Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1986, Page 8
8
DV.ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR1986.
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða, bifhjóla og
léttra bifhjóla í Hafnarfirði, Garðakaup-
stað og í Bessastaðahreppi 1986.
Skoðun fer fram sem hér segir:
Mánud. 13. jan. G- 1 til G- 300
Þriðjud. 14. jan. G- 301 til G- 600
Miðvikud. 15. jan. G- 601 til G- 900
Fimmtud. 16. jan. G- 901 til G- 1200
Föstud. 17. jan. G- 1201 til G- 1500
Mánud. 20.jan. G- 1501 til G- 1800
Þriðjud. 21.jan. G- 1801 til G- 2100
1 Miðvikud. 22. jan. G- 2101 til G- 2400
Fimmtud. 23.jan. G- 2401 til G- 2700
Föstud. 24. jan. G- 2701 til G- 3000
Mánud. 27.jan. G- 3001 til G- 3300
Priðjud. 28.jan. G- 3301 til G- 3600
Miðvikud. 29.jan. G- 3601 til G- 3900
Fimmtud. 30.jan. G- 3901 til G- 4200
Föstud. 31.jan. G- 4201 til G- 4500
Mánud. 3. febr. G- 4501 til G- 4800
Þriðjud. 4. febr. G- 4801 til G- 5100
Miðvikud. 5. febr. G- 5101 til G- 5400
Fimmtud. 6. febr. G- 5401 til G- 5700
Föstud. 7. febr. G- 5701 til G- 6000
Mánud. 10. febr. G- 6001 til G- 6300
Þriðjud. 11.febr. G- 6301 til G- 6600
Miðvikud. 12. febr. G- 6601 til G- 6900
Fimmtud. 13. febr. G- 6901 til G-7200
Föstud. 14. febr. G- 7201 til G- 7500
Mánud. 17. febr. G- 7501 til G- 7800
Þriðjud. 18. febr. G- 7801 til G- 8100
Miðvikud. 19. febr. G- 8101 til G- 8400
Fimmtud. 20. febr. G- 8401 til G- 8700
Föstud. 21. febr. G- 8701 til G- 9000
Mánud. 24. febr. G- 9001 til G- 9300
Þriðjud. 25. febr. G- 9301 til G- 9600
Miðvikud. 26. febr. G- 9601 til G- 9900
Fimmtud. 27. febr. G- 9901 til G-10200
Föstud. 28. febr. G-10201 til G-10500
Mánud. 3. mars G-10501 til G-10800
Þriðjud. 4. mars G 10801 til G 11100
Miðvikud. 5. mars G-11101 til G-11400
Fimmtud. 6. mars G-11401 til G-11700
Föstud. 7. mars. G-11701 til G-12000
Mánud. 10. mars G-12001 til G-12300
Þriðjud. 11. mars G-12301 til G-12600
Miðvikud. 12. mars G-12601 til G-12900
Fimmtud. 13. mars G-12901 til G-13200
Föstud. 14. mars G-13201 til G-13500
Mánud. 17. mars G-13501 til G-13800
Þriðjud. 18. mars G 13801 til G-14100
Miðvikud. 19. mars G-14101 til G-14400
Fimmtud. 20. mars G-14401 til G-14700
Föstud. 21. mars G-14701 til G-15000
Mánud. 24. mars G-15001 til G-15300
Þriðjud. 25. mars G-15301 til G-15600
Miðvikud. 26. mars G-15601 til G-15900
Þriðjud. 1. apr. G-15901 til G-16200
Miðvikud. 2. apr. G-16201 til G-16500
Fimmtud. 3. apr. G-16501 til G-16800
Föstud. 4. apr. G-16801 til G-17100
Mánud. 7. apr. G-17101 til G-17400
Þriðjud. 8. apr. G-17401 til G-17700
Miðvikud. 9. apr. G-17701 til G-18000
Fimmtud. 10. apr. G-18001 til G-18300
Föstud. 11. apr. G-18301 til G-18600
Mánud. 14. apr. G-18601 til G-18900
Þriðjud. 15. apr. G-18901 til G-19200
Miðvikud. 16. apr. G-19201 til G-19500
Fimmtud. 17. apr. G-19501 til G-19800
Föstud. 18. apr. G-19801 til G-20100
Mánud. 21. apr. G-20101 til G-20400
Þriðjud. 22. apr. G-20401 til G-20700
Miðvikud. 23. apr. G-20701 til G-21000
Föstud. 25. apr. G-21001 til G-21300
Mánud. 28. apr. G-21301 til G-21600
Þriðjud. 29. apr. G-21601 til G-21900
Miðvikud. 30. apr. G-21901 til G-22200
Föstud. 2. mai G-22201 til G-22500
Mánud. 5. maí G-22501 til G-22800
Þriðjud. 6. mai G-22801 til G-23100
Miðvikud. 7. mai G-23101 til G-23400
Fimmtud. 8. maí G-23401 og yfir
Skoðað verður við Helluhraun 4, Hafnarfirði, frá kl.
8.15- 12.00 og kl. 13.00 -16.00 alla framantalda
daga. Festivaqnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu
fvlqia bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu
ökumenn leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber
skilríki fyrir því að bifreiðagjöld séu greidd, að vá-
trygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og að bifreiðin
hafi verið Ijósastillt eftir 1 . ágúst s . Athygli skal
vakin á því að skráningarnúmer skulu vera læsileg.
