfs í
Kólumbíu. Rauða krossinum veröur
falið að koma framlaginu til skila. Þá
mun sama stofnun hefja söfnun hér á
landi vegna náttúruhamfaranna.
Ástandiö í Kólumbíu var til umræðu
á Alþingi í gær. Forystumenn allra
flokka voru sammála Olafi Ragnari
Grímssyni, Alþýðubandalagi, um að
setja á laggimar samstarfsnefnd allra
flokka til að kanna á hvem hátt lsland
gæti veitt myndarlega aðstoð, bæði í
formi þekkingar á eldgosum og með
fjárframlögum. í }
Vöru- og sendibflstjórar:
Mótmæli gegn
þungaskattiídag
„Þegar Alþingi tekur fyrir frum-
varp um þungaskatt sem við reiknum
með að verði um tvöleytið í dag ætlum
við að fjölmenna á vörubifreiöum,
sendibifreiöum og öörum verktakabif-
reiðum fyrir framan alþingishúsið og
mótmæla,” sagði Eggert Waage á
vörubílastöðinni Þrótti við DV í
morgun.
„Við erum ekki enn búnir að fá svar
frá ríkisstjórninni viö tillögum okkar
um frestun frumvarps um þungaskatt
og bensíngjald. Það er algerlega búið
aö þurrausa okkur, ekkert frá okkur aö
hafa,” sagði Eggert Waage.
„Það verður engin harka núna, en í
beinu framhaldi af þessu má búast við
einhverju slíku.”
Árbæjarsafn
Reykjavíkurborg auglýsir lausa stöðu safnvarðar við
Árbæjarsafn. Staðan veitist frá og með 1. janúar 1985.
Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf skal skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar,
Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðu-
blöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 1.
desember nk.
hhei.