Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1986, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1986, Blaðsíða 18
8 DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR1986. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Harðar æfingar Þorbergs skiluðu f ullkomnum árangri % Hvaða velur Craig? Frá Gunnlaugi Jónssyni, frétta- itara DV í Svíþjóð: „Ég hef keyrt mjög mikið á íannskapnum yfir jólin og við öfum æft hraðaupphlaupin vel. •að skilaði sér í þesum leik,“ agði Þorbergur Aðalsteinsson, jálfari og leikmaður sænska .deildar liðsins Saab, en liðið ann á sunnudaginn sautján íarka sigur á toppiiði deildarinn- rIrsta,37-20. Þorbergur lék með líðinu og átti íjög góðan leik, skoraði átta af íörkum þess þrátt fyrir að hafa verið í gæslu mikinn hluta leiktímans Leikur Saab á sunnudaginn er af flestum talinn besti leikur liðsins í mörg ár eða allt frá því er liðið átti sæti í úrvalsdeildinni, Allsvenskan. Árangur liðsins er ekki síst Þorbergi að þakka en hann hefur tekið hlutina mjög föstum tökum síðan hann byrj- aði að þjálfa liðið í vetur. HSÍ hefur upp á síðkastið reynt mjög að fá Þorberg til að leika með íslenska landsliðinu í Baltic Cup, sem fram fer í Danmörku, en Þor- bergur fullyrðir að ekkert geti orðið af því. „Ég mun ekki geta orðið við þeirri beiðni. Ég neitaði leikmönnum um jólafrí og var með stanslausar æfingar yfir jólin. Ég hugsa að leik- mennirnir tækju því ekki vel ef ég tæki mér sjálfur frí frá liðinu,“sagði Þorbergur. Saab er nú í efsta sæti deildarinnar ásamt Irsta. Bæði liðin hafa þrettán stig úr tíu leikjum. Borlange er í þriðja sæti með níu stig úr tólf leikj- um og Cliff hefur ellefu stig úr átta leikjum. Margir telja að Saab og Cliff standi nú best að vígi í deildinni en liðin munu einmitt mætast á sunnudaginn. -fros • Þorbergur Aðalsteinsson gerir það gott í Svíþjóð. Hafið tilbúið: ^IMafn - heimilisfang - síma - nafnnúmer -jkortnúmer' og gildistíma og að sjálfsögðu texta auglýsingarinnar. EUROCARP ÍTTMl Liverpool-leikmaðurinn Craig Johnston hef ur hug á að leika á HM * Craig Johnston, Liverpool. Sterkir Rúmenar — gjörsigruðu Norðmenn Rúmenar, sem leika í sama riðli g ísland i heimsmeistarakeppn- íni í Sviss í handknattleiknum m mánaðamótin febrúar/mars, ru greinilega mjög sterkir. Þeir ;ku nýlega landsleik við Norð- íenn og sigruðu með 13 marka íun, 34-21, eftir 18-11 í hálfleik. ■ó var markvörðurinn Espen iarlsen besti maður norska liðs- ís. Þegar Rúmenar voru komnir el yfir brugðu þeir sér í „sirkus- :ik“ fyrir áhorfendur og var þá ft stórkostlegt að sjá fléttur eirra. -hsím I 120 þúsund íLissabon Estadio de Luz, leikvangurinn likli í Lissabon, var tekinn í otkun á ný á sunnudag eftir dklar endurbætur. Áhorfendur ;reymdu að og voru 120 þúsund leik Benfica og Porto. Leikvang- rinn er nú einn sá stærsti í vrópu og glæsilegur eftir þvi. kkert mark var skorað í leikn- m, Benfica sótti mjög en tókst ;ki að koma knettinum i markið: á pólska markverðinum Josef lynarczyk. Hann lék sinn fyrsta ik með Porto. Porto fékk þó ;sta færið í leiknum. Fékk víta- iyrnu en markvörðurinn kunni á Benfica, Bento, varði spyrnu arkakóngsins Fernando Go- es. Sporting Lissabon og Ben- ;a er efst í 1. deildinni. Bæði lið eð 25 stig og sama markahlut-| 11. -hsím | Liverpool-leikmaðurinn snjalli, Craig Johnston, hefur mikinn hug á því að leika í úrslitakeppni HM í Mexíkó í sumar en hann hefur hins vegar ekki ákveðið með hvaða liði það verður. Hann er fæddur í Suður-Afríku, fluttist síðan til Ástralíu og hefur ástr- alskt vegabréf. Siðan fluttist hann til Englands og gerðist leik- maður hjá Middlesbrough. Var keyptur þaðan til Liverpool fyrir 650 þúsund sterlingspund. John- ston hefur leikið tvo unglinga- landsleiki fyrir England og getur ;því leikið með Englandi á HM. (Með einu simtali gæti hann þó jgerst skoskur ríkisborgari því afi jhans var skoskur. Amma hans var hins vegar írsk og sama gildir því með Norður-írland og Skot- land. Hann gæti líka gerst ríkis- borgari þar með einu símtali til yfirvalda. Johnston gæti því leik- ið með Englandi, Skotlandi eða N-írlandi í Mexíkó. Hefur vissu- lega möguleika á að vera valinn jí landslið þessara landa, einkum Sjónvarpað f rá Watford — þegarLiverpool leikurþar j Leikur Watford og Liverpool í 1. j deildinni ensku, sem átti að fara fram á laugardag, hefur verið færður fram á sunnudaginn 12.janúar. Eina breytingin, sem gerð hefur verið hvað laugardagsleikjunum viðkem- ur, sem þýðir að leiknum verður sjónvarpað beint á Bretlandseyjum. Þá hafa leikimir í átta liða úrslit- um enska deildabikarsins verið ákveðnir. Þeir verða miðvikudaginn 15.janúar og eru: Aston Villa-Arsen- al, Liverpool-Ipswich, Oxford— Portsmouth og QPR-Chelsea. -hsím » þó það írska og nú á Johnston aðeins eftir að gera upp hug sinn. -hsím Þú hringir — við birtum og auglýsingin verður færð á kortið. Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar og ganga frá öllu í sama símtali. Hámark kortaúttektar í síma er kr. 2.050,- — lið hans, SAAB, vann sautján marka sigur á toppliði 1. deildarinnar. Þorbergur skoraði átta mörk þrátt fyrir gæslu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.