Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1985, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1985, Blaðsíða 26
26 DV. FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985. Tippað á tólf—Tippað á tólf—Tippað á tólf—Tippað á tólf—Tippað á tólf—Tippað á tóif Tottenham tuskar stúdentana ALLT A SAMA STAÐ! ÞVERHOLTI11. I *VÍ ritstióm Lli’i smáauglýsingar ■ gTli'.IIJiMIP'JM •* 1 UáZÍ skrifstofur blaðaafgreiðsla |> auglýsingar áskrift I prentsmiðja Símiim á öllum deildum 27022. AUGLYSENDUR! Verið velkomnir í nýja húsið. Við erum til þjónustu reiðuhúin, Þverholti 11, Sími 27022. West Ham hefur spilað sérlega vel í vetur og er í þriðja sæti eins og og er. Alan Devonshire er kominn í liðið á ný eftir meiðsli í fyrravetur og spilar eins vel og hann á kyn til. FR0ST0G SNJÓAKERFI Þegar frost og snjór hafa tekið völdin í Bretlandi er ómögulegt að spá um hvemig leikir þróast og úrslit verða. Þá er gott að hafa aðgang að kerfi sem er með mörgum leikjum með þremur merkjum, þó svo að slík kerfi hafi yfirleitt þá vankanta að gefa ekki 11 rétta né 12 rétta nema í fáum tilfellum. Slík kerfi eru yfir- leitt miklu ódýrari og alltaf er mögu- leiki á að þau slái inn eins og sagt er. Ég veit um mörg tilfelli er 1%, 3,7% eða svipaðar líkur gáfu 12 rétta. Því kynni ég kerfið R7 - 3 - 792. Þar er um að ræða kerfi sem er með sjö leikjum með þremur merkjum, þremur leikjum með tveimur merkj- um og tveimur leikjum föstum. Kerf- ið er alls 792 raðir. Notaðir eru 22 rauðir seðlar sem eru 36 raða. Lí- kindatafla fylgir kerfinu og sést þar að í 50% tilfella koma upp 11 réttir eða 12 réttir. Fyrst eru tveir leikir festir. Því næst eru sett tvö merki á þrjá leiki eftir töflunni hér á síðunni. Að )ok- um eru þeir sjö leikir sem eftir eru settir inn á seðlana eftir töflunni. Gott gengi. Nú er veður farið að spillast í Iretlandi með viðeigandi frestunum >g snjó. Úrslit leikja eru ekki gefin yrirfram frekar en vant er. A næsta ;etraunaseðli eru átta lið úr 1. deild- nni ensku en fiögur úr þeirri ann- irri. Birmingham hefur gengið mjög illa mdanfarið, tapað flestöllum átta áðustu leikjunum ef undan er skilið ' M) jafntefli gegn Arsenal. Nú sigrar Watford-Birmingham Leicester-Man. City Luton-Newcastle QPR-West Ham Sheffield W.-Nott. F. Southampton-Arsenal Tottenham-Oxford WBA-Everton Charlton-Sheff. Utd Norwich-Blackburn Shrewsbury-Oldham Sunderl.-Portsmouth með liðinu undanfamar vikur. Leic- ester sigrar nú, enda lífsnauðsynlegt vegna fallhættu. Luton gengur vel á heimavelli á gervigrasinu með netta leikmenn og sigrar stórkarlalið Newcastle. West Ham hefur þotið upp stigatöfluna undanfarið og er í þriðja sæti eins og er. Þó mun það ekki duga gegn öðm Lundúnaliði, QPR., sem stendur sig hvað best á heimavelli. QPR sigur. Sheffield _Q < 1 1 1 2 x 1 1 2 2 1 x 1 það Watford sem ekki hefur ennþá sigrað á útivelli. Leicester sigraði Manchester United nýlega stórt og mun nú eiga við Manchester City sem hefur gengið frekar slaklega í . vetur þó svo að lífsneisti hafi sést Wednesday er ákaflega traust lið þó svo að það hafi tapað fyrir Ipswich á laugardaginn var. Sigur gegn Nottingham Forest. Southampton hefur staðið sig vel undanfarið en mætir nú sterkum andstæðingi, Ars- enal, sem ekki hefur tapað mörgum leikjum í vetur. Sigrar Arsenal hafa verið naumir og spái ég nú 0-0 markalausu jafntefli. Tottenham ætti ekki að eiga í erfiðleikum með stúdentana frá Oxford og sigrar auðveldlega. Gengi WBA hefur verið afleitt í vetur þó að margt gott leyn- ist í liðinu. Everton mun sennilega sigra það án fyrirhafnar. í annarri deildinni er allt opið - mörg lið sem slást um þrjú efstu sætin sem gefa sæti í fyrstu deildinni að ári. Tvö lið ofarlega mjög eru á seðlinum i leik nr. 9, Charlton-Sheffield United. Þar spái ég fiörugum leik og jafntefli. Norwich ætti að sigra Blackburn sem er að gefa eftir á spretti sínum. Oldham sigrar Shrewsbury og Portsmouth sigrar Sunderland á úti- velli. Margar stjömur hjá Alan Ball sem stjórnar Portsmouth. % £ Umsjon: Eiríkuriónsson 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 1 1 X 2 X 2 X 2 2 X 1 1 1 X 2 X 2 X 2 2 X 1 2 X 1 1 X 2 X 2 X 2 1 2 X 1 1 X 2 X 2 X 2 1 X 2 2 X 1 1 X 2 X 2 1 X 2 2 X 1 1 X 2 X 2 1 X 2 X 2 2 X 1 1 X 2 1 X 2 X 2 2 X 1 1 X 2 1 X 2 X 2 X 2 2 X 1 1 1 X 2 X 2 X 2 2 X 1 1 1 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 LÍKINDATAFLA 12 11 10 líkur 15 9 4,25% 1 5 45,26% 2 50,49% ENGINN MEÐ TÓLF Vegna óvæntra úrslita, og þá sérstaklega jafnteflis Manchester United á heimavelli gegn Watford, kom engin röð fram með 12 rétta. 28 raðir fundust með 11 rétta og fær hver röð 57.175 krónur. 377 raðir íúndust með 10 rétta og fékk hver röð 1819 krónur. Alls seldust 1.219.784 raðir en það gaf í pottinn 2.287.095 krónur sem er dálagleg upphæð. Ekki er ástæða til að halda að potturinn minnki að ráði næstu vikur. Noregur Norðmenn hafa verið að slá sín getraunamet eins og Islendingar undanfarið. í næstsíðustu viku tippuðu Norðmenn fyrir 260 millj- ónir íslenskra króna og er það nýtt met, samsvarar um 55 krónum ís- lenskum á mann þar í landi. Norð- menn eru með 12 leiki á seðlinum. Þeir tippa tvöfalt á við Dani sem eru með 13 leiki á seðlinum. í Danmörku eru fiórir vinningar. Fyrir 13 rétta eru 22,5%, fyrir 12 rétta 22,5%, fyrir 11 rétta 22,5% og fyrir 10 rétta 32,5%. England Markajafntefli voru á laugardag- inn var nr. 8, 11, 17, 18, 21, 23, 32, 34, 35, 37, 38. Markalaus jafntefli nr. 1,15,46,50,55.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.