Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1986, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1986, Síða 6
6 DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR1986. UMBOÐSMENN Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast. Upplýsingar gefur Margrét í síma 96-62251 og afgreiðsla DV í síma 91 -27022. Matvöruverslun til sölu Góð staðsetning og örugg velta. Mánaðarsala ca 1.200.000,- Starfsmannafj. 2. Húsnæði og tæki leigt saman (5 ára leiga). Söluverð ca 900.000,- kr. auk lagers 400.000,- kr. Ath.: Hentar hjónum mjög vel. Vinsamlega leggið nafn og símanúmer á afgreiðslu blaðsins fyrir 14. jan..'86, merkt „9977 - góð af- koma". FRÁ MENNTASKÓLANUM VIÐ HAMRAHLÍÐ Stundatöflur nýnema í dagskóla á vorönn 1986 verða afhentar í skólanum föstudaginn 10. janúar kl. 13. Aðrir nemendur dagskóla fá töflur sínar afhentar 10. janúarkl. 14. Stundatöflurnar fást gegn 1000 króna skráningar- gjaldi. Kennsla í dagskóla og í öldungadeild hefst sam- kvæmt stundaskrá mánudaginn 13. janúar. Kennarafundur verður haldinn fimmtudaginn 9. janúarkl. 13. Rektor Nauðungaruppboð sem auglýst var i 134., 138. og 145. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Brúarenda v/Starhaga, þingl. eign Péturs Einarssonar, fer fram eftir kröfu Arnar Höskuidssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag 9. janúar 1986 kl. 15.30. _____________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 75. og 81. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Skipasundi 8, þingl. eign Friðþjargar Guðmundsdóttur og Jóhannesar Björnssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Bjarna Ás- geirssonar hdl., Tryggingast. ríkisins og Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag 9. janúar 1986 kl. 11.30. __________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 75. og 81. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Öldugötu 7 A, þingl. eign Margrétar Hjaltested, fer fram eftir kröfu Veð- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag 9. janúar 1986 kl. 15.00. __________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 86., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Skeggjagötu 16, þingl. eign Björns Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 9. janúar 1986 kl. 13.45. _____________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Laufásvegi 10, þingl. eign Þorkels Guðmundssonar og Guðbjargar Guðmundsdóttur, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudag 9. janúar 1986 kl. 16.15. _____________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 134., 138. og 145. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Lynghaga 24, tal. eign Þrastar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 9. janúar 1986 kl. 15.45. ___________ Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Neytendur Neytendur Neytendur Þetta dettur engum ökumanni í hug, að aka með bundið fyrir augun eða húfutetur fram á nef. Ef rúður bílsins eru óhreinar er nú ökumaðurinn í hálfgerðum skollaleik í miðri umferðinni. DV-myndKAE Betri umferdarmenning: Vikulegir umferðarþættir í dag birtist fyrsti þátturinn í röð umferðarþátta sem birtir verða vikulega á Neytendasíðunni. Ætl- unin er að þættir þessir verði birtir á þriðjudögum. Það er Einar Guðmundsson, framkvæmdástjóri Bindindisfélags ökumanna, sem skrifar þessa þætti. I þeim verða einfaldar ábending- ar til vegfarenda, aðallega þó til ökumanna, settar fram á auðskilj- anlegan hátt og myndskreyttar af ljósmyndurum DV eftir því sem tilefni gefst til. Það er von okkar á Neytendasíð- unni að þættir þessir megi verða til þess að bæta umferðarmenningu okkar, sem veitir svo sannarlega ekki af. -A.Bj. ERT ÞU SK0LUNN í UMFERDINNI? Hefur þér nokkum tíma dottið í hug, ökumaður góður, að aka bíl þínum með bundið fyrir augun? Þér þykir ef til vill fáránlegt að spyrja slíkrar spumingar en staðreyndin er sú að margir ökumenn aka um götur og sjá álíka vel út um rúður bílsins og sá sem er í skollaleik. Nú, þegar sólin er svo lágt á lofti, er sennilega enn nauðsynlegra að hugsa um að halda rúðum hreinum. Geislar sólarinnar endurkastast á óhreinum rúðum og minnka þar með útsýnið stórlega. Þá er mikilvægt að hreinsa tjöru af rúðum og þurrkublöðum, en tjara á rúðum hefur orðið mörgum ökumanninum skeinuhætt. Það tekur ekki langan tíma að hreinsa tjöru og önnur óhreinindi af rúð- um. Á bensínstöðvum eru til margs konar efni sem nota má til hreins- unar. Munið að hreinsa ALLAR rúður bílsins og af ljósum, framan og aftan á bílnum. Það er ekki nóg að sjá aðra heldur verður einnig að sjást til okkar. Og að síðustu. Ekki spara þær tvær til þrjár mínútur sem tekur að hreinsa snjó af ÖLLUM RÚÐ- UM og LJÓSUM áður en ekið er af stað í snjó. Einnig þá má sjá marga ökumenn leika skollaleik í umferðinni. En munið að umferðin er ekki rétti staðurinn til að leika skollaleik. Hrukkur vegna spennu og svef nleysis Tileinkið ykkur afslappaðra lífsform og losnið við hrukkumar. Hmkkur fá menn m.a. vegna spennuástands og svefnleysis, hvort tveggja nokkuð sem skilur eftir sig greinileg merki. Besta leiðin til þess að komast hjá því að fá hmkkur af þessum völdum er að tileinka sér afslappaðra lífs- form, reyna að slappa af, eins og það er kallað, t.d. með yogaæfingum, hugleiðslu eða nota önnur tiltæk ráð. Það getur verið mjög róandi að drekka eitthvað heitt. Hérna er góður drykkur sem getur komið í veg fyrir svefnleysi og spennu: Blandið einni teskeið af hunangi og örlitlu af kanel út í glas af heitri mjólk. Þýtt/-A.Bj.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.