Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1985, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1985, Side 31
DV. MIÐVKUDAGUR 20. NOVEMBER1985. 31 Midvikudagur 20. nóvember Sjónvaip 19.00 Stundin okkar. Endursýnd- ur þáttur frá 17. nóvember. 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni- Söguhornið Sigríður Eyþórs- dóttir segir sögu sína. Gcngið á reka. Sögttf snáksins með fjaðrahaminn spánskur teiknimyndaflokkur með þjóð- sögum indíána og Bjarni getur allt norsk barnamynd. (Nord- vision - Norska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Maður og jörð. (A Planet for the Taking). 4. Tengslin við náttúruna. Kanadískur heim- ildamyndaflokkur í átta þáttum um tengsl mannsins við uppruna sinn, náttúru og dýralíf og firr- ingu hans frá umhverfínu á tækniöld. Umsjónarmaður David Suzuki. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.45 Dallas. Systkinin. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Björn Baldursson. 22.40 Úr safni Sjónvarpsins. Maður er nefndur Olafur Tryggvason frá Hamraborg. Steingrímur Sigurðsson ræðir við hinn kunna huglækni og rithöfund sem lést árið 1975. Áður á dagskrá Sjónvarpsins sumarið 1970. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. ÍJtvarprásI 14.00 Miðdegissagan: „Skref fyrir skreP‘, eftir Gerdu Antti. Guðrún Þórarinsdóttir þýddi. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les. (21). 14.30 Ópcrettutónlist. 15.15 Hvað finnst ykkur? Umsjón: örn Ingi. (Frá Akureyri) 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. a. Píanó- lög eftir Sergei Rakhmaninoff. Victor Yeresko leikur. b. Tvö lög eftir Fritz Kreisler. Ian Hobson leikur á píanó. c. Timofey Dok- schutzer og Abram Zhak leika smálög á píanó og trompet. 17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis: „Ivik bjarndýrsbani" eftir Pipal- uk Freuchen. Guðrún Guðlaugs- dóttir byrjar lestur þýðingar Sigurðar Gunnarssonar. Stjórn- andi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Síðdegisútvarp. - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. '19.40 Tilkynningar. 19.45 Málræktarþáttur. Helgi J. Halldórsson flytur. 19.50 Eftir fréttir. 3ón Ásgeirsson framkvæmdastjóri Rauða kross Islands flytur þáttinn. 20.00 Hálftíminn. Elín Kristins- dóttir kynnir popptónlist. 20.30 íþróttir. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 20.50 Tónamál. Soflia Guðmunds- dóttir kynnir. (Frá Akureyri) 21.30 Skólasaga - Vígslusiðir og inntökuathafnir fyrr á öldum. ' Umsjón: Guðlaugur R. Guð- mundsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Bókaþáttur. Umsjón: Njörð- urP. Njarðvík. 23.05 Á óperusviðinu. Leifur Þór arinsson kynnir óperutónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÚtvazpzásH 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: KristjánSigurjónsson. HLÉ 14.00-15.00 Eftir tvö. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00-16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: GunnarSalvarsson. 16.00-17.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 17.00-18.00 Þræðir. Stjói;nandi: Andrea Jónsdóttir. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00,15.00,16.00 og 17.00. 20.00-22.00 Tekið á rás. Bein út- sending frá ýmsum íþróttavið- burðum kvöldsins. Umsjón: Ing- ólfur Hnnnesson og Samúel Örn Erlingsson. Utvarp Sjónvarp íþróttaþáttur þeirra, sem verið hefur á miðvikudagskvöldum í útvarpinu, rás 1, fellur niður vegna þessa þáttar á rás 2. Þátturinn þeirra þar mun bera nafnið TEKIÐ Á RÁS og hefst hann eins og fyrr segir kl. 20.00. -klp. Útvarp, rás 2, kl. 20.00: Tekið á rás — nýr íþróttaþáttur á rásinni í kvöld Nýr íþróttaþáttur hefst í útvarp- inu, rós 1, í kvöld kl. 20.00. Þeir Ingólfur Hannesson og Samúel örn Erlingsson sjá um þennan þátt og verða þeir með hljóðnemann á ferð og flugi um allan bæ í tvær klukku- stundir. Þeir félagar voru með áþekkan íþróttaþátt eftir hádegi á laugar- dögum í sumar og var mikið á hann hlustað. Þá tóku þeir fyrir knatt- spyrnuna og aðrar sumaríþróttir og nú sækja þeir á miðin í vetrar- og innanhússíþróttunum. Það veröur mikið um að vera í handboltanum í kvöld og er það með slagnum þar sem þeir ætla að fylgjast. Þrír leikir verða í 1. deild karla, fjórir leikir í 2. deild karla og einnig leikir í 1. deild kvenna, þar á A mánudaginn var lauk Knútur R. Magnússon lestri sögunnar Brons- sverðið í Barnaútvarpinu á rás 1. I hennar stað kemur ný saga í Barnaútvarpið