Vanræki einhver að koma ökutæki sínu til skoðunar á
auqlýstum tima verður hann látinn sæta sektum sam-
kvæmt umferðarlögum og ökutækið tekið úr umferð hvar
sem tilþessnæst.
Einkabifreiðar, sem skráðar hafa verið nyjar a arinu
1984 og síðar, eru ekki skoðunarskyldar að þessu
sinni.
Þetta tilkynnist öllum þeim sem hlut eiga að máli.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirðí og
i Garðakaupstað.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
3. janúar1986.
Útlönd Útlönd Útlönd
Frá kjarnorkuverinu á Þriggja mílna eyju við Harrisburg, þar sem varð slys 1979, en það varð Carter
forseta tilefni strangari lagasetningar um viðbúnað við kjarnorkustöðvar.
Mikil umræða um
kjamorkuslys
Sprengingin í úrankjarnorkustöð-
inni í Oklahoma á laugardaginn
hefur vakið upp miklar umræður um
öryggismálin í kjamorkuiðnaðinum.
Grimmdarkuldar
viöræturHima-
layafjalla
Þær raddir gerast nú háværari sem
krefjast þess að hert verði ákvæði
um öryggisbúnað.
Athyglin beinist jafnframt að hinni
úrankjarnorkustöðinni í Bandaríkj-
unum en hún er í Metropolis í Illinois
og hefur rekstur hennar gengið
slysalaust.
Talsmenn kjarnorkuiðnaðarins
segja að óhappið í stöðinni í Gore
flokkist ekki undir kjarnorkuslys.
ÍUSA
Einn lét lífið og 30 voru lagðir inn á
sjúkrahús vegna gaseitrunar. Segja
þeir að gasið hafi að vísu verið eitrað
en ekki mjög geislavirkt.
En talsmenn umhverfisverndar
segja ríka ástæðu t.il þess að fylgja
fast eftir lögunum um meðferð
geislavirkra efna sem Carter forseti
setti eftir slysið í kjamorkuverinu á
Þriggja mílna eyju við Harrisburg
1979.
Fjöldi þeirra sem dáið hafa í
kuldakastinu á Norður-Indlandi og
í Bangladesh er nú kominn upp í 200
á tveim vikum. Hörkugaddur er
þarna um nætur en vindurinn stend-
ur ofan af jöklum Himalayafjalla.
I Jammu og Kashmir er nú meiri
snjór en þar hefur sést i rúm 20 ár.
í Bangladesh eru meiri frosthörkur
en nokkum tíma hafa mælst þar
síðan veðurathuganir hófust.
Þjálfunarbúðir
skæruliða
Bandaríska stórblaðið New York
Times segir í dag að Hvíta húsinu
hafi borist áreiðanleg vitneskja frá
leyniþjónustunni um að minnsta
kosti 15 þjálfunarbúðir fyrir hermd-
arverkamenn í Líbýu.
Samkvæmt frásögn blaðsins em
skæruliðar Palestínuaraba langfjöl-
mennastir í þjálfunarbúðunum.
Blaðið hefur það ennfremur eftir
heimildarmanni sínum að á næstu
dögum sé að vænta opinberrar yfir-
lýsingar Bandaríkjastjómar um
málið.
BABANGIDA VILL
OPNA LANDAMÆRI
Ibrahim Babangida hershöfðingi,
forseti Nígeríu, sagði í gær að hann
myndi við fyrsta tækifæri láta opna
landamæri Nígeríu og nágranna-
landanna en þau hafa verið lokuð
síðan í apríl 1984.
Engin dagsetning hefur þó enn
verið néfnd.
Nígería lokaði landamærum sínum
við Chad, Kamerún, Níger og Benín
í tilraun sinni til að koma í veg fyrir
smygl á gjaldmiðli sínum eftir alls-
herjarmyntbreytingu í landinu
snemma árs 1984.
Nágrannaþjóðir Nígeríu hafa löng-
um kvartað yfir lokun landamær-
anna, ekki síst með tilliti til verslun-
ar og viðskipta sem af þessum orsök-
um hafa verið í minnsta lagi.
Babangida hershöfðingi lofaði því,
eftir að hann komst til valda í bylt-
ingu fyrir fjórum mánuðum, að
landamærin skyldu opnuð.
Ibrahim Babangida.
Stórbóf i leikur á lögguna
Brasilískur stórbófi, sem þekktast-
ur er fyrir eiturlyfjasölu, slapp á
ævintýralegan hátt úr einu ramm-
gerðasta fangelsi Brasilíu í vikunni.
Lögreglan veit hvar kappinn er en
getur ekki nálgast hann.
Þannig hagar til að bófinn heldur
til í einu alversta fátækrahverfi Rio
de Janeiro og er þar vemdaður af
tugum byssumanna.
Amaldo Campana, ráðherra ör-
yggismála í Brasilíu, sagði í gær-
kvöldi að lögreglan treysti sér ekki
til að handtaka flóttamanninn fyrr
en hann yfirgæfi fátækrahverfið.
Lögreglan reyndi að handtaka
sama stórbófann árið 1984 í sama
hverfinu en varð þá frá að hverfa
eftir að fimm lögreglumenn létu lífið
þegar þyrla þeirra var skotin niður
af glæpamönnum.
Lögreglan telur að það þurfi um
400 vopnaða lögreglumenn að flæma
kappann úr fylgsni sínu.
Umsjón: Guðmundur Pétursson
og Hannes Heimisson