Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1985, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1985, Blaðsíða 17
DV. LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985. 69 til viðbótar fáið þið í spurningaleiknum Trivial Pursuit Fæst í bóka- og leikfangaverslunum um land allt. „Trivial Pursuit“ er skrésett vörumerki. Dreifing á lslandi: Eskifell hf., s. 36228. Leikur fró Horn Abbot. Gefinn út meö leyfi Horn Abbot Intl. Ldt. Iðnaðarráðuneytið auglýsir NÝTT SÍMANÚMER 621900 Jafnframt er ráðuneytið enn tengt við aðalsíma- miðstöð stjórnarráðsins, 25000. AJO Gimilegur ostabakki gerir ávallt lukku. Við óvænt innlit vina, sem ábætir í jólaboðinu eða sér- réttur síðkvöldsins. OSTABAKKI-GÓÐ TILBREYTING OBÐIÐ Láttu hugmyndaflugið ráða ferð- inni, ásamt því sem þú átt af ostum og ávöxtum. Sannaðu til, árangurinn kemur á óvart. RAUÐINU OCr SÚKKULABINU § sanyo FEMATÆI verð frá kr. 2.694.- (Mono) mnm VASA DISIÍO verð frá kr. 2.733,- Gunnar Ásgeirsson hf. Suóuriandsbraut 16 Simi 9135200 ■MBHð SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já. þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn ný- komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir...27022 Viðbirtum... Það ber árangur! Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Opiðt Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00—14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ Frjálst.óháð dagblað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.