í dag. Er það sagan Ivik bjarndýrsbani eftir Pipaluk Freuchen. Höfundurinn er danskur í aðra ættina en grænlenskur í hina og meðal viðureign FH og Vals. Frá þeim leik, svo og öðrum, ætla þeir að segja hlustendum og einnig frá öðrum, íþróttaviðburðum hér heima og erlendis en þar er mikið um að veraíkvöld. Þessir „gömlu” Valsmenn hafa jafnan augun vel opin þegar þeir mæta í Höllina til að horfa á Val leika í handboltanum. En nú nægir þeim að hafa eyrun opin heima í stofu, því rás 2 sendir þeim lýsingu heim af leikjum liðsins. A myndinni eru fyrr- verandi landsliðsmenn í handknatt- leik. Neðri röð frá vinstri: Guðjón Magnússon, Stefán Gunnarsson, Olafur H. Jónsson og Jón Breiðf jörö. Fyrir aftan þá standa þeir Hermann Gunnarsson og Gísli Blöndal. DV-mynd Bjarnleifur. mun þetta vera eina sagan sem þýdd hefur verið eftir hann á íslensku. Það var Siguröur Gunnarsson sem þýddi söguna en Guðrún Guölaugs- dóttir les hana í útvarpið. Verða það alls sex lestrar hjá henni og verða þeir á mánudögum og miðviku- dögum. -klp- Hún Afton á marga aðdáendur hér. Sjónvarp kl. 21.45: Dallas Sjónvarpsþátturinn Dallas er á dag- skrá í sjónvarpinu í kvöld. Vinsældir Dallas eru miklar hér en margir halda því þó fram að ekki sé horft eins mikið á þáttinn núna og var hér áöur. Ekki eru allir sammála því. Benda þeir m.a. á aö eigendur myndbanda- leiganna segi að minnst sé hjá þeim að gera á miðvikudagskvöldum þegar Dallas sé í sjónvarpinu. Mjög margir hafa séð þá Dallasþætti sem sjónvarpið er að sýna núna enda hefur verið hægt að fá þá og aðra enn nýrri á myndböndum á bensínsölum OLIS. Þar hafahörðustu aðdáendur Dallas verið tíðir gestir og vita því allt um ástand og horfur í ásta- og peninga- málum liðsins í Dallasþáttunum. Eru þeir sagðir ósparir á að miðla hinum fáfróðari þessum fróöleik í vinnunni og í f jölskylduboöum. Það ætti að vera auðvelt fyrir þá aö segja frá því sem á eftir að gerast í næstu þáttum og sjálfsagt eru þeir með þáttinn í kvöld alveg á hreinu, en hann ber nafniö Systkinin. -klp- Útvarp, rás 1, kl. 17.00: Ný f ramhalds- saga í dag Jólaferð til jólalandsins. Jerúsalem — Betlehem — Jertkó — Nasaret — Galíleuvatn — Tel Aviv — Sínaí — Kaíró — London. .ðV^9> flligferðir = SOLRRFLUG Vesturgötu 17, sfmar 10661,1S331 Qfl 22100. Veðrið L--, I dag verður sunnan- eða suövestankaldi víðast hvar é land- inu, skúrir sunnanlands og -vestan en bjart veður á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti yfirleitt 3—6 stig en næturfrost á stöku stað austan- lands. Veðríð Island kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaö 5, Egilsstaöir heiöskírt — 2, Galtarviti skúr 5, Höfn léttskýjað 1, Keflavíkurflugv. rigning og súld 4, Kirkjubæjarklaustur léttskýjað- 0, Raufarhöfn skýjað 1, Reykjavík skúr 4, Sauðárkrókur alskýjaö 5, Vestmannaeyjar léttskýjað 5. Útlönd kl. 6 I morgun: Bergen léttskýjaö —4, Helsinki þokumóða —4, Kaupmannahöfn skýjað 2, Osló snjókoma á síðustu klukkustund — 4, Stokkhólmur skýjaö —1, Þórs- höfn alskýjað 5. Útlönd kl. 181 gær: Algarve heið- skírt 16, Amsterdam snjókoma —3, Aþena alskýjað 15, Barcelona (Costa Brava) hálfskýjað 5, Berlín snjókoma —4, Chicago súld 16, Feneyjar (Rimini og Lignano) al- skýjað 4, Frankfurt alskýjaö —2, Glasgow reykur 2, London mistur 1, Los Angeles skýjað 15, Lúxem- borg skýjað —4, Madrid heiðskírt 4, Malaga (Costa Del Sol) heiðskírt 13, Mallorca (Ibiza) rigning 7, Montreal þokumóða 6, New York alskýjað 16, Nuuk skýjað —5, París snjókoma —3, Róm skýjaö 13, Vín frostúði 0, Winnipeg snjókoma —12, Valencía heiöskírt 8. Gengiö nr. 221 - 20. nðvember 1985 kt 09.15. EiningkL 12.00 Kaup Saia Tolgengi Dotar 41,640 41,760 41,730 Pund cn ccc 33,030 59,827 59315 Kan. dolar 30,261 30,348 30343 Dönskkr. 4.4279 4,4407 43507 Norsk kr. 5Æ11 53364 53640 Sænsk kr. 5,3248 53402 53575 Fl mark 7,4537 7,4752 73494 Fra. franki 53476 53628 5,1765 Betg. franki 0,7916 0,7939 0,7790 Sviss. franki 19^145 193707 193544 Hol. gylini 143184 143594 133879 V-þýskt matk 153908 16,0369 15,7820 It. Ifra 0,02367 0,02373 0,02338 Austutr. sch. 23748 23813 23463 Port. Escudo 03578 03588 03568 Spá. pesati 03598 03606 03576 Japanskt yen 030492 030551 0.19538 Irskt pund 49,482 49,605 18324 SDR (sirstök dráttar- ráttindi) 44,9447 45,0741 43,4226 Sfmsvari vegna gengisskráningar 22190. Liggur þín leið og þeirra saman í umferðinni? SÝNUM AÐGÁT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.