Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1986, Síða 5
DV. ÞRIÐ JUDAGUR 7. JANÚAR1986.
5
Bamalegur þrýstingur
„Ég tel það vera hina mestu fjar- að fara að öllu með gát, sagði ungaí Bandaríkjunum. ingar á henni hefðu borist frá sjév- um þetta mál í ríkisstjórninni ef
stæðu að hætta hvalveiðum. Mín Steingrímur Hermannsson forsæt- Steingrímur sagði að ríkisstjórn- arútvegsráðherra. einhverjar blikur verða á lofti í
skoðun er sú að það eigi að nýta isráðherra í viðtali við DV er born- in hefði tekið þá ákvörðun á sínum „Það væri hins vegar ákaflega Bandaríkjunum sem skaðað gætu
hvalastoininn undir eftirliti. Það ar voru undir hann áhyggjur tíma að hefja þessar veiðar eftir leitt að þurfa að láta undan þessum okkar hagsmuni,“ sagði Steingrím-
er ljóst að okkar hagsmunir eru Magnúsar Gústafssonar, forstjóra að hafa leitað álits hjá fjölmörgum ' barnalega þrýstingi í Bandaríkjun- ur.
stórir í þessu máli og það verður Coldwater, af mótmælum hvalfrið- aðilum. Engar tillögur um breyt- mn. Það verður örugglega fjallað - APH
Herínn kannar
hvort hægt sé
að ná flakinu
Bandaríski herinn íhugar hvort
unnt sé að ná flaki F-15 orrustu-
þotunnar, sem fórst með flug-
manni síðastliðinn fimmtudag, upp
af hafsbotni. Þotan hrapaði í hafið
um 85 sjómílur suðsuðvestur af
Reykjanesi er hún var á æfinga-
flugi frá Keflavíkurflugvelli.
Að sögn Friðþórs Eydal, blaða-
fulltrúa Varnarliðsins, er vitað
hvar flugvélin er. Á þessu svæði
er yfir 1.200 metra dýpi, samkvæmt
upplýsingum frá Sjómælingum ís-
lands.
Slæmt veður hamlaði leit á slys-
staðnum um helgina. -KMU.
Þessi mynd var tekin af leiðangursmönnum í Odda fyrir helgi. Yfirskrift leiðangursins er ungir Evrópubú-
ar til íslands. DV-mynd PK
UNGIR LEIÐANGURS-
MENN TIL ÍSLANDS
Tuttugu manna hópur ungra Evr-
ópubúa kom til íslands rétt fyrir
áramót. Leiðangursmenn eru í rúm-
lega ársgömlum samtökum sem heita
Educational Experience Europe.
Lögheimili samtakanna eru í Þýska-
landi en skrifstofur eru í Bretlandi,
Irlandi og Frakklandi.
í samtökunum eru ungir Evr-
ópubúar á aldrinum 18-25 ára. Mark-
mið EEE er að vekja ungt fólk til
vitundar um tilvist evrópsks sam-
félags, uppræta fordóma, efla sam-
vinnu og treysta vináttubönd.
Hópurinn, sem hér dvelur, vinnur
að ákveðnum verkefnum, s.s. að
kanna dulið atvinnuleysi á íslandi,
kvennamál og réttindi og ferðamál.
Leiðangursstjóri er Peter Willey.
Hann hefur veitt 19 leiðöngrum for-
ystu i flestum heimsálfum. Allar
úttektir og niðurstöður hópsins
verða gefnar út og hagnýttar við
kennslu. Heimildarmynd verður gerð
til sýningar í sjónvarpi.
Þessi leiðangur er af sama toga og
leiðangur ungra Evrópubúa til Afr-
íku sem hófst 1. október sl. og mun
standa yfir fram í marsmánuð.
ÞG
„EG HEF
ENGA
ÁKVÖRD-
UN
TEKIД
— segir Sigurjón
Valdimarsson um
málshöfðun á
hendurSverri
„Ég hef ekki tekið neina ákvörð-
un um það hvort ég fer í mál við
ráðherrann,“ sagði Siguijón Vald-
imarsson, fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri Lánasjóðs íslenskra
námsmanna, í samtali við DV að-
spurður um það mál.
Sigurjón sagði að hann væri að
leita sér lögfræðilegra ráðlegginga
í málinu, það er að segja hvort
staðið hefði verið löglega að upp-
sögn hans. Þetta hefði allt borið
svo brátt að að lítill tími hefði verið
til að velta þessu Tyrir sér. Það
ætti eftir að koma í ljós hvert yrði
hans næsta skref.
KÞ
ÖtÖ
ÍJL-HÚSINU,
JARÐHÆÐ (GENGIÐINN FRÁ PORTINU)
DTJNDURVERÐ Á ÖLLUM FATNAÐI.
1-6.30 mánudaga-fimmtudaga,
föstudaga 1-8,
laugardaga 1-4.
op®
Markaðurinn