Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1986, Síða 21
DV. ÞRIÐ JUDAGUR 7. JANÚAR1986.
21
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Arctic Cat vélsleðar.
Cougar ’86,60 ha, 336.235. E1 Tiger ’85
85 ha, 369.534. Jag ’86, 45 ha, 265.303.
Cheetah ’86, 70 ha, 378.248. Verð til
björgunarsveita 202.318. Til sýnis hjá
Bifreiðum og Landbúnaðarvélum, Suð-
urlandsbraut 14, símar 31236 og 38600.
Panther 45 hestafla vélsleði,
árg. ’78, til sölu, litið keyrður og litur
mjög vel út. Hugsanleg skipti á minni
sleða, t.d. Polaris Star, 20 hestafla,
’83—’85, eða sambærilegu tæki. Uppl.
gefur Gunnar í síma 95-5304.
Vélsleðafólk athugið.
Vatnsþéttir, hlýir vélsleðagallar.
Hjálmar með tvöföldu rispu- og móðu-
fríu gleri. Hlýjar leöurlúffur, vatnsþétt
kuldastígvél, móðuvari fyrir gler og
gleraugu. Skráum vélsleða í endur-
sölu, mikil eftirspum. Hæncó. Suður-
götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst-
sendum.
Limtrésbogar.
Hef til sölu límtrésboga fyrir ca 300—
350 fm, hús, breidd 12 m, hæð 5,20 m.
Einnig er hægt að auka fermetraflöt-
inn. Veröhugmynd 350—400.000. Skipti
koma til greina á bifreið og einnig góð
greiöslukjör. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H—551.
Byggingaverktakar —
iönaðarmenn. Höfum til sölu eftirfar-
andi tæki til bygginga: 1. Hunnebeck-
stejrpumót. 2. byggingakrana
(þarfnast lagfæringa). 3. mótaklamsa,
ca 2000 stk. 4. rafmagnsjárnklippur. 5
rafmagnsspil fyrir múrara. Góö
greiðslukjör, t.d. mögulegt að taka bif-
reið upp í kaupin eða jafnvel skipti á
lítilli íbúð. Hafiö samband viö auglþj.
DV í síma 27022. H—524.
Hjól
Hjól í umboðssöiu.
Honda CB 900,650,500. CM 250, XL500.
350 CR 480, 250, MTX 50, MT 50.
Yamaha XJ 750, 600, XT 600, YZ 490,
250, MR 50, RD 50, Kawasaki GPZ1100,
750, 550, Z1000, 650, KDX 450,175, KLX
250, KL 250, KX 500,420, Suzuki GS 550,
RM 465, 125. Og fleira. Hæncó, Suður-
götu 3a. Símar 12052 og 25604.
Nýkomið.
Hjálmar, Uvex, Kiwi, Shoei, leðurlúff-
ur, lambhúshettur, vatnsþéttir, hlýir
gallar, loöfóðruð stígvél, leðurfeiti,
leðurhreinsiefni, keðjusprei, 4gengis
olía og fl. Leöurjakkar, leðurbuxur,
leðurhanskar, leðurskór, verkfæri og
fleira. Hæncó, Suðurgötu 3a. Símar
12052 og 25604. Póstsendum.
Varahlutir — bifhjól.
Hjá okkur fáið þiö á mjög góðu verði
varahluti í flest 50cc hjól og einnig í
stóruhjólin.
Sérpantanir í stóru hjólin. Erum með
yfir 100 notuð bifhjól á söluskrá. Ath.:
engin sölulaun. Yfir 10 ára örugg þjón-
usta.
Fyrirtæki
Teakifsari. Til sölu
bifreiðaverkstæði á Seyðisfirði, góð
velta, öll tæki til dekkjaviðgerða, vara-
hlutalager fylgir. Uppl. í síma 97-2107,
2155.
Litil heildsala til sölu,
velta ca milljón á mánuði, góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 687959.
400 tltla videoleiga
til sölu á góðum stað í miðbænum. Til
boð sendist augl. DV merk
„Videoleiga 093”.
Heildverslun með byggingavörur
til sölu. Söluverð 2 milljónir. örugf
velta og viðskiptasambönd
Áhugasamir leggi inn nafn og sima ti
DV fyrir 15. jan., merkt „662”.
Verðbréf
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veðskuldabréfa, he
jafnan kaupendur aö traustum við
skiptavíxlum, útbý skuldabréf
Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sim
26984. HelgiScheving.
Fasteignir
Til sölu 580 fm
iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði
Grandagarði. Uppl. Skipasalan Báta
og búnaður, Borgartúni 29, sími 25554.
A