Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1986, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1986, Síða 19
DV. ÞRIÐ JUDAGUR 7. JANÚAR1986. 19 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Reykingar—offita. Nálarstungueyrnalokkur. Nýjung á Islandi. Hjálpar fólki sem er aö hætta aö reykja eöa vill grennast. Auöveldur í notkun, má taka af og setja í á víxl. Leiðbeiningar á ísl. fylgja. Heilsu- markaöurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Krali- og frystisképur, 170x60, Electrolux uppþvottavél og eldavél, eldhúsvifta í koparskermi, bamarúm, 65x155 og ein ódrepandi Rafha Haka þvottavél. Einnig eldhús- innrétting, teiknuð af öglu Mörtu, úr massífri furu og eik, grunnflötur 4,2X2,10. Til sýnis aö Sólvallagötu 30 kl. 11-13 og 20-21. Sími 12710. Mjög ódýrar eldhúsinnréttingar til sölu, staölaðar og sérsmíðaöar. Meöaleldhús ca 35.000. Opið virka daga kl. 9—18.30. Ný- bú, Bogahlíð 13, sími 34577. 2 djúpsteikingarpottar fyrir kjúklinga og 1 djúpsteikingar- pottur fyrir franskar kartöflur til sölu, frystikista, kæliskápur og pottur til að halda heitu, borð og stólar, allt fyrir skyndibitastað. Sími 92-4151 milli kl. 19 og20.______________________________ Búslóð til sölu, s.s. sófasett, þvottavél, ísskápur, video, borðstofuborð og ýmislegt fleira, einnig skrifborð frá Gamla kompaníinu, skrifborðsstóll og raf- magnsritvél. Sími 667185 eftir kl. 18. Trésmiöavél með einfasa mótor til sölu. Uppl. í síma 77498. Tveir mjög góðir rafeindastýrðir kúlukassar til sölu. Uppl. i Leiktækjasalnum Fredda, sími 621977. ITT sjónvarp, ársgamalt, til sölu, stereo, verð 30.000 staðgreitt, sófasett+borð, boröstofu- borö, hillusamstæða, hjónarúm. Sími 76962 eftirkl. 17. Til sölu vegna brottflutnings vel með farið rautt rör- sófasett, 3+2+1, borð og barborð; selst allt á 16000, hillur í stíl á 5000, hvítlakkað borðstofuborð kr. 1000, Sweda peningakassi 6000; bakpoki 800 og ýmsir smáhlutir. Uppl. eftir kl. 17 í' síma 19825. 2 talstöðvar til sölu, Sparkomatic CB-1140, 40 rása, og Lafayette, 6 rása. Loftnet fylgir báðum stöðvunum. Uppl. í síma 46983. Club 8 húsgögn í barnaherbergi, kvenmokkajakki, stórt númer, Clarion fótanuddtæki, skiöaskór nr. 6, skíðastafir, metri, og borölampi með handsaumuðum skermi til sölu. Sími 671973. Litið notuð Philco þvottavél til sölu, einnig mjög vel með farin hillusamstæða. Selst ódýrt. Sími 651721 kl. 18-20. Flugmiði 16.1. '86, aðra leið, Keflavík — Kaupmannahöfn — Gautaborg. Verð kr. 5.000. Sími 34250. Loftpressa, 300 litra, með 40 lítra kút, loftbyssa fyrir allt að 90 mm nagla og loftbyssa fyrir 40 mm hefti. Allt nýlegt. Sími 99-3551 eftir kl. 19. Svefnsófi og sófaborð til sölu, selst ódýrt, einnig Brother prjónavél 820. Uppl. í síma 17788. Leðurképa, ónotuð, kr. 4.000, ísskápur kr. 3.000 og barna- bílstóll kr. 1.600. Uppl. í síma 11851 í dag og á morgun. Svefnsófi. Vel með farinn svefnsófi til sölu, með bakpúðum og hirslu fyrir rúmföt. Sími 33899. Oskast keypt VHS videotœki óskast. Sími 27267 milli kl. 17 og 19. Óska eftir Super Sun ljósasamloku. Simi 22322, sundlaug. Frystigémur óskast. Uppl. í síma 96-25339 á kvöldin. Óska eftir hitatúpu, ekki eldri en 4 ára. Scout ’74 til sölu. Uppl.ísíma 93-6429. Plötusög óskast. Uppl. í síma 37666 og 688866. Kaupl bœkur, gamlar og nýjar, íslenskar og erlendar, heil söfn og einstakar bækur, einnig gömul islensk póstkort, gömul íslensk myndverk og fleira gamalt. Bragi Kristjánsson, Hverfisgötu 52, sími 29720. Verslun Innleysingar. Þekkt heildverslun vill bæta við sig innleysingum. Allir útreikningar, svo og banka- og tollafgreiðsla innifalin. Hugsanleg tilboð sendist DV merkt „Heiðarleg viðskipti 137”. Útsölumarkaður. Attu vörulager? Oskum eftir að kaupa eða taka í umboðssölu vörur fyrir út- sölumarkað strax. Hafið samband við auglþj.DVísíma 27022. H—616. Fyrir ungbörn Nýlegt baðborð, vagga og regnhlífarkerra til sölu. Uppl. í síma 73798 eftir kl. 19. Barnavagn, lítið notaður, til sölu á kr. 9.500. Uppl. í síma 73074 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa vel með farna barnavagna og barna- kerrur. Bamabrek Geislaglóð, Oöins- götu 4, sími 21180 og 17113. Fatnaður Nýttfyrir þig. Námskeið í leöursaumi. Nú saumum við buxur, pils, jakka eða það sem þér dettur í hug. Námskeiðin hefjast í þessum mánuði. Innritun í síma 25510. Leöurblakan, Snorrabraut 22, kvöld- sími 42873. Heimilistæki Ódýr þvottavél óskast. Uppl. í síma 666513. Nýleg Candy þvottavél til sölu. Uppl. í síma 74739. Góð 4ra éra Candy þvottavél til sölu. Uppl. í síma 45218. Hljóðfæri Indverskur zitar með tösku og kennslubók til sölu. Uppl. í síma 46575. Athugið: Mig vantar grindapákur (Roto Tom Tom), 3 minnstu eöa tvær næstu. Uppl. í síma 99-4626, Hveragerði, frá kl. 19 næstukvöld. Notaður altsaxófónn óskast til kaups, ódýrt. Uppl. í síma 686482, Guðrún. Hljómtæki Pioneer magnari, A60, Pioneer plötuspilari, PL707, Pioneer útvarpstæki, Sony monitor, Panasonic Hi-Fi videotæki og KEF hátalarar, Seris 502. Sími 72441 eftir kl. 17. Teppi ■40—SOferm af Berber ullarteppum, 4 ára gömlum, til sölu. Uppl. í síma 15394 eftir kl. 16. Húsgögn Hillusamstæða i brúnum viöarlit til sölu. Uppl. í síma 54101 eftir kl. 18. Sem nýtt, rókókósófasett til sölu, gulbrúnt. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 31894 eftir kl. 18. Sófasett, 3 + 2+1, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 71098 millikl. 19og21. Teppaþjónusta Teppaþjónusta — útleiga. "* Leigjum út djúphreinsivélar og vatns- sugur. Tökum að okkur teppahreinsun í heimahúsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum við teppa- mottur til hreinsunar. Pantanir og uppl.ísíma 72774, Vesturbergi 39 R. Ný þjónusta, teppahreinsivélar. Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hceinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577, Dúkaland — '■ Teppaland, Grensásvegi 13. Ljósmyndun Ný linsa, Tamron 60X300, selst ódýrt ef samiö er strax. Uppl. í síma 686297. Myndavél til sölu, Olympus OM-10 quarts með 50 mm Unsu og zoomlinsa, Vivitar, 75—205 mm. Uppl. í síma 27175. Vídeó Myndbandaeigandur. Ef þið eigið átekin mjuidbönd sem þið viljið „klippa”, stytta, hljóðsetja eða ^ fjölfalda, þá erum við til reiðu með fullkomnasta tækjabúnaðinn og vana menn. Gullfingur hf., Snorrabraut 54, sími 622470. Borgarvidso, Kérastíg 1, Starmýri 2. Opið alla daga til kl. 23.30. Okeypis videotæki þegar leigðar eru 3 spólur eöa fleiri. Allar nýjustu mynd- irnar. Símar 13540 og 688515. Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, sími 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, simi 43060, Videosport, Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá Videosport, Nýbýlavegi. Þjónustuauglýsingar Þverholti 11 - Sími 27022 Þjónusta Sími: Steinsögun 78702. Steinsteypusögun—kjarnaborun Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði í veggi Og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fýrir lögnum í veggi og gólf. Overmál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Bílaáími 002-2183 Fifuseli12 109 Reykjavik simi 91-73747 VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GÓBAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITIB TILBOBA 0STEINSTEYPUSOGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavik Jón Helgason 91-83610 og 81228 STEYPUSOGUN KJARNABORUN VÖKVAPRESSUR LOFTPRESSUR , í ALLT MÓRBROT1 s. A Alhliða véla- og tækjaleiga , ik' Flísasögun og borun it Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM; 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGAll VfSA KRtDITKORT E "FYLLINGAREFNI^ Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, f rostf rítt og þjappast vel. •.Ennfremur höfum viö fvrirliggjandi sand og möl af ýmsum gronema. WMWUi }S? SÆVARHOFDA 13. SIMI 81833. ísskápa- og frystikistuviögeröir Önnumst allar viðgerðir á kæliskápum, frystikistum frystiskápum «g kælikistum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góö þjónusta. S/vóstvmrM—LX Revkjav+urvegi 25 ReYkjav + urvegi Hafnarfirði, simi 50473. Verslun Gerið góð kaup. Yfirfarin litsjónvarpstæki og myndbandstæki. Frábærtverð. Verslunin Sími: GÓðkaup, Bergþórugötu 2,101 Rvík. 21215. Pípulagnir - hreinsanir Er stíflaó? - Fjarlægjum stíflur. Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- .magnssnigla. Dæii vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMl 39942 BILASÍMI002-2131. H 1 Er stíflað? - Stíf luþjónusta Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, bc kerum og niðurföllum, notum ný og fi komin tæki, rafmagns. -v Anton Aðalsteinsso YOt®s,™, 4387S ER STÍFLAD! FRARENNSLISHREINSUN Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og níðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Guðmundur Jónsson Baldursgötu 7-101 Reykjavík SfMI 62-20-77

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.